Hljóðrit tengd efnisorðinu Vertíðir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.07.1981 HérVHún Fræðafélag 005 Björn segir frá vertíð. Björn Kr. Guðmundsson 41580
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur segir frá því þegar hann flutti suður, fór á vertíð, flutti á Drangsnes og fór í vegavinnu Haraldur Jónsson 41649
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl segir frá foreldrum sínum og uppvaxtarárum. Hann talar líka um þegar hann fór á barnaskólann, v Karl Björnsson 41728
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Saga af manni sem sendi alltaf skrínukost á undan sér á vertíð. Einn veturinn veiktist hann og komst Hinrik Þórðarson 43056
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Ágúst segir frá vertíðum sem hann var í Grindavík og í Vestmannaeyjum; lýsir verklagi við veiðar á á Ágúst Lárusson 43150
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Tryggvi segir frá vertíð sem hann var á Hjalteyri. Tryggvi Guðlaugsson 43327
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá því hvernig fósturforeldrar hennar kenndu henni að lesa; hún segist hafa fengið allt Þóra Halldóra Jónsdóttir 44018
1982 SÁM 95/3894 EF Sæmundur segir frá búskap í Hveragerði; einnig segir hann frá vertíðum sem menn fóru á í Þorlákshöfn Sæmundur Guðmundsson 44806
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá sjósókn og vertíðum frá Þorlákshöfn. Kristján Gíslason 44841
1984 SÁM 95/3903 EF Magnús segir að sér hafi líkað betur að vera á togurum en línuveiðum; þær vertíðir sem hann var á lí Magnús Hannesson 44899
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Jón segir frá vertíðum og tímasetningum þeirra við vatnið. Jón B Johnson 50582

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 14.01.2021