Hljóðrit tengd efnisorðinu Keðjusögur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Karl og kerling eða Sipp Sippanipp; Ingibjörg Oddsdóttir kenndi heimildarmanni þetta Guðmundur Kolbeinsson 7163
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Fúin trana fann fjögur þorskhöfuð undir einum malarbakka; samtal um söguna Malín Hjartardóttir 8608
05.06.1969 SÁM 90/2104 EF Sagan af Brúsaskegg; samtal um söguna Sigrún Dagbjartsdóttir 10421
12.03.1970 SÁM 90/2235 EF Einbjörn og Tvíbjörn Anna Jónsdóttir 11855
09.04.1970 SÁM 90/2243 EF Sagan af Brúsaskegg Sigurbjörg Sigurðardóttir 11943
09.04.1970 SÁM 90/2243 EF Sagan af Brúsaskegg Sigurbjörg Sigurðardóttir 11949
05.07.1970 SÁM 90/2322 EF Sagan af Busa bónda; þessa sögu sagði séra Stefán Kristinsson á Völlum Guðrún Jónsdóttir 12628
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Ævintýri og gamansögur; Einbjörn og Tvíbjörn Ingi Gunnlaugsson 12860
23.11.1970 SÁM 90/2350 EF Busi bóndi og húsfreyja Hellubralla eiga Þorstein kvíaskít og Björgu bindiltoppu og hafa vinnumannin Guðrún Jónsdóttir 12974
02.02.1971 SÁM 91/2384 EF Sagan um Einbjörn, Tvíbjörn … Tuttugubjörn Guðrún Filippusdóttir 13546
18.02.1971 SÁM 91/2386 EF Sagan af Skrat, Skratskratarat … Hulda Á. Stefánsdóttir 13561
03.07.1969 SÁM 85/133 EF Sagan af Brúsaskegg; niðurlagið endurtekið Ása Ketilsdóttir 19612
03.07.1969 SÁM 85/134 EF Sagan af Brúsaskegg; niðurlagið endurtekið Ása Ketilsdóttir 19613
08.07.1969 SÁM 85/144 EF Sagan um Einbein og Tvíbein; samtal um þrautina Sigurbjörg Benediktsdóttir 19768
10.07.1969 SÁM 85/149 EF Sagan af Brúsaskegg; rætt um söguna Helga Stefánsdóttir 19818
11.07.1969 SÁM 85/153 EF Sagan af Einbein og allt upp í Tuttugubein, sem ætlaði að draga kálfinn úr kúnni Þóra Ásgeirsdóttir 19875
11.07.1969 SÁM 85/153 EF Sagan um Einbein og Tvíbein Pétur Þórisson 19878
08.08.1969 SÁM 85/175 EF Sagan um Einbein og Tvíbein Ása Stefánsdóttir 20255
02.08.1969 SÁM 85/175 EF Sagan um Einbein og Tvíbein Friðrik Jónsson 20265
02.08.1969 SÁM 85/175 EF Sagan um Einbein og Tvíbein Guðrún Jónsdóttir 20266
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Sagan af Sipp, Sippsippanipp … Björg Björnsdóttir 20623
18.08.1969 SÁM 85/307 EF Sagan um Einbein og Tvíbein Kristbjörg Vigfúsdóttir 20723
18.08.1969 SÁM 85/308 EF Sagan af Einbein og Tvíbein Kristbjörg Vigfúsdóttir 20729
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Sagan um Einbjörn og Tvíbjörn Þuríður Árnadóttir 20873
23.09.1969 SÁM 85/389 EF Einbjörn og Tvíbjörn Margrét Guðmundsdóttir 21792
09.08.1970 SÁM 85/515 EF Þulan um Brúsaskegg; samtal Jóna Ívarsdóttir 23318
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Sagan um Einbjörn og Tvíbjörn Oddgeir Guðjónsson 25217
30.07.1971 SÁM 86/651 EF Sagan af Busa bónda Sigríður Árnadóttir 25647
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Karl sat við stein sinn = Sagan um fuglinn sem fékk rauðan þráðarspotta um nef sitt Kristín Valdimarsdóttir 26492
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Sagan af Brúsaskegg; samtal Kristín Valdimarsdóttir 26493
02.02.1977 SÁM 86/746 EF Sagan af Brúsaskegg Hildigunnur Valdimarsdóttir 27102
xx.09.1963 SÁM 92/3143 EF Sagan af karlinum Kurrívera og kerlingunni Kötluhús; lært heima á Fremstafelli Jónas Kristjánsson 28161
xx.09.1963 SÁM 92/3143 EF Sagan af Brúsaskegg Jónas Kristjánsson 28162
xx.09.1963 SÁM 92/3143 EF Sagan um Einbein, Tvíbein Jónas Kristjánsson 28163
1967 SÁM 92/3156 EF Brúsaskeggur; samtal og leiðrétting Jónas Kristjánsson 28280
1966 SÁM 92/3253 EF Kom ég að Eyri Þorbjörg R. Pálsdóttir 29720
1966 SÁM 92/3253 EF Sagan um Brúsaskegg; samtal Þorbjörg R. Pálsdóttir 29721
1966 SÁM 92/3253 EF Kom ég að Eyri. Þetta er í raun endirinn á sögunni af Brúsaskegg Þorbjörg R. Pálsdóttir 29722
1966 SÁM 92/3253 EF Sagan um tittlinginn sem vildi fá rauðan spotta um nefið: efnisútdráttur og þulan; samtal; Karl og k Þorbjörg R. Pálsdóttir 29723

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.02.2018