Hljóðrit tengd efnisorðinu Húsakynni

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/8 EF Húsakynni og búnaður innanstokks Eyjólfur Hannesson 167
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var eitt sinn á leið frá Vík heim til sín austur í Meðalland o Ásgeir Sigurðsson 2094
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var eitt sinn á leið frá Vík heim til sín austur í Meðalland o Ásgeir Sigurðsson 2095
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Hrakningar í göngum í Jökuldölum. Það var eitt sinn í leitum að einn leitarhópurinn kemur sér fyrir Gunnar Sæmundsson 2110
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Dálítið var um að fólk trúði á drauga. Kvöld eitt var heimildarmaður heima á Geitdal og var að bíða Amalía Björnsdóttir 2315
07.07.1965 SÁM 85/280 EF Eyjólfur var maður sem að bjó á Mýrum. Eitt sinn var þar stödd hreppsnefnd eða forðagæslunefnd og va Zóphonías Stefánsson 2318
07.07.1965 SÁM 85/280 EF Eyjólfur var maður sem bjó á Mýrum. Hann var mjög barngóður en frekar skapbráður. Fannst krökkum ga Zóphonías Stefánsson 2319
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Theódóra Proppé fór eitt sinn er hún var stödd í kaupmannshúsinu í Ólafsvík niður af loftinu þar sem Ingibjörg Sigurðardóttir 2380
24.07.1965 SÁM 85/297 EF Sæmundur kom eitt sinn heim til móður heimildarmanns og var hann drukkinn. Eitt sinn var hann gestur Júníana Jóhannsdóttir 2658
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Maður einn kom með á til séra Stefáns í Vatnsfirði. Sagðist hann hafa látið ána í litla telpuhúsið o Halldór Guðmundsson 2734
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: tyllidagar; vísur um þorra, góu, einmánuð, hörpu og skerplu; hú Lilja Björnsdóttir 2754
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Þórður var búsettur í Vatnsfirði og var mjög draughræddur maður. Hann hafði ávallt með sér exi og ko Þórarinn Ólafsson 2950
11.11.1966 SÁM 86/834 EF Sagt frá dvöl og sjósókn í Reykjavík þegar hann var 16 ára og byggðinni þar lýst: einu timburhúsin v Jón Sverrisson 3121
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Þorvaldur á Þorvaldseyri var hinn fínasti karl og finnst heimildarmanni miður að Halldór Kiljan skyl Ragnar Þorkell Jónsson 3155
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Í Stakkahlíð í Loðmundarfirði var stór bær. Uppi í bænum var smiðjuloft og herbergi fyrir vinnufólk. Ingimann Ólafsson 3325
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein Ingimann Ólafsson 3326
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Móðir hans átti einnig heima þar Ingimann Ólafsson 3327
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Guðný Kristmundsdóttir var skyggn kona og var oft óvær á nóttunni. Eitt sinn sá hún strák sem að var Ingimann Ólafsson 3328
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Oft urðu mikil læti í búri á Auðkúlu áður en einhver kom frá Litladal. Búrin voru tvískipt, innrabúr Árni S. Bjarnason 3374
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Bjarni flutti og Jóhanna dóttir hans með honum. Hún fékk Hlíð í arf. Hún vildi ekki að neinn færi in Sigurður J. Árnes 3421
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og eitt sinn kom hann með kind með lambhrút til séra Stefáns í Vatn Halldór Guðmundsson 3434
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var Halldór Guðmundsson 3449
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður sá aldrei Kollsármópeys en hann varð hinsvegar oft var við hann. Hann gerði heimildar Halldór Guðmundsson 3454
22.12.1966 SÁM 86/865 EF Gísli í Hamarsholti gat gefið góðar ráðleggingar varðandi lækningar. Hann trúði því að það sem færi Sigurður J. Árnes 3476
22.12.1966 SÁM 86/867 EF Endurminningar úr æsku um húsbændur og heimili þeirra, heimilishætti og ævi þessarar fjölskyldu. M.a Sigurður J. Árnes 3482
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k Jón Sverrisson 3662
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Heimildarmaður var eitt sinn að reka kýrnar þegar hann sá mann vera að slá í túninu. Taldi hann það Sigurður J. Árnes 3676
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Bærinn á Geirbjarnarstöðum var fluttur laust fyrir 1800 vegna reimleika, gömul kona hafði fyrirfarið Þórður Stefánsson 3677
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Spurt um sitthvað varðandi skipið Jón forseta. Jón kom um aldamótin og var þá annar stærsti togari Í Þórður Sigurðsson 3759
01.02.1967 SÁM 86/898 EF Jarðskjálftarnir 1896. Þá var heimildarmaður þriggja ára gamall. Hann man eftir litlu hvítu húsi úti Magnús Jónsson 3764
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður segir að menn hafi verið trúaðir á sæskrímsli. Einn strákur var eitt sinn á ferð við Sæmundur Tómasson 3794
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Öræfin voru öðruvísi áður fyrr. Árið 1327 var jökulhlaup og undir það fóru hátt í 40 bæir. Árið 1727 Sveinn Bjarnason 3996
20.03.1967 SÁM 88/1541 EF Gamansöm kosningasaga um Hermann Jónasson. Það var eftir 1930. Hermann var einn á ferð á hesti og vi Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4267
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Guðlaugur Guðmundsson var prestur að Stað. Ekkja gamla prestsins gat ekki sleppt jörðinni strax og v Jóhann Hjaltason 4291
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og Jóhann Hjaltason 4297
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem Hinrik Þórðarson 4413
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Atvik er gerðist á gamlársdag á heimili Sigurðar og Ingibjargar á Barkarstöðum. Dóttir þeirra ætlaði Ástríður Thorarensen 4433
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með Jónína Eyjólfsdóttir 4518
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Fólkið úr Gerðum gisti oft á Klausturhólum í Flatey og þá sást Gerðamóri oft vera að sniglast þar í Jónína Eyjólfsdóttir 4519
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Oft urðu menn hræddir í slæmu veðri. Segir heimildarmaður að lán var að ekki fauk húsið ofan af þeim Jóhanna Sigurðardóttir 4541
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4559
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Þorleifur bjó í Bjarnarhöfn. Margar sagnir voru um hann. Hann var með fjarsýnsgáfu og var talinn get Þorbjörg Guðmundsdóttir 4561
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður var eitt sinn sótt til konu í barnsnauð í Ólafsvík. Fór maðurinn á undan henni en all Þorbjörg Guðmundsdóttir 4565
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Frásögn um Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum í Meðallandi. Þegar hann var drengur átti móðir hans k Jón Sverrisson 5038
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að huldufólk hefðu átt að heilla börn. Hann segir þó að því Einar Sigurfinnsson 5915
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Höfðabrekku-Jóka var meinlaus draugur. Hún gerði mönnum í mesta lagi bilt við. Tvær stúlkur sem voru Einar Sigurfinnsson 5916
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Sagt frá Sigurrós. Hún var skapbráð kona. Eitt sinn þegar hún var lögst til svefns gat hún með engu Ólafía Þórðardóttir 5932
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Dala-Skjóna var skjótt meri. Hún var afburðahross. Hún var mjög stygg og erfiðlega gekk að ná henni. Ólafía Þórðardóttir 5953
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af skrímsli. Hálfdán hafði eitt sinn hitt skrímsli og hann beið þess aldrei bætur. Hann gat aðe Oddný Hjartardóttir 6028
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af sýn; forspá. Heimildarmaður sá eitt sinn standa sjóklæddan mann í göngunum í bænum. Hún tald Oddný Hjartardóttir 6033
10.11.1967 SÁM 89/1748 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinum huldufólkssögum. Þuríður var eitt sinn að leika sér úti með krö Margrét Björnsdóttir 6099
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var Þórunn Ingvarsdóttir 6170
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Álagablettur var á Miklabæ við hól sem að kallaðist Torfhóll. Þar fundust mannabein. Ekkert gerðist Guðbjörg Bjarman 6211
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Smiðja var á bænum þar sem heimildarmaður ólst upp. Fýsibelgur var í smiðjunni til að blása á kolin. Þorbjörg Hannibalsdóttir 6287
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Heimildarmaður svaf ásamt þremur öðrum í útihúsi. Sváfu þeir tveir og tveir saman og hét hann Björn Valdimar Kristjánsson 6297
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Heimildarmaður var eitt sinn á Úlfagili í Laxárdal og vaknaði við að inn kom framliðinn maður, hálft Valdimar Kristjánsson 6305
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður heyrði Þorgeirsbola öskra. Hann var þá bóndi í Mýrarkoti og var með eina kú og kvígu. Valdimar Kristjánsson 6307
24.06.1968 SÁM 89/1764 EF Maður sem var að gefa kindum fann ekki dyrnar á hlöðunni. Hann bar hendurnar fyrir sig og bölvaði en Ingibjörg Blöndal 6402
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður sá eitt sinn svartklæddan mann koma niður stigann heima hjá henni. Hún fór að athuga Ingibjörg Blöndal 6403
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður heyrði einu sinni húð dregna eftir húsþakinu. Hún heldur að þetta hafi verið mús að n Ingibjörg Blöndal 6404
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Maður sá mann inni í mannlausu húsi þegar hann leit inn um gluggann á því. Heimildarmaður telur að Ingibjörg Blöndal 6406
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Mikil fylgjutrú var þegar heimildarmaður var að alast upp. Amma heimildarmanns var skyggn. Eitt sinn Sigurður Norland 6407
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Sagt frá Kjartani Sveinssyni sem var um tíma utan við þjóðfélagið, hann var vel skáldmæltur. Honum v Karl Árnason 6456
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Heimildarmaður segir börnum ekki draugasögur. En það var ekki varast þegar hún var að alast upp. Fól Guðrún Kristmundsdóttir 6510
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Menn urðu oft úti á Laxárdalsheiði. Einnig á Hrútafjarðarhálsi. Tveir menn ætluðu að ganga yfir Hrút Stefán Ásmundsson 6648
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Saga um ís við Grímsey. Einn vetur var mikill ís við eyjuna og var frostið það mikið að allir glugg Þórunn Ingvarsdóttir 6681
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Saga um að ganga í veggi. Heimildarmaður segist hafa lesið um fólk sem gekk inn í veggi. Eitt sinn þ Þórunn Ingvarsdóttir 6687
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Einu sinni þegar heimildarmaður bjó á Hólsfjöllunum var hún að fara inn í fjós en það var undir baðs Þórunn Ingvarsdóttir 6689
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af sæskrímsli. Heimildarmaður var eitt sinn á ferð niður við sjó. Þar var flæðihætta. Hafði Lúther Salómonsson 6922
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Heimildarmaður segist tvisvar sinnum hafa séð tvífara. Oddný Guðmundsdóttir 6968
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi h Baldvin Jónsson 6992
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Mágkona heimildarmanns sá Theódór Bjarnar í Marteinsbúð. Hún sagði honum hvaða vörur hún ætlaði að f Kristín Guðmundsdóttir 7003
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Nýlátin kona sást á Úlfljótsvatni. Einn dag var messudagur á Úlfljótsvatni og kom margt fólk til kir Guðmundur Kolbeinsson 7167
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Skupla var vinnukona í Borgarhöfn í Suðursveit. Heimildarmaður segir hana vera orðna þróttlitla þega Unnar Benediktsson 7236
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga af Jóni Brynjólfssyni. Hann kom eitt sinn mjög illa leikin heim. Hann bjó í Einholti ásamt konu Ingunn Bjarnadóttir 7253
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Fólk trúði á fylgjur. Fylgjurnar voru af ýmsu tagi bæði sem dýr og ljós. Guðrún og Auðbjörg sáu ógur Jónína Benediktsdóttir 7308
06.03.1968 SÁM 89/1840 EF Saga af biðli sem vísað er frá. Sagan er 110 til 120 ára gömul. Langamma höfundar var fróðug kona og Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 7537
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Kálfshvarf í Svalvogum. Um aldamótin bjuggu hjón í Svalvogum, Kristján og Guðrún. Heimildarmaður lýs Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7642
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Reimleikar urðu í fjósi í Miðbæ, en það var byggt upp úr kofanum þar sem fyrst varð vart við Hala. Þ Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7644
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Frásögn af þinghúsi sem fauk. Hreppsbændur voru að byggja það en það fauk af grunninum árið 1900. Þa Þórveig Axfjörð 7742
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Átta ára fór heimildarmaður í ferðalag með ömmu sinni og hitti gamla, bæklaða konu sem hafði orðið f Guðmundur Kolbeinsson 7796
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Bótar-Dísa fylgdi bræðrunum í Fjallseli. Eitt kvöld voru komnir gestir og var verið að hita kaffið. Þuríður Björnsdóttir 7982
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Þorgeirsboli var kálfur sem Þorgeir hafði slátrað og skilið eftir hálffleginn. Hann hætti að flá han Þuríður Björnsdóttir 7984
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Sagt frá Bjarna Árnasyni og Júlíönu Hannesdóttur. Einu sinni kom Bjarni að Stakkabergi. Heimildarmað Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8004
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Harðindin voru erfið fyrir alla. Heimildarmaður segir að húsakynnin sem að séu núna til í dag hafi e Ólöf Jónsdóttir 8097
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Frh. frásagnar um söngæfingar o.fl. Sæmundur Einarsson bjó í turnhúsi í Reykjavík og bjó þar á neðri Valdimar Björn Valdimarsson 8205
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Um viðurnefni vestra. Eiríkur snjótíta, Jón Geitingur eða snikkari ól upp Guðmund mannamola. Jón sm Valdimar Björn Valdimarsson 8514
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Kaupmenn á Ísafirði. Eðvarð Ásmundsson var úrsmiður en fékkst við verslun. Þorvaldur læknir beitti s Valdimar Björn Valdimarsson 8561
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Völundarhús. Strandmenn gerðu völundarhús og síðar gerðu Íslendingar þau einnig. Eitt var rétt hjá D Magnús Jón Magnússon 8593
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmaður segir frá því hvernig draugurinn kom með Einari Benediktssyni að Hofi og hvernig hann Oddný Guðmundsdóttir 8629
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Heimildarmann dreymdi eitt sinn þegar verið var að grafa fyrir bænum að til sín kæmi maður. Hann hor Anna Björnsdóttir 8877
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún væri komin í hús hjá prófastinum og sá hún þar herbergi sem a Anna Björnsdóttir 8879
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Slunkaríki er nafn á húsi sem að Sólon byggði en til þeirrar byggingar notaði hann skrýtinn bygginga Valdimar Björn Valdimarsson 9137
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Í Bessatungu heyrðist umgangur alla nóttina áður en maður sem Þorgeirsboli fylgdi kom. Fólkið svaf u Herdís Andrésdóttir 9263
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Skyggnisögur. Heimildarmaður hefur þó nokkrum sinnum séð ýmislegt furðulegt. Heimildarmaður lýsir ma Ólafur Gamalíelsson 9634
18.02.1969 SÁM 89/2038 EF Skemmtistaðir í Reykjavík. Hótel Ísland var aldrei bendlað við neitt slark. Rósenberg rak veitingast Davíð Óskar Grímsson 9699
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn móður heimildarmanns um Imbustein. Foreldrar heimildarmanns bjuggu á Svalvogum. Árið 1882 gerði Sigríður Guðmundsdóttir 9774
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Draugar var nokkrir. Krakkar voru myrkfælnir. Hörghólsmóri, Böðvarselsskotta. Þegar Húnavatn var lag Jón Eiríksson 9885
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Heimildarmann dreymdi dauðann, sama mánaðardag fimm árum síðar dó Halldór bróðir hans. Heimildarmaðu Bjarni Jónas Guðmundsson 10150
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Kúnstir krumma. Þeir komu heim að bænum og sóttu sér egg hjá hænunum. Krummi kom heim og át með hænu Sigurbjörn Snjólfsson 10190
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Frásögn af balli og kvæði eftir Jón koll. Veturinn 1903 var ball haldið á Kóreksstöðum. Fyrsta samko Sigurbjörn Snjólfsson 10257
04.06.1969 SÁM 90/2098 EF Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði árið 1927. Í þessu slysi varð síðasti maðurinn úti á þessari l Sigurbjörn Snjólfsson 10334
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Slagbrandar fyrir dyrum fjárhúsa, hesthúsa og jafnvel bæja Erlendína Jónsdóttir 10396
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Furðusaga úr fjárhúsi. Heimildarmaður var formaður á motórbát og eitt sinn var hann að fara á sjóinn Símon Jónasson 10484
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Saga úr Kambsseli, draugurinn Stuttfótur. Um áramótin 1909-1910 var verið að smala fénu. Á Gamlárskv Guðmundur Eyjólfsson 10720
23.07.1969 SÁM 90/2130 EF Byggingarlag bæja og Þorsteinn smiður, hann var fyrsti lærði smiðurinn í Svarfaðardal; ættartala Þor Björn Runólfur Árnason 10763
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Sagt frá Guðmundi Hólakots í Reykjavík. Hann bjó í Hólakoti. Hann var duglegur og átti mikið af strá Davíð Óskar Grímsson 10989
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Bændur í Breiðafjarðareyjum. Guðmundur í Frakkanesi var kaupmaður í Skarðsströnd. Hann var af skarðs Davíð Óskar Grímsson 11000
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Jóhannes í Garði var eitt sinn að huga að hrossum og þá skall á vont veður. Hann treysti sér ekki ti Hróbjartur Jónasson 11199
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Segir börnum aðeins fallegar sögur en ekki draugasögur til að gera þau ekki myrkfælin; segir frá eig Kristín Jónsdóttir 11458
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Heimildarmaður heyrði einu sinni í draug. Stefán sýslumaður dó í Kaldaðarnesi og þar varð vart við h Páll Guðmundsson 11502
06.01.1970 SÁM 90/2209 EF Álagablettur var við rafstöðina á Ytri-Tungu. Bóndinn þar var hræddur við að hreyft yrði við honum þ Marta Gísladóttir 11537
21.01.1970 SÁM 90/2212 EF Húsaskipan á Stóra-Fljóti. Heimildarmaður lýsir mjög vel húsakynnum. Þórður hét bóndinn þar og hann Sigríður Guðmundsdóttir 11577
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Skarðsskotta var mikið í umræðunni um 1903-6. Hún átti að búa bak við stiga sem að lá upp á loft í þ Óskar Bjartmars 11634
03.02.1970 SÁM 90/2219 EF Húsaskipan í torfunni sem heimildarmaður ólst upp í Vilborg Magnúsdóttir 11665
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Maður sem bjó í tvö ár á Þórisholti með unnustu sinni um aldamótin 1900. Hann gróf þar innan hól sem Matthildur Jónsdóttir 11883
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Sagt frá Runólfi Jónssyni hreppstjóra í Holti á Síðu og bæ hans Þorbjörn Bjarnason 12491
03.05.1972 SÁM 91/2471 EF Fyrsta leikritið sem ungmennafélagið Eldborg lét setja á svið var Happið. Lýsing á baðstofu og undir Kristján Jónsson 14505
25.07.1980 SÁM 93/3305 EF Sagt frá byggingu steinhússins á Mýri í Bárðardal Jón Jónsson 18625
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Um Tryggva í Víðikeri, m.a. um byggingu steinhúss og rafstöðvar að Víðikeri, minnst á brúðkaupsveisl Jón Jónsson 18626
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Fyrst talað um sögurnar sem Jón hefur sagt, síðan bætt við frásögn um byggingu steinhússins að Mýri Jón Jónsson 18627
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Samgöngur við eyjuna; símamál; flugsamgöngur og flugvöllur; höfnin; húsakostur; rafmagn og vatnsveit Alfreð Jónsson 26483
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Samtal um torfbæi Inga Jóhannesdóttir 26576
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Um húsaskipan á æskuheimili heimildarmanns Inga Jóhannesdóttir 26578
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Lýsing á gamla bænum í Lækjarskógi; upphitun; hlóðaeldhúsið og notkun þess eftir að eldavél var komi Margrét Kristjánsdóttir 26997
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Lýst húsakynnum á Höskuldsstöðum Margrét Kristjánsdóttir 27006
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Sagt frá bæjarhúsum í Vífilsdal; húsakostur í Hörðudal Hjörtur Ögmundsson 27292
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Frágangur á byggingum Hjörtur Ögmundsson 27293
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Hlóðaeldhús Hjörtur Ögmundsson 27294
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Skemmur og búr Hjörtur Ögmundsson 27295
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Gripahús, heygarðar, tóftir og fjóshlaða Hjörtur Ögmundsson 27296
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Timburhús Hjörtur Ögmundsson 27297
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Samtal um timburhús í Hörðudal um aldamótin Hjörtur Ögmundsson 27314
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Samtal um torfbæi, hvernig húsakynni þeir voru og um viðhald þeirra Hjörtur Ögmundsson 27391
1964 SÁM 92/3157 EF Lýsing á bæ afa hennar Ólína Snæbjörnsdóttir 28306
08.07.1965 SÁM 92/3192 EF Spurt um portbyggð hús Guðrún Þorfinnsdóttir 28826
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Garðrækt og húsaskipan á Staðarhóli og frásagnir tengdar staðarlýsingum; álfaklöpp og Grásteinn Halldór Þorleifsson 30288
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Lýsing á bæjarhúsum í Hvammi, brunnur, útieldhús, gamalt fjós og fleira Sigurjón Magnússon 30319
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Sögn um fjósið í Hvammi sem er mjög gamalt Sigurjón Magnússon 30320
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Hella var sótt inn í Lakabyggð, hella var notuð á slest hús, lýst hvernig þökin voru gerð Sigurjón Magnússon 30330
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Byggingarlag á fjósum Sigurjón Magnússon 30331
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Byggingarlag á fjósum Sigurjón Magnússon 30332
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Húsin í Varmahlíð og huldufólk; Háanýpa, Álfhólar Sigríður Einarsdóttir 30336
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Húsakostur á Heiði Þorgerður Erlingsdóttir 30355
17.10.1966 SÁM 87/1245 EF Lýst bænum í Hraunbæ og sagt frá öðrum bæjarhúsum, staðsetningu þeirra, byggingarlagi og notkun, með Sigurður Sverrisson 30365
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Æviatriði, foreldrar og ætt. Lýsing á bæjarhúsunum í Kollabæ og ýmsu tengdu, t.d. undirblæstri og þv Halla Loftsdóttir 30422
SÁM 87/1254 EF Sjóbúðir, Oddhólskofinn og fleira Valdimar Jónsson 30484
SÁM 87/1255 EF Sjóbúðir, Oddhólskofinn og fleira Valdimar Jónsson 30485
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Baðstofan Herborg Guðmundsdóttir 30553
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Byggingarlag á fjósum Herborg Guðmundsdóttir 30582
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Bærinn sem foreldrar heimildarmanns bjuggu í Herborg Guðmundsdóttir 30583
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Eldhúsið, hlóðir og hór; spurt um Heill og sæll hór minn Herborg Guðmundsdóttir 30584
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Bærinn í Hallgilsey, bænásar í fjósum Sigurður Jónsson 30624
23.10.1967 SÁM 87/1270 EF Bærinn á Hellnahóli Sólrún Ingvarsdóttir 30631
23.10.1967 SÁM 87/1270 EF Baðstofan á Hellnahóli Sólrún Ingvarsdóttir 30633
23.10.1967 SÁM 87/1270 EF Eldhúsið Sólrún Ingvarsdóttir 30635
24.10.1967 SÁM 87/1270 EF Lýst bænum í Dalsseli Ingibjörg Ólafsdóttir 30637
24.10.1967 SÁM 87/1270 EF Bærinn í Eyvindarholti, sáir, kista, vefjarkista Ingibjörg Ólafsdóttir 30639
SÁM 87/1273 EF Skálinn á Núpsstað Erlingur Filippusson 30668
SÁM 87/1273 EF Lýsing á bænum í Eyvindarmúla Elísabet Jónsdóttir 30671
SÁM 87/1275 EF Sagt frá húsakynnum í Hallgilsey; Rekkur komst í ráðaþrot Matthildur Kjartansdóttir 30703
SÁM 87/1275 EF Lýst gamla bænum á Eyvindarmúla; mjólkurvinnsla og fleira um bæjarhúsin Elísabet Jónsdóttir 30707
SÁM 87/1275 EF Búrið, ostagerð, fiskur frá Suðurnesjum Elísabet Jónsdóttir 30708
SÁM 87/1275 EF Korn á loftinu og margt fleira; sungið við kvörnina; eldhúsið og sitthvað fleira; skammtað Elísabet Jónsdóttir 30709
SÁM 87/1275 EF Hjallurinn, smiðjan Elísabet Jónsdóttir 30710
SÁM 87/1276 EF Fjósið, heygarðurinn, hripakofinn, hestar Elísabet Jónsdóttir 30711
SÁM 87/1276 EF Húsagerð Guðmundur Guðnason 30725
SÁM 87/1277 EF Húsagerð Guðmundur Guðnason 30726
SÁM 87/1277 EF Torfskurður Guðmundur Guðnason 30727
SÁM 87/1283 EF Um helluþök; um heykróka, torfljái Sigurður Gestsson 30848
SÁM 87/1285 EF Baðstofur og gerð þeirra; pálar og hlunnar og veggjahleðsla Guðmundur Guðnason 30870
SÁM 87/1287 EF Búskapur í Ystaskála og bæjarhús Sveinbjörn Jónsson 30899
SÁM 87/1287 EF Segir frá ætt sinni og bænum í Drangshlíðardal Sigurjón Kjartansson 30901
SÁM 87/1288 EF Húsakynni í Skarðsseli, byggingarlag og efni Vilhjálmur Ólafsson 30906
SÁM 87/1303 EF Lýsing á Gvendi dúllara eða öllu heldur dúlli hans og lítið sýnishorn af því; lýsing á húsaskipan á Jón Skagan Jónsson 31025
18.10.1971 SÁM 88/1401 EF Húsagerð; járn til húsagerðar; hella til bygginga Eymundur Björnsson 32762
21.10.1965 SÁM 86/932 EF Gamli skálinn á Núpsstað, fjósbaðstofa Geirlaug Filippusdóttir 34852
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Byggingagrjót, hellutak, helluþök Gunnar Runólfsson 35019
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Húsaskipan á Ystaskála Kristín Magnúsdóttir 35069
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Lýsing á bænum í Króki Þórunn Gestsdóttir 35118
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Lýsing á bænum í Flagbjarnarholti og upptalning á heimilisfólki þar þegar jarðskjálftinn gekk yfir 1 Sigríður Gestsdóttir 35152
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Framhald á frásögn af jarðskjálftanum 1896: eftirstöðvar jarðskjálftans og uppbyggingarstarf; sagt f Sigríður Gestsdóttir 35153
10.12.1965 SÁM 86/960 EF Aðfangadagskvöld og gamlárskvöld; leikið á harmoníku á gamlárskvöld; lýsing á húsinu sem heimildarma Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35179
SÁM 86/966 EF Grjóthella á húsum; Sólheimaskáli Ásgeir Pálsson 35246
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Sagt frá bænum í Herdísarvík og frá fleiri húsum þar; minnst á flóðið 1925 og fleira um sjávargang Ólafur Þorvaldsson 35535
04.08.1964 SÁM 87/996 EF Lýsing á baðstofu í Kirkjuhvammi Kristján Eldjárn 35548
03.08.1964 SÁM 87/996 EF Lýsing á komunni að Tungunesi; bæjarhúsi lýst og áhöldum sem eru úti fyrir og einnig hlutum inni í h Kristján Eldjárn 35551
06.08.1964 SÁM 87/997 EF Sagt frá bænum á Víðivöllum og sögu hans; lýst fangaklefa; söngtákn máluð á stofuloft á Víðivöllum Lilja Sigurðardóttir 35554
07.08.1965 SÁM 87/1000 EF Lýsing á gamla bænum á Víðivöllum og munum sem þar eru; sitthvað fleira um byggingar á staðnum Lilja Sigurðardóttir 35582
02.05.1966 SÁM 87/1000 EF Rætt um fjárhúsin Sigmar Ólafsson 35585
03.05.1966 SÁM 87/1000 EF Lýsing á húsum á Stóru-Ökrum Kristján Eldjárn 35586
10.12.1982 SÁM 93/3356 EF Segir frá æviatriðum sínum, frá foreldrum sínum og húsi sem faðir hans byggði á Bíldudal; sagt frá h Ólafur Þorkelsson 37158
08.07.1975 SÁM 93/3586 EF Flutti til Sauðárkróks 1966; um húsið sem heimildarmaður býr í þar Gunnar Guðmundsson 37381
14.07.1975 SÁM 93/3588 EF Æviatriði, bernskuminningar frá Austurlandi; 1901 flutt að Núpsöxl í Húnavatnssýslu; ferðalagið og a Helgi Magnússon 37398
1959 SÁM 00/3979 EF Sagt frá húsakynnum á Suðureyri, fyrsta timburhúsið byggt um 1890; kamínur komu um aldamótin; aðalma Þórður Þórðarson 38587
1959 SÁM 00/3983 EF Þorrabylurinn 1882; hesthúshurðin fór, baðstofan var grafin í jörðu Guðmundur Gíslason 38667
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Ýmsar myndir úr húsinu 39833
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Spjall um þulur og síðan umhverfismyndir af bæjarstæðinu og fleiru. Jóhanna Björnsdóttir 39839
1992 Svend Nielsen 1992: 19-20 Myndskeið af Hildigunni að elda súpu og annað í húsinu. Myndskeið af ljósmyndum þar sem meðal annars Hildigunnur Valdimarsdóttir 39917
1992 Svend Nielsen 1992: 19-20 Myndskeið af málverkum og hlutum innandyra 39939
1992 Svend Nielsen 1992: 19-20 Myndskeið af ýmsu innanhúss þar sem Hildigunnur sést meðal annars raula í eldhúsinu og svo myndskeið 39964
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Ragnar sýnir muni, svo sem lýsislampa og gamla skruddu. Í kjölfarið koma umhverfismyndskeið af skrið Ragnar Stefánsson 40002
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Andri hlær svö höllin nær við skelfur. Ragnar kveður í gömlu baðstofunni. Í kjölfarið er spjallað u Ragnar Stefánsson 40003
1992 Svend Nielsen 1992: 25-26 Umhverfismyndskeið innanhúss og fleira. 40044
05.05.1984 SÁM 93/3426 EF Torfi segir sögu af sjálfum sér um þegar hann villtist í svefnherberginu sínu Torfi Steinþórsson 40470
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Sagnir um skottur í Skagafirði. Sagnir voru sagðar um þær. Börn og reimleikasagnir. Bæjardyragöngin Hallgrímur Jónasson 40732
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Fjósbaðstofur, ein var á Selá sem var rifin um 1901 Árni Kristmundsson 41166
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Um fjósbaðstofuna á Selá og minnst á fleiri slíkar Árni Kristmundsson 41168
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður talar um húshitun á æskuheimili sínu á Fífustöðum. Faðir hennar smíðaði vindmyllu til Vilborg Kristín Jónsdóttir 41224
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Spurt um fjósbaðstofur, en þær voru ekki til í nágrenninu; hús í Refasveit sem byggt var með fjósið Pétur Jónasson 41248
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður talar um húsið sem hann ólst upp í sem var mjög hrörlegt. Kviknaði oft í olíukyndingu Helgi Hjálmtýsson 41255
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn segja frá hvernig leiðir þeirra lágu saman, leiku sér saman sem börn, bæði föðurlaus. Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41269
09.09.1975 SÁM 93/3776 EF Spurt um fjósbaðstofur, ein slík var í Sólheimagerði Gunnar Valdimarsson 41288
23.05.1982 SÁM 94/3841 EF Geturðu sagt mér frá bænum sem þið bjugguð í, geturðu lýst húsinu fyrir mér? sv. Það var dáltið stór Elva Sæmundsson 41313
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF Rætt um hús og húsbyggingar, húsgögn og innréttingar Ted Kristjánsson 41339
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Geturðu sagt mér frá húsinu svoldið sem þú fæddist í í Árborgt? sv. Í Árborg, já, það var ((hann: t Chris Árnason 41349
HérVHún Fræðafélag 001 Pétur talar um húsakynni og búskaparhætti. Pétur Teitsson 41567
HérVHún Fræðafélag 011 Kaffisopi hjá Guðrúnu. Ívar ræðir bústofninn, mæði- og riðuveiki, einnig húsakost áður fyrr. Ívar Níelsson 41629
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl og Margrét segja frá því hvernig börn léku sér áður fyrr. Einnig er rætt um húsaskipan á Stóru- Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41641
HérVHún Fræðafélag 036 Þórhallur og Þóra minnast samferðamanna og eftirminnilegra atburða. Þau segja líka frá því þegar þau Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir 41769
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur talar um húsakostinn á Bergstöðum, hvernig faðir hans þurfti að borga kaupgjaldið og fleira. Pétur Teitsson 41774
18.03.1979 HérVHún Fræðafélag 039 Guðbjörg fer að búa að Sellandi. Guðbjörg Jónasdóttir 41982
HérVHún Fræðafélag 041 Sigurjón segir frá góðu heimili sem hann var á og talar um húsakynni og grjótgarð. Sigurjón Sigvaldason 41995
HérVHún Fræðafélag 041 Sigurjón rifjar upp fleiri atburði úr lífi sínu. Hann talar einnig um húsakynnin á Urriðaá. Sigurjón Sigvaldason 41999
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Forn mannvirki í landi Sandhauga; sum jafnvel frá fyrstu öldum byggðar (að mati Sigurðar). Lýsingar Sigurður Eiríksson 42356
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Kristján segir frá upplifun sinni af jarðskjálftunum 1896; lýsir m.a. bæjarhúsum, baðstofunni og fle Kristján Sveinsson 42451
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Saga af vinskap mennskrar konu og huldukonu sem bjó í klöppum ofan við Vallakot. Samanburður á hýbýl Glúmur Hólmgeirsson 42716
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Léleg húsakynni í Hólkoti og Vallakoti. Framfarir þegar laugavatn var leitt í bæina. Glúmur Hólmgeirsson 42717
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Árni fæddist jarðskjálftasumarið 1896 og var 10 vikna þegar stóru skjálftarnir dundu yfir; ekki þótt Árni Jónsson 42764
20.07.1988 SÁM 93/3563 EF Arnheiður lýsir húsakynnum á Arnarvatnsbænum og ranghölunum þar. Sagt frá sagnaskemmtun Jóns Múla í Arnheiður Sigurðardóttir 42813
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Saga af einbúa sem hafði belju í baðstofunni hjá sér og mokaði mykjunni út um gluggann; sagt af bóno Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42850
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Um gaddavír og þakplötur. Jón V. Hjaltalín 43160
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagt frá bænum að Steinum og eyðingu hans. Torfi Steinþórsson 43481
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Húsið á Kálfafellsstað var smíðað úr einum feykimiklum rekaviðarbút. Torfi Steinþórsson 43487
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagt frá Eyjólfi á Reynivöllum. Hann sagðist sjálfur göldróttur. Hann var mjög ríkur maður og eignað Torfi Steinþórsson 43489
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Saga af miklum hvalreka á Ánastöðum og af læknisheimsókn á Ánastaði. Sagt af feðgunum Eggerti og Jón Jón B. Rögnvaldsson 43587
22.02.2003 SÁM 05/4061 EF Systkinin segja frá herbergjaskipan og búskaparháttum í torfbænum sem þau ólust upp í að Hvammkoti. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43876
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Systkinin segja frá frambæ torfbæjarins að Hvammkoti, göng hafi verið frá bæjardyrunum þangað inn, l Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43877
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Sagt frá hvernig torfbæ var haldið við. Rætt um aldur torfbæjarins Hvammkots og byggingarefni torfbæ Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43893
28.02.2003 SÁM 05/4081 EF Gils segir frá æskuheimili sínu sem var timburhús; einnig segir hann frá spunavél sem var á heimilin Gils Guðmundsson 44001
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá ljósfærum á æskuheimili sínu, sem aðallega voru steinolíulampar, og lýsir húsakynnum. Gils Guðmundsson 44010
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá því hvernig hún lék sér sem barn og hvenær hún fór að hjálpa til við búskapinn; hún s Þóra Halldóra Jónsdóttir 44014
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Sagt frá því hvernig húsakynni viðmælanda voru hituð upp; þar var mór aðallega notaður og viðmælandi Þóra Halldóra Jónsdóttir 44024
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá svefnaðstöðu á æskuheimili sínu og hvernig bærinn var lýstur upp með olíulömpum; hún Þóra Halldóra Jónsdóttir 44025
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg lýsir æskuheimili sínu og hvernig það var kynt upp; hún segir líka frá því þegar fólk af nálæg Björg Þorkelsdóttir 44033
09.03.2003 SÁM 05/4086 EF Björg segir frá ömmu sinni og afa og að það hafi verið henni þungbært að missa þau; hún segir frá þv Björg Þorkelsdóttir 44050
01.04.2003 SÁM 05/4091 EF Heimildamaður segir frá svo rosalegu óveðri að skorteinninn fauk af húsinu. Bókahilla var sett fyrir Ragnar Borg 44095
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Frh. af SÁM 05/4091 - Heimildamaður segir frá svo rosalegu óveðri að skorteinninn fauk af húsinu. Bó Ragnar Borg 44096
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá heimsóknum sínum til vinar síns Erlings Helgasonar sem var í sveit á Leiti í Dýrafi Ragnar Borg 44103
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Guðmundur segir frá húsi ömmu sinnar við Grundargerði þar sem talið var reimt; hundurinn á heimilinu Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44107
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Sagt frá draugahúsi á Seltjarnarnesi. Kona sem átti heima í húsinu hvarf og er talið að hún hafi gen Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44108
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Sagt frá því þegar hlutir fóru að færast til á leikmynd við kvikmyndatökur á Höfn í Hornafirði. Einn Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44109
09.09.1975 SÁM 93/3777 EF Gunnar fjallar um fyrsta vorið á Víðimýri þegar dóttir hjónanna smitast af kíghósta og þjáist af vei Gunnar Valdimarsson 44255
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Sigurður fjallar um bæinn Reyn í Hegranesi og hvenær hann fór í eyði en hann lýsir bænum ásamt heimi Sigurður Stefánsson 44260
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Spurt er um fjósbaðstofur en Pétur vill ekki ræða um það þar sem hann sagði frá því kvöldið áður en Pétur Jónasson 44292
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Sagt frá fjósbaðstofum. Sveinbjörn hafði ekki séð þær sjálfur en vissi af þeim á næstu bæjum og lýst Sveinbjörn Jóhannsson 44338
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Spurt er hvort fjósbaðstofur hafi verið í Blönduhlíð og á nálægum bæjum þegar Sigurður var ungur en Sigurður Stefánsson 44353
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Fjósbaðstofa var á Hrauni, í tíð Sveins Jónatanssonar Guðmundur Árnason 44441
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF Geturðu sagt mér svoldið frá húsinu sem þú bjóst í þegar þú varst strákur? sv. Já. sp. Hvernig var Halldór Peterson 44460
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Já, heyrðu, segðu mér svoldið frá hér þessum, þar sem þú ólst upp, húsinu? Hvernig var það? sv. Það Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44487
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF En hvaða hús höfðu þið fleiri þarna á jörðinni? sv. Það var nú, ó, það var nú ýmislegt þarna. Við h Stefán Stefánsson 44489
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Hvernig bjugguð þið þarna? sv. Þessi stóra fjölskylda? Það, við vórum, ég var sjö, fimm ára, þerað v Olla Stefánsson 44500
05.06.1982 SÁM 94/3857 EF Hvernig var þetta hús sem þið fluttuð inní eftir að þið giftuð ykkur? sv. Við fluttum inn hjá tengd Guðríður Johnson 44518
05.06.1982 SÁM 94/3859 EF . Hvert fluttir þú svo þegar þú giftir þig? sv. Þegara við giftum okkur, þá áttum við til lóð og ha Rúna Árnason 44528
22.06.1982 SÁM 94/3861 EF Hvernig var húsið þar sem þú fæddist, það var rétt hjá þar sem Gunnar var, er það ekki? sv. Já, eit Lárus Pálsson 44541
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF Ef við förum aftur að þeim stað sem þú fæddist, hvernig var þetta þar? sv. Pebble beach, Manitoba? Margrét Sæmundsson 44553
21.06.1982 SÁM 94/3870 EF Geturðu sagt mér frá húsinu þar sem þú fæddist og áttir heima fyrst? sv. Heimili okkar? Það var got Sigursteinn Eyjólfsson 44601
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildamaður lýsir íþróttabúningum ÍR manna. Rúnar Geir Steindórsson 44789
1982 SÁM 95/3895 EF Fjallað um gróðurhús og starfsemi Náttúrulækningafélagsins (óskýr upptaka). Sæmundur Guðmundsson 44808
1983 SÁM 95/3897 EF Þjóðbjörg segir frá kennurum sem kenndu henni og frá ungmennahúsinu Sandhól sem notað var sem skóli. Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44829
19.06.1988 SÁM 95/3912 EF Jón Árnason segir frá uppruna sínum, fjölskylduhögum og húsakynnum í Reykjahverfinu. Jón Árnason 44950
19.06.1988 SÁM 95/3912 EF Jón segir frá byggingu fyrstu steinhúsanna í Reykjahverfi Jón Árnason 44951
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá því þegar Eggert Briem í Viðey byggði Briemsfjós við Laufásveginn en hann fékk að h Haukur Níelsson 45012
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Sagt frá búskap Halls í Bringum, hann bjó í húsi hlöðnu úr torfi og grjóti, var einn síðustu árin me Sigurður Narfi Jakobsson 45124
12.03.2003 SÁM 05/4100 EF Sagt frá ÍR-ingum sem meisturum í handbolta og rætt um húsakynnum félagsins og módeli af gamla ÍR-hú Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45429
07.03.2003 SÁM 05/4104 EF Sagt frá nöfnum herbergjanna í bröggunum og rætt um hugsanlegar skýringar á þessum nafngiftum, ganga Birgir Birgisson og Karl Arthursson 45455
04.09.2003 SÁM 05/4111 EF Minningar frá heimsókn í Aurasel og um afa og ömmu sem bjuggu þar; einnig lýsing á húsakynnum í Aura Fanney Gísladóttir 45486
25.10.2003 SÁM 05/4111 EF Kristján segir frá því að afi hans og amma hafi búið í Auraseli til 1932 og þá fór það í eyði; forel Kristján Ágústsson 45488
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir hvernig svefnaðstöðu var háttað í leitum/göngum, húsakosti og aðbúnaði. Segir fr Guðrún Kjartansdóttir 45609
25.02.2007 SÁM 20/4292 Rætt um fegurð svæðisins, húsakost og reimleika. Farið var auka króka til að sjá fallega og/eða áhug Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45617
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá breytingum á faramáta, húsakynnum og samgöngum í gegnum árin, og hvernig þær Guðrún Kjartansdóttir 45618
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður svarar því hversu margir voru með í för í leitum/göngum, lýsir hvenær hvaða hópur bætt Guðrún Kjartansdóttir 45619
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá upphafi búskaps síns og manns síns, hvernig þau fengu fyrstu íbúðina sína og hvað þau stör Paula Andrea Jónsdóttir 45702
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður útskýrir hvers vegna þau biðu með að gifta sig, og talar um töluna 13. Paula Andrea Jónsdóttir 45712
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður talar um fyrstu íbúð hennar og eiginmanns hennar. Talar um leiguverð og einskonar try Paula Andrea Jónsdóttir 45718
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svara því hvort mikið hafi veirð um dansleiki, neitar því. Ræðir um húsnæðisframboð og vandræði við Þórdís Tryggvadóttir 45728
26.02.2007 SÁM 20/4273 Lýsa herbergjaskipan á æskuheimilum sínum. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45739
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn lýsa húskynnum æskuheimila sinna, segja frá breytingum í kjölfar flutninga, lýsa herbe Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45755
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir frá því er kviknaði í gamla húsinu að Dönustöðum. Í júníbyrjun kviknaði í bænu Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45805
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn rifjar upp vísur: Ég hef litið inn í hús. Þorsteinn Gíslason 50287
14.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðjón segir sögu af Einari Benediktssyni og Arinbirni Bárdal. Guðjón Erlendur Narfason 50468
28.02.2005 SÁM 05/4128 EF Upphaf viðtalsins. Um Hákot, heimili viðmælanda, aldur hússins, útlit þess og yfirbragð. Um aðdragan Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 53504
30.09.2005 SÁM 07/4196 EF Viðmælandi segir frá því þegar henni var boðin skólastjórastaða við húsmæðraskólann á Staðarfelli, f Kristín Guðmundsdóttir 53586
18.10.2005 SÁM 07/4198 EF Spurt um draugagang í húsmæðraskólanum á Staðarfelli: hefur heyrt um það en telur að það sé engin al Sveinn Sigurjónsson 53597

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 4.01.2021