Hljóðrit tengd efnisorðinu Heimskingjar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
31.08.1964 SÁM 84/21 EF Saga af heimskum karli og kerlingu sem lét hrafn vera barn Þorbjörg R. Pálsdóttir 345
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Sagan um Hornafjarðarmánann Vilhjálmur Guðmundsson 443
26.08.1965 SÁM 84/202 EF Öxeyingar fóru í Hólminn þegar þeir þurftu að versla og eitt sinn ráku þeir sig á sker á leiðinni og Jónas Jóhannsson 1507
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Séra Eiríkur Helgason í Bjarnarnesi byggði upp húsin þar. Sveitarmenn voru aðallega við að byggingun Helgi Guðmundsson 2013
27.06.1965 SÁM 85/270 EF Sagan af Bláfleðli og Leppasvuntu Steinunn Þorsteinsdóttir 2215
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Einstaka menn sáu huldufólk í Lóni en því var þó yfirleitt haldið leyndu. Fólk var talið heimskt ef Ingibjörg Sigurðardóttir 2383
25.06.1965 SÁM 85/269 EF Það var eitt sinn karl sem bjó Reykholtsdalnum. Eitt sinn var hann að smala og fann hann þá stein me Steinunn Þorsteinsdóttir 2480
13.07.1965 SÁM 85/288 EF Kartöflusagan: þegar Eskfirðingar fengu sent útsæði. Hreppurinn keypti kartöflur og gaf heimildarman Nikólína Sveinsdóttir 2564
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt haust voru þrír menn á ferð til Reykjavíkur frá Árnessýslu. Fóru þeir ríðandi en einn hét Ófeig Jón Helgason 3462
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þorvarður var vinnumaður hjá afa heimildarmanns. Hann bað hann eitt sinn um að smíða fyrir sig spón. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4390
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Botni heitir burðugur sveinn Erlendína Jónsdóttir 10361
16.11.1969 SÁM 90/2160 EF Sagan af smértunnunni Elísabet Friðriksdóttir 11186
09.04.1970 SÁM 90/2243 EF Bláfleðill, Leppasvunta, Bokki og Hallfreða Sigurbjörg Sigurðardóttir 11945
27.04.1970 SÁM 90/2285 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin, hér er það karlinn í klöppinni og hyski hans Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12198
02.02.1971 SÁM 91/2384 EF Saga um skrýtin nöfn Guðrún Filippusdóttir 13545
15.02.1972 SÁM 91/2446 EF Sagan af fólkinu með skrýtnu nöfnin Guðrún Filippusdóttir 14162
18.05.1977 SÁM 92/2722 EF Segir frá fólki sem kunni að lesa prent en ekki skrift og ekki að skrifa. Smásaga af misskilningi þe Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16358
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Karl og kerling sváfu andfæting og rekkjuvoðin var of stutt, kerlingin tók þá af sínum enda og bætti Guðrún Halldórsdóttir 16427
09.06.1977 SÁM 92/2727 EF Sagan um óskirnar þrjár Guðrún Halldórsdóttir 16442
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Saga um kerlingu sem ekki gat átt barn og gabbaði karl sinn með hrafni Kristlaug Tryggvadóttir 17393
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Saga um konu sem gat ekki átt barn og gabbar bónda sinn með hrafni Ketill Tryggvason 17443
19.07.1978 SÁM 92/2991 EF Saga af fjölskyldu með furðuleg nöfn; karlinn Bláfetill, kerlingin Leppasvunta María Kristjánsdóttir 17484
09.07.1969 SÁM 85/146 EF Sagan af fólkinu með undarlegu nöfnin Þórdís Benediktsdóttir 19794
10.07.1969 SÁM 85/146 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Hólmfríður Pétursdóttir 19798
10.07.1969 SÁM 85/150 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Stefán Sigurðsson og Helga Stefánsdóttir 19820
10.07.1969 SÁM 85/151 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Sigurbjörg Benediktsdóttir 19838
11.07.1969 SÁM 85/153 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin; eitt nafnið leiðrétt á eftir Þórunn Einarsdóttir 19877
12.07.1969 SÁM 85/156 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Jón Þorláksson 19925
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Rifjuð upp atriði úr sögunni af vitlausa Prjámusi Kristlaug Tryggvadóttir 20106
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Saga af karli sem fór að sækja eld og þurfti að hægja sér á leiðinni, sá að rauk úr og hélt að þar v Kristlaug Tryggvadóttir 20107
02.08.1969 SÁM 85/172 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin: í þessari gerð eru það tröll sem fara til kirkju og látas Sigríður Jónsdóttir 20199
08.08.1969 SÁM 85/175 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Ása Stefánsdóttir 20249
07.08.1969 SÁM 85/179 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Sigrún Sigtryggsdóttir 20327
11.08.1969 SÁM 85/186 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Guðný Árnadóttir 20413
12.08.1969 SÁM 85/193 EF Heyrirðu hvað börnin segja? (Fjölskyldan með skrýtnu nöfnin) Kristín Geirsdóttir 20471
18.08.1969 SÁM 85/309 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Andrea Jónsdóttir 20754
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Orðaskipti úr sögunni af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Margrét Halldórsdóttir 20861
24.08.1969 SÁM 85/325 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Hildigunnur Valdimarsdóttir 20985
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Gamansaga um músarrindil sem álitinn var heilagur andi Einar H. Einarsson 22630
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Gamansaga um karl sem hélt að hann hefði skitið hrafninum Einar H. Einarsson 22631
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Sagan um fjölskylduna með undarlegu nöfnin Kristrún Matthíasdóttir 25559
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Mæðgur í Skagafirði voru aldrei vissar að væri nógu framorðið til að hátta Bjarni Matthíasson 25583
28.07.1971 SÁM 86/651 EF Minnst á söguna af karlinum sem hélt að hrafnsungi væri sonur sinn Kristrún Matthíasdóttir 25637
12.07.1973 SÁM 86/703 EF Sagan af fólkinu með skrýtnu nöfnin Ragnhildur Einarsdóttir 26431
12.07.1966 SÁM 92/3262 EF Sagan af kerlingunni sem lét hrafnsunga leika ungbarn Þorbjörg R. Pálsdóttir 29874
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Gamansaga um einfaldan karl og barómet sem hann hafði tröllatrú á Eiríkur Kristófersson 34196
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Saga af ónafngreindum matgoggi undan Eyjafjöllum Dóróthea Gísladóttir 38080
30.07.1987 SÁM 93/3550 EF Ævintýrið "Ég á góða konu". Hinrik hefur söguna eftir Eiríki Þorgilssyni. Hinrik Þórðarson 42473
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir sögu af því þegar Gísli á Reynivöllum batt eggjafötu í reiðing hjá honum, en gerði það s Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42693
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Saga um tvær kerlingar sem voru að tala saman: "Ef jóladaginn bæri upp á páskadaginn ..." Björg Björnsdóttir 43880
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Saga af heimskum hjónum sem velta fyrir sér hvað guð geri við gömlu tunglin Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43966

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.02.2021