Hljóðrit tengd efnisorðinu Merkidagar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Hvernig viðraði út frá Maríumessu; fleira sem haft var til að spá um veðurfar; einnig notað í Kanada Ingibjörg Sigurðardóttir 6740
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Rætt um veðurspár. Heimildarmaður segir að menn hafi tekið mið af merkisdögum til að spá fyrir um hv Ólöf Jónsdóttir 6835
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Merkisdagar Guðríður Þórarinsdóttir 8717
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Trú á merkidaga: messurnar, 3. fimmtudagur í góu; Ef himininn verður heiður og klár; Ef í heiði sóli Helgi Sigurðsson 10426
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Sagt frá Þorsteini Jónssyni á Gvendarnesi. Hann hafði mikla trú á þriðja fimmtudegi í góu. Helgi Sigurðsson 10427
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Sólstöður, hundadagar, höfuðdagur Helgi Sigurðsson 10428
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Veðurglöggir menn og veðurspár. Menn voru misjafnlega veðurglöggir. Menn fóru eftir loftinu og draum Vilhjálmur Magnússon 11549
07.06.1971 SÁM 91/2396 EF Fer með veðurvísur og skýrir þær: Klemens vottar vetur; Heiðskírt veður og himinn klár; Ef að þoka Ó Þórður Guðmundsson 13674
08.10.1971 SÁM 91/2412 EF Stóra mastrið stend ég við; Sankti Pétur og María mey; Bróðir nefi mínu minn; Stúlkan litla á strönd Þórður Guðmundsson 13832
08.10.1971 SÁM 91/2412 EF Ef að þoka Óðins kvon; Ef í heiði sólin sest; Ef hún góa öll er góð; Ef sólir þrjár í austri sjást; Þórður Guðmundsson 13833
18.11.1971 SÁM 91/2424 EF Veðurvísur: Grimmur skyldi góudagur fyrsti; Ef himininn er heiður og klár; En ef þoka Óðins kvon; Ef Þorsteinn Guðmundsson 13930
09.02.1972 SÁM 91/2443 EF Veðurspár og messudagar og vísur með: Klemens vottar vetur; Heiðskírt veður og himinn klár; Ef í hei Þórður Guðmundsson 14116
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Veðurspár: fyrsti sunnudagur í sumri ræður heyþurrki; sumar og vetur frýs saman og fleira Bjarni Einarsson 15237
13.07.1979 SÁM 92/3067 EF Veðurspár á fyrsta hundadag Steinþór Þórðarson 18281
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Trú á merkisdögum, venjur á Pálsmessu og kyndilmessu og veðurspá Magnea Jónsdóttir 23852
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Haldið upp á Gvendardaginn 16. mars Helga María Jónsdóttir 24375
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Hrafninum var gefið eitthvað gott á Pálsmessu; haldið upp á kyndilmessu ef veður var vont Helga María Jónsdóttir 24377
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Heiðríkt veður og himinn klár; gott væri að frysi saman sumar og vetur Helga María Jónsdóttir 24379
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Haldið upp á Gvendardaginn; Pálsmessa, kyndilmessa; trú á Guðmundi góða Sigríður Gísladóttir 24529
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Spurt um Gvendardaginn Helga Sigurðardóttir 24546
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Sagt frá Gvendardegi og kletti sem Guðmundur góði vígði Ragnheiður Jónsdóttir 24578
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Haldið upp á Gvendardaginn Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24649
19.09.1970 SÁM 85/599 EF Gvendarbrunnar, Gvendarlaug, Gvendardagur og fleira Gísli Jónatansson 24789
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Gvendardagurinn Indriði Þórðarson 24854
12.03.1971 SÁM 85/609 EF Klemenz vottar vetur; um það hvernig merkidagar boða árstíðir Elísabet Kristófersdóttir 24904
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Dagurinn Páls er dyggðugur og klár; Blítt í heiði og bakkalaust; Ef í heiði sólin sést Kristín Níelsdóttir 25839
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: sagt frá tyllidögum, áramót, fyrsti þorradagur, fyrsti góuda Ragnar Stefánsson 27170
1964 SÁM 92/3171 EF Vertíðaskipti fyrir vestan og ýmsir átrúnaðardagar ársins, öskudagur, Pálsmessa og fleiri Ólafur Guðmundsson 28536
1964 SÁM 92/3171 EF Dagurinn Páls sem dyggða klár; Ef að sól í heiði sést Ólafur Guðmundsson 28537
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Ef í heiði sólin sest; Heiðskírt veður og himinn klár; En ef þokan Óðins kvon Sigurlaug Sigurðardóttir 29080
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Þurr skyldi þorri; Grimmur skyldi góudagur fyrsti; Ef hún góa öll er góð; Trúðu aldrei vetrarþoku; S Sigurlaug Sigurðardóttir 29081
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Skipið sett; verklýsing; Maríufiskur; á Maríumessu var landlega Sigurður Jónsson 30623
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Nefndir helgidagar á sumri, nefnd atriði sem tekið var mark á tengd helgidögum Þorsteinn Guðmundsson 30984
10.07.1973 SÁM 91/2504 EF Samtal um heitdag Eyfirðinga Aldís Einarsdóttir 33227
09.12.1966 SÁM 87/1088 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Siðir og venjur frá hundadögum til Marteinsmessu, síðan 36472
27.01.1967 SÁM 87/1089 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Minnst á skötuát; hátíðisdagar til langaföstu, öskudagur 36473
17.02.1967 SÁM 87/1089 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Imbrudagar hinir þriðju og merkisdagar síðari hluta vetr 36474
28.04.1967 SÁM 87/1090 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Giftingarleikur á einmánuði, sumargjafir, hrafnagusa, 1. 36475

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.09.2015