Hljóðrit tengd efnisorðinu Útlendingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Hvalabátur fórst, líklega í mars 1897, á leið til Íslands. Skipstjórinn hét Thomas Ameli. Maður einn Halldór Guðmundsson 1576
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Skólanám og æviatriði; samskipti við erlenda sjómenn Magnús Jón Magnússon 1618
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3213
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Jón Halldórsson stofnaði Gamla Kompaníið. Hann er sagður vera faðir iðnaðarins í Reykjavík. Hvalveið Bernharð Guðmundsson 3240
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Þegar Englendingarnir voru á duggunum höfðu þeir séð járnhringi í klöppum í Beruvík og þar festu þei Magnús Jón Magnússon 3357
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður og sagði mikið af sögum. Hann var mikið skáld og talið var a Ingibjörg Sigurðardóttir 3395
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var Halldór Guðmundsson 3449
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Sagt frá Nielsen hinum danska og kokki sem var mesti óþokki; um sjómennsku og „forsetann“ þ.e. skipi Bergur Pálsson 3693
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Kynni af enskum sjómönnum og erlendum útgerðarmönnum Bergur Pálsson 3706
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Þar var margt um skemmtistaði. Þeir sem voru hrifnir af því að Bergur Pálsson 3720
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Þar var margt um skemmtistaði. Þeir sem voru hrifnir af því að Bergur Pálsson 3721
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo Þorleifur Árnason 3948
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Heimildarmaður fékk aldrei að heyra neinar sögur ef þær voru eitthvað misjafnar. Lítið gekk af sögum Þorleifur Árnason 3954
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Aðstoð við strandmenn og samskipti við þá. Skipstrand var austur á fjöru og sjór gekk yfir skipið. H Sveinn Bjarnason 4025
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Örnefni á Vatnajökli („jöklinum“) og frásagnir af slysum þar. Maður drukknaði í Héraðsvötnum. Örnefn Sveinn Bjarnason 4026
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Lítið var um sagnir af sjóskrímslum. Ekki var vart við fjörulalla. Heimildarmaður var hrædd við útle Guðmundína Ólafsdóttir 4158
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Eitt skip strandaði á Skógholti. Það var útlenskt skip og náði sér út af sjálfsdáðum. Færeyingar kom Guðmundína Ólafsdóttir 4159
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þegar franska strandið var heyrði heimildarmaður talað um ýmislegt. Óskar Clausen hefur rakið það í Þorbjörg Guðmundsdóttir 4391
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth Hinrik Þórðarson 4415
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Spekúlantaskip lá í víkinni á sumrin í kauptíðinni. Strákar á öllum aldri fóru þar um borð, bæði ti Sæmundur Tómasson 4604
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Hammer og hvalveiðistöðin á Djúpavogi. Hammer hafði skip til hvalveiða. Um sumarið 1868 var hvalveið Þorsteinn Guðmundsson 4816
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Sjósókn og veiði. Bretarnir voru oft að skarka út af Aðalvík og Straumnesi, en þar var oft mikil vei Valdimar Björn Valdimarsson 4837
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Einn Tyrki var drepinn þegar Tyrkjaránið var og heygður í Tyrkjahól. Árni Vilhjálmsson 5080
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Mikil viðskipti voru við erlenda sjómenn, einkum Frakka, á Langanesi. Frakkar komu á sínum skonnortu Árni Vilhjálmsson 5084
03.10.1967 SÁM 88/1670 EF Saga af enskum hermönnum. Þeir báðu heimildarmann að þvo fyrir sig fötin sín. Þær tóku sig nokkrar s María Vilhjálmsdóttir 5211
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Miklir skákmenn voru í Grímsey. Faðir heimildarmanns var einn af þeim bestu. Willard Fiske var Engle Þórunn Ingvarsdóttir 6266
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur var fégráðugur í lifenda lífi. Hann seldi duggurum sem líklega voru hollenskir Andrés Guðjónsson 6532
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Guðmundur á Ísólfsskála fann sjórekið lík þegar hann var að sitja yfir ánum í fjörunni. Hann náði þv Þórður Jóhannsson 7348
01.03.1968 SÁM 89/1835 EF Tyrkjaránið á Berufjarðarströnd. Þar komu tyrkirnir og rændu. Hjón voru á Berufjarðarströnd ásamt mó Þorbjörg R. Pálsdóttir 7464
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fransmannaskip á Vatneyri og spítalaverk. Stundum lágu margir bátar frá Frakklandi í Patreksfirði en Guðrún Jóhannsdóttir 7561
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fisk- og hvalveiðar; kaupmennirnir Bachman og Snæbjörnsen á Vatneyri. Á Vestfjörðum svalt fólkið ekk Guðrún Jóhannsdóttir 7568
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Varðmenn frá hernum sáu alltaf mann í Bláskeggsárgili og héldu að þar væri þýskur njósnari. En hann Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7719
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Magnús Einarsson lærði orgelslátt vestur hjá Stefáni á Brandagili. Magnús var söngkennari á Akureyri Valdimar Björn Valdimarsson 8145
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s Sigríður Guðmundsdóttir 8225
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Völundarhús. Strandmenn gerðu völundarhús og síðar gerðu Íslendingar þau einnig. Eitt var rétt hjá D Magnús Jón Magnússon 8593
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Um dýr í sjónum. Heimildarmaður heyrði margar sögur um dýr í sjónum. Mjaldur var hvítur fiskur og át Magnús Jón Magnússon 8594
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á Magnús Einarsson 8967
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Saga af manni sem var mikill matmaður. Hann át níu punda lax. Englendingar keyptu lax og suðu niður. Jón Jónsson 9052
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Halldór Sölvason átti góðhestinn Mel. Margir vildu fá að spretta á honum. Hann reið eitt sinn á þvot Valdimar Björn Valdimarsson 9078
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Útlendir kaupmenn á Hesteyri borguðu Guðmundi Kjartanssyni eina til tvær krónur fyrir að fá að velta Valdimar Björn Valdimarsson 9131
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Um Otúel Vagnsson og skotfimi hans. Hann var mikil skytta og veiðimaður. Hann var kátur og gefinn fy Bjarni Jónas Guðmundsson 10041
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Hvalstöðvar voru m.a. í Hellisfirði. Margir fengu vinnu þarna á vorin. Bóndi einn bjó þarna og hann Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir 10385
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Sagt frá útlendu skipi og vopnaðri áhöfn, sem öll var drepin og dysjuð. Þetta skip kom á Breiðavíkur Helgi Sigurðsson 10443
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sandvíkurglæsir var þarna í sveitinni. Það rak lík í Sandvík og það var hirt af því hlutir. Þetta va Símon Jónasson 10465
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Spurt um fleiri rán en Tyrkjaránið. Milli Eskifjarðar og Seyðisfjarðar er dæld þar sem ránsmenn áttu Sigurbjörn Snjólfsson 10575
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Þórdís var gömul kona sem var á heimili heimildarmanns. Hún var sú sem bjargaði eina manninum sem li Lilja Árnadóttir 10946
03.09.1969 SÁM 90/2143 EF Fjárrekstur. Menn ráku saman fjárreksturinn á Patreksfjörð. Tengdamóðir heimildarmanns gat ekki sofi Valgerður Bjarnadóttir 10978
19.12.1969 SÁM 90/2180 EF Saga af gyðingi og Skota. Á stríðsárunum var lítið um kol hjá bretanum. Kolanámumenn voru fáir og ko Davíð Óskar Grímsson 11417
19.12.1969 SÁM 90/2180 EF Samtal um Skota. Margar góðar sögur eru til af skotum. Einn skoti hét David og hann og heimildarmaðu Davíð Óskar Grímsson 11418
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Lítið er um að menn hafi hrapað í björgum. Heimildarmaður hefur hrapað í bjargi. Margir hafa stranda Gunnar Pálsson 11610
25.02.1972 SÁM 91/2447 EF Sagnir frá Ísafirði: kaupmenn gerðu gys að Íslendingum; enn sagt frá ættmennum Kolbeins Valdimar Björn Valdimarsson 14180
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Komið inn í frásögn af Jóni í Galtarholti; fyrstu erlendu veiðimennirnir í Húnavatnssýslu héldu til Indriði Guðmundsson 15341
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Vorið 1910 voru mikil harðindi. Úthérðasmenn voru í búð á Seyðisfirði og báru sig illa undan harðind Sigurbjörn Snjólfsson 15824
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Jón Einarsson smíðar byssu; skotkeppni við erlendan skipstjóra og Jón hefur betur; Jón var völundur Sveinn Bjarnason 18556
xx.06.1970 SÁM 85/420 EF Rabb um Hornafjörð, skipakomur og fleira Jóhanna Guðmundsdóttir 22117
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Samtal um gjöfina frá Willard Fiske, bækur, töfl og fjárupphæð; sagt frá því að Grímseyingar halda a Siggerður Bjarnadóttir 26307
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Afmæli Fiskes Kristín Valdimarsdóttir 26533
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Finnskir og fleiri erlendir bátar á veiðum fyrir móðurskip Halldór Þorleifsson 30259
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Samtal um málfar Norðmanna og fleiri útlendinga Halldór Þorleifsson 30318
03.08.1975 SÁM 91/2541 EF Viðskipti við skútumenn Kristjón Jónsson 33771
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Samskipti við útlendinga Kristín Valdimarsdóttir 37457
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Samskipti við útlendinga; tollþjónn í Grímsey; landabrugg og háttalag gestkomandi Íslendinga í saman Óli Bjarnason 37465
11.10.1979 SÁM 00/3964 EF Ameríkaninn sem kom að leita að gulli gaf manni á Seyðisfirði tækin sín, en hann fann heldur ekkert. Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir 38326
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Fylgja Ingibjargar frá Leirubakka, sem var vinnukona í Næfurholti. Forfeður hennar höfðu vakið upp d Árni Jónsson 42486
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Sagt frá einum þeirra sem sagður er Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44777
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá því þegar hermenn rak á land á Ströndum en hreppstjórinn vildi ekki láta líkin af hendi til Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44778
02.04.1999 SÁM 99/3923 EF Magnús og Auður halda fyrst áfram að ræða hugmynd að nýrri bók, en síðan kemur Auður Jónsdóttir rith Auður Sveinsdóttir Laxness og Auður Jónsdóttir 45008

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 20.08.2019