Hljóðrit tengd efnisorðinu Dvergar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.08.1965 SÁM 84/90 EF Sögn um bæklun Guðmundar Bergþórssonar og dverginn í berginu. Tvær konur rifust og önnur hélt á barn Kristrún Þorvarðardóttir 1377
21.08.1965 SÁM 84/90 EF Í þriðja sinni þegar Guðmundur Bergþórsson reyndi að kveða dverginn út sagðist hann ekki reyna það o Kristrún Þorvarðardóttir 1379
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Guðmundur Bergþórsson var hinn mesti gamanmaður en óttalegur aumingi. Sagan segir að hann hafi orðið Kristjana Þorvarðardóttir 2652
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Guðmundur Bergþórsson er talinn vera aumingi sökum þess að tvær konur voru að rífast og var önnur þe Kristrún Þorvarðardóttir 2654
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Ketill bjó í Norðurgarði á Skeiðum. Hann var talinn afburða smiður. Talið var að hann hafi fengið sm Hinrik Þórðarson 3817
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Gráhelluhraun bera nafn sitt á kletti í hrauninu. Norður-Garður á land sitt að þessari hellu. Sagt v Hinrik Þórðarson 4059
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Um dverginn í Gráhellu og ljósið hans. Einu sinni fyrir 1930 fór heimildarmaður frá Útverkum á skemm Hinrik Þórðarson 4061
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Hafliði smiður smíðaði flugham, dvergar unnu með honum. Hann flaug yfir Ólafsvallakirkju frá Vörðufe Valdimar Jónsson 7361
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Spurt hvort sést hafði ljós í steininum, t.d. þegar dvergarnir voru að smíða, neikvæð svör Sigríður Guðmundsdóttir og Valdimar Jónsson 7362
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Segir af búálfum í Brekku þegar heimildarmaður var ungur. Krakkarnir máttu aldrei láta illa því dver Sigríður Guðmundsdóttir 14233
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Álfar; í Grásteini áttu að vera dvergar Sólveig Jónsdóttir 16820
17.09.1970 SÁM 85/596 EF Dvergahlaðar út af Háubrekku, Brattagata Svava Pétursdóttir 24710
24.02.1967 SÁM 87/1093 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sagnir um róðrarstráka og flughami, dæmi úr safni Hallfr Hallfreður Örn Eiríksson 36482
24.03.1969 SÁM 87/1121 EF Sagnir um Guðmund Bergþórsson skáld: þegar hann leitaði sér lækninga hjá dvergi; ákvæðavísa hans til Kristjana Þorvarðardóttir 36623

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014