Hljóðrit tengd efnisorðinu Búskaparhættir huldufólks
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
13.07.1965 | SÁM 85/283 EF | Óveður var um sumarið þegar verið var að slá á engjum. Það sást til fólk á Gröf vera að vinna á engj | Einar Guðmundsson | 2370 |
13.07.1965 | SÁM 85/287 EF | Amma heimildarmanns hélt því fram að í hólnum á túninu hafi búið huldufólk. Heimildarmaður var eitt | Nikólína Sveinsdóttir | 2556 |
19.07.1965 | SÁM 85/290 EF | Heimildarmaður segir að gamalt fólk í Stykkishólmi hafi trúað því að í klettinum þar við sjóinn hafi | Jóhann Rafnsson | 2581 |
27.07.1965 | SÁM 85/299 EF | Álfamið hefur heimildarmaður ekki heyrt talað um. Álfabátarnir sem sáust á Bjarneyjum voru á sömu mi | Júlíus Sólbjartsson | 2680 |
13.10.1966 | SÁM 86/805 EF | Höskuldur var talinn vera skyggn maður og sérlega góðsamur. Mikið var af háum fellum þar sem hann va | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2796 |
09.12.1966 | SÁM 86/855 EF | Heima hjá foreldrum heimildarmanns voru ærnar látnar vera úti um sauðburðinn. Eitt sinn fór heimilda | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 3365 |
12.01.1967 | SÁM 86/876 EF | Dularfullur árabátur í Látravík. Heimildarmaður hefur tvisvar séð árabát sem sex menn réru, en þá va | Þórunn M. Þorbergsdóttir | 3574 |
12.01.1967 | SÁM 86/878 EF | Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að það byggju huldufólk í Einarslónslandi. Purkhólar, Hólahó | Kristján Jónsson | 3594 |
01.03.1967 | SÁM 88/1530 EF | Álfur og valva bjuggu í Einholti. Dag einn fóru þau út að slá túnið sem var nokkuð stórt og varð það | Guðjón Benediktsson | 4100 |
13.03.1967 | SÁM 88/1533 EF | Afi heimildarmanns bjó á Króki og fór eitt sinn inn að Stekkadal. Slæm ferð var út hjá hólunum og fó | Guðmundína Ólafsdóttir | 4150 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Einhverjir álagablettir voru í Straumsfjarðartungu. Miklir ásar voru í landareigninni og einnig holt | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4567 |
07.09.1967 | SÁM 88/1700 EF | Strokkhljóð heyrðist. Líklega var það eigin hjartsláttur. | Guðrún Jóhannsdóttir | 5558 |
13.09.1967 | SÁM 89/1714 EF | Heimildarmaður var að reka inn fé og sá þá sex gráar kindur renna niður fyrir klettinn. Þegar hún æt | Steinunn Þorgilsdóttir | 5720 |
21.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Huldufólk gerði vart við sig. Þegar það þurfti sótti það í hlóðirnar, það heyrðist strokkað í klettu | Guðrún Jónsdóttir | 5833 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Álfaskip sigldu upp Kúðafljót að Leiðvelli. Sagnir eru um það að fljótið beri nafn sitt af skipi sem | Einar Sigurfinnsson | 5912 |
21.12.1967 | SÁM 89/1760 EF | Álagablettur var í Staumfjarðartungu. Eldri kona bjó þar á undan foreldrum heimildarmanns og hún var | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6318 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar, þá var kominn | Katrín Kolbeinsdóttir | 7035 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Huldufólkstrú. Huldufólksbyggðir voru æfinlega í kringum mannabyggðir og við sjó, aldrei á fjöllum. | Björn Jónsson | 7109 |
12.02.1968 | SÁM 89/1813 EF | Víða áttu að vera til huldufólk. Móðir heimildarmanns taldi sig hafa séð huldufólk. Hún átti heima á | Sigríður Guðmundsdóttir | 7150 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Álfur og valva bjuggu í Einholti. Þau voru hjón. Þau voru hjón. Þau fóru að slá túnið, hann sló en h | Unnar Benediktsson | 7231 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825A EF | Um völvuleiðið í Einholti. Álfur og valva voru hjón sem bjuggu í Einholti. þau sprungu bæði við slát | Jónína Benediktsdóttir | 7318 |
28.02.1968 | SÁM 89/1829 EF | Álfaklettur í landi Hallands. Þar er klettur við sjóinn beint á móti Akureyri sem að kallast Halllan | Sigurjón Valdimarsson | 7377 |
05.03.1968 | SÁM 89/1836 EF | Einu sinni var heima hjá þeim kaupakonu sem að var skyggn. Hún átti dreng sem að var þriggja ára og | Guðrún Magnúsdóttir | 7485 |
05.03.1968 | SÁM 89/1836 EF | Eyvindur var á næsta bæ við heimildarmann og hann var búinn að vera lasinn. Kaupakonan á bænum hjá h | Guðrún Magnúsdóttir | 7486 |
06.03.1968 | SÁM 89/1841 EF | Heimildarmaður var eitt sinn á ferðalagi ásamt konu sinni og tjölduðu þau víða á ýmsum stöðum. Eitt | Guðmundur Kolbeinsson | 7540 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Sagt frá Helga Gíslasyni. Hann var mjög skyggn. Hann segir að kirkja sé í Rauðhólum og þar búi huldu | Ingunn Thorarensen | 7952 |
19.04.1968 | SÁM 89/1885 EF | Huldufólk átti að vera víða og heimildarmaður hafði mikla trú á því að það væri til. Kirkju- og vers | Vilhjálmur Jónsson | 8072 |
07.10.1968 | SÁM 89/1964 EF | Huldufólkstrú var nokkur. Heimildarmaður sá aldrei huldufólk né varð vör við það. Talið var að huldu | Soffía Hallgrímsdóttir | 8883 |
29.10.1968 | SÁM 89/1984 EF | Þegar heimildarmaður sá álfastúlku í fyrsta sinn var hann á 8 ári. Þá var siður að passa heyið hjá k | Hafliði Þorsteinsson | 9161 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Sögn um söng í steini. Fóstursystir heimildarmanns heyrði mikinn söng þegar hún var að týna ber ása | Sigríður Guðmundsdóttir | 9775 |
28.04.1969 | SÁM 89/2052 EF | Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar. Þá var kominn | Katrín Kolbeinsdóttir | 9844 |
02.07.1969 | SÁM 90/2127 EF | Lítið er um álagabletti. Í Malvíkurrétt er einn álagablettur. Malvíkurrétt er upphlaðin og á henni e | Guðmundur Eyjólfsson | 10723 |
23.07.1969 | SÁM 90/2131 EF | Huldufólk átti heima í Melrakkadal. Konu dreymdi eitt sinn að til hennar kæmi huldukona og bað hún u | Unnur Sigurðardóttir | 10769 |
03.09.1969 | SÁM 90/2142 EF | Heimildarmaður trúir á huldufólk. Oft var þvottur lagður á þúfur til þerris. En eittt sinn þegar tek | Valgerður Bjarnadóttir | 10974 |
22.10.1969 | SÁM 90/2145 EF | Helghóll var álfakirkja. Hann var á gömlu leiðinni til Keflavíkur. Hann er keilulaga hóll og í kring | Sæmundur Tómasson | 11002 |
23.10.1969 | SÁM 90/2146 EF | Ekki var mikil huldufólkstrú. Þó var sagt að sýslumannssetur huldufólks væri í grjóti í lækjargili v | Pálína Jóhannesdóttir | 11035 |
04.12.1969 | SÁM 90/2171 EF | Engir álagablettir voru þarna. Heimildarmaður trúði á huldufólk og var alveg sannfærð um að allir kl | Sigríður Einars | 11299 |
05.01.1970 | SÁM 90/2208 EF | Oft var talið að menn sem hefðu farist sviplega gengju aftur. Ekki var mikið til af draugasögum en n | Vilhjálmur Magnússon | 11525 |
18.01.1972 | SÁM 91/2437 EF | Huldukonan flutti og sagði föður heimildarmanns frá lifnaðarháttum sínum, hún átti margar skepnur og | Ásgerður Annelsdóttir | 14044 |
12.05.1972 | SÁM 91/2471 EF | Huldukona bakar kökur. Gamall maður af Munaðarnesi sem ólst upp á Krossnesi sagðist sjá konu við hló | Sigurlína Valgeirsdóttir | 14513 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Huldutrú í Bænhúshólma; huldubátar | Jóhann Rafnsson | 15741 |
11.01.1977 | SÁM 92/2684 EF | Álfabyggð í Skiphól við Úlfljótsvatn, hólbúinn veiðir í vatninu | Katrín Kolbeinsdóttir | 15986 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Huldufólk í Kaldrananeshrepp: sálmasöngur heyrist; mjólk gefin álfkonu, sem býr í hamrinum Forvað; h | Þuríður Guðmundsdóttir | 15995 |
08.12.1978 | SÁM 92/3030 EF | Um huldufólk í Arnarfirði: Skagabjarnarhóll er álfhóll; álfabyggð í Borgarboga; útgerð álfa á Ægishr | Gunnar Þórarinsson | 17916 |
27.06.1979 | SÁM 92/3045 EF | Álfalænur og fiskveiðar álfa | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18072 |
15.08.1969 | SÁM 85/199 EF | Lýst hvernig var umhorfs í bjarginu á Núpi og fleira um huldumeyna | Hallgrímur Antonsson | 20589 |
28.08.1970 | SÁM 85/555 EF | Huldufólksútræði úr Meirbakkabug í Skálavík | Kristján Þ. Kristjánsson | 23956 |
11.08.1971 | SÁM 86/665 EF | Sjósókn huldufólksins | Júlíus Sólbjartsson | 25883 |
12.07.1973 | SÁM 86/702 EF | Frásögn af huldufólksbát | Elín Sigurbjörnsdóttir | 26406 |
12.07.1973 | SÁM 86/707 EF | Frásögn um bláan huldufólksbát og annað ókunnugt skip | Ragnhildur Einarsdóttir | 26476 |
13.07.1973 | SÁM 86/710 EF | Bátar huldufólks | Kristín Valdimarsdóttir | 26525 |
31.07.1986 | SÁM 93/3528 EF | Spurt um samskipti við huldufólk. Skyggnt fólk taldi sig sjá huldufólk. Kaupakona í sveitinni taldi | Jónas Sigurgeirsson | 42196 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Aðalsteinn segir frá fiskveiðum. | Aðalsteinn Steindórsson | 44850 |
Úr Sagnagrunni
Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 21.06.2019