Hljóðrit tengd efnisorðinu Útlendingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Hvalabátur fórst, líklega í mars 1897, á leið til Íslands. Skipstjórinn hét Thomas Ameli. Maður einn Halldór Guðmundsson 1576
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Skólanám og æviatriði; samskipti við erlenda sjómenn Magnús Jón Magnússon 1618
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3213
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Jón Halldórsson stofnaði Gamla Kompaníið. Hann er sagður vera faðir iðnaðarins í Reykjavík. Hvalveið Bernharð Guðmundsson 3240
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Þegar Englendingarnir voru á duggunum höfðu þeir séð járnhringi í klöppum í Beruvík og þar festu þei Magnús Jón Magnússon 3357
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður og sagði mikið af sögum. Hann var mikið skáld og talið var a Ingibjörg Sigurðardóttir 3395
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var Halldór Guðmundsson 3449
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Sagt frá Nielsen hinum danska og kokki sem var mesti óþokki; um sjómennsku og „forsetann“ þ.e. skipi Bergur Pálsson 3693
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Kynni af enskum sjómönnum og erlendum útgerðarmönnum Bergur Pálsson 3706
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Þar var margt um skemmtistaði. Þeir sem voru hrifnir af því að Bergur Pálsson 3720
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Þar var margt um skemmtistaði. Þeir sem voru hrifnir af því að Bergur Pálsson 3721
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo Þorleifur Árnason 3948
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Heimildarmaður fékk aldrei að heyra neinar sögur ef þær voru eitthvað misjafnar. Lítið gekk af sögum Þorleifur Árnason 3954
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Aðstoð við strandmenn og samskipti við þá. Skipstrand var austur á fjöru og sjór gekk yfir skipið. H Sveinn Bjarnason 4025
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Örnefni á Vatnajökli („jöklinum“) og frásagnir af slysum þar. Maður drukknaði í Héraðsvötnum. Örnefn Sveinn Bjarnason 4026
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Lítið var um sagnir af sjóskrímslum. Ekki var vart við fjörulalla. Heimildarmaður var hrædd við útle Guðmundína Ólafsdóttir 4158
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Eitt skip strandaði á Skógholti. Það var útlenskt skip og náði sér út af sjálfsdáðum. Færeyingar kom Guðmundína Ólafsdóttir 4159
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þegar franska strandið var heyrði heimildarmaður talað um ýmislegt. Óskar Clausen hefur rakið það í Þorbjörg Guðmundsdóttir 4391
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth Hinrik Þórðarson 4415
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Spekúlantaskip lá í víkinni á sumrin í kauptíðinni. Strákar á öllum aldri fóru þar um borð, bæði ti Sæmundur Tómasson 4604
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Hammer og hvalveiðistöðin á Djúpavogi. Hammer hafði skip til hvalveiða. Um sumarið 1868 var hvalveið Þorsteinn Guðmundsson 4816
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Sjósókn og veiði. Bretarnir voru oft að skarka út af Aðalvík og Straumnesi, en þar var oft mikil vei Valdimar Björn Valdimarsson 4837
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Einn Tyrki var drepinn þegar Tyrkjaránið var og heygður í Tyrkjahól. Árni Vilhjálmsson 5080
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Mikil viðskipti voru við erlenda sjómenn, einkum Frakka, á Langanesi. Frakkar komu á sínum skonnortu Árni Vilhjálmsson 5084
03.10.1967 SÁM 88/1670 EF Saga af enskum hermönnum. Þeir báðu heimildarmann að þvo fyrir sig fötin sín. Þær tóku sig nokkrar s María Vilhjálmsdóttir 5211
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Miklir skákmenn voru í Grímsey. Faðir heimildarmanns var einn af þeim bestu. Willard Fiske var Engle Þórunn Ingvarsdóttir 6266
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur var fégráðugur í lifenda lífi. Hann seldi duggurum sem líklega voru hollenskir Andrés Guðjónsson 6532
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Guðmundur á Ísólfsskála fann sjórekið lík þegar hann var að sitja yfir ánum í fjörunni. Hann náði þv Þórður Jóhannsson 7348
01.03.1968 SÁM 89/1835 EF Tyrkjaránið á Berufjarðarströnd. Þar komu tyrkirnir og rændu. Hjón voru á Berufjarðarströnd ásamt mó Þorbjörg R. Pálsdóttir 7464
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fransmannaskip á Vatneyri og spítalaverk. Stundum lágu margir bátar frá Frakklandi í Patreksfirði en Guðrún Jóhannsdóttir 7561
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fisk- og hvalveiðar; kaupmennirnir Bachman og Snæbjörnsen á Vatneyri. Á Vestfjörðum svalt fólkið ekk Guðrún Jóhannsdóttir 7568
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Varðmenn frá hernum sáu alltaf mann í Bláskeggsárgili og héldu að þar væri þýskur njósnari. En hann Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7719
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Magnús Einarsson lærði orgelslátt vestur hjá Stefáni á Brandagili. Magnús var söngkennari á Akureyri Valdimar Björn Valdimarsson 8145
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s Sigríður Guðmundsdóttir 8225
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Völundarhús. Strandmenn gerðu völundarhús og síðar gerðu Íslendingar þau einnig. Eitt var rétt hjá D Magnús Jón Magnússon 8593
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Um dýr í sjónum. Heimildarmaður heyrði margar sögur um dýr í sjónum. Mjaldur var hvítur fiskur og át Magnús Jón Magnússon 8594
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á Magnús Einarsson 8967
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Saga af manni sem var mikill matmaður. Hann át níu punda lax. Englendingar keyptu lax og suðu niður. Jón Jónsson 9052
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Halldór Sölvason átti góðhestinn Mel. Margir vildu fá að spretta á honum. Hann reið eitt sinn á þvot Valdimar Björn Valdimarsson 9078
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Útlendir kaupmenn á Hesteyri borguðu Guðmundi Kjartanssyni eina til tvær krónur fyrir að fá að velta Valdimar Björn Valdimarsson 9131
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Um Otúel Vagnsson og skotfimi hans. Hann var mikil skytta og veiðimaður. Hann var kátur og gefinn fy Bjarni Jónas Guðmundsson 10041
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Hvalstöðvar voru m.a. í Hellisfirði. Margir fengu vinnu þarna á vorin. Bóndi einn bjó þarna og hann Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir 10385
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Sagt frá útlendu skipi og vopnaðri áhöfn, sem öll var drepin og dysjuð. Þetta skip kom á Breiðavíkur Helgi Sigurðsson 10443
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sandvíkurglæsir var þarna í sveitinni. Það rak lík í Sandvík og það var hirt af því hlutir. Þetta va Símon Jónasson 10465
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Spurt um fleiri rán en Tyrkjaránið. Milli Eskifjarðar og Seyðisfjarðar er dæld þar sem ránsmenn áttu Sigurbjörn Snjólfsson 10575
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Þórdís var gömul kona sem var á heimili heimildarmanns. Hún var sú sem bjargaði eina manninum sem li Lilja Árnadóttir 10946
03.09.1969 SÁM 90/2143 EF Fjárrekstur. Menn ráku saman fjárreksturinn á Patreksfjörð. Tengdamóðir heimildarmanns gat ekki sofi Valgerður Bjarnadóttir 10978
19.12.1969 SÁM 90/2180 EF Saga af gyðingi og Skota. Á stríðsárunum var lítið um kol hjá bretanum. Kolanámumenn voru fáir og ko Davíð Óskar Grímsson 11417
19.12.1969 SÁM 90/2180 EF Samtal um Skota. Margar góðar sögur eru til af skotum. Einn skoti hét David og hann og heimildarmaðu Davíð Óskar Grímsson 11418
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Lítið er um að menn hafi hrapað í björgum. Heimildarmaður hefur hrapað í bjargi. Margir hafa stranda Gunnar Pálsson 11610
25.02.1972 SÁM 91/2447 EF Sagnir frá Ísafirði: kaupmenn gerðu gys að Íslendingum; enn sagt frá ættmennum Kolbeins Valdimar Björn Valdimarsson 14180
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Komið inn í frásögn af Jóni í Galtarholti; fyrstu erlendu veiðimennirnir í Húnavatnssýslu héldu til Indriði Guðmundsson 15341
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Vorið 1910 voru mikil harðindi. Úthérðasmenn voru í búð á Seyðisfirði og báru sig illa undan harðind Sigurbjörn Snjólfsson 15824
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Jón Einarsson smíðar byssu; skotkeppni við erlendan skipstjóra og Jón hefur betur; Jón var völundur Sveinn Bjarnason 18556
xx.06.1970 SÁM 85/420 EF Rabb um Hornafjörð, skipakomur og fleira Jóhanna Guðmundsdóttir 22117
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Samtal um gjöfina frá Willard Fiske, bækur, töfl og fjárupphæð; sagt frá því að Grímseyingar halda a Siggerður Bjarnadóttir 26307
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Afmæli Fiskes Kristín Valdimarsdóttir 26533
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Finnskir og fleiri erlendir bátar á veiðum fyrir móðurskip Halldór Þorleifsson 30259
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Samtal um málfar Norðmanna og fleiri útlendinga Halldór Þorleifsson 30318
03.08.1975 SÁM 91/2541 EF Viðskipti við skútumenn Kristjón Jónsson 33771
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Samskipti við útlendinga Kristín Valdimarsdóttir 37457
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Samskipti við útlendinga; tollþjónn í Grímsey; landabrugg og háttalag gestkomandi Íslendinga í saman Óli Bjarnason 37465
11.10.1979 SÁM 00/3964 EF Ameríkaninn sem kom að leita að gulli gaf manni á Seyðisfirði tækin sín, en hann fann heldur ekkert. Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir 38326
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Segir frá Franz á Hól, sem var landflótta Ungverji Ingi Hans Jónsson 39027
29.11.2001 SÁM 02/4008 EF Saga af Ströndum: Bóndi á Ströndum hafði þýskan vinnumann en á næsta bæ var enskur vinnumaður, báðir Kristinn H. M. Schram 39034
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Fylgja Ingibjargar frá Leirubakka, sem var vinnukona í Næfurholti. Forfeður hennar höfðu vakið upp d Árni Jónsson 42486
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Sagt frá einum þeirra sem sagður er Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44777
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá því þegar hermenn rak á land á Ströndum en hreppstjórinn vildi ekki láta líkin af hendi til Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44778
02.04.1999 SÁM 99/3923 EF Magnús og Auður halda fyrst áfram að ræða hugmynd að nýrri bók, en síðan kemur Auður Jónsdóttir rith Auður Sveinsdóttir Laxness og Auður Jónsdóttir 45008
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður lýsir því hvernig er að hafa erlenda ferðamenn með í jeppaferðum og hvað þeir telja ve Ásgeir Sigurðsson 45636
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá því hvaða áhrif það hefur á upplifun hans í Jeppaferðum að hafa erlenda ferð Ásgeir Sigurðsson 45637
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga um Skota, Englending og Íra. Hjálmur Frímann Daníelsson 50072
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga um kynblendinga. Hversvegna eru engir enskir kynblendingar. Á ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50073
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga um þefdýr. Á ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50074
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga um Englendinga og Ameríkana. Á ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50076
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga. Hvervegna eru engir íslenskir kynblendingar. Á ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50077
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Kristján fer með vísuna: Það verður að hafa fóðrið fit. Kristján Johnson og Sigurður Pálsson 50244
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Ragnar segir frá uppruna sínum. Segir frá störfum sínum sem smiður og síðar námuverkamaður, m.a. í Y Ragnar Líndal 50255
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Ragnar segir sögu síðan hann var í smíðavinnu í skógunum ofan við Thunder Bay. Eitt sinn um jólin, þ Ragnar Líndal 50257

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 21.07.2020