Hljóðrit tengd efnisorðinu Gestrisni

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.03.1967 SÁM 88/1543 EF Sagt frá Magnúsi Magnússyni í Skaftárdal (f. 1802). Hann átti bróður fyrir austan sem hét Sverrir og Magnús Jónsson 4281
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Sagt frá Pétri gamla í Ásgarði og Ásgeiri er þar var. Ásgeir var smali hjá Pétri. Hann þurfti oft að Guðjón Ásgeirsson 5646
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Gestrisni; ferðamenn Guðmundur Ísaksson 5858
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Sögur af Breiðfirðingum. Móðir heimildarmanns sagði heimildarmanni margar sögur af Breiðfirðingum. Þ Hafliði Þorsteinsson 9605
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Í minnum haft að það komu 12 strandmenn að Orystustöðum á Brunasandi einu sinni og allir komust fyri Skarphéðinn Gíslason 12159
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Kristján kammerráð á Skarði var mikill höfðingi. Hann átti fyrstur manna mótórbát, Blíðfara, og fór Jóhanna Guðlaugsdóttir 12271
09.05.1972 SÁM 91/2473 EF Vísa með sögn: Þegar ég kem Æðey að. Allir áttu griðastað í Æðey, þurfalingar og fátækir. Einu sinni Olga Sigurðardóttir 14531
12.07.1978 SÁM 92/2977 EF Kirkjugestir gistu á heimili heimildarmanns; greint frá ýmsu fólki sem hún man eftir Guðlaug Sigmundsdóttir 17327
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Um langafa Ketils, Pétur í Reykjahlíð og gestagang þar Ketill Þórisson 18700
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Um Sigurð Guðmundsson bónda í Hlíðarhaga á 19. öld Ketill Þórisson 18701
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Amma heimildarmanns var þekkt að örlæti og gestrisni; heimili langafa og langömmu Eymundur Björnsson 32772
22.11.1985 SÁM 93/3507 EF Gisting á Fremri-Kotum, Norðurárdal í Skagafirði, veran í skotinu (litla barnið) ásamt eftirmála; um Hallgrímur Jónasson 41140
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um reykingar og það hafi verið til siðs að eiga sígarettur fyrir gesti. Ágúst seg Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41276
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Skýringar við söguna um sængurkonusteininn: rætt um þann sið að engum mætti bjóða inn nema með leyfi Hinrik Þórðarson og Sigurður Þórðarson 42759
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Um hjálpsemi og gestristni fólks; Árni segir minningu sína af gestrisni húsfreyju í Ölfusi þegar han Árni Jónsson 42784
1973 SÁM 08/4208 ST Skriðuland er í nágrenni við Heljadalsheiðina og hún var alfaravegur bæði sumar og vetur. Það var mj Kolbeinn Kristinsson 43636
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbein segir frá förumönnum. Hann nefnir nokkra sem hann man eftir, meðal annars segir hann frá Hal Kolbeinn Kristinsson 43637
1978 SÁM 10/4212 ST Stefán segir frá því þegar Halldór á Grund kemur að Höskuldsstöðum, ræða um hann. Stefán Jónsson 43660
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá elsta bróður sínum og eiginkonu hans. Segir frá systur sinni og draumi sem hana dreymdi um Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43728
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ef fólk átti ekkert til að bjóða gestum hafði það a.m.k. "gott viðmót" Ása Stefánsdóttir 43910
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Sagt frá því hvernig börn áttu að hegða sér þegar gestir komu; börnin þurftu stundum að sofa úti í h Björg Þorkelsdóttir 44047
1971 SÁM 93/3745 EF Steingrímur Samúelsson segir frá ferð sem hann og Jón Guðnason prestur fóru veturinn 1918; séra Jón Steingrímur Samúelsson 44186
02.05.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá fólki sem voru tíðir gestir á Gljúfrasteini; þegar Halldór Laxness fékk Nóbelsverðla Auður Sveinsdóttir Laxness 44992
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá tónlistarfólki sem kom að spila á Gljúfrasteini og frá píanóleik Halldórs, einnig me Auður Sveinsdóttir Laxness 45005
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá því að hún hafi komið í bláu stofu á Laxnesi; einnig man hún vel eftir Halldóri á bö Oddný Helgadóttir 45051
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari byrjar á kynningu og biður síðan heimildarmann að segja sér sögur af Skúla Jóhannessyni (föð Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45795
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir þjóðsögu um Dönustaði. Bærinn var í þjóðleið og var því töluvert um gesti. Eitt Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45804

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 28.10.2020