Hljóðrit tengd efnisorðinu Bæir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Heimildarmaður nefnir bæi sem fóru í eldinn í Vestur-Skaftafellssýslu; tveir klerkar voru í Hólmasel Eyjólfur Eyjólfsson 1004
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Engar sagnir eru tengdar bæjarnafnunu Hörgsdalur. Hörgsland var landnámsjörð. Bjarni Bjarnason 1017
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Um nafnið Hunkubakkar/Hunkurbakkar. Greinir á hvað bærinn heitir. Sumir halda því fram að bærinn dra Þórarinn Helgason 1046
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Samtal um atriði frásagnarinnar af Sigríði Helgadóttur. Hvers vegna voru konurnar smeykar um að skil Þórarinn Helgason 1049
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Um byggð yst á Snæfellsnesi Magnús Jón Magnússon 1616
06.08.1966 SÁM 85/225 EF Búrfellsbær hefur verið fluttur tvisvar. Sigursteinn Þorsteinsson 1754
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Sagnir af Eyjólfi hreppstjóra í Suðursveit. Eyjólfur var rammgöldróttur og kunni mikið fyrir sér. Ha Steinþór Þórðarson 1994
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Upp að Flögu ég nú hygg Gunnar Sæmundsson 2086
26.06.1965 SÁM 85/270 EF Sagt frá séra Þorvaldi Böðvarssyni á Melstað, hann þótti geðstór. Hann var á hreppsfundi í Bæli. Han Steinn Ásmundsson 2214
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Athugasemd um Eyri í Gufudalssveit Arnfinnur Björnsson 2937
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Búendur á Klauf og nágrannabæjum, ágangur sands Jón Sverrisson 3028
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Rekur örnefni frá Bervík til Litla-Lóns. Hann byrjar yst á landamerkjum Bervíkur og Litla-Lóns. Merk Magnús Jón Magnússon 3126
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Á Austmannsstöðum bjó landnámsmaður, austmaður, og réri hann út frá Löngu-Vík. Magnús Jón Magnússon 3127
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Örnefni frá Bervík til Litla-Lóns og til merkja á milli Litla-Lóns og Hólahóla. Reiðhólar, Giljatung Magnús Jón Magnússon 3128
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Örnefni í landi Hólahóla má nefna Stóri-Díli, Selbrekkur, Engjabrekkur, Kothraun, Hólahóll, Orrustul Magnús Jón Magnússon 3129
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Örnefni í landi Hólahóla, s.s. Helguhóll, Miðhóll, Hólabjörg, Ölver og fleiri. Huldufólk bjó í Gýgja Magnús Jón Magnússon 3131
14.11.1966 SÁM 86/835 EF 20 býli voru í Einarslóni að sögn, 16 talin upp með nöfnum: Steinsbúð, Dalbúð, Klúkubrekka, Hóllátur Magnús Jón Magnússon 3134
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Sel í Hólahólum. Seljatóftir, Selbrekkur og Seljahraun sýna hvar selin voru. Magnús Jón Magnússon 3135
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Um jörðina Bústaði en það var dálítið stórt land. Heimildarmaður segir frá landamerki Bústaða, en fa Ragnar Þorkell Jónsson 3139
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Þorvaldur á Þorvaldseyri var hinn fínasti karl og finnst heimildarmanni miður að Halldór Kiljan skyl Ragnar Þorkell Jónsson 3155
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Byggð við Fitjavötn í Fosslandi. Talið var að einsetumaður hafi drukknað í Fitjavatni. Þar er bæjarr Jón Marteinsson 3216
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Svartagil, Grímsgil, Grímseyrar, en þar eru bæjartóftir og túngarður, Grímsdalur og Grímsfell er all Jóhann Hjaltason 3317
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Fróðleikur um Hólahólatún Magnús Jón Magnússon 3360
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Bæir í Svínadal, A-Hún.; bæjavísa: Hrafnabjörg, Mosfell, Holt og Snæringsstaðir Árni S. Bjarnason 3371
22.12.1966 SÁM 86/865 EF Gísli í Hamarsholti gat gefið góðar ráðleggingar varðandi lækningar. Hann trúði því að það sem færi Sigurður J. Árnes 3476
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
02.01.1967 SÁM 86/873 EF Rabb um byggðina í Flatey og mataræði þar Jónína Eyjólfsdóttir 3547
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF <p>Minnst á völvuleiði á Kálfafellsstað en engar sagnir um það, þar er einnig hellir sem heitir Bitr Sigurður Sigurðsson 3844
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Augnavellir eru bær skammt frá Hrauni. Á þennan bæ féll snjóflóð. Árið 1818 gerði vonskuveður á Vest Valdimar Björn Valdimarsson 3968
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Skógarítök í Skaftafelli; Bakkafjara Sveinn Bjarnason 3993
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Öræfin voru öðruvísi áður fyrr. Árið 1327 var jökulhlaup og undir það fóru hátt í 40 bæir. Árið 1727 Sveinn Bjarnason 3996
21.03.1967 SÁM 88/1543 EF Sagt frá Magnúsi Magnússyni í Skaftárdal (f. 1802). Hann átti bróður fyrir austan sem hét Sverrir og Magnús Jónsson 4281
21.03.1967 SÁM 88/1543 EF Sagnir um Heiðarvatn í Mýrdal. Það ber nafn af tveimur bæjum, Litlu-Heiði og Stóru-Heiði. Í því var Magnús Jónsson 4282
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Upplausn byggðar í Sléttuhrepp og sagt frá hvert fólk flutti. María Maack 4323
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Kofar voru til í Straumfjarðartungu. Kallaðist annar Dauðsmannskofi og hinn Eggertskofi. Þar hafa ve Þorbjörg Guðmundsdóttir 4568
19.04.1967 SÁM 88/1571 EF Minnst á Guðmund Hannesson frænda heimildarmanns og hagyrðing. Heimildarmaður man ekkert eftir hann, Jóhanna Ólafsdóttir 4623
06.06.1967 SÁM 88/1631 EF Samtal um Víkingavatn Björn Kristjánsson 5002
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá Þórði í Grænumýri. Hann var duglegur maður og byggði t.d. í Grænumýri. En það var heldur lé Hallbera Þórðardóttir 5050
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Álög á Geitabergi. Þau eru ekki gömul. Bóndi á Geitabergi lét konu sína gamla fara frá sér og tók að Halldóra B. Björnsson 5092
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Lítið er um örnefni í Kópavogi að sögn heimildarmanns. Nafnið Kársnes, þar var hellir og í honum var Guðmundur Ísaksson 5481
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga af Jóni í Digranesi. Flæðihætta var á skeri einu. Dag einn var Jón á ferð og komst í það að fé Guðmundur Ísaksson 5482
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Jörðin Digranes og landamerki Guðmundur Ísaksson 5485
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga tengd jörðinni Kópavogi. Næturgestur kom að Kópavog til að fá gistingu. Um morguninn sagðist ha Guðmundur Ísaksson 5487
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Vísa eftir Hannes stutta: Kom hún fljót með kaffibót. Eitt sinn kom Hannes frá Staðarfelli og var me Guðjón Ásgeirsson 5642
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Um Kýrunni og skýring á nafni hennar. Talið er að hún hafi búið á Kýrunnarstöðum. Oddur læknir á Mið Guðjón Ásgeirsson 5644
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Álög á firðinum. Ekki ætti slysunum á firðinum linna fer en þeir væru orðnir 20. Heimildarmaður held Guðjón Ásgeirsson 5647
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Álftanes: stórbýli, tómthús, útgerð Guðmundur Ísaksson 5850
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Sagnir sem fylgja Fífuhvammi. Þorlákur alþingismaður hætti að búa í Fífuhvammi um 1904. Hann var fjö Guðmundur Ísaksson 5854
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Seltjarnarnes; jarðir umhverfis Reykjavík Guðmundur Ísaksson 5864
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Álagablettir t.d. Kothóll hjá Lyngum. Heimildarmaður heyrði talað um bletti sem að var bannað að hre Einar Sigurfinnsson 5909
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Spurt um eyðijarðir Stefán Ásmundsson 6664
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Lónið Ingibjörg Sigurðardóttir 7070
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Guðmundarhús (nú kirkjuhús) hét húsið sem faðir heimildarmanns byggði Sigurður Guðmundsson 7400
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Sagt frá húsum í Garðbæjarhverfinu Sigurður Guðmundsson 7433
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Eyðibýli í Laxárdal Valdimar Kristjánsson 7525
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Engjarnar á Breiðabólstað eru allar þurrar. En ein gömul kona man eftir því að þær voru allar á flot Ingunn Thorarensen 7962
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Hús Einars föður Sigfúsar tónskálds Þuríður Björnsdóttir 8088
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Taldir upp bæir sem kallaðir eru á Langadalsströnd, í Langadal og í Ísafirði, samkvæmt Árna Magnússy Valdimar Björn Valdimarsson 8555
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Álagablettur var í Einarslóni. Heimildarmaður veit þó engar sögur af því. Margir bæir voru í Einarsl Magnús Jón Magnússon 8592
06.10.1968 SÁM 89/1961 EF Spurt um Árdal Sumarliði Jakobsson 8843
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Bæir á Langavatnsdal: Borgarhraun, Hafursstaðir, Sópandi, Baulárvellir Magnús Einarsson 8962
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Sagt frá Munaðarnesi Magnús Einarsson 8979
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Sagt frá lokum byggðar í Langavatnsdal. Fólk flutti í dalinn og bjó þarna einhvern tíma. Síðasta ári Magnús Einarsson 8985
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Staðarlýsing úr Saurbæ: Skallhólskirkja, Torfi í Ólafsdal og fleiri kirkjur Herdís Andrésdóttir 9211
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Spurt um sögur; sagt frá Hellu í Helludal sem hann telur vera Fossdal eða Síkárdal. Heimildarmaður t Jón Marteinsson 9428
03.02.1969 SÁM 89/2029 EF Bæjavísur úr Kelduhverfi eftir Þórarin föður Sveins Sigurveig Björnsdóttir 9619
10.02.1969 SÁM 89/2035 EF Sagt frá jörðinni Möðrufelli, sem var hospitaljörð. Þar var holdsveikraspítali. Engir álagablettir v Dýrleif Pálsdóttir 9668
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Það hafði verið búið þar áður. Heimildarma Magnús Jónasson 9890
13.05.1969 SÁM 89/2064 EF Heimildarmaður var eitt sinn vinnumaður á Sandeyri og eitt kvöld fór hann að sækja hestana. Þá kom þ Bjarni Jónas Guðmundsson 9986
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um kamrana á Tanganum á Ísafirði ásamt athugasemdum um fiskverkun og útgerð Ásgeirsverslunar; Hann æ Bjarni Jónas Guðmundsson 10109
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Segir frá ætt sinni og ævi Jón Björnsson 10213
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Heiðabýli Jón Björnsson 10220
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Um Seldal Gísli Friðriksson 10390
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Sagnir af fólki í Jökuldalsheiðinni. Árfeðrið réði algjörlega því hvað margir bjuggu á Jökulsdalshei Sigurbjörn Snjólfsson 10577
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Í Heiðarseli var búið. Heiðarsel var síðasti bærinn sem að fór í eyði. Bjarni bjó í Veturhúsum. Hann Sigurbjörn Snjólfsson 10578
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Um brugg og vatnsleiðslu á Öxnalæk. Sýslumaðurinn var alltaf að reyna að finna brugg hjá mönnum. Hei Jón Helgason 10682
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Magnús var hinn mesti greiðamaður. Hann lánaði fólki peninga o Guðmundur Eyjólfsson 10726
08.08.1969 SÁM 90/2135 EF Ráðstöfun jarðar „Steindórsstaða“. Maður vildi fá jörð af einstæðri konu og fékk hana. Presti heyrði Geir Pétursson 10845
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Eyðibýli Jón Gíslason 10884
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Fiskihafnir, bryggjur og fleira; örnefni tengd fiskveiðum Sæmundur Tómasson 11003
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Engelska lág og Stórabót; staðhættir við Grindavík Sæmundur Tómasson 11004
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Sögur af Hjálmi Jónssyni í Þingnesi. Þegar harðindi voru komu bændurnir með horgemlinginn á bakinu t Sigríður Einars 11343
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Andrés Fjeldsted og Björn Ásmundsson á Svarfhóli og fleiri. Margar sögur voru um Andrés. Hann þótti Sigríður Einars 11347
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Baróninn og Hvítárvellir. Hvítárvellir voru boðnir upp á uppboði þegar að baróninn dó. Einar Benedik Sigríður Einars 11348
04.07.1969 SÁM 90/2186 EF Haugur Ásgauts hjá Ásgautsstöðum. Ásgautsstaður var prestsetur. Þarna eru þrír haugar og í þeim eru Margrét Júníusdóttir 11508
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Mannheimar Óskar Bjartmars 11637
03.02.1970 SÁM 90/2219 EF Húsaskipan í torfunni sem heimildarmaður ólst upp í Vilborg Magnúsdóttir 11665
16.02.1970 SÁM 90/2226 EF Sagt frá Hjallatúni í Tálknafirði og Guðmundi Björnssyni búfræðingi, sem þar bjó; Gullhóll, Bænagarð Steinunn Guðmundsdóttir 11736
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Dalurinn heima Steinunn Guðmundsdóttir 11744
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Jón, Skógar og Margrét húsfreyja þar, Hannes Hafstein kemur við sögu Gísli Kristjánsson 11811
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Hlíð, Sælundur og fleira Jón G. Jónsson 11858
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Komu stundum fyrir undarlegir hlutir. Þetta var um aldamótin. Þau bjuggu í tvíbýli (á Kirkjubóli). J Jón G. Jónsson 11862
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Er alin upp í Bjarnarhöfn, fór svo að Furubrekku í Staðarsveit, til föðursystur sinnar. Það var kirk Guðrún Guðmundsdóttir 11968
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Nefnir Véstein sem bjó á Vésteinsholti Ingibjörg Hákonardóttir 12316
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Spurt um fólgið fé og álagabletti í Hafnardal og Nauteyrarhreppi en heimildarmaður man ekki eftir þv Guðmundur Pétursson 12447
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Spurt um sögur frá Skaftáreldum. Suma bæi þufti að færa úr stað vegna eldanna, til dæmis Hvamm og sv Vigfús Gestsson 12467
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Um Brynjólf og Reynishverfið Brynjólfur Einarsson 12614
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Í Borgarfirðinum [í V-Ís] voru þrír bæir og höfðu verið frá upphafi. Talið er að bæirnir Eyjasel og Jón G. Jónsson 12745
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Samtal um fólkið og byggðina í Múlanesi Böðvar Pétursson 12835
27.11.1970 SÁM 90/2354 EF Í Keflavík mátti enginn búa lengur en átján ár, saga af bónda þar sem ekki lagði trúnað á þetta og m Gísli Vagnsson 13015
15.07.1970 SÁM 91/2372 EF Sögn af fátækum hjónum sem bjuggu á Geithól og konu sem heitaðist við aðra konu; fleira um Geithól o Bjarni Þorsteinsson 13317
10.07.1971 SÁM 91/2379 EF Um bæjarbraginn áður fyrr og nú, verkalýðsfélög og verkföll Þórður Guðbjartsson 13507
10.07.1971 SÁM 91/2380 EF Um bæjarbraginn áður fyrr og nú, verkalýðsfélög og verkföll Þórður Guðbjartsson 13508
18.02.1971 SÁM 91/2387 EF Þingeyrar eru að sjálfsögðu merkisstaður og hefur ekki verið hirt um að halda öllu við. Mest sér hún Hulda Á. Stefánsdóttir 13565
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Fell tekur af vegna vatnagangs; einnig hjáleigurnar Bakki, Borgarhóll og Brennhólar Steinþór Þórðarson 13732
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Sléttaleitisbyggð: um uppruna hennar; Sléttaleiti skilst mér rétt ei heiti; Enginn í Steinum auki ko Steinþór Þórðarson 13733
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Jörðin Steinar og örnefni þar; Selmýri, Vindás; hulduhrútar sjást;&nbsp; Steinþór Þórðarson 13734
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Fiskigarður í Hálsum Skarphéðinn Gíslason 13793
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Um Steinabæinn, þegar hann tók af Skarphéðinn Gíslason 13801
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Skálafellsland og spásögn um veiði þar Skarphéðinn Gíslason 13802
06.11.1971 SÁM 91/2415 EF Um Fell Þorsteinn Guðmundsson 13861
06.11.1971 SÁM 91/2416 EF Um hvernig Fell tók af Þorsteinn Guðmundsson 13862
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Álagajörðin Kálfadalur fyrir utan Bolungarvík, þar mátti enginn búa lengur en í 10 ár, þá kæmi eitth Olga Sigurðardóttir 14360
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Um álagakotið Ós og slys ábúenda þar. Þórarinn bjó þar og hver maður mátti búa þar í 10 ár án þess a Jón G. Jónsson 14441
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Fluttur bær í Steintúni að Bóndahól, óheppni bónda vegna þessa Guðrún Vigfúsdóttir 14612
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Sveitarríma í Kollafirði 1908: Nítján hundruð ár og átta Þorvaldur Jónsson 14857
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Bæjaþula fyrir Kollafjörð og Tungusveit Þorvaldur Jónsson 14870
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Húsmæðraskólinn á Hallormsstað starfaði fyrst veturinn 1930-31; ekki var vitað að þar hefði verið st Sveinn Einarsson 15485
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Vindmyllur voru til í Vigur og Æðey en ekki í Grunnavíkurhrepp Sumarliði Eyjólfsson 15527
10.07.1975 SÁM 92/2633 EF Fróðleikur um Kóngsbakka Pétur Jónsson 15623
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Samtal um móðuharðindin og fleiri sagnir frá Kóngsbakka, þar fórst maður Björn Jónsson 15732
02.06.1976 SÁM 92/2659 EF Þorgeirsboli er ættarfylgja; innskot um landskuld Svínafells Sigurbjörn Snjólfsson 15868
18.08.1976 SÁM 92/2675 EF Um Hvalfjarðarströndina og hreppamörk þar Þorsteinn Böðvarsson 15939
18.08.1976 SÁM 92/2675 EF Um eyðijarðir, rústir af seljum og fleira Þorsteinn Böðvarsson 15940
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Drukknun Árna bónda í Grænumýrartungu, hans verður vart eftir það; innskot um hvernig Melar urðu byg Gunnar Þórðarson 16013
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Um byggð á Jökuldalsheiði Sigurbjörn Snjólfsson 16293
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Sagt frá völundarhúsi á Dritvíkurbarða, því lýst; til hvers það var notað Kristófer Jónsson 16311
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Slys í Djúpinu; ótrúleg björgun; eyðing sveitanna Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16342
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Fjárhagur foreldra heimildarmanns; búðir og staðhættir í Álftafirði; fleira um ævi heimildarmanns Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16343
08.06.1977 SÁM 92/2725 EF Segir frá staðháttum Gunnlaugsstaða Jófríður Ásmundsdóttir 16419
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Staðhættir á Guðmundarstöðum Stefán Ásbjarnarson 16551
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Heiðabýli Jóhannes Guðmundsson 16618
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Bændur og varúð á Núpi; sagnir frá Núpi Ingunn Árnadóttir 16772
31.08.1977 SÁM 92/2760 EF Byggð í Þórshöfn um aldamót Þuríður Árnadóttir 16905
31.08.1977 SÁM 92/2760 EF Viðhorf til Þistilfjarðar Þuríður Árnadóttir 16907
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Þeystareykir fóru í eyði vegna bjarndýraágangs; fleira um bjarndýr Jónas J. Hagan 16976
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Fyrsta byggð í Selkoti og fleira um Selkot Bjarni Jónsson 17063
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Þegar bærinn þeirra fauk Halldóra Bjarnadóttir 17085
22.07.1978 SÁM 92/3000 EF Bæjavísa: Kaldbakur, Ystiakur Snorri Gunnlaugsson 17550
13.11.1978 SÁM 92/3021 EF Heiðabúskapur og fólksflutningur af Jökuldal Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson 17791
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Fornminjar í Vaðbrekkulandi: hringlaga garður, beitarhús; eyðing byggðar á Jökuldal Aðalsteinn Jónsson 18014
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Um jarðnæði, húsmennsku og fleira þess háttar Þórður Jónsson 18087
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Heimildarmaður býður fram vísur um bæjaröð í Barðastrandarhrepp og fer til að sækja þær uppskrifaðar Snæbjörn Thoroddsen 18126
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Eyðibýlið Vindás, forn kirkjustaður Steinþór Þórðarson 18230
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Seltættur skammt frá Vindási, sel frá Steinum; Seltorfa Steinþór Þórðarson 18232
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Eyðing Fells Steinþór Þórðarson 18258
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Um bæi í Þingeyraklaustursprestakalli Ingibjörg Jónsdóttir 18384
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Nafngift Tittlingastaða Ingibjörg Jónsdóttir 18386
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Arngrímskot, beitarhús frá Þóroddsstöðum; búið þar og kallað Háls 1919-1932 Guðjón Jónsson 18487
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Hvernig sýslumaður náði Valdasteinsstöðum og aðeins rætt um deilur um jarðir, einnig um Þorstein sem Guðjón Jónsson 18489
26.07.1980 SÁM 93/3310 EF Drepið á bænhús og gamlan kirkjugarð á Hofsstöðum í Mývatnssveit Sigurbjörg Jónsdóttir 18641
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Heiðalöndin: byggð þar, beitarland, selland, slægjuland Jónas Sigurgeirsson 18824
15.08.1980 SÁM 93/3332 EF Um byggð á öræfum: búskapur á Þeystareykjum og Hlíðarhaga Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18869
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um staðfræði og örnefni á Skagaströnd og Skaga, heiti á sveitunum, torfum og ýmsum stöðum, landamerk Jón Ólafur Benónýsson 18939
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga og byggð þar; munnmæli um að ekkert skip færist, sem leggði úr N Jón Ólafur Benónýsson 18945
09.11.1968 SÁM 85/101 EF Frásögn af vatnsleiðslu og heitri uppsprettu sem fannst í brekkunni fyrir ofan bæinn að Laugum í Sæl Jón Norðmann Jónasson 19167
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Sagt frá á álögum á Steinum (nú Sléttaleiti) við Steinasand og álagablett í Borgarlandi; vísur um þe Ragnar Stefánsson 21576
19.09.1969 SÁM 85/374 EF Lesin leiðarlýsing frá Vagnsstöðum að Jökulsá á Breiðamerkursandi, þar inn í blandast ýmsar sagnir a Skarphéðinn Gíslason 21629
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Sléttaleiti skilst mér rétt ei heiti; sagt frá Ingimundi Þorsteinssyni í Steinum; Enginn í Steinum a Steinþór Þórðarson 21639
23.09.1969 SÁM 85/388 EF Um foreldra heimildarmanns og bæjarnafnið Destrikti Sigríður Þorsteinsdóttir 21766
11.07.1970 SÁM 85/453 EF Segir frá foreldrum sínum og bæjarstæði gömlu bæjanna í Pétursey Elías Guðmundsson 22600
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Farið tvisvar með bæjanafnaþulu: Broddadalsá, Broddanes Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24638
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Fornmannahaugur hjá Auðshaugi; sagt frá jörðunum Auðshaugi, Fossá og Hamri Þórður Benjamínsson 26893
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Aðeins vitað um eyðibýli í Skaftafelli, en litlar sögur fara af þeim stöðum; Jökulfell, Bæjarstaður, Ragnar Stefánsson 27223
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Búseta í Öræfasveit Ragnar Stefánsson 27233
20.08.1981 SÁM 86/755 EF Samtal um gamla bæinn í Selinu og varðveislu hans Ragnar Stefánsson 27240
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Samtal um bændur og bújarðir í Hörðudal á æskuárum heimildarmanns Hjörtur Ögmundsson 27291
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Sagnir um byggð í Langavatnsdal Hjörtur Ögmundsson 27324
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Rústir á Borg í Langavatnsdal Hjörtur Ögmundsson 27325
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Sagt frá byggð í Tjaldbrekku við Hítarvatn; samtal um leiðina á milli Selárdals og Hítardals Hjörtur Ögmundsson 27388
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Samtal um nafnbreytingu á bænum Geitastekk sem nú heitir Bjarmaland Hjörtur Ögmundsson 27403
1964 SÁM 86/770 EF Um Kastalann á Hvoli; síðan er spurt árangurslaust um barnagælur Sigríður Benediktsdóttir 27528
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Bærinn hét Beinakelda af því sá sem bjó þar fyrst hét Beini. Um heyskap á Beinakeldu, farið með tólf Guðrún Erlendsdóttir 28059
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Sögn um bæi á Langavatnsdal Níels Hallgrímsson 28064
1964 SÁM 92/3157 EF Lýsing á bæ afa hennar Ólína Snæbjörnsdóttir 28306
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Staðarhóll Halldór Þorleifsson 30276
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá Staðarhóli; snjóflóðið Halldór Þorleifsson 30278
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Lýst bænum í Hraunbæ og sagt frá öðrum bæjarhúsum, staðsetningu þeirra, byggingarlagi og notkun, með Sigurður Sverrisson 30365
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Lambleiksstaðir, Brunnhóll og nefndir ýmsir menn Sigurður Þórðarson 30385
SÁM 87/1248 EF Jörðin Borg á Mýrum og fleiri jarðir Sigurður Þórðarson 30416
SÁM 87/1248 EF Slægjur, beitarlönd og fleiri landgæði; skógarhögg, reki Sigurður Þórðarson 30417
SÁM 87/1254 EF Segir frá Steinum og uppvexti sínum þar Bergþóra Jónsdóttir 30470
SÁM 87/1254 EF Fjósið í Steinum Bergþóra Jónsdóttir 30473
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Sigríður Einarsdóttir, móðursystir heimildarmanns; inn í frásögnina koma lýsingar á prjónaskap, kirk Herborg Guðmundsdóttir 30534
SÁM 87/1275 EF Um Hallgilsey og Sigurð frá Brúnum Matthildur Kjartansdóttir 30704
SÁM 87/1279 EF Sandhólaferja Guðrún Halldórsdóttir 30760
SÁM 87/1283 EF Um Svartanúp sem fór í eyði í Kötlugosi, gróður þar og beit; um vetrarbeit í Skaftártungu, nýting sk Sigurður Gestsson 30847
SÁM 87/1338 EF Sagt frá trúnni á mátt leiðis Guðrúnar Ósvífursdóttur og brot úr sögu Helgafells Ragnheiður Þorgeirsdóttir 31679
SÁM 87/1338 EF Samtal um viðhorf fólks til Helgafells Hinrik Jóhannsson 31680
SÁM 87/1338 EF Fólkið á Snæfellsnesi og búskapur á Helgafelli Hinrik Jóhannsson 31681
19.10.1971 SÁM 88/1398 EF Byggð á Vagnsstöðum Skarphéðinn Gíslason 32715
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Nýbýlið Hjarðarnes Eymundur Björnsson 32773
23.02.1983 SÁM 88/1406 EF Hjörleifshöfði og búið þar Ólafur Jónsson 32813
23.02.1983 SÁM 88/1406 EF Búið á Höfðabrekku Ólafur Jónsson 32815
SÁM 88/1421 EF Hjálmar fer með vísur eftir sjálfan sig: Vísur af sýslunefndarfundum: Nú er hann hættur hér um bil; Hjálmar Guðmundsson 32915
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Um gömul býli í Þingvallasveit Bjarni Jónsson 33151
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Rætt um jarðeignir bóndans í Einholti sem var giftur Guðrúnu dóttur Brynjólfs prests í Meðallandi; h Sigurður Þórðarson 34762
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Bæir í Suðursveit; vísa síðasta bóndans í Steinum: Enginn í Steinum auki kofa Sigurður Þórðarson 34764
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Jón á Heiðnabergi var smiður sem huldukona leitaði til; á Heiðnabergi voru klettar sem huldufólk bjó Sigurður Þórðarson 34786
02.10.1965 SÁM 86/928 EF Bænhúsið og kirkjugarðurinn í Miðbæli; um flutning bæjarins frá Stóruborgarhólnum; bænhús var einnig Helga Sigurðardóttir 34793
03.10.1965 SÁM 86/929 EF Miðbælisbærinn fluttur undan sjó og fleira um ágang sjávar; minnst á Seltjörn, Kamb, miðin Hnífa og Ingimundur Brandsson 34805
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Ummæli um Hólshús Markús Sveinsson 34995
19.10.1965 SÁM 86/952 EF Bærinn Fornusandar og aðstæður þar; Blankibrunnur er við bæinn, í botni hans er grafið sverð og bæri Guðjón Einarsson 35089
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Gömul bæjarstæði: Stakkholt, það var sagt höfuðból, Fit og Ytri-Fit, gamli Bakki í Landeyjum stóð næ Þorgerður Guðmundsdóttir 35144
1965 SÁM 86/969 EF Land Kerlingardals Haraldur Einarsson 35272
xx.08.1963 SÁM 87/991 EF Sagt frá Jóni M. Jónssyni í Litla-Dunhaga og um bæjarnafnið Kristján Eldjárn 35504
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Sagt frá bænum í Herdísarvík og frá fleiri húsum þar; minnst á flóðið 1925 og fleira um sjávargang Ólafur Þorvaldsson 35535
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Sagt frá komu Einars og Hlínar til Herdísarvíkur; sagt frá jarðakaupum norsks félags á Krísuvík og f Ólafur Þorvaldsson 35537
xx.08.1964 SÁM 87/999 EF Litast um í Gautavík í Berufirði Kristján Eldjárn 35575
03.05.1966 SÁM 87/1000 EF Reynistaður Kristján Eldjárn 35588
24.09.1966 SÁM 87/1002 EF Spurt um fornar byggingar á Kirkjubæjarklaustri; spurt um Gröf í Skaftártungu; vísa um Jón sterka í Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 35606
SÁM 87/1004 EF Lýsing á Svarfaðardal, landslagi, staðsetningu bæja, landnýtingu, ræktun, fólksfjölda, afkomu og fle Þórarinn Eldjárn 35615
SÁM 87/1004 EF Fjallað um búskap og búendafjölda í Árnessýslu 35616
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Um jörðina Reyki á Reykjaströnd; Bersakot var húsmennskukot á jörðinni Gunnar Guðmundsson 37365
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Gömul jörð á Ferstiklu sem heitir Harðivöllur, þar sjást tóftir og talið að þar hafi veri búið fram Margrét Xenía Jónsdóttir 37815
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Hádegisgil, Miðmundargil, Nóngil voru notuð til að miða eyktir; Tröllabunga, Hrútaborgir; Gröf byggð Sigríður Beinteinsdóttir 37972
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Um Grafardal og Gröf sem fór í eyði vegna gestagangs; bærinn Harðbali á Hvalfjarðarströnd fór í eyði Sigríður Beinteinsdóttir 37973
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Jón Bjarnason horfir beint á heimaslotið. Erlingur og Jóhannes kveða nokkrar vísur um Þverárhlíð. Bæ Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39045
14.07.1983 SÁM 93/3398 EF Rætt um minjar um eyðibýli og gamlar bújarðir Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40416
14.07.1983 SÁM 93/3398 EF Rætt um Árna Magnússon bónda og landeiganda Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40421
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Nafngiftin Huppahlíð rædd, einnig breytt bæjanöfn í Miðfirði. Guðjón Jónsson 40550
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Guðjón talar um ætt sína, Bjargarstaðaætt; byggingar og saga Bjargarstaða eftir 1945. Byggð í Huppah Guðjón Jónsson 40555
07.05.1985 SÁM 93/3452 EF Hugleiðingar um uppruna bæjanafna í Valþjófsdal og um fornmannahauga. Einnig spurður um álagabletti Ásgeir Guðmundsson 40651
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Afi og faðir Sigríðar bjuggu báðir á Galtafelli um 20 ár, en álög eru á jörðinni um það að ekki megi Sigríður Jakobsdóttir 40660
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Ekki var setið yfir fé en ánum haldið í mýrinni; sjálf hjálpaði hún börnunum. Veit ekki hvers vegna Sigríður Jakobsdóttir 40661
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Segir frá orgeli sem hún eignaðist þegar Núpskirkja fauk 1914. Spurt meira um huldufólk en það sást Sigríður Jakobsdóttir 40663
18.08.1985 SÁM 93/3473 EF Kirkjujarðir og landamerki Staðar og Fjarðarhorns og Fjarðarhorns og Fögrubrekku og Bálkastaða. Víða Vilhelm Steinsson 40811
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Heimildarmaður segir frá breytingum á svæðinu, búið var á fleiri bæjum og fleiri bú á hverjum bæ Guðjón Bjarnason 41120
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Mannfjöldi á svæðinu í gegnum árin. Mikil fækkun, bara tveir bæir eftir sem hafa búsetu allt árið Guðjón Bjarnason 41127
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Heimildarmaður talar um góð samskipti sín við þá sem eiga jarðir í kring en eru ekki með búskap á Guðjón Bjarnason 41129
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Nafnið á bænum Hænuvík og uppruni þess og upphaf búsetu á staðnum. Hænuvík eða Hænisvík.</p> Guðjón Bjarnason 41135
2009 SÁM 10/4223 STV Stutt kynning á viðmælanda og foreldrum hans.Saga íbúðarhúsins í Sælundi á BíldudalBruninn í kaupfél Gunnar Knútur Valdimarsson 41190
2009 SÁM 10/4224 STV Tálknafjörður þegar heimildarmaður er að alast þar upp. Sveit, ekki þéttbýliskjarni eins og nú. Fyrs Vilborg Kristín Jónsdóttir 41207
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Um Villingaholtshrepp og hraunrennsli. Önundarholt. Hannes Jónsson 41396
26.07.1986 SÁM 93/3520 EF Nýbýli í Mývatnssveit reist á 19.öld; um séra Jón Þorsteinsson, sjá bréf hans í Andvara; Hlíðartangi Ketill Þórisson 41477
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Frh. um nýbýli í Mývatnssveit á 19. öld. Ketill Þórisson 41478
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Eldgos og eyðing byggðar í Mývatnssveit, talin upp býli sem eyddust. Mývatnsseldur á 18.öld, f.hl. Ketill Þórisson 41479
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl talar um menningarheimili í sveitum og fjárræktarmenn. Þau hjónin tala um hljóðfæri á heimilum. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41642
04.04.1981 HérVHún Fræðafélag 026 Gunnar talar um foreldra sína, æskuna og búferlaflutninga. Hann og Eðvald spjalla um jarðirnar í Víð Gunnar Þorsteinsson 41714
04.04.1981 HérVHún Fræðafélag 026 Gunnar talar um uppruna Ingibjargar eiginkonu sinnar og bæina í Víðidal. Einnig spjalla þeir Eðvald Gunnar Þorsteinsson 41716
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl segir frá Línakradal, ræðir um stærð dalsins og talar um nærliggjandi bæi. Karl talar einnig u Karl H. Björnsson 41735
28.10.1978 HérVHún Fræðafélag 028 Þorsteinn talar um bæinn sem hann átti heima á og um byggingavinnu. Þorsteinn Díómedesson 42068
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Hermann rekur æviferil sinn í grófum dráttum og segir stuttlega frá foreldrum sínum. Hermann Benediktsson 42149
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Eyðibýli í Mývatnssveit: Hlíðarhagi og Austarasel; Brjánsnes (lagðist síðar undir Garð); Oddastaðir Jón Þorláksson 42163
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Eyðibýli í Mývatnssveit: Sveinsströnd (milli Liststrandar og Gautlanda), var stórbýli, þar bjó Árni Arnljótur Sigurðsson 42180
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Kristrún segir frá heimaslóðum sínum í Skagafirði og rekur æviatriði. Kristrún Guðmundsdóttir 42273
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Spurt um hagyrðinga. Jón telur þá færri en fyrir norðan og nokkuð snautt um hagmælsku. Nefnir Pál á Jón Bjarnason 42393
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Bændavísur frá lokum 19. aldar. Vísa um Magnús í Hvítárholti: "Magnús Magnúss nið ég nefni". Tvær ví Jón Bjarnason 42394
30.07.1987 SÁM 93/3549 EF Bændavísur frá Skeiðum, eftir gamla konu sem var í vist á Brúnavöllum og hét Sigrún. Um alla bændur Hinrik Þórðarson 42468
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um eyðingu byggðar á býlinu Felli; jökullinn skreið fram með Fellsfjallinu og braut undir sér bæinn. Torfi Steinþórsson 42610
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Um ábúð á Þórustöðum. Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42754
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Rætt um örnefnið Torfhvalastaðir og síðan um byggð í Langavatnsdal; Helgi á Torfhvalastöðum var pers Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43430
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Torfi segir af afa sínum og bræðrum hans og búskap þeirra á ýmsum bæjum. Torfi Steinþórsson 43482
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Minnst á Borgarhól, sem var hjáleiga frá Felli. Torfi Steinþórsson 43483
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Mikið tré rak á Breiðamerkurfjörur á stríðsárunum. Breiðamerkurfjara var í eigu Fells, en Breiðamerk Torfi Steinþórsson 43488
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Sigurður fjallar um bæinn Reyn í Hegranesi og hvenær hann fór í eyði en hann lýsir bænum ásamt heimi Sigurður Stefánsson 44260
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Spurt er hvort fjósbaðstofur hafi verið í Blönduhlíð og á nálægum bæjum þegar Sigurður var ungur en Sigurður Stefánsson 44353
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Rætt um breytingar á hreppamörkum og sóknamörkum á Skaga, en nokkrir bæir í Húnavatnssýslu tilheyra Guðmundur Árnason 44408
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Sagt frá búskap Halls í Bringum, hann bjó í húsi hlöðnu úr torfi og grjóti, var einn síðustu árin me Sigurður Narfi Jakobsson 45124

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.10.2020