Hljóðrit tengd efnisorðinu Bílar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Saga af ballferð á stríðsárunum og ævintýralegri bílferð. Aðalbjörn í Hvammi var bílstjórinn og týnd Stefán Þorláksson 6022
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Fyrstu bílferðir í Reykjahverfi Snorri Gunnlaugsson 17556
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Vélsmiðja í Ólafsvík og góðar viðgerðir bræðranna þar Sæmundur Kristjánsson 39023
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Segir frá Franz á Hól, sem var landflótta Ungverji Ingi Hans Jónsson 39027
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Bílakostur og lélegur búnaður tengdur þeim. Ford m. high og low drifi. Hemlað var jafnvel með járnkö Rögnvaldur Helgason 40758
2009 SÁM 10/4218 STV Spjall um bílaáhuga og bílaeign heimildarmans. Þarf að hafa farartæki sem hægt er að treysta 100% á Guðjón Bjarnason 41133
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Um tækninýjungar við heyskap; dráttarvélar, túnasléttun og síðan um bíla á Skaga Árni Kristmundsson 41174
29.08.1975 SÁM 93/3762 EF Um veg yfir Öxnadalsheiði og vegagerð; sagt frá fyrstu bílferðum yfir heiðina; fyrstur var bílstjóri Gunnar Valdimarsson 41194
30.08.1975 SÁM 93/3762 EF Um fyrstu bílana sem koma í Skagafjörð, fyrstu ferð Gunnars á vörubíl sínum frá Sauðárkróki fram í B Gunnar Valdimarsson 41198
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Varahlutaþjónusta og viðgerðir á bílunum, tveir menn á Sauðárkróki voru hjálplegir, varahlutir fengu Gunnar Valdimarsson 41201
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Spurt hvað langan tíma tók að aka á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, en það var mjög misjafnt; Gunn Gunnar Valdimarsson 41203
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Bensín var komið í Víðimýri og á Miklabæ hjá séra Lárusi; menn þurftu að hafa með sér bensín í dunk, Gunnar Valdimarsson 41204
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Um ökunám og ökukennslu; meirapróf og fleira Gunnar Valdimarsson 41205
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Fyrsta bílinn átti Gunnar í félagi við séra Lárus á Miklabæ; fyrsta bílinn sem hann átti einn fékk h Gunnar Valdimarsson 41207
2009 SÁM 10/4224 STV Segir frá hvernig hún fékk úthlutað Willis jeppa 1954 frá ríkinu, einum af 10-14 jeppum sem ríkið fé Vilborg Kristín Jónsdóttir 41211
09.07.1987 SÁM 93/3531 EF Þrjár gamansögur af Sigurði Lúteri á Fosshóli: saga um bílferð yfir Vaðlaheiði í miklum snjó; saga a Friðbjörn Guðnason 42236
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Í Aðaldalshrauni (?) var villt fyrir bílstjórum á fyrstu árum bílanna. Sigurður Eiríksson 42349
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sagnir af verndarvættum í gili nálægt Tannastöðum; fólk hefur bjargast ótrúlega úr bílveltum og slys Halldóra Hinriksdóttir 42756
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Saga af því þegar fyrsti bíllinn kom í Vestur-Skaftafellssýslu. Torfi Steinþórsson 43454
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa: Hér er hver á sínum Saab. Einar Kristjánsson 43514
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Pálmi er spurður um tískustrauma þegar kemur að útförum; hann segir frá lit á líkbílum og líkkistum Pálmi Matthíasson 43926
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá bíl tengdaföður síns, Páls Melsteð, sem var að Packard-gerð. Eitt sinn þegar Páll f Ragnar Borg 44099
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður um slæðing og reimleika, Friðjón hefur heyrt að óhreint ætti að vera á Halastaðah Friðjón Jónsson 44119
1970 SÁM 93/3739 EF Egill Ólafsson segir frá því þegar hann fór með póst; húsmóðirin að Vatnsdal var iðulega komin til d Egill Ólafsson 44155
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Guðmundur segir frá ástandi vega þegar hann byrjar póstferðir sínar og síðan frá starfinu sem landpó Guðmundur Árnason 44413
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Kannski þú segir mér svoldið frá þessum bílamálum öllum? sv. Já, þegar ég flutti í bæinn hérna, eða Lárus Pálsson 44546
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Þú ert komin svo í bæjarráðið núna eða hvað? sv. Já, ég var í bæjarráðinu nítján sextíu og fjögur t Lárus Pálsson 44547
19.06.1988 SÁM 95/3912 EF Jón segir frá fyrsta bílnum sínum sem var Ford og hvernig hann eignaðist hann. Einnig segir hann frá Jón Árnason 44954
19.06.1988 SÁM 95/3912 EF Jón segir frá fyrstu bílunum í Þingeyjarsýslu og Húsavík Jón Árnason 44955
19.06.1988 SÁM 95/3913 EF Jón segir frá fyrstu ferð sinni til Reykjavíkur á eigin bíl í júní árið 1933. Jón Árnason 44956
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón Árnason segir frá fyrsta bílnum sínum Jón Árnason 44960
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón segir frá því hvernig farið var að þegar bílar festust Jón Árnason 44962
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón segir frá því þegar hann hóf að keyra hópa Jón Árnason 44963
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón segir frá því þegar hann fékk body á bílinn sinn Jón Árnason 44965
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá samkomum á vegum Ungmennafélagsins, t.d. dansleikjum, íþróttakeppnum og kappreiðum; Oddný Helgadóttir 45052
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Æviatriði, Guðmundur segir frá föður sínum sem var bóndi í Leirvogstungu og móður sinni sem ólst upp Guðmundur Magnússon 45098
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Spurt um samgöngumál, minnisstæður fyrsti bíllinn sem kom en það var herbíll, þegar Guðmundur var kr Guðmundur Magnússon 45105
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF Sigurður segir frá Stefáni Þorlákssyni í Reykjahlíð, vinnu fyrir hann, bílaeign hans og viðbrögðum a Sigurður Narfi Jakobsson 45120

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.01.2020