Hljóðrit tengd efnisorðinu Verðlaun huldufólks

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Ömmu heimildarmanns, Ólínu Friðriksdóttur í Svefneyjum, dreymdi eina nótt að kona kæmi til hennar og Kristín Pétursdóttir 660
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Huldufólkssaga frá 19. öld. Norðan við Nýjabæ í Meðallandi er hóll sem talinn er vera huldufólksbúst Eyjólfur Eyjólfsson 1000
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Siður var að fólk fór til kirkju á gamlárskvöld og var í þetta skipti stúlka eftir heima. Siður var Þórunn Bjarnadóttir 2419
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Mikil trú var á huldufólk. Foreldrar heimildarmanns byggðu kálgarð í Hesthúshóli. En alltaf komust s Geirlaug Filippusdóttir 2998
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Þegar heimildarmaður var 10 ára gamall dreymdi hann á gamlárskvöld að til sín kæmi huldumaður sem ba Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3364
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Konurnar á nágrannabæjunum fóru stundum saman til kirkju. Þetta var um vor. Ein konan kom svuntulaus Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3366
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Um Halldór í Æðey. Þegar hann var ungur dreymdi hann að til sín kæmi álfkona sem batt fyrir augun á Sveinbjörn Angantýsson 3510
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Ein gömul kona bjó í Hólahólum og hún átti nýborna kú en kýrin vildi ekki selja neitt í tvö mál. Dre Kristján Jónsson 3595
14.03.1967 SÁM 88/1535 EF Sagan af Unu álfkonu: Bóndi einn var alltaf mjög ólánssamur með ráðskonur. Einu sinni kom til hans k Herdís Jónasdóttir 4171
14.03.1967 SÁM 88/1536 EF Ása og Helga voru systur sem bjuggu ásamt foreldrum sínum á bæ einum. Helga var alltaf skilin út und Herdís Jónasdóttir 4175
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Amma heimildarmanns ólst upp í Vorsabæ, en þangað kom afi hans sem vinnumaður. Hann hét Jón og var f Hinrik Þórðarson 4420
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Víravirkisprjónn sem enginn þekkti fannst í lokaðri kistu hjá húsmóðurinni í Árkvörn í Fljótshlíð. P Ástríður Thorarensen 4434
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Langamma heimildarmanns var yfirsetukona og grasalæknir. Hún bjó í Miðdölum. Eitt kvöld þegar hún va Helga Þorkelsdóttir Smári 5747
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Kvöld eitt fór faðir heimildarmanns að sækja hestana í blindbyl. Hestarnir fóru í snjó við hól og í Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5813
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Heimildarmaður heyrði þó nokkuð talað um huldufólk þegar hann var að alast upp. Huldukona í barnsnau Einar Sigurfinnsson 5908
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Huldufólk í Þúfukletti. Langamma heimildarmanns var í beinu sambandi við huldukonuna í klettinum. Hú Björn Jónsson 7094
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Ein kona sem að bjó að Litla-Koti var nærfærin kona. Hana dreymdi eina nótt að til sín kæmi maður og Jenný Jónasdóttir 7134
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Örnefnið Álfhóll og saga af því. Stúlka sofnaði við hólinn. Kom þá til hennar kona og bað hún hana a Sigríður Guðmundsdóttir 7155
21.02.1968 SÁM 89/1822 EF Helga átti að vera heima á meðan aðrir fóru til kirkju en eitthvað hafði alltaf komið fyrir þá sem a Ingunn Bjarnadóttir 7260
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Maður taldi að huldukona hefði smalað fyrir sig kvíaánum heilt sumar. Manninn dreymdi þetta. Ærnar Málfríður Ólafsdóttir 7263
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Hjálp í barnsnauð. Halldóra var sótt til huldufólks en það gat ekki borgað henni en gaf henni stein. Valdimar Jónsson 7357
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Huldufólk og byggð þess. Móður heimildarmanns dreymdi oft huldufólk og var viss um að það launaði gr Guðrún Magnúsdóttir 7484
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Þegar hún vaknaði fann hún aðeins annan skóinn. Móðir hennar fór að skamma hana fyrir þetta. Hún fan Þuríður Björnsdóttir 8051
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Saga um hjón á Vestfjörðum barnmörg og fátæk. Oft var þröngt í búi. Guðrún var elst barna og var got Sigríður Guðmundsdóttir 8300
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Saga um hjón á Vestfjörðum barnmörg og fátæk. Oft var þröngt í búi. Guðrún var elst barna og var got Sigríður Guðmundsdóttir 9032
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Kona sat yfir huldukonu. Heimildarmaður hefur umgengist álfa síðan hann var barn. Dóttir heimildarma Hafliði Þorsteinsson 9160
15.01.1969 SÁM 89/2017 EF Huldufólkssögur frá Þverá. Kona mjólkaði á sem að ekki mátti mjólka. Hún var flóuð til að gera úr he Benedikt Kristjánsson 9449
16.01.1969 SÁM 89/2018 EF Álfar og huldufólkssögur. Á einum bæ var torfbær. Þegar konan leit út í húsagarðinn sá hún þar vera Jóhann Einarsson 9465
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Trúað var á huldufólk. Kona í Arnarfirði var sótt til huldukonu í barnsnauð. Hún var með blóðblett á Ólafía Jónsdóttir 9488
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Kona ein sat yfir álfakonu. Hún var sofandi og þá kom til hennar maður og vildi hann að hún kæmi með Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9574
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Þuríður amma heimildarmanns og önnur Þuríður sögðu ýmsar sögur, m.a. huldufólkssögur. Þuríður amma h Sigríður Guðmundsdóttir 10689
03.09.1969 SÁM 90/2143 EF Frásögn frá Vaðli á Barðaströnd. Fólkið þar fann að búið var að mjólka eina kúna og setti húsbóndinn Valgerður Bjarnadóttir 10982
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Huldufólkstrú var ákaflega mikil. Fólk sagðist hafa séð huldufólk, heyrt í því og haft samskipti við Einar J. Eyjólfsson 11098
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Amma heimildarmanns og frænka hennar voru ljósmæður. Amma heimildarmanns hjálpaði huldukonu í barns Ingveldur Magnúsdóttir 11445
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Ömmu heimildarmanns dreymdi einu sinni huldukonu sem bað um mjólk handa barninu sínu. Hún lét mjólk Kristín Jónsdóttir 11456
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Amma heimildarmanns var ljósmóðir og tók á móti barni hjá huldukonu. Hana dreymdi að til hennar kæmi Kristín Jónsdóttir 11457
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Huldufólkið í brekkunni var mjög gott. Huldufólk verndaði hey í Vorsabæ gegn foki, en heimildarmaður Kristín Jónsdóttir 11463
08.04.1970 SÁM 90/2279 EF Katrín Jakobsen á Akureyri var sótt til huldukonu. Þegar hún vaknaði um morguninn var annar sokkurin Una Hjartardóttir 12116
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Kona á Siglunesi að nafni Arnbjörg dreymdi huldukonu sem bað hana um að sitja yfir dóttur sinni. Hún Jón Oddsson 12533
27.06.1970 SÁM 90/2315 EF Sögn um konu sem dreymdi huldukonu sem bað hana um að hjálpa sér um mjólk. Konan gefur huldukonunni Elísabet Friðriksdóttir 12572
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Móðir heimildarmanns sagðist þekkja álfkonu sem hún kynntist þegar hún var níu ára gömul og var beði Guðrún Filippusdóttir 12670
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Einu sinni dreymdi móður heimildarmanns konu sem segir: Þiggðu af mér þennan hring og konan réttir h Helga Sigurðardóttir 13243
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Faðir heimildarmanns hjálpaði huldukonu í barnsnauð, hann tók af sér annan vettlinginn áður en hann Ásgerður Annelsdóttir 14045
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Kona í Unaðsdal á Snæfjallaströnd var sótt til huldukonu í barnsnauð, hún fór um hana höndum og barn Olga Sigurðardóttir 14358
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Huldufólkssaga af Skeiðum: huldukona vitjar yfirsetukonu í draumi, hún aðstoðar við fæðinguna og hlý Helgi Haraldsson 14846
22.04.1974 SÁM 92/2595 EF Yfirsetukona, Ólöf að nafni, að Hafnarhólmi, er sótt til huldukonu í barnsnauð. Fær að launum fágæta Þuríður Guðmundsdóttir 15167
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Anna yfirsetukona á Blönduósi var sótt til huldukonu, sem fæddi þrjú börn; um morguninn voru skórnir Péturína Björg Jóhannsdóttir 15362
14.03.1977 SÁM 92/2697 EF Bláklædda konan sem læknaði systur heimildarmanns sagðist vera að launa móður hennar og gæti það haf Jósefína Eyjólfsdóttir 16131
04.09.1969 SÁM 85/341 EF Húsfreyja gefur huldukonu mjólk og fær pils að launum Kristín Björg Jóhannesdóttir 21213
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Kona frá Svínafelli hjálpar huldukonu í barnsnauð og fær stokkabelti að launum Þorsteinn Jóhannsson 21545
15.09.1969 SÁM 85/370 EF Halldóra í Svínafelli var sótt af huldumanni til að hjálpa konu hans í barnsnauð, huldumaðurinn fylg Bjarni Sigurðsson 21586
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Sigrún var kona í Tálknafirði sem var sótt til að hjálpa huldukonu í barnsnauð, morguninn eftir voru Guðrún Finnbogadóttir 23217
04.08.1963 SÁM 92/3124 EF Þórunn Gísladóttir frá Rauðabergi í Suðursveit var sótt til huldukonu í barnsnauð; fékk að launum lá Friðfinnur Runólfsson 28076
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Atvik í tengslum við fiskiróður og fleira um huldufólk sem launar vel greiða sem heimildarmaður gerð Sigrún Guðmundsdóttir 32806
20.07.1988 SÁM 93/3563 EF Sagan af því þegar Ása, Signý og Helga gistu álfkonuna. Framarlega í sögunni afsakar Arnheiður sig o Arnheiður Sigurðardóttir 42814
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Sögur af mennskum mönnum og konum sem hjálpuðu álfkonum í barnsnauð. Einn þeirra var Einar Ólafsson Ágúst Lárusson 43139
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Saga af því þegar Björn Jónsson í Sveinólfsvík sat yfir huldukonu og fékk heppni við yfirsetu að lau Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43906

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.08.2016