Hljóðrit tengd efnisorðinu Kvennastörf

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.09.1966 SÁM 85/249 EF Dagleg störf í Hoffelli Sigríður Bjarnadóttir 2056
12.07.1965 SÁM 85/282 EF Guðrún Einarsdóttir var eldri kona í Skáleyjum, skorti þrjá mánuði upp á að ná 100 árum þegar hún dó Einar Guðmundsson 2360
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Marsvínavaða kom inn og farið var að setja grjót í báta til að reka hana inn. Guðrún var þá unglinst Einar Guðmundsson 2363
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Guðrún vinnur fyrir hlut á sjó. Þegar búið var að reka Marsvínavöðuna inn, skipti formaðurinn hlutnu Einar Guðmundsson 2364
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Mikið var sagt af sögum á Odda á Rangárvöllum þar sem móðir heimildarmanns ólst upp. Slíkt kom einni Jón Ingólfsson 2459
13.07.1965 SÁM 85/288 EF Útivinna kvenna, skortur, bjargþrota heimili, verkalýðsfélag og vinnudeilur Nikólína Sveinsdóttir 2563
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Guðríður Jónsdóttir var eitt sinn heima ásamt móður sinni og systkinum. Á þessum árum var hræðsla vi Kristín Níelsdóttir 2603
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Gunnfríður kom stundum á Hlíðarenda og baðst þar gistingar. Hún var mikill kvæðamaður og fannst gama Þorbjörg Halldórsdóttir 3161
05.12.1966 SÁM 86/849 EF Frásögn af vermönnum. Bændur sendu 2-3 vinnumenn til sjávar og stundum var hlutur þeirra meiri en la Jóhann Hjaltason 3311
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm Ingimann Ólafsson 3323
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein Ingimann Ólafsson 3326
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Móðir hans átti einnig heima þar Ingimann Ólafsson 3327
14.12.1966 SÁM 86/856 EF Fjöldi Kjósarbænda drukknuðu og rabb um það. Sögurnar segja ekki hvað það voru margir sem dóu. Þeir Guðrún Jónsdóttir 3378
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Jóhanna var dóttir Bjarna ríka. Hún var ekki uppáhald foreldra sinna. Heimildarmaður var á næsta bæ Sigurður J. Árnes 3418
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Baldvin var kallaður skáldi og hann var sífellt að koma með vörur til að selja. Hann var hagyrðingur Sigríður Árnadóttir 3537
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þórunn var ein heima með lítinn dreng. Hún þurfti að taka ofan grautarpott og setja hann inn á borð. Þórunn M. Þorbergsdóttir 3571
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k Jón Sverrisson 3662
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Störf heimildarmanns Halldóra Magnúsdóttir 4053
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari Guðmundína Ólafsdóttir 4148
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sögur af Jóni á Fossi. Jón kom frá Melum. Hann var vinnuharður, en ekki slæmur maður. Hann hafði sel Hallbera Þórðardóttir 5047
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Heimildarmenn fengu vinnufólk til sín í stríðinu. En svo fóru börnin að stálpast og getað hjálpað ti Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5246
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Heimildarmaður segist tvisvar sinnum hafa séð tvífara. Oddný Guðmundsdóttir 6968
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Langur vinnudagur og mikil vinna Ólöf Jónsdóttir 8098
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Saga til marks um hve Jón Ebenesersson var veðurglöggur. Jón var formaður og eitt sinn var hjá honum Valdimar Björn Valdimarsson 8134
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Vinnufúsir menn og konur. Börn heimildarmanns voru mjög vinnusöm þótt að þau fengju ekki borgað fyri Vilhjálmur Jónsson 8606
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Heimili og störf; kæst skata Þorbjörg Guðmundsdóttir 9188
07.06.1969 SÁM 90/2107 EF Samtal um búskap í sveit og þorpi; störf heimildarmanna; sala á fiski, matreiðsla á ufsa og fleira Helgi Sigurðsson og Guðrún Kristjánsdóttir 10450
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Störf móður heimildarmanns Guðni Jónsson 10531
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Um ævi Sigríðar Guðsteinsdóttur. Hún eignaðist Friðbert með Guðmundi frá Vatnadal. Hún vann alltaf v Valdimar Björn Valdimarsson 10591
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Konur unnu að heyskapnum, karlmenn sóttu sjó í eyjunum Ingibjörg Björnsson 16853
27.10.1977 SÁM 92/2770 EF Æviatriði, lífið í Öxney, störfin í eyjunni Sigurást Kristjánsdóttir 17033
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Verkaskipting karla og kvenna og sameiginleg störf þeirra Siggerður Bjarnadóttir 26295
13.07.1973 SÁM 86/711 EF Sigið í björg og hlutaskipti á því sem sótt var í bjargið; lýst verkaskiptingu við bjargsig; heimild Inga Jóhannesdóttir 26565
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Mjaltir voru kvennastörf áður, en síðar mjólkuðu karlar kýrnar Hjörtur Ögmundsson 27304
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Verkaskipting karla og kvenna Hjörtur Ögmundsson 27315
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Verkaskipting á heimilinu, mjaltir, fjósverk Matthildur Gottsveinsdóttir 30339
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Mjólkurvinna og útistörf Ingibjörg Jónsdóttir 30629
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Lýsing á vinnu fólks yfir daginn og verkaskiptingu Einar Sigurfinnsson 38033
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Starfsmaður Hins íslenska biblíufélags í lyftunni í Hallgrímskirkjuturni ásamt konu, lyftan hrapar Haukur Ingi Jónasson 39044
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Um verkaskiptingu á milli karla og kvenna, karlar sáu um sauðfé, konur mjólkuðu en karlar gáfu kúnum Gunnar Valdimarsson 41270
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmaður segist ekki vilja vinna heima við, í ferðaþjónustunni sem þar er. Kemur bara heim til Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41296
28.02.1986 SÁM 93/3512 EF Endurminningar frá Suðurnesjum; skyldur vinnukvenna á Stafnesi. Vond veður o.fl. Guðrún Guðjónsdóttir 41424
05.03.2003 SÁM 05/4046 EF Umræða um kvennafélög og karlafélög og gamlan hugsunarhátt og verkaskiptingu Sigrún Sturludóttir 41548
09.07.1987 SÁM 93/3534 EF Lýsing á því hve mörg störf lágu fyrir húsfreyjunni á heimilinu. Sigrún Jóhannesdóttir 42267
19.11.1999 SÁM 12/4233 ST Sólveig segir nokkuð frá skólagöngu sinni, sem var stutt. Einnig frá búskaparárunum og börnum sínum. Sólveig Pálsdóttir 43406
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Nótavinna var eina starfið þar sem konur og karlmenn fengu sama kaup. Ingólfur Árnason 43508
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Ræðir um ömmu sína og myrkfælni. Segir frá frænku sinni Möggu. Talar um uppeldið sitt og uppvöxt og Guðný Pétursdóttir 43678
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Edda spyr Guðnýju hvort hún hefði valið sér sama ævistarf aftur. Guðný ræðir um starfið sitt og aðra Guðný Pétursdóttir 43684
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur eru spurðir hvort konur hafi ekki farið í göngur; þeir segja það orðið nokkuð algengt og Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44064
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður heldur áfram að segja frá skemmtilegu fólki, en segir síðan frá verslunarmáta í Mosfellssveit Auður Sveinsdóttir Laxness 45003

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.01.2020