Hljóðrit tengd efnisorðinu Spádómar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Jón Krukkur spáði að Álftaver ætti að eyðast í Kötlugosi og ekkert standa upp úr því nema eitt álfta Páll Tómasson 954
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt sumar var heimildarmaður að leika sér hjá konunum sem að voru að mjólka kvíaærnar. Þá stóð allt Sigurður J. Árnes 3470
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Heimildarmaður trúði á huldufólk og heyrði oft sögur af þeim. Sjálfur sá hann stundum huldufólk. Arn Sigurður J. Árnes 3471
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Um Gísla í Hamarsholti, dularfullt hvarf hans, er sex daga hjá álfum. Hún sagði við hann að hann yrð Sigurður J. Árnes 3477
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var f Valdimar Björn Valdimarsson 4839
06.06.1967 SÁM 88/1631 EF Um afa heimildarmanns og forspá hans. Hann sagði að það væri maður í sveitinni sem dæi á undan honum Björn Kristjánsson 5006
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Um Björn á Klúku, rit hans og fleira. Hann varð mjög gamall. Hann skrifaði dagbækur, spádóma um veðu Jóhann Hjaltason 5025
17.10.1967 SÁM 89/1726 EF Snúningadrengur var í Fífuhvammi og sat yfir fénu. Hann hafði sofnað og þegar hann vaknaði fannst ho Guðmundur Ísaksson 5839
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Lei Guðmundur Ísaksson 5840
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Samtal um söguna um drengshvarfið. Heimildarmaður hefur sagt fáum þessa sögu. Guðmundur Ísaksson 5841
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Draugur var í Breiðholti í Seltjarnarneshrepp og Guðni bóndi gat spáð fyrir veðri með hjálp hans. Fy Guðmundur Ísaksson 5866
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af sýn; forspá. Heimildarmaður sá eitt sinn standa sjóklæddan mann í göngunum í bænum. Hún tald Oddný Hjartardóttir 6033
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Forspáir menn. Heimildarmaður segir að menn hafi dreymt fyrir ýmsum atburðum. Segir hann að menn haf Jón Gíslason 6421
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Sjóferðasaga af Erlendi á Holtastöðum. Hann réri út á Skaga með mörgum mönnum. Einu sinni fór hann á Elínborg Jónsdóttir 6554
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Gestur Ebenesersson spáði í vetrarbrautina. Spádómar hans voru mjög nákvæmir. Gróður og veðurbreytin Sigvaldi Jóhannesson 6559
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Frásagnir af Gesti Ebeneserssyni. Hann kenndi Jóhannesi Kristvinssyni að spá í vetrarbrautina. Jóhan Sigvaldi Jóhannesson 6560
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Gestur Ebenesersson. Heimildarmaður sá hann oft. Hann þótti vera glöggur að spá til veðurs. Guðrún Guðmundsdóttir 6625
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Gefa átti krumma vel á veturna svo að hann legðist ekki á lömbin á vorin. Eitt vorið lagðist hann mi Sigríður Guðmundsdóttir 7161
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið talað um galdra og galdramenn. En hinsvegar voru þarna menn Guðmundur Kolbeinsson 7166
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Halldóra Grímsdóttir var veðurspákona. Hún tók mark á sólarlaginu og skýjafarinu. Ef það suðaði miki Elín Ellingsen 7195
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Forspá um dauða Friðriks áttunda og um stríð í Evrópu. Heimildarmaður segir að Þorlákur hafi spáð fy Oddný Guðmundsdóttir 7495
08.03.1968 SÁM 89/1848 EF Saga af því þegar móðir heimildarmanns lenti hjá huldufólki. Eitt sinn þegar hún sat yfir kvíaánum v Ásdís Jónsdóttir 7633
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Lesið í bolla; spáð í spil; kaffidrykkja. Margar konur spáðu á þennan hátt. Sagt var að þetta væri e Valdimar Kristjánsson 7854
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Fólk sat í rólegheitum inni í baðstofunni en þá kom þangað inn ógurlega stór maður. Margur leyfir sé Ingunn Thorarensen 7959
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Sigfús Sigfússon var forvitri. Hann vissi ýmislegt fyrir hlutum. Hann var í skólanum á Möðruvöllum. Þuríður Björnsdóttir 8109
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Sigfús Sigfússon var forspár. Hann átti systur sem átti dóttur sem hét Anna. Anna trúlofaðist manni Þuríður Björnsdóttir 8117
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Ekki var spáð í kindagarnir. Spáð var í kvarnir og kyn var alið upp í því kyni sem að kvarnir fundus Vilhjálmur Jónsson 8600
10.09.1968 SÁM 89/1942 EF Oft var dreymt fyrir daglátum. Bert kvenfólk var fyrir óveðri. Því færri flíkur á kvenfólkinu því ve Jónína Jónsdóttir 8656
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Að svara í sumartunglið; skipti máli úr hvaða átt heyrðist í hrossagauknum fyrst. Sögur af hvoru tve Guðríður Þórarinsdóttir 8718
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Berdreymi og forlagatrú. Margt fólk er berdreymið. Fullir menn í gleðskap var fyrir rigningu og roki Þorbjörg Guðmundsdóttir 8767
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Sagnir af Jóni Godda og Jónasi á Vatni. Um kver sem Jónas á Vatni gaf föður heimildarmanns, þar er r Jón Norðmann Jónasson 9250
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Guðrún dóttur Páls skálda fór ólétt á vergang og flæktist norður í Skagafjörð. Hún kom að Garði í He Jón Norðmann Jónasson 9256
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Draumar og forspár. Þorleifur í Bjarnarhöfn var dulrænn og hann gat róið og sent menn á fisk. Hann s Davíð Óskar Grímsson 9540
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Draumar og forspár. Ingimundur Jónsson var dulrænn og hann gat séð hluti sem að ekki voru komnir fra Davíð Óskar Grímsson 9541
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Feigð sést á mönnum; sögur af Þorleifi í Bjarnarhöfn. Ingimundur var dulur maður og var með einkenni Davíð Óskar Grímsson 9548
23.01.1969 SÁM 89/2025 EF Sögur af Þorleifi í Bjarnarhöfn og skyggni hans. Eitt sinn var hann spurður um skip sem að var verið Davíð Óskar Grímsson 9549
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Drauma-Jói. Hann var einkennilegur maður og var frændi heimildarmanns. Það var hægt að spyrja hann s Guðrún Vigfúsdóttir 9869
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Draumur og forspá fyrir feigð. Nokkrir menn voru á bát og einn maður fór í land. Hann sagðist ætla í Bjarni Jónas Guðmundsson 10146
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Berdreymi og forspá. Afi heimildarmanns var skyggn og eitt sinn þegar hann var að smala dreymdi hann Ragnhildur Jónsdóttir 11100
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Forspá kona og veðurglöggir bændur. Kona ein sagði alltaf hluti fyrirfram. Hún sagði fyrir um veður, Júlíus Jóhannesson 11156
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Fyrir aldamót dreymdi efnaða konu að til hennar kæmi kona og segði þessa vísu við hana; Taktu barn a Sigríður Einars 11284
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Spáð um veður; sumartunglið; hrossagaukurinn Loftur Andrésson 11483
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Spáð í garnir. Maður einn spáði mikið í garnir en vildi ekki alltaf gera það. Garnirnar áttu að vera Loftur Andrésson 11488
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Veðurglöggir menn og veðurspár. Menn voru misjafnlega veðurglöggir. Menn fóru eftir loftinu og draum Vilhjálmur Magnússon 11549
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Forspáir og draumspakir menn voru þarna. Maður einn sagði við formanninn áður en vertíðin byrjaði að Gunnar Pálsson 11603
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Forspáir menn. Það var eins og þeir vissu fyrir um dauða sinn. Ef heimildarmaður hittir mann sem að Gunnar Pálsson 11605
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Draumur heimildarmanns 1912 og annar draumur síðar, e.k. framhald forspár Vilborg Magnúsdóttir 11678
03.02.1970 SÁM 90/2221 EF Spáð í bolla Vilborg Magnúsdóttir 11681
03.02.1970 SÁM 90/2221 EF Sagt frá því þegar Reykjaborgin fórst og jafnframt frá spádómi í bolla Vilborg Magnúsdóttir 11682
03.02.1970 SÁM 90/2221 EF Sagt frá bollaspám og lesið í bolla Hallfreðar Vilborg Magnúsdóttir 11683
05.02.1970 SÁM 90/2222 EF Drauma-Jói og fleira fólk Hólmfríður Jónsdóttir 11687
11.02.1970 SÁM 90/2224 EF Draumar, forspá Þórunn Bjarnadóttir 11705
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Kona sem skynjaði dauða manna, kom þannig fram að hún vildi engan veginn hitta fólk sem hafði jafnve Matthildur Jónsdóttir 11882
03.04.1970 SÁM 90/2242 EF Jón Finnbogason í Breiðdal. Hann bjó á einu hundraði sem hann átti úr jörðinni Ásunnarstöðum í Breið Gísli Stefánsson 11928
03.04.1970 SÁM 90/2242 EF Reynt hefur verið að finna leiði Jóns, en enginn veit um það. Guðlaug, kona Jóns átti systur í Fáskr Gísli Stefánsson 11929
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Mannskaði 1920. Þá fórust tveir menn í lendingu en slíkt hafði ekki gerst langa lengi. Annar maðurin Skarphéðinn Gíslason 12151
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Forspáir menn. Viðmælandi segir að fjöldinn hafi ekki verið forspár en einstöku menn hafi farið efti Skarphéðinn Gíslason 12152
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Móðir heimildarmanns hafði úr Krukksspá að Katla ætti að brenna út í sjó. Heimildarmaður á þá ósk að Vigfús Gestsson 12470
07.07.1970 SÁM 90/2355 EF Saga um sumartunglið Magdalena Guðlaugsdóttir 13044
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Krukksspá segir að Drangajökull muni gjósa og eyðast þrjár sveitir Guðjón Guðmundsson 13174
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Saga um forspá um dauða sinn Steinþór Þórðarson 13780
24.07.1971 SÁM 91/2406 EF Saga um forspá um dauða sinn Steinþór Þórðarson 13781
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Hjá Uppsölum var kletturinn Kleikir sem samkvæmt Krukksspá átti að hrynja yfir Jón og Guðnýju á Upps Steinþór Þórðarson 13799
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Skálafellsland og spásögn um veiði þar Skarphéðinn Gíslason 13802
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Eymundur í Dilksnesi spáði fyrir flugvélum og síma um aldamótin; hann var veiðimaður Skarphéðinn Gíslason 13803
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Spá álfkonu fyrir ætt heimildarmanns. Álfkonan sagði við ömmu heimildarmanns að hún gæti gefið henni Olga Sigurðardóttir 14376
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Eggert Ólafsson hinn betri í Flatey (síðast bóndi í Hergilsey og hreppsstjóri) fæddur í Svefneyjum o Davíð Óskar Grímsson 14444
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Sagnir af forspáum karli í Hólminum Jóhann Rafnsson 15742
14.03.1977 SÁM 92/2695 EF Yfirnáttúrleg reynsla heimildarmanns, spádómsgáfa; heyrir rödd sem segir henni að spá fyrir fólki; l Jósefína Eyjólfsdóttir 16122
14.03.1977 SÁM 92/2696 EF Yfirnáttúrleg reynsla heimildarmanns, spádómsgáfa; heyrir rödd sem segir henni að spá fyrir fólki; l Jósefína Eyjólfsdóttir 16123
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Gamansaga; hrafnar spá fyrir manni; samtal um söguna Andrea Jónsdóttir 16733
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Forspá um að aldrei verði mannfellir ef "laust er frá Steinsrassi" Sigurbjörg Benediktsdóttir 16819
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Saga af því er spáð var fyrir Hákoni núverandi Noregskonungi að hann yrði konungur Þuríður Árnadóttir 16876
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Draumar; spádómar Þórunn Ingvarsdóttir 17012
31.03.1978 SÁM 92/2961 EF Saga frá Lesley í Kanada: Sýn Sigurbjarnar Sigurbjörnssonar um eldsvoða er kom fram skömmu síðar Jakob Jónsson 17140
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Fyrirboðar; frásögn af því er heimildarmaður var á Brimilsvallahjáleigu; eldrautt tungl á himni boða Þorbjörg Guðmundsdóttir 17197
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Af skyggnu fólki í Ólafsvík, framsýni þess Þorbjörg Guðmundsdóttir 17213
07.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um Eggert Vigfússon hákarlaformann, m.a. um forspá varðandi bát hans; kallaður Galdra-Eggert Sigríður Guðjónsdóttir 17292
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Um Eggert Vigfússon hákarlaformann, m.a. um forspá varðandi bát hans; kallaður Galdra-Eggert Sigríður Guðjónsdóttir 17293
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Spurt um forspár, drauma og svipi Sigríður Guðjónsdóttir 17294
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Draumar: ekki fyrir neinu; látinn faðir hennar varar hana við; minnst á að heimildarmaður viti stund Guðveig Hinriksdóttir 17692
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Draumar: ekki fyrir neinu; látinn faðir hennar varar hana við; minnst á að heimildarmaður viti stund Guðveig Hinriksdóttir 17693
18.12.1978 SÁM 92/3035 EF Berdreymi heimildarmanns; hún sér fyrir dauða tveggja manna í kaffibolla Guðný Þorkelsdóttir 17987
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Trú á hrafninn, spádómsgáfa hans; frásögn af því Steinþór Þórðarson 18196
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spádómsgáfa svölunnar: feigðarboði Steinþór Þórðarson 18197
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spádómsgáfa hrafnsins Steinþór Þórðarson 18203
11.07.1979 SÁM 92/3065 EF Sagt frá Eyjólfi Runólfssyni hreppstjóra á Reynivöllum og fjölskyldu hans; vera foreldra Sverris Kri Steinþór Þórðarson 18268
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Frá Jóni Jónssyni spámanni á Húsavík Jón Þorláksson 18786
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Um veðurspá; lómurinn spáði rigningu þegar hann var að væla; Maríuerla mín mín (spá); Í austri auðsg Guðrún Stefánsdóttir 20042
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð um konuefni eftir því hvernig ullarkemban var; spunabandið spáði um mannsefni Emilía Friðriksdóttir 20153
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Hvað marka mátti af því hvernig hrafninn flaug Guðný Helgadóttir 22284
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Hvað marka mátti af því hvernig hundur lagðist Guðný Helgadóttir 22285
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Hvað marka mátti af því hvernig kýrnar lágu Guðný Helgadóttir 22286
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Hrafn flaug eitt sinn á móti heimildarmanni og næstu daga drápust lömb á bænum Guðný Helgadóttir 22292
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Tekið mark á því hvernig hundar lágu (fyrir gestakomu) og hvernig hnífur datt og stóð á oddinn Matthildur Gottsveinsdóttir 22373
08.07.1970 SÁM 85/447 EF Kreddur í sambandi við kálfsburð, spár í sambandi við nýfæddan kálf; ekki átti að kasta út hildum ef Einar H. Einarsson 22534
31.07.1970 SÁM 85/494 EF Spáð eftir hneggi hrossagauks Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22985
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Sauðarvölur notaðar sem leikfang og til að spá; Upp á kryppu völu minni Helga María Jónsdóttir 24415
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Spáð með völu; Upp upp bugða á völu minni Ingibjörg Magnúsdóttir 24483
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Spáð með sauðarvölu Sigríður Gísladóttir 24516
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Spáð í innyfli á sláturfé og varúð við fláningu; fékvörn og málbein Bjarni Matthíasson 25447
27.07.1971 SÁM 86/646 EF Hrossagauksspá Sigríður Haraldsdóttir 25510
27.07.1971 SÁM 86/646 EF Maríuerluspá: Maríuerla mín mín Sigríður Haraldsdóttir 25511
28.07.1971 SÁM 86/650 EF Hrossagauksspá; vísur um hana Kristrún Matthíasdóttir 25603
28.07.1971 SÁM 86/650 EF Að spá í sumartunglið Kristrún Matthíasdóttir 25604
28.07.1971 SÁM 86/650 EF Maríuerlan var ekki beinlínis spáfugl, en þegar hún sást fyrst á vorin átti Eyrarbakkaskipið að vera Kristrún Matthíasdóttir 25605
28.07.1971 SÁM 86/650 EF Spáð eftir grágæsinni Kristrún Matthíasdóttir 25607
28.07.1971 SÁM 86/650 EF Spáð með völu Kristrún Matthíasdóttir 25608
28.07.1971 SÁM 86/651 EF Fjallkind og spá eftir innyflum hennar Bjarni Matthíasson 25633
28.07.1971 SÁM 86/651 EF Flagbrjóskið úr fjallkindinni var sett í blóðmörinn og sá sem fékk það átti að alheimta Bjarni Matthíasson 25634
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Sögnin um að Skaftafellsbærinn ætti eftir að eyðast af vatni úr lind sem nefnist Fauski Ragnar Stefánsson 27219
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Krukksspá Ragnar Stefánsson 27220
1964 SÁM 92/3171 EF Spurt um þulur; Smalaþula: Vappaðu með mér Vala; spáð með völu, lýsing og þulubrot Ólafur Guðmundsson 28534
12.07.1965 SÁM 92/3194 EF Spáð með völu Laufey Jónsdóttir 28849
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Spáð með völu: Upp á kryppu völu minnar Sigurlaug Sigurðardóttir 29092
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Afi hennar átti tvær draumkonur og gat þess vegna sagt ýmislegt fyrirfram Rakel Bessadóttir 29313
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Spáð með völu Rakel Bessadóttir 29322
1965 SÁM 92/3239 EF Spáð með völu: Segðu mér það spákona mín Friðrika Jónsdóttir 29610
1966 SÁM 92/3255 EF Spáð með völu: Vala, vala spákona Þorbjörg R. Pálsdóttir 29756
1966 SÁM 92/3255 EF Máli skipti í hvaða átt maður heyrði hrossagaukinn hneggja á vorin Þorbjörg R. Pálsdóttir 29757
1966 SÁM 92/3256 EF Sagt frá Jóni Finnbogasyni sem var snillingur við að hlaða veggi; hann sat yfir konum og var forspár Þorbjörg R. Pálsdóttir 29762
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Sumardagurinn fyrsti: störf og leikir og fleira; að svara í sumartunglið; draumar Þorsteinn Guðmundsson 30983
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Kynni heimildarmanns af skipasmíðum; spáð í spæni um örlög skipa, saga af því; meira um skipasmíði; Kristjón Jónsson 33750
24.09.1966 SÁM 87/1002 EF Sagt frá því er Einar afi Einars Pálssonar sló álagablett á Þverá á Síðu; Hjallabrekka, Krukksspá og Einar Pálsson 35604
08.09.1954 SÁM 87/1052 EF Frásagnir af konu sem nefnd var Þóra, hún þótti góð búkona og forvitur Gísli Stefánsson 36082
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Tveir bæjarhrafnar í Grafardal, þeim var gefið; hrafninn vísaði einu sinni á kind sem hafði fallið n Sigríður Beinteinsdóttir 37989
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Það vissi á gestakomu ef einhver hnerraði við matborðið; spáð eftir hundinum og kettinum; um fylgjur Valgarður L. Jónsson 38007
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Um spá með völu, lýsing og formúlan: Segðu mér spákona Þórhalla Jónsdóttir og Kristín Konráðsdóttir 38109
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Spurt um völur, minnst á vísuna: Vala, vala spákona; inn á milli er sagt frá móðursystur heimildarma Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38229
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Völurnar notaðar fyrir spákonur, bæði úr kinda- og nautgripaleggjum. Farið með brot úr þulunni: “Val Sigurður Óskar Pálsson 38421
22.6.1983 SÁM 93/3382 EF Saga af Jóni Ásgeirssyni frá Hrafnseyri Kristín Þórðardóttir 40305
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Sagt af Guðrúnu, dóttur Páls skálda, og farið með vísur eftir hana; síðan rætt um Krukksspá Gísli Tómasson 40524
10.05.1984 SÁM 93/3434 EF Rætt um Krukksspá og Kötlugos. Gísli Tómasson 40525
05.06.1985 SÁM 93/3459 EF Ísfeld snikkari og Jón Finnbogason Ásbjarnarstöðum í Breiðdal forspár. Berdreymnir menn. Helgi Gunnlaugsson 40696
08.07.1987 SÁM 93/3529 EF Benedikt á Hálsi var forspár og sá fyrir að það kæmi óveður. Bæir skemmdust mikið í veðrinu. Guðmundur Jónatansson 42213
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Mikil trú á huldufólk og forynjur í sveitum við Eyjafjörð, en frekar andatrú í bæjum. Saga af tveim Guðmundur Jónatansson 42220
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Spádómar hrafna. Saga af því þegar fólk var við heyskap á Úlfsbæ; hrafnar létu ófriðlega og einn þei Hulda Björg Kristjánsdóttir 42331
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Sigríður segir af langalangömmu sinni, Guðríði Magnúsdóttur; hún var forspá. Saga af því þegar maður Sigríður Árnadóttir 42829
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Ólöf segir frá því þegar frænka hennar ætlaði til spákonunnar Jósefínu í Nauthóli. Ólöf Einarsdóttir 42908
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Ragnheiður telur móður sína hafa verið draumspaka; að hana hafi dreymt fyrir andláti systur Ragnheið Ragnheiður Ólafsdóttir 43020
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Eggert á Hallbjarnareyri, Gísli Gunnarsson og Magnús í Bjarneyjum spá fyrir um dauða hvers annars. Ágúst Lárusson 43140
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Þegar Anna var í kvennaskóla á Blönduósi kom þar spákona og spáði fyrir stúlkunum. Anna Björnsdóttir 43208
04.08.1989 SÁM 16/4260 Talar um gamla siði frá ömmu sinni. Segir frá hvernig þau unnu þorskhaus og nýttu hann. Sleikti svun Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43707
18.07.1965 SÁM 90/2258 EF Völuspá: Segðu mér það spákona; lýst hvernig leitað var spár með völubeini Kristín Friðriksdóttir og Jón Sigurðsson 43867
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Völubeinsþulan og athöfnin Björg Björnsdóttir 43872
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Völuspá, lýsing og það sem haft var yfir Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi og Halldóra Gunnlaugsdóttir 43952
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Um spá með völubeini: Guðmundur og Sigurveig bera saman sæinar gerðir af formálanum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi og Sigurveig Björnsdóttir 43957
13.07.1978 SÁM 93/3688 EF Guðmundur segist hafa trú á draumum og oft dreymt drauma sem hafa komið fram síðar. Hann segir að va Guðmundur Björnsson 44049
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Skúli segir sögn af Haraldi Hjálmssyni sem finnur á sér feigð sína. Fyrri hluti. Skúli Sigfússon 50138
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Valdheiður segir frá bollaspám móður sinnar varðandi afdrif manna sem voru í hermennsku. Ágúst Sigurðsson og Valdheiður Lára Einarsdóttir 50553
19.10.2005 SÁM 07/4192 EF Einu sinni um veturinn spáði skólastýran í húsmæðraskólanum á Staðarfelli í bolla fyrir öllum stúlku Guðrún Jóhannesdóttir 53562

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 11.01.2021