Hljóðrit tengd efnisorðinu Utangarðsmenn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Gilsárvalla-Guðmundur var förumaður en um hann hefur verið skrifað. Anna Erlendsdóttir var líka föru Sigurbjörn Snjólfsson 265
01.09.1964 SÁM 84/26 EF Eiríkur Benediktsson bóndi í Hoffelli rak á eftir fólki sínu þegar honum þótti. Eitt sinn gerði brak Stefán Jónsson 401
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Gunnar Keldunúpsfífl er sagður hafa fest Haustlendinga í Draugabarði og eru þeir heygðir þar. Bjarni Bjarnason 1023
30.07.1966 SÁM 85/219 EF Æviatriði, ættir, búskapur, skólamenntun; Eyjólfur ljóstollur var kennari í þrjár vikur hjá þeim, ha Halldóra Sigurðardóttir 1696
14.08.1966 SÁM 85/233 EF Skálalóa - Steinunn Skálalóa fór um og var beiningakerling. Einu sinni gisti hún á Rannveigarstöðum. Guðmundur Eyjólfsson 1891
14.08.1966 SÁM 85/233 EF Eiríkur Steinmóður var flækingsmaður, þótti kvensamur og var illa liðinn. Sigurður Hinriksson var no Guðmundur Eyjólfsson 1892
14.08.1966 SÁM 85/233 EF Vísur Símonar dalaskálds og ferðalag hans, en hann var á ferðinni 1911 og kom á flesta bæi. Hann ská Guðmundur Eyjólfsson 1893
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já var sérkennilegur maður og fáfróður. Einu sinni var hann sendur að sækja ljósmó Sigurjón Snjólfsson 2036
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já og grammófónninn. Fyrst þegar grammófónar komu var þetta alveg býtt fyrirbæri fy Sigurjón Snjólfsson 2037
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já lítur í spegil í fyrsta sinn. Einu sinni þurfti hann að fara til læknis vegna fi Sigurjón Snjólfsson 2038
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já var á ferðalagi austur á Djúpavog. Matur var borið fyrir hann og þjónustustúlkan Sigurjón Snjólfsson 2039
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Heimildir að sögum um Sigurð sei-sei-já. Heimildarmaður heyrði þær þegar hann var ungur. Sigurjón Snjólfsson 2040
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Rætt um fólk í Öræfum og Sölva Helgason. Hann var víðfrægur flakkari. En hafði litla viðdvöl í öræfu Sigríður Bjarnadóttir 2201
27.06.1965 SÁM 85/270 EF Sagnir af Sigga ha. Hann var ekki meðalmaður að greind en heitur í skapi. Einu sinni orti hann um hr Þorsteinn Jónsson 2220
27.06.1965 SÁM 85/271 EF Sögur af Ólafi gossara. Hann átti heima á Akranesi. Hann var þjóðgefinn. Eitt sinn var hann kaupamað Þorsteinn Jónsson 2225
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Lítið var um flakkara þegar heimildarmaður var alast upp, en amma hennar mundi eftir ýmsum sem voru Sigríður Þorsteinsdóttir 2254
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Um flakkara og skrýtna menn. Einn hét Jón Þorsteinsson og hræddi fólk, sérstaklega börn og kvenfólk. Sigríður Þorsteinsdóttir 2255
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Siggi ha og vísur hans: Giljabóndinn sem býr undir Oddshnjúki og fleira. Siggi ha hafði hátt svo hei Sigríður Þorsteinsdóttir 2256
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Siggi ha var vinnumaður í Stóraási og þá bjó maður í Giljum. Siggi ha kom frá Giljum með erindið til Þorsteinn Einarsson 2257
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Saga af Sigga ha og séra Guðmundi Helgasyni í Reykholti. Siggi var vetrarmaður hjá séra Guðmundi og Þorsteinn Einarsson 2258
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Símon dalaskáld brá fyrir sig í nauðvörn: Sonur Hjálmars að ég er. Þorsteinn Einarsson 2259
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Draugur fylgdi bæjunum Staffelli og Hafrafelli, en skammt var á milli þeirra. Margrét förukona ferða Sveinn Bjarnason 2272
07.07.1965 SÁM 85/280 EF Eyjólfur var maður sem bjó á Mýrum. Hann var mjög barngóður en frekar skapbráður. Fannst krökkum ga Zóphonías Stefánsson 2319
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Jón í Gvendarhúsum átti í erjum við prestinn. Hann var greindur maður en hefnigjarn. Hann var forvit Guðlaugur Brynjólfsson 2440
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Bauna-Mangi var flækingur sem ekki vildi éta hrossakjöt. Jón Marteinsson 2451
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Mikið var sagt af sögum á Odda á Rangárvöllum þar sem móðir heimildarmanns ólst upp. Slíkt kom einni Jón Ingólfsson 2459
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Heimildarmaður segir frá nokkrum mönnum í sveitinni. Stefán Helgason og Jóhann beri voru flakkarar. Steinn Ásmundsson 2491
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Sagt frá Ebeneser Árnasyni sem var sérkennilegur karl og farið með vísur eftir hann. Hann orti m.a. Steinn Ásmundsson 2494
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Spurt um skrýtna karla. Ebeneser var frekar einkennilegur maður. Steinn Ásmundsson 2498
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Ekkert um einkennilega menn í sveitinni. Allt voru þetta sómamenn. Guðrún Sigurðardóttir 2543
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Ólafur Friðriksson var ekki sérkennilegur drengur. Þau systkinin voru öll góð og vel gefin börn. Guðrún Sigurðardóttir 2545
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og þótti skrýtinn karl. Hann átti son er hét Jónas og bjó á Birnust Halldór Guðmundsson 2736
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Hannes var einkennilegur maður. Konan hans var mjög nýtin kona og vildi bæta hlutina frekar en að he Þorvaldur Jónsson 3038
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Hannes var mikil skytta og mun betri skytta heldur en sjómaður. Hann skaut mikið af álftum. Þorvaldur Jónsson 3039
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Steingrímur og Jón voru bændur í Akrahreppi í Skagafirði. Gömul kona var hjá Steingrími. Og fréttir Þorvaldur Jónsson 3049
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Símon dalaskáld og Margrét voru á sama bæ. Einn dag voru menn þar við heyvinnu en konurnar heima við Þorvaldur Jónsson 3055
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Eitt sinn ætlaði Símon dalaskáld að fara til altaris. Magnús í Gilhaga var organistinn og Símon bað Þorvaldur Jónsson 3056
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Gunnfríður kom stundum á Hlíðarenda og baðst þar gistingar. Hún var mikill kvæðamaður og fannst gama Þorbjörg Halldórsdóttir 3161
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Halldór Hómer var flakkari og um hann er skrifað í bók eftir Halldór Pétursson. Einnig í Grímu og hj Ármann Halldórsson 3182
22.11.1966 SÁM 86/840 EF Sagnafróðleikur Hannesar roðauga: sagði útilegumannsögur, draugasögur og fleira; rifjar upp útilegum Guðmundur Knútsson 3195
22.11.1966 SÁM 86/840 EF Jón Jakobsson var flakkari. Heimildarmaður nefnir að fólk hafi oft verið hrætt við flakkarana og þei Guðmundur Knútsson 3200
22.11.1966 SÁM 86/840 EF Jóhann beri var flakkari og kom hann alltaf rifinn og þó hann fengi nýja flík var hún alltaf rifin s Guðmundur Knútsson 3201
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Sagnaskemmtun Hannesar roðauga Guðmundur Knútsson 3202
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Sigurður Gísli Magnússon ferðaðist um Strandasýslu og hreinsaði hunda. Honum þótti kaffi gott og dra Jóhann Hjaltason 3321
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Fögruhlíðar-Þóra var gömul kona sem sagði sögur og sá Móra Ingimann Ólafsson 3335
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Valgerður flökkukona var vinkona k Ingibjörg Sigurðardóttir 3392
15.12.1966 SÁM 86/859 EF Um rímnakveðskap, kvöldvökuna og matartíma og mat. Húsbóndinn kvað eða einhverjir gestir. Símon dala Karítas Skarphéðinsdóttir 3403
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Baldvin var kallaður skáldi og hann var sífellt að koma með vörur til að selja. Hann var hagyrðingur Sigríður Árnadóttir 3537
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Heimildarmaður man ekki eftir flökkurum og skrítnu fólki. Þorsteinn Bjarnason afi heimildarmanns var Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3558
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Sagnir af Baldvin skálda og vísur eftir hann. Hann var flakkari og var sífellt að yrkja. Vísurnar vo Þórður Stefánsson 3684
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Sögufróðar vinnukonur og förufólk í Árnessýslu; nefndur Hannes roðauga; minnst á bækur og sagnaskemm Kolbeinn Guðmundsson 3785
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Um kvæðamenn og rímur, flakkara og gamalt fólk sem sagði sögur, þjóðsögur og ævintýri Kolbeinn Guðmundsson 3787
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Heimildarmaður er spurður um flakkara. Hann segist muna eftir Bréfa-Runka og nefnir að mikið hafi ve Sæmundur Tómasson 3809
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Guðmundur var kallaður Gvendur dúllari. Menn reyndu oft að herma eftir honum þegar hann var dúlla. H Sæmundur Tómasson 3810
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Nokkuð af fólki sagði heimildarmanni sögur. Vigfús var greindur maður en mjög skrýtinn. Hann var vik Hinrik Þórðarson 3819
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Sagt frá Magnúsi Guðmundssyni, sem ruglaðist og gekk á milli bæja kallandi og hljóðandi; hann fór að Hávarður Friðriksson 3833
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Guðmundur dúllari kom í heimsókn fyrir vestan og tónaði auk þess sem hann dúllaði Hávarður Friðriksson 3836
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Heimildarmaður heyrði talað um flakkara. Heyrði hann nefnda þá Jóhann bera og Magnús sálarháska. En Hávarður Friðriksson 3837
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Ekki voru margar sagnir af einkennilegum mönnum í Öræfum. Tveir menn voru þó dálitlir háðfuglar og v Sveinn Bjarnason 4007
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Ekki voru margar sagnir um Þorstein tól. Hann var greindur maður. Það gengu sagnir um Pétur Þorleifs Sveinn Bjarnason 4008
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Flökkumenn; sagt frá Árna funa Þórðarsyni. Hann fékk viðurnefni sitt af því hann var svo fljótur að Halldóra Magnúsdóttir 4050
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Einar bjó í Kollsvík. Heimildarmaður heyrði lítið um hann. Sjöundármálin voru mikil og stór mál. Um Guðmundína Ólafsdóttir 4161
30.03.1967 SÁM 88/1552 EF Mikið var skrifað um Hannes stutta. Jón Guðnason 4371
30.03.1967 SÁM 88/1552 EF Bauna-Mangi dró nafn sitt af því að honum þótti alltaf svo góðar baunir. En eftir að hann fékk viður Jón Guðnason 4372
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Hann var athafnamaður mikill bæði til Þorbjörg Guðmundsdóttir 4380
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Þarna komu margir förumenn að. Hann bj Þorbjörg Guðmundsdóttir 4381
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Vísa um Hannes stutta: Hannes þulið hefur ljóð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4383
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han Þorbjörg Guðmundsdóttir 4387
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Einn eldri maður sem hafði komið að norðan tók sér bólsetu hjá ekkju á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðah Þorbjörg Guðmundsdóttir 4388
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
06.04.1967 SÁM 88/1559 EF Bjarni læða var kunningi föður heimildarmanns. Hann fór um alla byggðina og bar alltaf sína böggla. Þorbjörg Sigmundsdóttir 4469
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Spurt um kveðskap, hefur aldrei heyrt kveðnar rímur; minnst á Símon dalaskáld, Guðmund dúllara, Stef Ingibjörg Finnsdóttir 4501
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Örnefni eru á leiðinni yfir Kerlingarskarð. Eitt þeirra tengist þeim stað þar sem Smala-Fúsi varð út Þorbjörg Guðmundsdóttir 4571
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Sagt frá Jóni sinnep sem líka var kallaður Jón ræll, hann betlaði peninga og drakk fyrir þá á vorin. Sæmundur Tómasson 4605
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Kenjakarl, Björgólfur að nafni. Hann var snar í hreyfingum og fjörugur. Hann var glettinn í tilsvöru Sæmundur Tómasson 4607
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Heimildarmaður man ekki eftir skrýtnum körlum í Grindavík nema Þorgeiri í Gerði. Frönsk skonnorta st Sæmundur Tómasson 4608
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Mikið var af draugum og fylgjum. Einn draugur fylgdi Imbu slæpu förukonu en heimildarmaður varð ekki Jón Helgason 4819
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Gísli Brandsson var kallaður Laufagosi. Honum þótti gaman að spila. Gísli var skyggn og bauð heimild Valdimar Kristjánsson 5061
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Huldufólkstrú Gísla Brandssonar. Hann þóttist sjá huldufólk en hann þótti ýkinn. Maður einn bjó skam Valdimar Kristjánsson 5063
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Lítið var um flökkumenn þar sem heimildarmaður bjó, en Símon dalaskáld kom og samdi vísur um systkin Árni Vilhjálmsson 5077
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sögur Elínar ömmu. Hún kunni sögur að ýmsum mönnum, m.a. sögur af séra Búa á Prestbakka og Helga fró Guðmundur Ólafsson 5591
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Jóhann aumingi var myndarbóndi. En svo var honum send einhver sending og eftir það varð hann sinnula Guðjón Ásgeirsson 5629
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Kristján prófastur var á ferð árlega. Hann var flakkari undan Jökli. Kristján fékk viðurnefnið prófa Guðjón Ásgeirsson 5630
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Jósep hremming var úr Eyrarsveit. Hann var fróður og sagði margar sögur. Hann kom alltaf á sumrin og Guðjón Ásgeirsson 5631
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Gamlar konur sem komu og reiddu undir sér á þófa. Guðjón Ásgeirsson 5632
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Spurt um sögur Jóseps og annars sagnafólks, en fátt um svör. Helgi fróði var eitt sinn um nótt á Kýr Guðjón Ásgeirsson 5633
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Förukonur voru nokkrar. Guðríður var sullaveik, skynsöm stúlka. Halla sem reiddi tvo krakka með sér, Guðjón Ásgeirsson 5635
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Heimildarmaður varð ekki var við Vogsmóra. Henni fannst ekkert varið í draugasögur. Jóhann aumingi v Elín Jóhannsdóttir 5694
12.08.1967 SÁM 89/1716 EF Spurt um kvæðamenn: Guðmundur dúllari Kristín Snorradóttir 5738
13.10.1967 SÁM 89/1723 EF Myllu-Kobbi var frægur. Hann kom stundum í Hamar; var skrítinn í sér og heljarmenni. Eitt sinn kom h Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5820
08.11.1967 SÁM 89/1745 EF Ágúst Jónsson flakkaði um og orti. Hann var með kvenmann með sér. Hann var ekki slæmur maður. Sigríður Guðmundsdóttir 6043
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Faðir heimildarmanns var bráðgáfaður maður. Hann fór til Reykjavíkur til að bjarga fólki frá því að Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6060
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Gvendur dúllari var umrenningur. Heimildarmaður telur að umrenningarnir hafi verið á einhvern hátt l Guðbjörg Bjarman 6215
12.12.1967 SÁM 89/1756 EF Um kveðskap og kvæðamenn; Árni gersemi Sigríður Friðriksdóttir 6244
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Skyggni Gísla Brandssonar. Hann vissi alltaf hver myndi koma á bæinn næsta dag, því að hann var búin Valdimar Kristjánsson 6303
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Leiðrétt saga eftir Gísla Brandssyni. Síðasta daginn sem Gísli lifði var hann að spila á Geitaskarði Valdimar Kristjánsson 6304
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður hefur sagt mönnum nokkuð af atburðum sem hafa komið fyrir hann. Gísli Brandsson var e Valdimar Kristjánsson 6313
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Um Gísla Brandsson. Honum fannst hann vera mjög hress áður en hann dó. Laufagosinn var kallaður Gísl Valdimar Kristjánsson 6315
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Spjall um sögur og umrenninga Ásdís Jónsdóttir 6374
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Valborg og Valborgarbylur. Valborg var eitthvað veik á geði og sást oft til hennar fara um flóann. E Sigurður Norland 6414
25.06.1968 SÁM 89/1767 EF Saga af Gísla Brandssyni. Hann var eitt sinn á suðurleið og var ferðbúinn heima til að fara á sjóróð Karl Árnason 6447
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Sagt frá Kjartani Sveinssyni sem var um tíma utan við þjóðfélagið, hann var vel skáldmæltur. Honum v Karl Árnason 6456
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Guðmundur dúllari kom einu sinni á bernskuheimili heimildarmanns og dúllaði en heimildarmaður missti Karl Árnason 6457
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Guðmundur vinur og Nikulás Helgason (Þjófa-Lási). Guðmundur var nokkuð stór maður. Ef hann var snemm Karl Árnason 6458
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Flakkararnir voru yfirleitt fréttafróðir og gátu sagt ýmislegt. Sölvi Helgason var flakkari. Móðir h Karl Árnason 6459
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Heimildarmaður segir að mikil hræðsla hafi verið við Jón Kjósarlang. Heimildarmaður sá hann þó aldre Guðrún Guðmundsdóttir 6614
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Guðmundur dúllari, Guðmundur Jóhannesson hermdi vel eftir honum Stefán Ásmundsson 6638
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Sigurður bóksali. Hann var sómamaður, var vel fróður en vildi ekki láta hafa neitt eftir sér. Stefán Ásmundsson 6639
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Guðmundur blesi hermdi eftir átján prestum. Hann kom einu sinni heim til heimildarmanns. Hann tónaði Stefán Ásmundsson 6640
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Heimildarmaður man ekki eftir manni sem kallaðist Jón Kjósarlangur. Hann man eftir Stefáni Helgasyni Stefán Ásmundsson 6641
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Spurt árangurslaust um ævintýri. Sagt frá Sigurði vesaling, Guðmundi vinnumanni og konu Sigurðar. He Þorbjörg Hannibalsdóttir 6717
03.01.1968 SÁM 89/1781 EF Sigurður vesalingur var mjög beiskur maður. Heimildarmaður segist hafa lengi verið áberandi hláturmi Þorbjörg Hannibalsdóttir 6718
05.01.1968 SÁM 89/1782 EF Jón blindi fór um í Skaftafellssýslu, prjónaði og sagði sögur Ingibjörg Sigurðardóttir 6734
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Um kveðskap; Kristján prófastur hermdi eftir Ólöf Jónsdóttir 6770
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Spurt um menn sem fóru um. Heimildarmaður man ekki eftir mörgum sem flökkuðu. Kristján ferðaðist um, Ólöf Jónsdóttir 6773
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Kristján var flakkari og heimildarmaður veit ekki hvaðan hann var. Hann var kallaður Kristján prófas Ólöf Jónsdóttir 6776
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Fólk í Móðuharðindunum. Árni sannleikur og kona hans Margrét. Hún var áður á vergangi og hún kom úr Ingibjörg Sigurðardóttir 7071
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Sigluvíkur Sveinn. Hann bjó í Eyjafirðinum, var mikill gáfu-og gleðimaður og heillaði kvenfólkið. Ha Jenný Jónasdóttir 7136
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásögn af Jóhanni sem var flakkari. Fólk vildi helst ekki hýsa hann því að hann þótti furðulegur. E Guðmundur Kolbeinsson 7168
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásagnir af Samúel súðadalli. Hann átti heima á Álftanesi en fór austur um allar sveitir. Hann safn Guðmundur Kolbeinsson 7169
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Sumir flakkararnir skemmtu mönnum og höfðu ágætt upp úr því. Margir af þeim höfðu einhvern poka með Guðmundur Kolbeinsson 7170
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Ólafur prammi var flakkari sem var góður lesari. Hann las bæði húslestra og sögur. Honum hætti til a Guðmundur Kolbeinsson 7171
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Eyjólfur ljóstollur var talinn vera ákvæðaskáld. Hann kvað niður Stokkseyrardrauginn. Það tók hann n Guðmundur Kolbeinsson 7172
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásögn af Eyjólfi. Einu sinni kom hann að Kolviðarhól ásamt öðrum flakkara. Var slæmt samkomulag á Guðmundur Kolbeinsson 7173
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Steinbogi er yfir Gilsá. Þar var einu sinni steinbogi yfir ána sem að hægt var að ganga á. En þegar Þorbjörg R. Pálsdóttir 7214
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Trú á útilegumenn. Heimildarmaður minnist þess að sagt var að gömul kona hafi eitt sinn verið að lát Málfríður Ólafsdóttir 7261
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Saga af Jóni Vídalín; samtal um söguna. Hann var eitt sinn á kvíunum þegar verið var að mjólka og ko Valdís Halldórsdóttir 7288
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Sögur af skrýtnum körlum í minni manna. Þessir karlar bjuggu í Sogni. Þórður Jóhannsson 7331
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagt frá einkennilegum manni, Tómasi Guðmundssyni, f. um 1845 d. um 1920. Hann átti marga bræður og Sigurjón Valdimarsson 7389
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Lausamenn máttu ekki vera lengi vel og það var verið að handtaka þá ef þeir voru ólöglegir. Þá mátti Valdimar Kristjánsson 7526
08.03.1968 SÁM 89/1846 EF Samtal um Símon Dalaskáld. Hann lá í rúminu og mælti af munni fram. Honum fannst fínt að vera einn h Sigríður Guðmundsdóttir 7607
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; gamansaga. Guðbrandur var eitt sinn að koma að versla og vantaði snæri til að setja innan í Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7674
12.03.1968 SÁM 89/1853 EF Um Sigurð Greipsson. Hann var sérkennilegur drengur. Hann talaði um hina rósfingruðu morgungyðju og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7699
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Flökkumenn héldust við undir Hælavíkurbjargi. Örnefni þar á staðnum bera þess merki að þetta hafi ve Guðmundur Guðnason 7710
18.03.1968 SÁM 89/1856 EF Um Guðmund Sölvason sem Árni Jónsson verslunarstjóri á Ísafirði leyfði að búa um borð í bát og Gísla Valdimar Björn Valdimarsson 7750
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Eyjólfur ljóstollur og jafnvel Símon dalaskáld voru talin vera kraftaskáld. Þeir bjuggu til góðar ví Guðmundur Kolbeinsson 7798
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Hafliði flakkari að norðan. Hann þótti vera sérkennilegur maður en vann þó fyrir sér. Hann var nokku Bjarni Guðmundsson 7822
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Lestur og kveðskapur; Þjófa-Lási kvað stórkarlalega Valdimar Kristjánsson 7849
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Saga af Sveini í Elivogum og vísur. Sveinn fór eitt sinn í verslun á Sauðárkrók og fór hann þá með v Valdimar Kristjánsson 7850
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Gvendur pólís og séra Stefán. Gvendur var flækingur og flakkaði hann um. Stefán var stór maður öfugt Valdimar Kristjánsson 7855
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Saka-Pálmi, Beina-Þorvaldur og fleiri förumenn; Kristín purka. Heimildarmaður veit ekki hvað Pálmi g Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7861
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Sagt frá Halldóri kisu. Gerð var vísa um hann og hann gerði vísa sjálfur: Mannskepnan Elimunda. Hann Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7867
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Jóhann flæktist um sem og Guðmundur. Jóhanni bera og Guðmundi pata var ekki um að hittast og það ten Sigríður Guðjónsdóttir 7916
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Eyjólfur ljóstollur og Ólafur gossari voru flakkarar. Ólafur vann þar sem hann var hverju sinni. Ein Sigríður Guðjónsdóttir 7917
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Þórður Stórsson. Hann var einbúi og hálfgerður flakkari. Hann var mikið karlmenni. Sigríður Guðjónsdóttir 7918
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Samtal um flakkara. Fámennið gerði það að tekið var eftir ýmsum mönnum. Grúskarar voru taldir vera s Sigríður Guðjónsdóttir 7919
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Stjáni blái og Sæmundur sífulli. Stjáni var mikill sjómaður og góður við minnimáttar. Sæmundur skipt Sigríður Guðjónsdóttir 7926
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Fólk trúði því að draugur væri með Jóhanni bera sem tætti alltaf utan af honum fötin. Eitt sinn er J Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8000
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Sagt frá Bjarna Árnasyni körfugerðarmanni; Bjarnabænir og ljóð Bjarna. Hann náði sér í tágir á sumri Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8001
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Mundi á Stakkabergi var oft að aðstoða Bjarna Árnason við hryssuna hans og fleira. Hryssan var köllu Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8002
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Helgi fróði flakkari og Loftur á Stakkabergi. Helgi var skrýtinn karl og hann var alltaf með bækur m Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8003
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Sagt frá Bjarna Árnasyni og Júlíönu Hannesdóttur. Einu sinni kom Bjarni að Stakkabergi. Heimildarmað Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8004
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Símon dalaskáld og Hannes stutti. Heimildarmaður sá Símon og man vel eftir því. Hann gisti á Stakkab Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8005
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Óshlíðarvegur var hættulegur vegur. Þar fórst séra Hákon í snjóflóði þegar hann var að fara til mess Valdimar Björn Valdimarsson 8132
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Guðmundur Sölvason fékk að hafa lóg í einum færabátnum í skipakvínni á Ísafirði. Þar hélt hann kost Valdimar Björn Valdimarsson 8154
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Hannes stutti og Símon dalaskáld. Hannes kallaði sig dalaskáld líkt og Símon. Þeir ortu ýmislegt, rí Ólöf Jónsdóttir 8236
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Jóhann í kofanum. Heimildarmaður kunni eina vísu eftir hann. Hann var fátækur og bjó í íbúð sem að h Ólöf Jónsdóttir 8237
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Fóstri heimildarmanns kom inn og sló fram fyrriparti og bað Hannes stutta að botna. Það tók hann all Ólöf Jónsdóttir 8241
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Gvendur dúllari og Hjálmar Lárusson og saga af lús. Gvendur og Hjálmar voru kunningjar. Hjálmar var Valdimar K. Benónýsson 8614
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Gvendur dúllari var skrifari hjá Símoni dalaskáldi. Eitt sinn voru þeir á ferð og sá þá Símon að han Valdimar K. Benónýsson 8615
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Kveðskapur; Jón Diðriksson síðar bóndi í Einholti kvað; Ingibjörg í Hólum kvað þar sem hún var gestu Guðríður Þórarinsdóttir 8735
30.09.1968 SÁM 89/1956 EF Saga Gísla fótalausa. Hann missti báða fætur við kal. Kolbeinn Kristinsson 8801
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Fyrirlestra-Gunna orti bæjarímu um Seyluhreppinn. Símon dalaskáld gerði einnig slíkar vísur. Vísa va Anna Björnsdóttir 8928
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Gvendur pati, Jóhann beri, Gvendur snemmbæri, Eyjólfur ljóstollur, Siggi straumur, Ólafur gossari og Magnús Einarsson 8988
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Vísur eftir Eyjólf ljóstoll Magnús Einarsson 8990
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Samtal um sögur sem gengu um héraðið. Síðan spurt um sögur af Leirulækjar-Fúsa og þær gengu en Jón h Jón Jónsson 9045
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Saga af manni sem var mikill matmaður. Hann át níu punda lax. Englendingar keyptu lax og suðu niður. Jón Jónsson 9052
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Álitið var að Níels skáldi væri ákvæðaskáld. Sveinn í Elivogum sagðist vera ákvæðaskáld. Símon dalas Valdimar Kristjánsson 9085
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Slunkaríki er nafn á húsi sem að Sólon byggði en til þeirrar byggingar notaði hann skrýtinn bygginga Valdimar Björn Valdimarsson 9137
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Símon dalaskáld og Bólu-Hjálmar kváðust á. Alltaf fór Símon úr skyrtunni þegar hann háttaði. Heimild Jón Norðmann Jónasson 9253
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Guðrún dóttur Páls skálda fór ólétt á vergang og flæktist norður í Skagafjörð. Hún kom að Garði í He Jón Norðmann Jónasson 9256
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Guðrún Pálsdóttir fór úr Skagafirði vestur í Húnavatnssýslu og fæddi þar barn sem dó eða fæddist and Jón Norðmann Jónasson 9258
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Draugurinn Hnífill var flökkumaður sem hafði verið úthýst og varð úti. Hann var oft hungraður og kal Vilhjálmur Guðmundsson 9266
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Eyjólfur ljóstollur kvað drauginn á Stokkseyri niður. Farið var með kirkjuklukkuna í sjóbúðina og he Vilhjálmur Guðmundsson 9271
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Drykkjuskapur og mikilmenni. Margir af þessum fjölhæfu körlum voru flestir drykkjumenn. Hannes Hafst Hans Matthíasson 9331
15.12.1968 SÁM 89/2008 EF Til Hannesar Hannessonar: Vinur kær, fyrir löngu látinn Guðmundur Ólafsson 9347
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Hannes stutti og vísur hans. Einnig af Harastaða-Einari. Þegar Hannes sat á venjulegum stól náði han Hans Matthíasson 9377
27.11.1968 SÁM 89/2012 EF Nokkrar vísur eftir Símon dalaskáld Guðrún Jóhannsdóttir 9396
27.11.1968 SÁM 89/2012 EF Minningar um Símon dalaskáld Guðrún Jóhannsdóttir 9399
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Um Hannes stutta: Vinur kær fyrir löngu látinn Jóhanna Elín Ólafsdóttir 9422
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Hannes stutti og Símon dalaskáld. Heimildarmaður heyrði ekki mikið um þessa menn en faðir hennar þek Jóhanna Elín Ólafsdóttir 9423
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Heimildarmaður spjallar um ýmis örnefni og bæi í sveitinni. Flakkarar voru einhverjir og þá einkum Jón Marteinsson 9429
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Sagt frá vitskertri konu sem fór á milli bæja og söng sífellt sama ljóðið. Hún eirði hvergi og gekk Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9571
03.02.1969 SÁM 89/2029 EF Sagt frá Símoni dalaskáldi. Heimildarmanni þótti hann ljótur. Haldin var föstubók og var þá skrifað Sigurveig Björnsdóttir 9617
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Ástar-Brandur var úr Reykhólasveitinni. Hann var heitbundinn stúlku en var á skaki frá Ísafirði. Þeg Davíð Óskar Grímsson 9702
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Sitthvað úr bæjarlífinu í Reykjavík. Oddur var frægur fyrir fyllerí. Hann var alþýðuflokksmaður og v Davíð Óskar Grímsson 9703
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Förumenn: Guðmundur dúllari og Guðmundur kíkir. Heimildarmaður sá aldrei Símon dalaskáld. Hún sá Guð Sigríður Guðmundsdóttir 9799
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Saga af Guðmundi dúllara. Hann tilkynnti að hann ætlaði að Barkarstöðum til að deyja. Heimildarmaður Sigríður Guðmundsdóttir 9800
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Björn Snorrason frá Böggvistöðum var einkennilegur maður sem flakkaði en vildi helst ekki koma inn í Snjólaug Jóhannesdóttir 9851
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Björn Snorrason frá Böggvistöðum var einkennilegur maður sem flakkaði en vildi helst ekki koma inn í Snjólaug Jóhannesdóttir 9852
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Jón Oddsson á Böggvistöðum og Þórður voru skrýtnir karlar. Jón hefur líklegast fengið beinkröm þegar Snjólaug Jóhannesdóttir 9853
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Sagt frá Guðlaugi bókamanni, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk, annar var Sigurbjörn veisill, Guðrún Vigfúsdóttir 9860
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Um Guðlaug, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk. Faðir heimildarmanns átti ýmsar bækur sem að G Guðrún Vigfúsdóttir 9862
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um útilegumannatrú og -sögur. Einhver útilegumannatrú var en engir útilegumenn voru til þarna. Nóg v Sigríður Guðmundsdóttir 10075
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um Kristmund lausamann. Hann bjó eiginlega hvergi heldur réri hann til fiskjar og vann síðan sveitas Bjarni Jónas Guðmundsson 10116
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Sagt frá manni sem hafði mörg skrýtin orðatiltæki og þau voru sett saman í nokkurs konar þulu: Andra Sigfús Stefánsson 10194
30.05.1969 SÁM 90/2087 EF Einkennilegir menn: Þorkell Jónsson á Fljótsbakka og Einar Hinriksson bróðir Steindórs pósts. Einar Einar Pétursson 10235
31.05.1969 SÁM 90/2089 EF Anna Erlendsdóttir var ákaflega hrædd við naut og hélt alltaf að Þorgeirsboli væri á ferð þegar hún Sigurbjörn Snjólfsson 10253
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Gilsárvalla-Guðmundur var fyrrum formaður. Einu sinni voru Halldór Hómer og Gvendur báðir staddir á Sigurbjörn Snjólfsson 10263
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Gilsárvalla-Guðmundur var fyrrum formaður. Einu sinni voru Halldór Hómer og Gvendur báðir staddir á Sigurbjörn Snjólfsson 10264
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Anna Erlendsdóttir förukona fór aldrei í sína sveit en hún átti sveit í Jökulsárhlíð. Hún var hrædd Sigurbjörn Snjólfsson 10265
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Margrét hét síðasta förukonan í Héraði. Hún átti sveit í Skriðdal en þar vildi hún ekki vera. Oddvit Sigurbjörn Snjólfsson 10266
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Margrét förukona lá úti eina nótt á milli Eiða og Hleinagarðs. Hún hafði verið á leiðinni út í Hjal Sigurbjörn Snjólfsson 10267
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Halldór Hómer tónaði þegar hann var að herma eftir prestum. Hann hafði gaman af því að leika það að Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10270
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Gilsárvalla-Guðmundur bar rokka og bréf á milli bæja. Hann var mjög áreiðanlegur og það var hægt að Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10271
31.05.1969 SÁM 90/2092 EF Samtal, m.a. um frásagnir sem heimildarmaður hefur skráð t.d. um Guðmund á Gilsárvöllum og Halldór H Jón Björnsson 10275
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Samtal um sögur og sögukonur: Anna Erlendsdóttir og Prjóna-Þóra, konur sem fóru á milli bæja og voru Einar Pétursson 10324
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Eyjólfur illi var svipljótur. Talað aðeins um dætur hans. Hann kól úti. Heimildarmaður þekkti dætur Erlendína Jónsdóttir 10379
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Skáldskapur Guðrúnar Ólafsdóttur og nokkrar vísur hennar. Hún ólst upp í Vöðlavík. Hún orti nokkuð s Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir 10380
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Taldir upp flakkarar. Sigurður stýrsi, Gilsárvalla-Gvendur, Þórarinn múff, Benóný og Halldór Hómer. Símon Jónasson 10478
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Gilsárvalla-Gvendur vildi fara í fjósið með stúlkunum. Því að hann var kvensamur. Stúlkurnar urðu að Símon Jónasson 10480
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Saga af Halldór Hómer, Gvendi, Benóný og Sigurði. Hómer var snyrtilegur maður og kunni mannasiði en Símon Jónasson 10481
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Sögur af Hómer. Hómer gekk um og lék hin ýmsu prestverk. Hann skírði flöskur og annað en vildi allta Símon Jónasson 10482
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Benóný var myndarlegur maður en hann fékk heilablóðfall og þá varð hann skrýtinn. Hann hljóp alltaf Símon Jónasson 10483
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Halldór Hómer var skemmtilegur maður. Hann vildi aldrei leika nema fyrir aura. Hann var allstaðar ve Símon Jónasson 10489
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Hómer, Jón Ólafsson og Stefán Bjarnason. Jón og Stefán voru eitt sinn með Hómer niðri á bryggju. Þei Símon Jónasson 10492
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Um Hómer. Það mátti aldrei hlægja eða brosa að honum þegar hann var að leika prest. Símon Jónasson 10493
07.08.1969 SÁM 90/2134 EF Sagt frá umrenningum, m.a. Sölva Helgasyni og Birni Snorrasyni. Helga fór um og hún var ekki heimsk Sigurbjörg Björnsdóttir 10817
07.08.1969 SÁM 90/2134 EF Samtal m.a. um Símon dalaskáld. Hann kom oft. Hann var varla skrifandi og Þorsteinn Erlingsson skrif Sigurbjörg Björnsdóttir 10819
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Dabbi í Nesi var fyllibytta og hann var alltaf að sníkja pilsner. Hann blandaði öllu saman sem hann Davíð Óskar Grímsson 10993
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Brynki Hólm varð undir bíl en hann var heilbrigður innvortis þrátt fyrir mikla drykkju. Vatnsþróin þ Davíð Óskar Grímsson 10994
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Bjarni á Skálatóttum var hraustur maður en mikill stirðbusi. Hann var ekki greindur, latur og mikill Davíð Óskar Grímsson 10997
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Blindur maður, Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal sagði sögur. Jón var blindur frá barnsaldri en hann v Pálína Jóhannesdóttir 11037
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Frásögn Jóns á Mýlaugsstöðum í Reykjadal af séra Magnúsi Jónssyni á Sauðanesi og Guðrúnu Gísladóttur Pálína Jóhannesdóttir 11038
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Um það hvernig Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal varð blindur, eftir frásögn hans sjálfs. Hann var orð Pálína Jóhannesdóttir 11040
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Um Björn Snorrason. Bjarni var á hákarlaskipi og hvarf skipið ásamt áhöfninni. Það er talið að frans Soffía Gísladóttir 11169
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF <p>Man eftir Símoni og heyrði hann kveða vísu: Benedikt fjáður bóndi dáðaríkur; segir frá tildrögum Hróbjartur Jónasson 11211
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Tildrög eftirmæla um Myllu-Kobba eftir Jón Jónatansson frá Mannskaðahóli. Kobbi var sérkennilegur ka Njáll Sigurðsson 11258
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Eftirmæli um Myllu-Kobba: Það er nú löngu liðið að lúinn ferðamaður Njáll Sigurðsson 11259
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um Myllu-Kobba og sagnir af honum. Hann var vinnumaður á Hólum í Hjaltadal. Hann smíðaði skrá Njáll Sigurðsson 11260
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Sagt frá Baldvin skálda og nokkrar vísur eftir hann. Eitt sinn var hann vestur á Blönduósi og þá sag Sigurður Helgason 11261
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Afi og amma heimildarmanns bjuggu vel og voru gestrisin þannig að til þeirra komu margir förumenn. Þ Þórhildur Sveinsdóttir 11413
18.12.1969 SÁM 90/2180 EF Sölvi Helgason flakkaði um. Hann þótti vera hrokafullur og leiðinlegur. Hann vildi ekki borða með öð Þórhildur Sveinsdóttir 11414
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Guðmundur kíkir sagði sögur og kvað rímur. Heimildarmanni var bannað að kalla hann Guðmund kíkir og Loftur Andrésson 11499
SÁM 90/2195 EF Símon dalaskáld. Heimildarmaður man vel eftir honum. Hann fékk hljóðaveiki og veinaði mikið á nóttin Kristján Ingimar Sveinsson 11515
20.01.1970 SÁM 90/2211 EF Sagt frá Símoni dalaskáld. Hann fór um sveitir landsins. Hann greiddi oft fyrir sig með því að gera Guðjón Eiríksson 11571
13.02.1970 SÁM 90/2226 EF Sögur af Hallgrími Halldórssyni Margrét Ketilsdóttir 11734
21.03.1970 SÁM 90/2239 EF Vigfús (Fúsi) er á Ólafsvöllum. Er hjá séra Stefáni og fær nóg að éta. Séra Stefán var einn sterkast Hinrik Þórðarson 11905
21.03.1970 SÁM 90/2239 EF Stuttu eftir þetta var Fúsi í eina viku á hverjum bæ. Bæirnir voru 26 sem hann fór á. Fleiri voru í Hinrik Þórðarson 11906
21.03.1970 SÁM 90/2239 EF Þessar sögur eru allar hafðar eftir Fúsa sjálfum. Sögur sem gengu um Fúsa voru ýktar eða ekki frá ho Hinrik Þórðarson 11907
03.01.1967 SÁM 90/2245 EF Segir frá gömlum mann sem hún umgekkst sem barn. Hann hafði fengið grænar geitur, af vanhirðu, þegar Sigríður Árnadóttir 11958
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Gömul kona sem hét María og var systir séra Jens í Setbergi vildi ekki vera á sveitinni. Hún var voð Oddný Hjartardóttir 12001
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Skiptar skoðanir eru um það, hvort atburður þessi var af mannavöldum eða ekki. Á bænum Höfn í Bakkaf Þórunn Kristinsdóttir 12078
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Sagt frá Eyjólfi ljóstolli og minningum um hann. Viðskipti hans við Magnús Stephensen landshöfðingja Valgerður Gísladóttir 12228
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Hyrningsstaða-Bjössi var karl var kom úr Reykhólasveit. Hann var ákaflega skrýtinn og fólk gerði grí Jóhanna Guðlaugsdóttir 12259
13.05.1970 SÁM 90/2295 EF Sagt frá Birni og sérkennilegheitum hans. Fólk gerði grín að honum en viðmælanda finnst það óþarfi. Benedikt Benjamínsson 12273
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Tvær frásagnir af Árna Gíslasyni sýslumanni sem bjó á Kirkjubæjarklaustri og Holti á Síðu og var rík Þorbjörn Bjarnason 12360
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Sögn um að Páll Hansson væri sonur Árna sýslumanns. Árni átti að hafa eignast hann með vinnukonu aus Þorbjörn Bjarnason 12362
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Sagt frá Ingimundi fiðlu sem var ekki eins og fólk er flest, var viðutan og lifði í draumaheimi. Sig Guðjón Gíslason 12398
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Heimildarmaður man ekki eftir að hafa séð flakkara sem komu en segir afa sinn og fleiri hafa kannast Jón G. Jónsson 12752
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Kveðnar rímur, afi heimildarmanns, Símon dalaskáld Jón G. Jónsson 12753
09.10.1970 SÁM 90/2335 EF Guðmundur kíkir stal osti frá konu í Garði og hún orti um hann: Allra mesta illsku fól Þorbjörn Bjarnason 12812
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Símon dalaskáld kom og orti: Barnakeyra (?) kvígildið Ingi Gunnlaugsson 12856
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Símon dalaskáld orti: Björtum hlær í blómanum; saga af Símoni og kvensemi hans. Einnig viðtökum sem Ingi Gunnlaugsson 12857
23.11.1970 SÁM 90/2350 EF Þar sem talað var um bjargnytjar: Mörgum hefir bjargað Björg; sveitavísur Látra-Bjargar: Langanes er Jónas A. Helgason 12968
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Hjalti Guðmundsson í Nessveitinni var talinn umskiptingur, hann var mjög minnugur og næmur Guðmundur Árnason 13150
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Haldið áfram að segja frá Hjalta Guðmundssyni sem var undarlegur í háttum og tilsvörum. Guðmundur Árnason 13151
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Imbu slæpu fylgdi draugur Bjarni Matthíasson 13350
10.03.1971 SÁM 91/2389 EF Um vísur eftir Jósef Húnfjörð og Tómas víðförla Gísli Guðlaugsson 13591
24.03.1971 SÁM 91/2391 EF Spjall um kveðskapinn, ýmis kvæðalög nefnd og einnig kvæðamenn: Hnausa-Sveinn, Árni gersemi Páll Böðvar Stefánsson 13602
24.03.1971 SÁM 91/2391 EF Barn boðið upp á hreppastefnu vegna fátæktar, það var Árni gersemi Páll Böðvar Stefánsson 13603
24.03.1971 SÁM 91/2391 EF Kvæðalag Guðmundar dúllara Páll Böðvar Stefánsson 13604
03.06.1971 SÁM 91/2394 EF Um Símon dalaskáld og vísur eftir hann: Blómleg skín og dáðadýr; Foreldrunum fögur hjá; Nú á hóli He Jónína H. Snorradóttir 13653
06.11.1971 SÁM 91/2416 EF Um Oddnýju í Gerði og fleiri; Þorsteinn tól, einnig Pétur og Mála-Davíð; um veikindi Þorsteins tól Þorsteinn Guðmundsson 13864
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Umrenningar Jón G. Jónsson 14193
09.03.1972 SÁM 91/2450 EF Gamansaga um Ólaf gossara Þórður Guðmundsson 14212
09.03.1972 SÁM 91/2450 EF Ólafur gossari og sýslumaður Þórður Guðmundsson 14213
10.04.1972 SÁM 91/2459 EF Spurt um tröllasögur og undarlega menn en lítil svör Gísli Björnsson 14353
10.04.1972 SÁM 91/2459 EF Um flakkarana Guðmunda tvo á Héraði, annar þeirra sagði ýkjusögu um ketil, en hinn um kálf Gísli Björnsson 14354
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Skriðu-Fúsi varð úti í Fúsaskurðum rétt fyrir innan Kerlingarskarð; vísa um það: Skriðu-Fúsi hreppti Kristján Jónsson 14478
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Skriðu-Fúsi hafði verið dæmdur til að skríða alltaf á mannamótum, hann skreið ansi nærri tveimur pre Kristján Jónsson 14479
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Sögn um Þjófa-Lása, um íþróttir hans og veiðimennsku í Stóralæk í Keldulandi Jón Ólafur Benónýsson 14675
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Um Guðmund blesa og Guðmund dúllara Þorvaldur Jónsson 15062
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Hannes stutti var manaður til þess að hlaupa yfir Rauðamelskúlu Kristín Pétursdóttir 15091
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Spurt um Helga tíuauraskegg á Hellnum og Þorvarð prest Bárðarson, hefur rétt heyrt á þá minnst; áð v Jakobína Þorvarðardóttir 15277
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Helgi malari fór á milli bæja og malaði, hann kunni mikið af sögum sem hann sagði krökkunum á meðan Steinunn Jósepsdóttir 15368
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Helgi malari var unglingur hjá Jónatan afa heimildarmanns, hann gat ekki gengið eðlilega, dró fæturn Steinunn Jósepsdóttir 15369
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Mikið var um flökkukarla og einkennilega menn í æsku heimildarmanns; Stefán, sem flakkaði um með tík Steinunn Jósepsdóttir 15370
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Símon dalaskáld kom oft og þótti góður gestur, hann var síyrkjandi um „blessaðar stúlkurnar sínar“ o Steinunn Jósepsdóttir 15371
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Helgi malari kunni mest af ævintýrum, hafði lesið þau einhvers staðar því hann var fluglæs, en það v Steinunn Jósepsdóttir 15376
09.09.1974 SÁM 92/2611 EF Sagði oft sögur, annað hvort sem hún hafði lesið eða lært af Helga malara; Helgi vildi að krakkar my Steinunn Jósepsdóttir 15378
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Tíkar-Mangi drukknaði í Grímsá. Um leið og hann hrökk af baki á hann að hafa sagt: „Hana, þar tók dj Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15438
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Eyjaselsmóri, Staffells-Manga, Þorgeirsboli og Bjarna-Dísa; mest kvað að Móra, hann kom upp úr meðal Svava Jónsdóttir 15489
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Sagt frá Eyjólfi ljóstoll og vísa eftir hann: Blessun guðs frá búi þín Valgerður Gísladóttir 15577
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Eyjólfur ljóstollur og Mangi frændi (Magnús Stephensen); Þú ert þjófur þú ert hæll Valgerður Gísladóttir 15578
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Eyjólfur ljóstollur Valgerður Gísladóttir 15579
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Símon dalaskáld og vísur eftir hann: Hlupu á brottu háðungsglottu Valgerður Gísladóttir 15580
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Heimildir Valgerður Gísladóttir 15581
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Jónas Skógstrendingaskáld, Sigurður Breiðfjörð, Símon dalaskáld Pétur Jónsson 15636
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Saga af Hannesi stutta Jóhann Rafnsson 15739
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Vísur Skriðu-Fúsa; Skriðu-Fúsi hreppti hel Vilborg Kristjánsdóttir 15756
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Símon dalaskáld kom oftar en einu sinni, þurfti ekki mikil efni til að yrkja vísur Vilborg Kristjánsdóttir 15757
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Frá Skálda-Manga, um ómagastyrk og fleira; Hreppsnefndin mér hylli bjó Sigurbjörn Snjólfsson 15839
02.06.1976 SÁM 92/2660 EF Eyjólfur illi, fyrst það sem Sigfús sagði um hann, síðan hrekur heimildarmaður þau ummæli; vísa er m Sigurbjörn Snjólfsson 15873
02.06.1976 SÁM 92/2661 EF Eyjólfur illi, fyrst það sem Sigfús sagði um hann, síðan hrekur heimildarmaður þau ummæli; vísa er m Sigurbjörn Snjólfsson 15874
12.08.1976 SÁM 92/2668 EF Um Eyjólf illa Sigurbjörn Snjólfsson 15909
12.08.1976 SÁM 92/2669 EF Um Eyjólf illa Sigurbjörn Snjólfsson 15910
16.10.1976 SÁM 92/2682 EF Af Eyjólfi illa og Stefaníu konu hans; rengir sagnir Sigfúsar Sigfússonar um Eyjólf Sigurbjörn Snjólfsson 15970
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Af Eyjólfi illa og Stefaníu konu hans; rengir sagnir Sigfúsar Sigfússonar um Eyjólf Sigurbjörn Snjólfsson 15971
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Anna Erlendsdóttur förukona var ákaflega hrædd við naut og menn héldu að hún heyrði oftar í Þorgeirs Sigurbjörn Snjólfsson 16277
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Anna Erlendsdóttir sagðist sjálf hafa séð Þorgeirsbola, en var mjög hrædd við hann; bóndi einn gerði Sigurbjörn Snjólfsson 16280
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Sagt frá umrenningnum Gilsárvalla-Gvendi; Gvendur mætir fylgju sinni; Gvendur finnur á sér dauða sin Sigurbjörn Snjólfsson 16307
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Meðferð á fátækum; unglingar boðnir upp Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16339
18.05.1977 SÁM 92/2722 EF Minnst á séra Jón þumlung. Síðan saga af Sigmundi sem var sveitarómagi. Hann stal mat og svaraði því Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16355
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Eyjólfur illi og Jónína kona hans Anna Steindórsdóttir 16373
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Sólon Íslandus Jóhannes Guðmundsson 16614
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Hvalreki á Gunnarsstöðum og orðtakið „Éttu hvalinn Styrbjörn“; Styrbjarnarkyn Óli Halldórsson 16646
05.07.1977 SÁM 92/2745 EF Drauma-Jói Óli Halldórsson 16724
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Sölu-Sigga fór um á Skjónu sinni og seldi vörur; frásögn af því er heimildarmaður fór á Skjónu til K Ingunn Árnadóttir 16774
30.08.1977 SÁM 92/2760 EF Finnbogi Finnsson Bóni sem taldi sig vera son Napóleons og Viktoríu drottningar Óli Halldórsson 16913
31.08.1977 SÁM 92/2761 EF Fleiri frásagnir af Bóna og sögur sem hann sagði; samtal meðal annars um heimildir Óli Halldórsson 16914
31.08.1977 SÁM 92/2761 EF Langi-Fúsi = Sigfús Jónsson Óli Halldórsson 16915
31.08.1977 SÁM 92/2761 EF Sagt frá Langa Fúsa og kveðskap hans: Eyjan færist nær og nær; Stóra veginn Steinþór gekk; Ef að kún Óli Halldórsson 16916
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Sagt frá Bóna og einnig frá foreldrum hans Þuríður Árnadóttir 16924
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Um Bóna og heimild að sögunum Þuríður Árnadóttir 16926
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Drauma-Jói, hann var náttúruunnandi Þuríður Árnadóttir 16927
03.09.1977 SÁM 92/2764 EF Sögn af skrýtnum manni, Jóni Guðmundssyni Egill Jónasson 16950
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Nefndir Símon dalaskáld og Gvendur dúllari; sagt frá Jóhanni bera og honum lýst, hann hélt stundum a Bjarni Jónsson 17080
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Símon dalaskáld; Sífellt læðist seggjum hjá Bjarni Jónsson 17081
03.07.1978 SÁM 92/2973 EF Umferðafólk: man eftir Steingrími hómópata, minnst á Hómer og Símon dalaskáld, en einkum sagt frá He Guðlaug Sigmundsdóttir 17272
12.07.1978 SÁM 92/2977 EF Af umrenningum eða förufólki Guðlaug Sigmundsdóttir 17329
15.07.1978 SÁM 92/2980 EF Um Júlíus Jónasson, einfeldning frá fæðingu; vísur Stefáns Guðmundssonar um hann: Um hann Júlla yrkj Ketill Tryggvason 17372
16.07.1978 SÁM 92/2981 EF Sagt frá Júlíusi Jónassyni María Kristjánsdóttir 17376
16.07.1978 SÁM 92/2981 EF Bragur um Júlíus Jónasson: Hér í dalnum hafður var í heiðri stórum Ketill Tryggvason 17377
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Um Júlíus Kr. Jónasson hreppsómaga og fávita; vísa eða vers sem hann söng: Blessuð skata Kristlaug Tryggvadóttir 17389
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Stutta-Sigga gekk aftur, en heimildarmaður man lítið um það nánar Baldur Jónsson 17458
20.07.1978 SÁM 92/2993 EF Sagt frá Jóni Sigmundssyni sem var fæddur um 1820 og var vinnuhjú og sveitarlimur í Ljósavatnshrepp Sigurður Eiríksson 17495
22.07.1978 SÁM 92/3000 EF Sagt frá sérkennilegu fólki, m.a. Tryggvi tindur, Siggi Malli. Einnig nefndir Björg kompa, Stutta Bo Snorri Gunnlaugsson 17548
23.07.1978 SÁM 92/3001 EF Sagt frá Tryggva Björnssyni sem kallaður var tindur; hermt eftir kveðskaparmáta hans: Nú er hlátur n Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 17553
02.08.1978 SÁM 92/3006 EF Um Gilsárvalla-Guðmund umrenning, beðinn fyrir bréf, þótti áreiðanlegur Jón G. Kjerúlf 17601
24.08.1978 SÁM 92/3009 EF Sagt frá Bauna-Manga; vísur: Þú ert eins og kálffull kú; Ekkert nema augu nef og munnur; Ljósið loga Jóhann Sigvaldason 17646
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Sagt frá Stefáni Helgasyni flakkara, hann taldi sig hafa orðið fyrir álögum álfkonu Jóhann Sigvaldason 17649
24.08.1978 SÁM 92/3011 EF Sagt frá Bauna-Manga Jóhann Sigvaldason 17662
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Um Gvend ralla eða Guðmund Bjarnason Berfjörð; vísa eftir hann um sjálfan sig: Gvendur Bjarna kundur Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17674
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Frá Guðmundi Hagalín, gömlum manni sem fór milli bæja og tvær vísur eftir hann: Hann Ólafur var æði Vilborg Torfadóttir 17946
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Frásögn úr æsku varðandi trúgirni á draugasögum; frá Eyjólfi illa sem kvaðst ætla að drepa kerlingu; Sigurbjörn Snjólfsson 17993
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Gilsárvalla-Gvendur mætir fylgju sinni; sennileiki frásagnarinnar; álit heimildarmanns; um Gilsárval Sigurbjörn Snjólfsson 17997
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Sagt frá Tíkar-Manga Ingibjörg Jónsdóttir 18019
17.07.1979 SÁM 92/3077 EF Sagt frá Sigurði Strandfjeld, Stranda Steinþór Þórðarson 18333
14.09.1979 SÁM 93/3286 EF Sagt frá flakkaranum Stefáni Helgasyni frá Litlutungu í Miðfirði; varð fyrir álögum huldukonu í gras Björn Guðmundsson 18451
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Sagt frá Stefáni Helgasyni flakkara Guðjón Jónsson 18475
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Frá Jóhanni Loftssyni, sérvitrum karli á heimili heimildarmanns Guðjón Jónsson 18476
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Um Önnu Árnadóttur, sérkennilega konu í Torfustaðahrepp, lítið sagt frá henni en aðeins minnst á Guðjón Jónsson 18477
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Af Sigfúsi Bergmann, skáldmæltum manni en sérkennilegum, engar sagnir þó Guðjón Jónsson 18478
25.07.1980 SÁM 93/3308 EF Sagt frá Sigrúnu Jóhannesdóttur í Höfða í Höfðahverfi og foreldrum hennar og Gests Jóhannessonar á Y Jón Kristján Kristjánsson 18631
13.08.1980 SÁM 93/3326 EF Um Jónatan barn, einkennilegan mann Ketill Þórisson 18800
13.08.1980 SÁM 93/3326 EF Frásagnir um Sigríði Jónsdóttur eða Siggu Baldvins; sagt frá Baldvini eiginmanni Siggu og hjónabandi Ketill Þórisson 18801
13.08.1980 SÁM 93/3327 EF Um Jónas Friðmundarson Ketill Þórisson 18805
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Lærði fróðleik sinn af Ingibjörgu Pétursdóttur, gamalli konu sem fór á milli bæja Kristín Pétursdóttir 18887
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Um yrkingar Símonar dalaskálds: Mætti spanna Símon sinn; Ágúst Líndal litfögrum Kristín Pétursdóttir 18910
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Vísur eftir Símon dalaskáld ásamt tildrögum: Kveikir í næði kærleiksljós; Í mér glæðir ásta ljós; Er Kristín Pétursdóttir 18919
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Frásagnir um sæluhúsið á vesturbakka Jökulsár, einnig um Fjalla-Bensa og Drauma-Jóa og lýsing á dýri Jón Þorláksson 19935
08.08.1969 SÁM 85/175 EF Um Jón blinda á Mýlaugsstöðum og Stefán Ásbjarnarson frá Bóndastöðum á Fljótsdalshéraði Ása Stefánsdóttir 20260
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Helga förukona varð úti undir Helguklöpp; engar sögur voru um reimleika þar þangað til nýlega að kon Hlöðver Hlöðversson 20279
07.08.1969 SÁM 85/178 EF Spjallað um Símon dalaskáld, frásagnir og vísur: Elskar hverja auðarbrík; Hjá Símoni ég svaf í nótt; Parmes Sigurjónsson 20303
SÁM 85/187 EF Frásagnir af Sölva Helgasyni Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20426
SÁM 85/187 EF Sagt frá Myllu-Kobba, sem m.a. festi niður kirkjur Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20428
SÁM 85/187 EF Draumur Myllu-Kobba; Ottamál Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20429
SÁM 85/187 EF Um Símon dalaskáld Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20430
12.08.1969 SÁM 85/188 EF Frásagnir af Sölva Helgasyni, lýsingar á útliti hans; klippimyndir sem hann gaf börnum og myndir sem Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20433
12.08.1969 SÁM 85/188 EF Flökkumenn; tónsöngur; Gunnar Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20434
12.08.1969 SÁM 85/188 EF Saga af Sölva Helgasyni veikum; ávarp hans til drottins; um klippimyndir Sölva og fleira Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20439
12.08.1969 SÁM 85/188 EF Sagt frá Sölva Helgasyni Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20440
12.08.1969 SÁM 85/189 EF Sagt frá Sölva Helgasyni Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20441
12.08.1969 SÁM 85/189 EF Um flakkara í Skagafirði Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20442
14.08.1969 SÁM 85/195 EF Sagt frá Símoni dalaskáldi og kveðnar vísur eftir hann og með hans kvæðalagi: Upp hér vaxa Veigur tv Sigurveig Björnsdóttir 20537
20.08.1969 SÁM 85/315 EF Árni budda um fer hér; Ásbjörn bóndi úti varð; Á ég að halda áfram lengra eða hætta; Sigga kerling s Sólveig Indriðadóttir 20820
04.09.1969 SÁM 85/341 EF Samtal um Símon dalaskáld og vísur eftir hann: Sigurveigu seggir eiga vilja; Situr freyja í sæld og Kristín Björg Jóhannesdóttir 21208
09.09.1969 SÁM 85/351 EF Um förukonu sem hét Barbára og reið í þófa Jóhanna Erlendsdóttir 21347
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Spjallað um Símon dalaskáld Steinþór Þórðarson 21662
22.03.1969 SÁM 85/398 EF Samtal um sagðar sögur og flakkara: Jóhann beri og Þórður sterki Guðmundur Benjamínsson 21865
25.03.1969 SÁM 85/399 EF Minnst á Ingimund söng, tengist ferðasögunni á undan Vigfús Jónsson 21874
24.07.1970 SÁM 85/477 EF Sagt frá Eyjólfi tónara Elín Gunnlaugsdóttir 22768
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Sagt frá Hjálmari gogg sem álitinn var fyrirmynd Jóns Thoroddsen að Hjálmari tudda; Hjálmar var af s Guðrún Finnbogadóttir 23220
xx.10.1970 SÁM 85/607 EF Eftirmæli um Símon dalaskáld: Flýgur víða fregnin slík Jóhann Jónsson 24879
06.07.1971 SÁM 86/621 EF Lagið Vor guð er borg á bjargi traust, hermt eftir Guðmundi dúllara Helgi Pálsson 25106
06.07.1971 SÁM 86/621 EF Samtal um Gvend dúllara, þeir hittust fyrst á Þverá á ísi; Látum oss alla biðja fyrir kerlingunni ha Helgi Pálsson 25107
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Úr kvæði um Gvend dúllara: Söngraust náði hljóta hann Helgi Pálsson 25126
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Sagt frá Eyjólfi tónara Haraldur Matthíasson 25563
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum Haraldur Matthíasson 25564
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Einn var upp til dala Haraldur Matthíasson 25565
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Viðrini veit ég mig vera Haraldur Matthíasson 25566
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Sæll og blessaður Pétur minn Haraldur Matthíasson 25567
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Músin hljóp um altarið Haraldur Matthíasson 25568
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Er kýrin borin, fjósamaður minn? Haraldur Matthíasson 25570
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Svo segir Guðlaugur á Fossi; haft eftir Eyjólfi tónara Bjarni Matthíasson 25571
14.08.1971 SÁM 86/673 EF Saga um niðursetukerlingu sem alltaf fékk banakringluna Jakobína Þorvarðardóttir 26000
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Heimildarmaður man eftir Símoni dalaskáldi og hermir eftir honum: Grimm forlaga gjóla hörð; Lifnar h Höskuldur Eyjólfsson 26063
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Minnst á Gvend dúllara Höskuldur Eyjólfsson 26064
11.07.1973 SÁM 86/699 EF Jóhann beri var undir álögum og fötin voru rifin utan af honum Inga Jóhannesdóttir 26356
28.08.1973 SÁM 86/719 EF Vísa sem Hannes stutti botnaði: Hosa liggur haugnum í Gunnar Helgmundur Alexandersson 26681
28.08.1973 SÁM 86/719 EF Minnst á Hannes stutta, spurt um kvæðamenn Gunnar Helgmundur Alexandersson 26684
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Vísa um Hannes stutta eftir konu sem hét Sigurdríf: Dyggð ei kannar dáðringur; svarvísa Hannesar: Sí Margrét Kristjánsdóttir 26992
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Lítið um rímnakveðskap en þó komu nokkrir gestir sem kváðu rímur og það þótti góð skemmtun; Símon da Hjörtur Ögmundsson 27332
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Minnst á Hannes stutta og förumenn Hjörtur Ögmundsson 27346
1963 SÁM 86/777 EF Um Símon dalaskáld, hann var illa skrifandi; vísur eftir hann: Emmubergis bænum frá; Hjónabands úr h Ólöf Jónsdóttir 27674
1963 SÁM 86/777 EF Vísnaskipti séra Jakobs Guðmundssonar og Símonar dalaskálds: Séra Jakob með öflgum anda; Eldfjör Sím Ólöf Jónsdóttir 27675
1963 SÁM 86/777 EF Vísa um lambabyrgi sem Símon á að hafa ort 6 ára: Hér er kofinn hlýr og ofur mjúkur; fleira um Símon Ólöf Jónsdóttir 27676
1963 SÁM 86/777 EF Sagt frá Hannesi stutta og honum lýst, hann var snillingur í glímu Ólöf Jónsdóttir 27678
1963 SÁM 86/778 EF Sagt frá Hannesi stutta og honum lýst, hann var snillingur í glímu Ólöf Jónsdóttir 27679
1963 SÁM 86/778 EF Vísur um Hannes stutta: Blessaður flúði blakkinn sjós Ólöf Jónsdóttir 27680
1963 SÁM 86/782 EF Spurt um Helga fróða, neikvætt svar; Hannes stutti kom vestur um áramótin 1880, frásagnir um það og Ólöf Jónsdóttir 27743
1963 SÁM 86/783 EF Voðirnar þæfðar undir fótunum og í tunnu, undnar og settar undir farg; Kristján prófastur fór um og Ólöf Jónsdóttir 27757
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Sagt frá kveðskap; Þokan er svo leiðinleg; Gleði raskast vantar vín; Yfir kaldan eyðisand; lýsingar Þorvarður Árnason 28030
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Sagt frá Rönku löngu sem fór um og sagði sögur og fór með kvæði. Hún gaf föður heimildarmanns eldgam Guðrún Erlendsdóttir 28055
1964 SÁM 92/3158 EF Frásagnir af Símoni dalaskáldi og kveðið með stemmu hans: Yfir kaldan eyðisand Stefanía Eggertsdóttir 28327
1964 SÁM 92/3158 EF Eyjólfur ljóstollur Stefanía Eggertsdóttir 28328
1964 SÁM 92/3158 EF Sagt frá Einari söng og farið með brot úr Fötubrag eftir hann Stefanía Eggertsdóttir 28329
1964 SÁM 92/3159 EF Sagt frá Einari söng og farið með brot úr Fötubrag eftir hann Stefanía Eggertsdóttir 28330
1964 SÁM 92/3159 EF Guðjón góði grautur og fleiri Stefanía Eggertsdóttir 28340
1964 SÁM 92/3159 EF Reiðinga-Laugi Stefanía Eggertsdóttir 28341
1965 SÁM 92/3180 EF Hermt eftir Gvendi dúllara: Gunnarsrímur: Otkell traustur … Elías Guðmundsson 28676
1965 SÁM 92/3180 EF Talað um Gvend dúllara Elías Guðmundsson 28677
1965 SÁM 92/3180 EF Samtal mest um Árna gersemi Elísabet Guðmundsdóttir 28683
xx.07.1965 SÁM 92/3205 EF Sölvi Helgason Sigurlaug Sigurðardóttir 29038
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Jóhann beri þáði ekki mat nema hjá húsmóður og borðaði hvern mat fyrir sig; var barngóður; var ekki Sigurlaug Sigurðardóttir 29039
16.07.1965 SÁM 92/3216 EF Frásögn af Magnúsi sálarháska Jónatan Líndal 29240
16.07.1965 SÁM 92/3216 EF Frásögn af Magnúsi sálarháska Jónatan Líndal 29241
xx.08.1965 SÁM 92/3223 EF Tónlag Halldórs Hómers: Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum; Hún Guðrún mín reið til Miklabæjar í g Guðfinna Þorsteinsdóttir 29358
xx.07.1965 SÁM 92/3232 EF Minnst á Árna gersemi Pálmi Sveinsson og Ólafur Sigfússon 29480
xx.07.1965 SÁM 92/3232 EF Sagt frá Árna gersemi Pálmi Sveinsson 29484
1963 SÁM 92/3246 EF Kveðnar vísur um Hannes stutta, sem hann fór með sjálfur Margrét Kristjánsdóttir 29653
1966 SÁM 92/3251 EF Förumaður, Jón Tómasson Svarfdælingur Jón Norðmann Jónasson 29694
1966 SÁM 92/3251 EF Sagt frá Jóni Tómassyni dagbók og vísur eftir hann, kveðnar með stemmu hans: Þessi stafur styrkir af Jón Norðmann Jónasson 29699
1966 SÁM 92/3251 EF Stemma Símonar dalaskálds og vísur eftir hann: Ennþá Jónas uppi á Fróni stendur; fleiri vísur Jón Norðmann Jónasson 29700
1966 SÁM 92/3252 EF Jón Tómasson las sögur á ýmsum bæjum, hann las Þiðreks sögu og það tók átta kvöld; fleira um hann og Jón Norðmann Jónasson 29705
02.06.1967 SÁM 92/3265 EF Samtal um Halldór Hómer Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29930
02.06.1967 SÁM 92/3265 EF Frásögn af Halldór Hómer; Guðmundar í geðið þaut Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29931
02.06.1967 SÁM 92/3266 EF Frásögn af Halldór Hómer; Guðmundar í geðið þaut Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29932
02.06.1967 SÁM 92/3266 EF Látra-Björg kvað upp úr svefni og vísan lýsir skipskaða sem orðið hafði nokkru áður: Heyrirðu hvelli Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29934
02.06.1967 SÁM 92/3266 EF Endurtekin saga af Látra-Björgu og vísan: Heyrirðu hvellinn Stígur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29935
15.04.1977 SÁM 92/3282 EF Sagt frá Þorgeirsbola og Önnu Erlendsdóttur förukonu Sigurbjörn Snjólfsson 30185
SÁM 87/1253 EF Sagt frá skipakomum, verslun og gjafmildi; menn sem komu úr róðri gáfu jafnvel allan aflann; bónbjar Valdimar Jónsson 30464
SÁM 87/1254 EF Sagt frá Guðmundi dúllara og hermt eftir honum Valdimar Jónsson 30481
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Sagt frá Jóhanni bera, sem kom oft; Gvendur dúllari var uppeldisbróðir föður heimildarmanns Herborg Guðmundsdóttir 30526
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Símon Sigurðsson Herborg Guðmundsdóttir 30528
06.03.1968 SÁM 87/1268 EF Sumir förumenn kváðu; saga af því er Jón söðli lenti í hrakningum; hitti stundum Guðmund kíki Guðmundur Guðmundsson 30616
SÁM 87/1276 EF Guðmundur kíkir Elísabet Jónsdóttir 30716
SÁM 87/1277 EF Samtal um kveðskap; kvæðamenn voru faðir heimildarmanns og Stefán Ringsted Ásgeir Pálsson 30732
SÁM 87/1303 EF Lýsing á Gvendi dúllara eða öllu heldur dúlli hans og lítið sýnishorn af því; lýsing á húsaskipan á Jón Skagan Jónsson 31025
SÁM 87/1306 EF Minnst á Sölva Helgason, Björn Snorrason og Sigurð Jónasson; sagt frá Jóni á Hillunum Stefán Sigurjónsson 31068
SÁM 87/1307 EF Minnst á Sölva Helgason, Björn Snorrason og Sigurð Jónasson; sagt frá Jóni á Hillunum Stefán Sigurjónsson 31069
SÁM 87/1309 EF Sagt frá Baldvin skálda Jónatanssyni Parmes Sigurjónsson 31093
1903-1912 SÁM 87/1323 EF Hermt eftir Gvendi dúllara Hjálmar Lárusson 31346
1926 SÁM 87/1323 EF Hermt eftir Gvendi dúllara Ríkarður Jónsson 31358
SÁM 88/1389 EF Situr karta mín hjá mér; Andinn gnísu vaknar við; Jón má heita höldaval; Otkell traustur einu sinni; Kjartan Hjálmarsson 32637
06.02.1976 SÁM 88/1393 EF Sagt frá Viggu Ingvadóttur og tilsvörum hennar; ferðalög Viggu og skapferli; Árni Guðmundsson; orðas Þorlákur Björnsson 32682
06.02.1976 SÁM 88/1394 EF Sagt meira frá Árna Guðmundssyni og Viggu Ingvadóttur Þorlákur Björnsson 32683
11.12.1981 SÁM 88/1404 EF Margrét Berentsdóttir, “ósköp leiðinleg” og verst hvað hún var lúsug Jón Högnason 32789
07.07.1944 SÁM 88/1419 EF Hermt eftir Símoni dalaskáldi: kafli úr Bólu-Hjálmars sögu eftir Símon. Kynnir er Helgi Hjörvar Gísli Ólafsson 32885
07.07.1944 SÁM 88/1419 EF Hermt eftir Símoni dalaskáldi, séra Sigfúsi Jónssyni á Mælifelli og Magnúsi bónda í Gilhaga Gísli Ólafsson 32886
07.07.1944 SÁM 88/1419 EF Hermt eftir Símoni dalaskáldi: samtal Símonar, móður heimildarmanns og hans sjálfs á Eiríksstöðum. H Gísli Ólafsson 32887
07.07.1944 SÁM 88/1419 EF Hermt eftir Símoni dalaskáldi: Lítil kindaeignin er; Sonur Hjálmars ef ég er; Horfi ég stundum hugsa Gísli Ólafsson 32888
SÁM 88/1421 EF Vigfús Arason: ætt hans og auknefnið Skriðu-Fúsi; börn sem hann átti með selstúlkum frá Húsafelli vo Guðmundur Illugason 32919
30.07.1972 SÁM 91/2497 EF Frásögn af Símoni dalaskáldi og vísa eftir hann: Hér á landi finnast stífir niðjar Bjarni Jónsson 33137
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Frásögn af Gvendi dúllara og Símoni dalaskáldi og um ferð þeirra og heimildarmanns að Kárastöðum í Þ Bjarni Jónsson 33147
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Frásögn af Eyjólfi ljóstolli; um Sölva Helgason og vísa eftir hann: Ég er gull og gersemi Bjarni Jónsson 33148
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Hulter förumaður, frásögn af honum og jólaferðalagi hans; endað á tveimur vísum eftir Hulter: Hulte Bjarni Jónsson 33149
23.04.1973 SÁM 91/2501 EF Samtal um Viggu Ingvadóttur förukonu Matthildur Gottsveinsdóttir 33199
29.03.1975 SÁM 91/2522 EF Samtal um Guðmund dúllara Tryggvi Sigtryggsson 33532
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Dúll og vísa: Einar taldur með sinn galdur Þórður Halldórsson 33649
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Dúll og vísa: Einar taldur með sinn galdur Þórður Halldórsson 33651
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Samtal um Gvend dúllara og Símon dalaskáld Þórður Halldórsson 33652
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Sagt frá Símoni dalaskáldi Högni Högnason 33660
20.09.1976 SÁM 91/2557 EF Hermt eftir Guðmundi Árnasyni dúllara; um hann og Símon dalaskáld og kvæðið Padda Ragnar Helgason 34048
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Samtal og síðan hermt eftir Gvendi dúllara Ragnar Helgason 34050
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Um Gvend dúllara Ragnar Helgason 34051
1976 SÁM 93/3728 EF Minnst á Jóhann bera Þorvaldur Jónsson 34326
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Segir frá gestakomum í æsku sinni; Guðmundur kíkir var fróður Þorgils Jónsson 35038
18.10.1965 SÁM 86/953 EF Segir frá ævi sinni og frá foreldrum sínum og ættingjum, búskap, harðindum; förufólk: Halldór mállau Vigdís Magnúsdóttir 35099
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Árni Þórðarson ólst upp í Hvammi hjá föðursystkinum sínum en varð seinna vinnumaður hjá föðurbróður Sigríður Gestsdóttir 35154
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Samtal um heimildarmann sjálfan; síðan frásögn af því er hann fylgdi Guðmundi Guðmundssyni kíki yfir Páll Þorgilsson 35191
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Guðmundur kíkir, hann kvað Páll Þorgilsson 35193
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Hermt eftir Guðmundi kíki: Henni ber að hrósa spart Páll Þorgilsson 35194
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Um Guðmund kíki; sögð saga Guðmundar af dvöl hans á Landakotsspítala, eftirherma; Vinir horfnir virð Páll Þorgilsson 35198
SÁM 86/966 EF Söngur og rímnakveðskapur; faðir heimildarmanns kvað og Stefán Ringsted var kvæðamaður Ásgeir Pálsson 35247
10.07.1966 SÁM 86/984 EF Sagt frá Kötu vitlausu sem tónaði Músin hljóp og fleira; hefur verið eignað Eyjólfi tónara, sagt frá Sigurjón Kristjánsson 35429
03.05.1966 SÁM 87/1001 EF Sagt frá Jóni Tómassyni dagbók úr Svarfaðardal og konu hans Guðrúnu Jónsdóttur Stefán Jónsson 35589
1903-1912 SÁM 87/1029 EF Hermt eftir ýmsum kvæðamönnum þar á meðal Símoni dalaskáldi Gísli Ólafsson 35778
1903-1912 SÁM 87/1030 EF Hermt eftir Guðmundi dúllara: Á eyrarsandi stökk á stræti, vísan kveðin tvisvar Gísli Ólafsson 35780
1903-1912 SÁM 87/1030 EF Kvæðalög Árna gersemi: Nú er fögur næturstund; Svefninn býr á augum ungum; Undir bliku beitum þá; Só Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35792
1903-1912 SÁM 87/1032 EF Hermt eftir Gvendi dúllara Hjálmar Lárusson 35808
1926 SÁM 87/1033 EF Hermt eftir Gvendi dúllara Ríkarður Jónsson 35828
07.07.1944 SÁM 87/1040 EF Gunnarsrímur: Málin hneigjast … Gísli Ólafsson 35926
07.07.1944 SÁM 87/1040 EF Hermt eftir Símoni dalaskáldi: kafli úr Bólu-Hjálmars sögu eftir Símon; hermt eftir Símoni dalaskáld Gísli Ólafsson 35931
07.07.1944 SÁM 87/1041 EF Símon dalaskáld: samtal Símonar, móður heimildarmanns og hans sjálfs á Eiríksstöðum; Margrét frá Sta Gísli Ólafsson 35932
08.09.1954 SÁM 87/1052 EF Vísa um heimildarmann og tildrög hennar: Hárið greiðir móti mér Kristín Helga Þórarinsdóttir 36078
09.03.1968 SÁM 87/1075 EF Um Árna Frímann Árnason kvæðamann: Hels á slóðir hrapaði Jón Kaldal 36345
08.12.1968 SÁM 87/1078 EF Sagt frá Gvendi dúllara og kveðið úr Gunnarsrímum með kvæðalagi hans: Exi brá hann mest sem má hann Páll Böðvar Stefánsson 36410
26.03.1969 SÁM 87/1124 EF Rétta leið til Rauðseyjar; talað um Jóhönnu sem kvað þessa stemmu Kristján Bjartmars 36672
08.07.1975 SÁM 93/3585 EF Heyrði um flakkara og sá sjálfur Jóhann bera, móðir hans sagði honum frá Sölva Helgasyni og Skaga-Da Gunnar Guðmundsson 37372
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Spurt um flakkara, neikvæð svör, sama sagan þegar spurt er um sögur af mönnum og málefnum Finnbogi Kristjánsson 37388
14.07.1975 SÁM 93/3589 EF Spurt um flakkara, man aðeins eftir Jóhanni bera Helgi Magnússon 37403
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Spurt um flakkara, minnst á Þjófa-Lása, hann hafði lent í þjófnaðarmálum Sveinn Jónsson 37426
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Á kvöldvökum voru lesnar sögur, mest Íslendingasögur, síðan lesinn húslestur; um prakkarastrik krakk Jóhann Pétur Magnússon 37523
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Ingibjörg Ólafsdóttir fór á milli bæja, hún óf sokkabönd; Jóhann beri var í þrjár vikur á Selá, hann Guðrún Kristmundsdóttir 37575
09.08.1975 SÁM 93/3619 EF Flakkarar: Gunnar prestur hermdi eftir prestum, Finnur rauði, Guðmundur dúllari, Símon dalaskáld Guðrún Kristmundsdóttir 37596
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Minnst á sérkennilega menn, en engir nafngreindir Kláus Jónsson Eggertsson 37713
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Spurt um sérkennilegt fólk, lítil svör Ingólfur Ólafsson 37770
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Sagt frá Guðmundi dúllara, Eyjólfi ljóstolli og Símoni dalaskáldi; vísa eftir hann um heimildarmann: Þórmundur Erlingsson 37957
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Guðrún hara varð úti af því að hún vildi ekki láta karlmann reiða sig yfir á Þórmundur Erlingsson 37958
15.07.1965 SÁM 93/3730 EF Frásaga af giftingu Kristínar Guðmundsdóttur (dóttur Rifs-Jóku) og Finns Jónssonar, á Sléttu 1860–70 Hólmsteinn Helgason 38049
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Karl úr Vestmannaeyjum sem fór á flakk uppi á landi þegar nóg var þar af mat. Landmenn lugu því að h Dóróthea Gísladóttir 38081
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Gvendur dúllari var vinnumaður á prestssetrinu í Reykholti og þótti mikið borðað af graut Jósef H. Þorgeirsson 38983
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Sagnir af Guðmundi Th. Jónssyni eða Gvendi truntu Jósef H. Þorgeirsson 38987
02.06.2002 SÁM 02/4020 EF Jósef segir sögur af Gvendi truntu Jósef H. Þorgeirsson 39112
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Sérkennilegir menn, skrítin vísa eftir Óskar Sæmundsson: Hann Gunni kom úr Lýsudal Ingi Hans Jónsson 39120
1992 Svend Nielsen 1992: 27-28 Spjall við Harald Matthiasson um Eyjólf tónara og fleira. Haraldur Matthíasson 40058
1992 Svend Nielsen 1992: 27-28 Er kýrin borin, fjósamaður minn?; Einn var upp til dala; Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum; Músin Haraldur Matthíasson 40059
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Hugleiðing um kynlega kvisti og skólakerfið Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40283
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Ragnheiður talar um drauma móður sinnar og segir svo frá Hirti Hjartarsyni, sem var kynlegur kvistur Ragnhildur Þórarinsdóttir 40638
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Sögur af Guðmundi snemmbæra. Kvæði um Guðmund: Hvert ertu farin mín fagra og blíða. Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40974
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Vísur eftir atómskáldið Stefán Guðmundsson, Stebba bola: Gerlaust hveiti ég vil fá; Hættu að róa Tyr Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40977
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Valgerður Björnsdóttir förukona og nautin í Saurbæ; spurt um drauga í dýralíki og um Jón Skorvíking Karvel Hjartarson 41073
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Árni hitti Símon Dalaskáld, einnig minnst á Skaga-Davíð og Jóhann bera og spurt um vísur Árni Kristmundsson 41177
09.09.1975 SÁM 93/3776 EF Um mataræði: máltíðir dagsins á virkum degi á Víðivöllum; skammtað á jólunum; mismunur á mataræði á Gunnar Valdimarsson 41290
04.04.1981 HérVHún Fræðafélag 026 Gunnar talar um foreldra sína, æskuna og búferlaflutninga. Hann og Eðvald spjalla um jarðirnar í Víð Gunnar Þorsteinsson 41714
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Símon Dalaskáld var talinn vera kraftaskáld. Saga af því þegar hann var handtekinn í Reykjavík, en v Elínborg Brynjólfsdóttir 43060
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Sögur af Hannesi stutta. Vísur um Hannes, eftir Einar á Hróðnýjarstöðum: "Blessun flúði blakkinn sjó Ágúst Lárusson 43137
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Um aðbúnað einstæðinga. Guðrún segir frá tveim mönnum sem foreldrar hennar skutu skjólshúsi yfir. Ei Guðrún Hannesdóttir 43498
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa um ógæfumann: Við söguna af Þorláki hugur mér hrýs. Áskell hefur vísuna eftir Árna Þorlákssyni Áskell Egilsson 43555
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Björn G. Björnsson, eftirmæli um einsetukonu á Hvammstanga: Þeir sem höfðu opin augu. Önn Jón B. Rögnvaldsson 43596
09.07.1965 SÁM 90/2265 EF Sagt frá Jóni skrikk (Jóni Sigfússyni), sem var mikill sagnamaður. Góð lýsing á Jóni og sagnaskemmtu Björn Runólfur Árnason 43925
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Frásagnir af efri árum Jóns skrikks og dauða Björn Runólfur Árnason 43939
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Spjall um ýmislegt sem erfitt er að fá samhengi í þar sem upptakan er slæm og sífellt er slökkt og k Björn Runólfur Árnason 43940
09.07.1965 SÁM 90/2269 EF Saga af viðureign Gunnu gömlu á Hofi og Jóns skrikks Gunnlaugur Gíslason 43973
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um Guðlausu-Þrúði, en Guðmundur veit ekki mikið um hana, telur að hún hafi verið einsetukona s Guðmundur Árnason 44430
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF Svo er nú í lokin, ef þú vilt segja einhverjar sögur af fólki sem að bjó í kringum þig? sv. Jaá. Ég Einar Árnason 44672

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 31.01.2020