Hljóðrit tengd efnisorðinu Eldgos

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Heimildarmaður nefnir bæi sem fóru í eldinn í Vestur-Skaftafellssýslu; tveir klerkar voru í Hólmasel Eyjólfur Eyjólfsson 1004
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Um Skaftárelda. Fólk flutti frá Skál út að Sólheimum í Mýrdal, það urðu einhverjar kindur eftir af f Þórarinn Helgason 1053
02.09.1966 SÁM 85/254 EF Kötlugos 1918. Katla gaus í 3 vikur og jörðin varð strax svört fyrstu nóttina. Eftir það hlóðst sand Sigurður Gestsson 2127
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Kötlugosið 1918. Heimildarmaður, kona hans, tengdamóðir og gamall maður voru í Núpnum. Heimildarmaðu Björn Björnsson 2173
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Rætt um frostaveturinn 1918. Oft var erfitt á vetrum að lifa af. Þó nokkurt öskufall varð vegna Kötl Sigríður Bjarnadóttir 2202
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Flúið í Atley og Lágey undan Kötlugosi. Það var leiðin fyrir Kötlugos að fara suður Mýrdalssandinn t Jón Sverrisson 3111
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur manns heimildakonu. Hann dreymir að hann sé kominn að Reynifelli og þar horfir hann heim. Ha Oddný Guðmundsdóttir 6967
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Fólk sat í rólegheitum inni í baðstofunni en þá kom þangað inn ógurlega stór maður. Margur leyfir sé Ingunn Thorarensen 7959
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Heimildarmaður segir frá sjálfum sér og ætt sinni. Forfeður hennar flúðu undan Skaftáreldum frá Núpu Sigríður Guðmundsdóttir 9790
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Samtal um forfeður heimildarmanns sem flúðu undan Skaftáreldum. Haldinn var fyrirlestur um þetta fól Sigríður Guðmundsdóttir 9798
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Fólk flúði Skaftárelda. Margir flúðu um allar sveitir. Sigríður Guðmundsdóttir 10079
06.01.1970 SÁM 90/2208 EF Ingveldur Gísladóttir bjó á Syðri-Vík í Landbroti. Hún var gift Bjarna Pálssyni. Þau eignuðust sjö b Marta Gísladóttir 11528
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Spurt um sögur frá Skaftáreldum. Suma bæi þufti að færa úr stað vegna eldanna, til dæmis Hvamm og sv Vigfús Gestsson 12467
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Skaftáreldar og fleira, m.a. um gæði Suðursveitar, t.d. fiskigengd Steinþór Þórðarson 13909
10.07.1975 SÁM 92/2633 EF Ættfaðir heimildarmanns var Skaftfellingur og flúði undan Skaftáreldum Pétur Jónsson 15622
14.10.1977 SÁM 92/2770 EF Heklugos og Krakatindur; Kötlugos Guðni Eiríksson 17029
09.08.1980 SÁM 93/3314 EF Sagt frá Öskjugosi, gosi í austurfjöllunum; vitnað í rit og ömmu Ketils Ketill Þórisson 18691
25.06.1970 SÁM 85/424 EF Sagt frá Hólmaseli er fór undir Eldhraun; haft eftir afa heimildarmanns, Elías Gissurarson f. 1843 Gyðríður Pálsdóttir 22174
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Lýsing á Kötlugosinu Kristján Pálsson 22296
29.06.1970 SÁM 85/432 EF Sagt frá Kötlugosi Kristján Pálsson 22297
29.06.1970 SÁM 85/432 EF Samtal um Kötlugosið Þorbjörg Jónsdóttir 22299
01.07.1970 SÁM 85/433 EF Sagt frá búskap í Skaftártungu 1917-1918 og Kötlugosi Björn Björnsson 22325
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Sagt frá búskap í Skaftártungu 1917-1918 og Kötlugosi Björn Björnsson 22326
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Flóði neyðar frá ég vatt; vísa sem afi heimildarmanns orti er hann hafði komist undan Kötluflóðinu f Guðný Jóhannesdóttir 22395
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Byggðin í Öræfum fór í eyði í gosinu í Öræfajökli 1362 og byggðist aftur seinna; sögn um að þegar Au Ragnar Stefánsson 27224
07.06.1964 SÁM 84/53 EF Menn sem bjuggu í Dynskógum urðu fyrir Kötlugosi og fluttu í Tjaldavelli, þeir fengu aðstoð frá Kerl Haraldur Einarsson 30208
17.10.1966 SÁM 87/1246 EF Sagt frá Kötlugosinu 1918, hann var þá staddur í Vík Sigurður Sverrisson 30369
11.11.1981 SÁM 87/1300 EF Kötlugosið 1918 Brynjólfur Pétur Oddsson 31000
SÁM 88/1395 EF Ýmis fyrirbæri í Skeiðará, minnst á hlaup og gos undir jöklinum, rennsli árinnar Ragnar Stefánsson 32694
11.12.1981 SÁM 88/1404 EF Kötlugosið 1918, flóðaldan og fleira Jón Högnason 32785
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Kötlugosið 1918 Ólafur Jónsson 32810
23.02.1983 SÁM 88/1406 EF Kötlugosið 1918 Ólafur Jónsson 32811
23.02.1983 SÁM 88/1406 EF Ferð á Vatnajökul 1918, merki Kötlugoss séð þaðan; fleira um áhrif gossins fyrir austan Ólafur Jónsson 32812
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Gísli rifjar upp Kötlugosið 1918 og lýsir flóðunum og hamförunum sem að því fylgdu. Gísli Tómasson 40507
10.05.1984 SÁM 93/3434 EF Rætt um Krukksspá og Kötlugos. Gísli Tómasson 40525
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Man eftir Kötlugosi 1918; um tíðarfar 1916, 1918, 1920; endurminning um daginn áður fór að hlána vet Gunnar Valdimarsson 41283
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Eldgos og eyðing byggðar í Mývatnssveit, talin upp býli sem eyddust. Mývatnsseldur á 18.öld, f.hl. Ketill Þórisson 41479
24.07.1981 HérVHún Fræðafélag 005 Björn Kr. Guðmundsson.Björn rifjar upp bernsku sína. Talar um Kötlugosið frostaveturinn 1918 og hafí Björn Kr. Guðmundsson 41927
27.07.1987 SÁM 93/3541 EF Saga af Lýð, afa Steinars, úr Heklugosinu 1845. Athugasemd um jarðhræringar við kristnitöku. Steinar Pálsson 42372
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Sagt frá Kötlugosi 1918. Háttalag barna sem fylgdust spennt með neistafluginu þótti mjög óviðeigandi Steinar Pálsson 42375
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Misjöfn veiði í Veiðivötnum; veiði ónýttist í kjölfar Kötlugoss 1918 en náði sér síðar aftur á strik Árni Jónsson 42793
31.08.1989 SÁM 93/3579 EF Frásögn frá atburðum við kristnitöku á Alþingi árið 1000, orð Þórodds goða á Þóroddsstöðum: "Hverju Bergsteinn Kristjónsson 42976
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður segir að sig hafi dreymt fyrir daglátum; eitt árið dreymdi hana að Akrafjall væri að gjósa Valgerður Einarsdóttir 44069
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því að 1979 var síðasta árið sem rekið var frá Haldinu og niður í sveit, því Guðrún Kjartansdóttir 45607

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 29.06.2020