Hljóðrit tengd efnisorðinu Vernd guðs

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Amma heimildarmanns var ekki myrkfælin en trúði þó á ýmsa hluti. Hún fór alltaf með bænir og trúði þ Marteinn Þorsteinsson 2840
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Frh. af SÁM 86/861 EF: Þegar hann gekk upp á hæð þar nálægt sá hann kindur út um allt. Ekki vissi ha Sigurður J. Árnes 3427
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður er spurður um sagnir af formönnum. Hann telur þær vera nokkrar. Heimildarmaður talar Valdimar Björn Valdimarsson 3746
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Eitt sinn var mikið þrumuveður og var heimildarmaður þá ung. Hún var stödd úti við og bað Guð um hjá Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6069
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Axarhólmi fyrir neðan Írufoss var verndaður af drottni. Eitt sinn lagði Sognið og maður einn ætlaði Þórður Jóhannsson 7341
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Saga af því þegar heimildarmanni var bjargað frá því að keyra yfir tvö börn. Eitt sinn þegar heimild Valdimar Björn Valdimarsson 8685
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Saga af því þegar heimildarmanni var bjargað frá því að keyra yfir tvö börn. Eitt sinn þegar heimild Valdimar Björn Valdimarsson 8686
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Tyrkirnir komust aldrei inn á Reyðarfjörð því að það skall á þá mikil þoka. Þeir rændu hinsvegar á S Sigurbjörn Snjólfsson 10574
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Frásögn: máttur bænarinnar Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12290
11.06.1970 SÁM 90/2304 EF Frásögn af gamalli konu og vitrun sem hún varð fyrir. Hún bjó suður í Garði með uppkomnum syni sínum Guðjón Gíslason 12413
08.03.1972 SÁM 91/2450 EF Faðir heimildarmanns var sem drengur hjá elsta bróður sínum og var orðið bjargarlaust um vorið; stór Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 14207
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Sagt frá því þegar Þormóður rammi fórst, en allir björguðust. Bræður heimildarmanns var á skipinu. B Olga Sigurðardóttir 14373
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Slys í Djúpinu; ótrúleg björgun; eyðing sveitanna Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16342
25.06.1969 SÁM 85/119 EF Frásögn af því er heimildarmaður bjargaði barni fyrir dularfulla tilviljun Jón Jóhannsson 19380
25.06.1970 SÁM 85/424 EF Sagan af Lóu litlu: kjarklítil stúlka er send með hestalest yfir jökulvötn; hún biður guð að hjálpa Gyðríður Pálsdóttir 22169
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Lýsir sjóferð og undursamlegri björgun úr sjávarháska; hann sá veru í engilslíki, sem lyfti bátnum; Júlíus Sólbjartsson 25882
1966 SÁM 87/1286 EF Máttur bænarinnar Guðmundur Sigurðsson 30877
09.09.1985 SÁM 93/3487 Mannskaðagarður 14. maí 1922 (Halaveðrið aths. H.Ö.E.). Skipið brotnar en Hjalteyrin slapp því í hen Tryggvi Guðlaugsson 40942
29.08.1975 SÁM 93/3762 EF Sagt frá villugjörnum stöðum á heiðinni og vinnukonunni á Bakka í Öxnadal sem fann ekki bæinn þegar Gunnar Valdimarsson 41196
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María er spurð hvort fjölskylda hennar hafi verið hjátrúarfull en hún neitar því. Móðir hennar var t María Finnsdóttir 43840
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Sagt frá fyrirboða sem Sveinbjörn varð fyrir þegar hann var við veiðar við Siglufjörð. Hann ásamt vi Sveinbjörn Jóhannsson 44312
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Sagt frá þegar bátur Sveinbjarnar rakst næstum á ísjaka en hann forðar öllum frá hættu með því að ki Sveinbjörn Jóhannsson 44320
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Jón segir frá því er hann bægði draugum frá pilti í Reykjavík; samtalinu lýkur á því að Jón segist v Jón Norðmann Jónasson 44404
13.10.1972 SÁM 91/2801 EF Pálína segir frá bænum sem hún lærði hjá ömmu konunnar sem hún ólst upp hjá. Hún flytur nokkrar morg Þorsteinn Gíslason og Pálína Guðborg Halldórsdóttir Gíslason 50437

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 17.12.2020