Hljóðrit tengd efnisorðinu Sjóslys

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sjóferðasaga af Skúla fógeta, ferðin þegar skipið sökk. Heimildarmaður var á skipinu þá ferð. Hann v Bergur Pálsson 3714
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Sagt frá hrakningum við Grímsey. Þegar heimildarmaður var krakki fékk hann að fara með föður sínum í Þórður Stefánsson 3867
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Saga af séra Bóasi Sigurðssyni frá Ljósavatni. Gamall maður dó í Grímsey sem þótti hafa kunnað eitth Þórður Stefánsson 3868
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður ræðir um Básaveður sem einnig er nefnt Klúkuveður. Er þá átt við þegar hvessir allver Valdimar Björn Valdimarsson 3969
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Aðstoð við strandmenn og samskipti við þá. Skipstrand var austur á fjöru og sjór gekk yfir skipið. H Sveinn Bjarnason 4025
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Skipströnd voru nokkur og voru það líka erlend skip sem strönduðu. Menn lentu í hrakningum. Það kom Sveinn Bjarnason 4582
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Valgerði dreymdi huldukonu þegar hún gekk með síðasta barn sitt. Huldukonan sagðist búa í túninu hjá Guðrún Jóhannsdóttir 5577
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Svipir voru oft fyrirboði skipstapa. Valgerður giftist fermingarbróður heimildarmanns. Þau áttu eitt Guðrún Jóhannsdóttir 5579
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Sagt frá sjóslysum í Grindavík og fleiru. Fyrsta sjóslysið sem heimildarmaður man eftir var þegar fa Guðrún Jóhannsdóttir 5581
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Draumsaga. Heimildarmann dreymdi fyrir skipstapi. Hún fór út á tröppur og hún sá stóran moldarhaug. Guðrún Jóhannsdóttir 5583
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Í æsku sá heimildarmaður sjóslys. Á bæinn voru síðan barin þrjú högg og þrír menn komu inn til að ti Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6066
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Valborg og Valborgarbylur. Valborg var eitthvað veik á geði og sást oft til hennar fara um flóann. E Sigurður Norland 6414
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Berdreymi og sjávarháski 1926. Heimildarmaður var stundum berdreyminn. Hann réri á bát sem að hét Gu Baldvin Jónsson 6989
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir sjóslysi. Heimildarmann dreymdi að hann væri staddur í Járngerðastaðahverfi. Komu þar Baldvin Jónsson 6991
13.06.1968 SÁM 89/1913 EF Draumur heimildarmanns nóttina sem Hermóður fórst. Hann fórst fyrir utan Reykjanes. Maður heimildarm Lilja Björnsdóttir 8345
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Heimildarmaður er búinn að sigla í báðum stríðunum, tveimur skipum og hafa þau bæði farist. Fyrst va Ólafur Kristinn Teitsson 11655
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Spurt var um skipstapa. Heimildarmaður þekkti formann sem hét Guðmundur Benediktsson sem eitt sinn v Jóhannes Magnússon 12645
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Heimildarmaður lýsir sjóferð sem hann fór í og lenti í vestanroki sem voru verstu veðrin. Hann man a Jóhannes Magnússon 12661
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Báturinn Haraldur var að koma í land í vonskuveðri. Maður úr bátnum fyrir framan datt útbyrðis en á Valdimar Thorarensen 13206
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Ekki kannast heimildarmaður við fornmannahaug en rétt fyrir utan búð Jens kaupmanns eiga að vera þrí Valdimar Thorarensen 13220
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Sagt frá norðanrokinu árið 1900 í Arnarfirði en þá fórust 10-12 bátar með 18 menn, bátana rak hingað Jón G. Jónsson 14442
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Bátur ferst. Settur við Tóftardrang, hverfur Þorvaldur Jónsson 14872
03.12.1978 SÁM 92/3026 EF Faðir heimildarmanns drukknaði frá 11 börnum. Sagt frá þessu og Snorralendingu sem bátsverjar reyndu Vilborg Torfadóttir 17871
02.06.1967 SÁM 92/3266 EF Látra-Björg kvað upp úr svefni og vísan lýsir skipskaða sem orðið hafði nokkru áður: Heyrirðu hvelli Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29934
02.06.1967 SÁM 92/3266 EF Endurtekin saga af Látra-Björgu og vísan: Heyrirðu hvellinn Stígur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29935
1978 SÁM 88/1652 EF Sagt frá Páli Árnasyni og Önnu Einarsdóttur, hvar þau bjuggu og fleira. Páll drukknaði og líklega un Jón Hjálmarsson 30221
25.10.1968 SÁM 87/1260 EF Sagan þar vísan Hér í vörum heyrast báru snarar kemur fyrir. Um skip sem mikið mál var að manna en s Herborg Guðmundsdóttir 30538
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Fékk yfirnáttúrleg skilaboð um að bátur væri í hættu, hann taldi sig heyra neyðarkall sem aldrei var Eiríkur Kristófersson 34201
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Fann bátinn Gunnar frá Akureyri í sjávarháska eftir fyrirsögn dularfullrar raddar Eiríkur Kristófersson 34202
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Varðbáturinn Gautur bjargaði tveimur skipshöfnum á aðfangadag jóla 1936, heimildarmaður kveikti þá ó Eiríkur Kristófersson 34203
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Áhöfninni á breska togaranum Northern Crown 1956 tókst að bjarga vegna dularfullrar raddar og vísben Eiríkur Kristófersson 34204
20.10.1982 SÁM 93/3348 EF Strand gamla Þórs 1929; skömmu fyrir strandið dreymdi heimildarmann fyrir því Eiríkur Kristófersson 34205
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Björgun báts við Vestmannaeyjar 1932 vegna yfirnáttúrlegrar handleiðslu heimildarmanns Eiríkur Kristófersson 34206
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Hefur verið með í að aðstoða og bjarga samtals 640 bátum og skipum; byrjar að segja frá þegar hann t Eiríkur Kristófersson 34217
21.10.1982 SÁM 93/3351 EF Niðurlag frásagnar af björgun togarans Goðaness frá Neskaupstað 1948 Eiríkur Kristófersson 34218
10.12.1982 SÁM 93/3356 EF Segir frá sjómennsku sinni, fyrst sem ungur drengur á Bíldudal svo á skútu; skútan fórst í túr sem h Ólafur Þorkelsson 37159
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Svaðilför á sjó og slys sem urðu í sama veðri; sagt frá Tryggva Jónassyni á Látrum Óli Bjarnason 37470
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Þegar Klam strandaði á Reykjanesi árið 1950 og síðan aðeins meira um fyrra strandið Guðveig Sigurðardóttir 37629
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Sjómannadagurinn í Grindavík féll niður um tíma eftir að Grindvíkingur fórst Guðveig Sigurðardóttir 37630
13.06.1992 SÁM 93/3634 EF Sjómannadagurinn í Grindavík; frásögn af björgun manna af sökkvandi skipi Guðjón Einarsson 37655
13.06.1992 SÁM 93/3634 EF Sigling á sjómannadaginn í Grindavík: talað við stráka um siglinguna, sjómannadaginn og sjóslys 37656
14.4.1983 SÁM 93/3375 EF Sagt af miklum mannskaða og sjóslysum við Skjálfandaflóann. Emilía Guðmundsdóttir 40245
03.05.1983 SÁM 93/3377 EF Fyrst æviatriði og segir síðan frá frænda sínum sem drukknaði þegar bát hvolfdi skammt frá landi; ha Kristín Þórðardóttir 40274
22.6.1983 SÁM 93/3382 EF Saga af Jóni Ásgeirssyni frá Hrafnseyri Kristín Þórðardóttir 40305
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Talar um drauma tengdan kosningum m.a. forsetakosningunum 1968 og draum fyrir því að kosið verði í h Emilía Guðmundsdóttir 40323
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Ísaárin 1882. Hafís og hvalaskurður. Pólstjarnan ferst; matarskortur mikill nema á Ströndum í Miðfi Guðjón Jónsson 40549
07.05.1985 SÁM 93/3453 EF Um sjósókn og mannraunir ýmsar í nágrenni Valþjófsdals: Hákarlaveiðar, brimlending, þegar Valþjófur Ásgeir Guðmundsson 40656
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Slys við sandinn, þar fórust tveir trillubátar 1935 með nokkrum mönnum. Einnig talað um sjóbúðir og Kristín Sölvadóttir 40926
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Hættulegar siglingaleiðir milli eyja á Breiðafirði. Hrúteyjarröst. Um mannskaða. Guðmundur Steingrím Lárus Alexandersson 41030
2009 SÁM 10/4223 STV Sögn sem segir frá ýtumanni sem fjarlægir stein úr túni og veltir bílnum sínum í kjölfarið, sagt við Gunnar Knútur Valdimarsson 41203
2009 SÁM 10/4223 STV Heimildarmaður segir frá þegar kona bjargar manni sínum frá sjóskaða með að banna honum að fara í sj Gunnar Knútur Valdimarsson 41204
2009 SÁM 10/4223 STV Sjóslys: Skipið Þormóður ferst með 26 farþega, fær á sig óveður og leki kemur að skipinu. Tók farþeg Gunnar Knútur Valdimarsson 41205
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn kynna sig og Kolbrún segir frá því að hún hafi misst föður sinn sem kornabarn. Faðir h Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41267
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn segja frá hvernig leiðir þeirra lágu saman, leiku sér saman sem börn, bæði föðurlaus. Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41269
2009 SÁM 10/4227 STV Tala um sveiflur í atvinnu á svæðinu, tímabil þar sem erfitt var fyrir karlmenn sérstaklega að fá vi Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41272
17.03.1986 SÁM 93/3512 EF Róðrar frá Þorlákshöfn (og víðar). Skipsskaðar á Stokkseyri og Eyrarbakka. (Hannes sýnir hvernig sei Hannes Jónsson 41425
17.03.1986 SÁM 93/3513 EF Útræði í Árnessýslu. Skipsskaðar á Stokkseyri og Eyrarbakka. Loftsstaðir. Skipsskaði þar 1907, fjóri Hannes Jónsson 41431
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Mannskaðar á Fnjóská, maður féll niður um ís. Snjóflóð á Belgsá og örðum ónefndum bæ. Mannskaðar á E Sigrún Jóhannesdóttir 42264
03.08.1989 SÁM 16/4259 Pourquoi-Pas var mikið rannsóknaskip sem fórst. Segir frá hvernig hana dreymdi fyrir þeim atburði. S Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43698
07.08.1989 SÁM 16/4261 Segir frá þegar bræður hennar voru um borð í Þormóði ramma og lentu í sjávarháska og var bjargað Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43713
07.08.1989 SÁM 16/4261 Segir frá því þegar skip fórst úti fyrir Siglufirði á stríðsárunum. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43717
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spurt um álagabletti; Hjörtína segir að bænahús hafi verið rétt hjá bænum, það hefur verið slegið þa Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44095
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður um slæðing og reimleika en Jón segir fólk lítið verða vart við slíkt. Varðandi skyggn Jón Bjarnason 44109
SÁM 93/3733 EF Aðalsteinn segir frá þætti sínum í björgun við Látrabjarg. Aðalsteinn Sveinsson 44130
SÁM 93/3734 EF Framhald af viðtali við Aðalstein Sveinsson fyrrverandi bónda á Breiðuvík um björgun við Látrabjarg. Aðalsteinn Sveinsson 44131
SÁM 93/3734 EF Hafliði Halldórsson segir frá sinni þátttöku í björgun við Látrabjarg. Hafliði Halldórsson 44132
SÁM 93/3735 EF Ingvar Guðbjartsson segir frá björgun við Látrabjarg. Ingvar Guðbjartsson 44133
SÁM 93/3735 EF Kristinn Ólafsson segir frá björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44134
SÁM 93/3736 EF Framhald af frásögn Kristins Ólafssonar af björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44135
SÁM 93/3736 EF Daníel Eggertsson segir frá björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44136
SÁM 93/3736 EF Sigríður Erlendsdóttir segir frá þáttöku sinni í björgun við Látrabjarg. Sigríður Erlendsdóttir 44137
SÁM 93/3736 EF Hafliði Halldórsson segir frá ferðum undir bjarg, í björguninni við Látrabjarg. Hafliði Halldórsson 44138
1970 SÁM 93/3737 EF Bragi Thoroddsen segir frá björgunarstarfi við Látrabjarg. Bragi Thoroddsen 44139
1970 SÁM 93/3738 EF Ásgeir Erlendsson á Hvallátrum segir frá björguninni við Látrabjarg, og frá því þegar hann dreymdi f Ásgeir Erlendsson 44142
1970 SÁM 93/3739 EF Egill Ólafsson segir frá fyrirboða fyrir slysi á sjó. Egill Ólafsson 44154
1970 SÁM 93/3740 EF Egill Ólafsson segir frá því þegar lítið fiskiskip strandaði við Tungurif í Örlygshöfn í sýslumannst Egill Ólafsson 44160
1971 SÁM 93/3743 EF Magnús Árnason í Tjaldanesi segir sögu af drukknun í Fagradal og líkfund. Hann segir einnig frá því Magnús Árnason 44171
1971 SÁM 93/3743 EF Bjarni Sigurbjörnsson í Hænuvík segir frá björguninni við Látrabjarg 1947 (byrjun frásagnarinnar van Bjarni Sigurbjörnsson 44175
1971 SÁM 93/3744 EF Framhald af frásögn Bjarna Sigurbjörnssonar af björguninni við Látrabjarg 1947. Bjarni Sigurbjörnsson 44176
11.09.1975 SÁM 93/3782 EF Spyrill athugar hvort Sveinbjörn muni eftir sjóslysum á þessum árum. Sveinbjörn segir að þau hafi ek Sveinbjörn Jóhannsson 44301
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Sagt frá Guðlausu Þrúðu, sem svo var kölluð vegna þess að hún lét vera að bjarga skipreika manni Jón Norðmann Jónasson 44400
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Heimildir að sögunni af Guðlausu-Þrúði, maðurinn sem hún neitaði að hjálpa var formaður úr Grímsey Jón Norðmann Jónasson 44402
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF Halldór: Hafa menn mikið farist á sjónum þarna? Fiskimenn? sp. Það er alltaf á hverju ári. sv. Það e Halldór Austmann 44565
1984 SÁM 95/3903 EF Magnús segir að sér hafi líkað betur að vera á togurum en línuveiðum; þær vertíðir sem hann var á lí Magnús Hannesson 44899
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Sigurður segir frá ljósi sem sást á vatni, líkt og bátur væri að koma inn, en enginn bátur kom. Þá h Sigurður Pálsson 50245

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.11.2020