Hljóðrit tengd efnisorðinu Brugg

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Bruggun vestra á bannárunum. Nokkrir brugguðu, en það var bölvaður óþverri. Einn maður bruggaði inn Halldór Guðmundsson 1585
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Rætt um landabrugg í Skaftártungu, efni og aðferð. Enginn var handtekinn fyrir brugg. Bruggað var úr Gunnar Sæmundsson 2091
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Rætt er um landabruggun og þá einkum aðferðir. Bruggtunnurnar voru geymdar í útihúsunum og þar var þ Gunnar Sæmundsson 2093
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt sinn var verið að byggja hesthús og var vatnsleiðsla í stallinum með krana á og þótti það nýmæl Jón Helgason 3460
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir um Höskuld Eyjólfsson. Eitt sinn var hann í Skeiðarrétt. Sýslumaður Árnesinga fór líka í rétt Jón Helgason 4821
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir um Höskuld Eyjólfsson. Höskuldur virtist ekki hafa áhuga á að draga sauðfé, en þegar hann var Jón Helgason 4822
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Heimabrugg. Töluvert var um brugg. Það komst upp á Másstöðum og Hvítárnesi. Það var bruggað mikið og Sigríður Guðjónsdóttir 7927
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Gísli í Kjarnholti varð fyrir ásókn í lestarferð. Heimildarmaður var ásamt Gísla og fleirum í lestar Þórarinn Þórðarson 8013
16.04.1968 SÁM 89/1881 EF Sagnir af Steindóri í Dalhúsum og ferð hans á ís. Hann var einu sinni á ferð ásamt tveimur öðrum. Þe Bjarni Gíslason 8033
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Landabrugg var í Hnífsdal. Á meðan verið var að byggja íbúðarhúsið hjá heimildarmanni varð fjölskyld Valdimar Björn Valdimarsson 8149
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Björn Blöndal löggæslumaður var oft á ferðinni að athuga með brugg. Höskuldur frá Hofsstöðum og Hara Valdimar Björn Valdimarsson 8521
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Bruggtæki Einars Runólfssonar. Þegar heimildarmaður var að leggja vatn fann hann nokkur bruggtæki. H Jón Helgason 8633
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Frásögn af Höskuldi í Hálsasveit. Höskuldur var eitt sinn samferða Magnúsi sýslumanni í Skeiðarrétti Jón Helgason 8635
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Ferðir til bruggara og Björn sýslumaður. Lítið var bruggað fyrir vestan. Einn maður var með Birni þe Valdimar Björn Valdimarsson 9072
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Heimabrugg í Flóa og Holtum. Höskuldur var mikill bruggari og hinn mesti svindlari. Maður bjó í Sauð Jón Helgason 10680
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Frásagnir af heimabruggi. Einu sinni var heimildarmaður samferða Höskuldi og fleirum yfir til Reykja Jón Helgason 10681
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Um brugg og vatnsleiðslu á Öxnalæk. Sýslumaðurinn var alltaf að reyna að finna brugg hjá mönnum. Hei Jón Helgason 10682
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Um brugg og bruggara. Sýslumaðurinn var alltaf að brasa við bruggarana. Höskuldur var alltaf heimsót Jón Helgason 10683
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Einhverntíma tók Magnús Torfason sýslumaður einkabílstjóra sinn og fór að heimsækja Höskuld bónda. Þ Jón Helgason 11976
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Magnús Torfason, sýslumaður Árnesinga var einu sinni í Skeiðarréttum og þá voru þær stærstu réttir l Jón Helgason 11977
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Endurminningar um Höskuld bruggara. Heimildarmaður skipti sjálfur aldrei við Höskuld. Hann keypti a Jón Helgason 11978
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Saga frá á Hesteyri á meðan vínbannið var. Eiríki Benjamínssyni var boðið heim til Árna Jónssonar se Guðmundur Guðnason 12244
06.11.1970 SÁM 90/2346 EF Ölbrugg á Jökuldal, „Jökuldalsöl“ Þorkell Björnsson 12928
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um Norðmanninn Olav Syre, hann var talinn bruggari Valdimar Björn Valdimarsson 14565
09.06.1977 SÁM 92/2728 EF Af Höskuldi á Hofsstöðum og Birni Blöndal Oddur Kristjánsson 16458
13.09.1979 SÁM 92/3088 EF Bruggstarfsemi heimildarmanns og heimsókn Blöndals Ágúst Bjarnason 18431
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Niðurlag frásagnar um bruggstarfsemi heimildarmanns og heimsókn Blöndals Ágúst Bjarnason 18432
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Um bruggara í Húnavatnssýslu: tveir náðust og var hellt niður hjá þeim og annar þeirra sat inni Ágúst Bjarnason 18433
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Meira smyglað en bruggað á bannárunum Halldór Þorleifsson 30299
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Samskipti við útlendinga; tollþjónn í Grímsey; landabrugg og háttalag gestkomandi Íslendinga í saman Óli Bjarnason 37465
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Spurt um brugg, bruggað á Þröm og á Reykjavöllum Hjörtur Benediktsson 37499
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Skemmtanir sem voru sóttar út fyrir sveitina: árlegt þorrablót á Hólum og Sæluvikan á Sauðárkróki; á Stefán Magnússon 38151
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Jökuldalur og Jökuldælingar: allir brugga öl, stærðin á kútunum miðaðist við dagafjölda; saga af bru Hákon Aðalsteinsson 39079
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Um skemmtanalíf í Blönduhlíð, fóru á böll á Úlfsstöðum og á Ökrum, spilað á harmonikku og taldir upp Gunnar Valdimarsson 41281
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Hvernig var svo með helgarböllin, var mikið drukkið á þessum samkomum? sv. Já, dáltið mikið. s Elva Sæmundsson 41322
1978 SÁM 10/4212 ST Hjalti spyr um drykkjuskap og bruggárin. Ræða um brugg og drykkju á bannárunum. Stefán Jónsson 43661
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Sveinbjörn vill ekkert segja frá bruggi og segist ekkert kannast við það. Hann segir svo frá einu at Sveinbjörn Jóhannsson 44321
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Um skemmtanir, dansað í baðstofum, t.d. í Ketu, á Hrauni og í Víkum, spilað á harmonikku; tombólur v Guðmundur Árnason 44451
05.06.1982 SÁM 94/3860 EF Þú talar um stúkuna, var mikið drukkið í bænum þá? sv. Heldurðu að það hafi verið drykkjuskapur í g Rúna Árnason 44537
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvernig var með félagslíf hérna í sveitunum, skemmtanir og annað? Tókuð þið þátt í því? sv. Ó, ég tó Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44624
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá eftirminnilegu fólki, en spólan klárast Auður Sveinsdóttir Laxness 45002
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Þóra segir gamansögu af gamalli góðri konu sem reyndist vera stórtækur landabruggari, og brenndi sig Þóra Árnason 50152

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 3.04.2020