Hljóðrit tengd efnisorðinu Yfirvöld

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.08.1965 SÁM 84/90 EF Einu sinni fór sýslumaðurinn um og þá fór Guðmundur Bergþórsson út á veginn og tók ofan fyrir honum, Kristrún Þorvarðardóttir 1378
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Sagnir af Þuríði konu séra Eiríks Kúlds, m.a. varðandi Matthías Jochumsson. Þuríður og séra Eiríkur Jónas Jóhannsson 1542
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Saga af Þuríði konu séra Eiríks. Gömul kona sem var í Hólminum hafði beðið um að vera jörðuð í Bjarn Jónas Jóhannsson 1543
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Ísleifur sýslumaður á Felli er sagður hafa verið góðgjörðasamur. Hann vakti yfir velferð nábúa sinna Þorsteinn Guðmundsson 1822
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Sagnir af Eyjólfi hreppstjóra í Suðursveit. Eyjólfur var rammgöldróttur og kunni mikið fyrir sér. Ha Steinþór Þórðarson 1994
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Eyjólfur var tortryggur á ýmsa hluti og hélt að Breiðabólstaðarbændur stælu frá sér heyi. Hann tók þ Steinþór Þórðarson 1995
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Vinátta Eyjólfs og föður heimildarmanns var mikil. Eyjólfur kom oft austur og spjölluðu þeir um ýmis Steinþór Þórðarson 1997
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Fjölskyldumál Eyjólfs hreppstjóra. Þrír bændur í sveitinni giftust dætrum hans, en þær sem voru ógef Steinþór Þórðarson 1998
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Elli Eyjólfs hreppstjóra og konumissir. Eyjólfur var blindur í mörg ár en það var eins og það biti e Steinþór Þórðarson 2001
26.06.1965 SÁM 85/270 EF Sagt frá séra Þorvaldi Böðvarssyni á Melstað, hann þótti geðstór. Hann var á hreppsfundi í Bæli. Han Steinn Ásmundsson 2214
28.10.1966 SÁM 86/818 EF Mikil harka var í pólitíkinni á þessum árum og voru hörðustu kosningarnar 1908, þá kaus heimildarmað Halldór Jónasson 2902
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Guðlaugur sýslumaður var eitt sinn á ferð á Hellisheiði og gekk hann þar fram hjá einni brekku. Hann Geirlaug Filippusdóttir 3103
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Sögn um Fossvog. Biskupssonur úr Laugarnesi þótti latur til vinnu. Hann hafði þann sið að fara í Fos Ragnar Þorkell Jónsson 3140
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm Ingimann Ólafsson 3323
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Hreppstjórnin var nokkuð spar á peninga. Einn bó Ingimann Ólafsson 3330
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur og varð a Ingimann Ólafsson 3331
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur sem átti Ingimann Ólafsson 3332
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt sinn var verið að byggja hesthús og var vatnsleiðsla í stallinum með krana á og þótti það nýmæl Jón Helgason 3460
11.01.1967 SÁM 86/874 EF Sögn frá Kotlaugum um Valbjörgu sem lagðist út. Huldukona í björgunum kom og bauð stúlku að koma með Sigurður J. Árnes 3552
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Sagt frá Sigurði skurði Jóhannessyni og örlögum hans. Hann var kallaður skurður því að sagt var að h Valdimar Björn Valdimarsson 3741
10.02.1967 SÁM 88/1508 EF Saga af föður heimildarmanns. Hann var mikill athafnamaður. Eitt sinn vildi hann ekki lána sýslumann Sigurður Sigurðsson 3848
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Um Frímann í Grímsey. Hann flutti frá Húsavík til Grímseyjar. Sagt frá honum þegar hann kom fyrst út Þórður Stefánsson 3873
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann missti konuna sína og vildi kvænast aftur Valdimar Björn Valdimarsson 3981
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Á kaþólskum tíma þegar ekki mátti borða kjöt á föstunni bjó bóndi í Höfða í Biskupstungum. Hann hélt Hinrik Þórðarson 4062
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Eiríkur í Vogsósum var hestasár og tók það fram við menn að það mætti ekki stela frá honum hestum. T Hinrik Þórðarson 4063
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Kristján Vigfússon síðar sýslumaður vakti upp draug í Skálholtsskóla ásamt öðrum skólapiltum. Þegar Guðjón Benediktsson 4107
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Halldór var hreppstjóri í Eyarhreppi og bjó í Neðri Arnardal. Margar vísur voru gerðar um Halldór: H Valdimar Björn Valdimarsson 4181
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Halldór var hreppstjóri í Eyarhreppi og bjó í Neðri Arnardal. Á hans tímum var Ásgeir verslunarstjór Valdimar Björn Valdimarsson 4182
21.03.1967 SÁM 88/1543 EF Sagt frá Magnúsi Magnússyni í Skaftárdal (f. 1802). Hann átti bróður fyrir austan sem hét Sverrir og Magnús Jónsson 4281
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi var fæddur um miðja 19. öld. Hann bjó í Gufudalssveit á sínum fyrstu bú Jóhann Hjaltason 4286
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Guðlaugur Guðmundsson var prestur að Stað. Ekkja gamla prestsins gat ekki sleppt jörðinni strax og v Jóhann Hjaltason 4291
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han Þorbjörg Guðmundsdóttir 4387
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Margrét Pálsdóttir bjó á Hrauni og bjargaðist dóttir hennar í Augnavöllum. Páll hreppstjóri var faði Valdimar Björn Valdimarsson 4395
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Þegar Benedikt Sveinsson var alþingismaður kom það fyrir að stúlka úr sýslunni hans hafði fyrirfarið Jón Sverrisson 4487
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Jóhannes sýslumaður bjó á Hvalsá. Sigurður Jónsson bjó á Litlu-Hvalsá. Kona Jóhannesar sagðist ekki Ingibjörg Finnsdóttir 4497
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Heimildarmaður man ekki eftir sögum um séra Eirík Briem nema hafði heyrt allt gott af honum. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4572
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Eiríkur Kúld og Þuríður bjuggu í Stykkishólmi. Heimildarmaður heyrði lítið um þau. Frekar voru sagða Þorbjörg Guðmundsdóttir 4573
15.04.1967 SÁM 88/1568 EF Sögur af Jóni Hannessyni djákna í Skálholti og mörgu fleira fólki. Jón var þar djákni árið 1760. Kon Valdimar Björn Valdimarsson 4589
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Frásögn af Sveini Víkingi, en hann var prestur og keypti alltaf fugla af Sigurjóni Oddssyni frá Seyð Guðmundur Guðnason 4641
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Sigurð á Kálfafelli. Hann var oddviti í mörg ár í sinni sveit, þó kunni hann hvorki að lesa eða s Ásgeir Guðmundsson 4708
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Sagnir af Sigurði Sigurðssyni á Kálfafelli. Hann var stórbóndi og oddviti. Þegar hann eltist fluttis Gunnar Snjólfsson 4746
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Saga af Sigurði á Kálfafelli. Á oddvitaárum Sigurðar kom strand í Suðursveit. Það rak úr strandinu o Gunnar Snjólfsson 4750
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Samtal um átök sjómanna og rentuvaldsmanna, Snæbjörn í Hergilsey kemur þar við sögu. Nokkrum valdsmö Valdimar Björn Valdimarsson 4838
26.05.1967 SÁM 88/1613 EF Kosningasögur úr Hornafirði. Hiti var í mönnum í kosningunum 1902. Þorsteinn Guðmundsson 4904
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Kosningasögur úr Hornafirði. Kosningar 1908, heimildarmaður man vel eftir þeim. 1908 var í fyrsta sk Þorsteinn Guðmundsson 4905
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var dálítið fyrir sér og drengskaparmaður. Heimildir að sögunni. Bjarni va Þorsteinn Guðmundsson 4970
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli. Til eru nokkrar sagnir af honum. Ein þeirra segir frá þegar sýslumaðu Hjalti Jónsson 4972
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Samtal um Sigurð á Kálfafelli Skarphéðinn Gíslason , Hjalti Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson 4973
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagnir af Narfa, hann kom að Hoffelli 1764. Eitt sinn setti hann sauðina í kirkjuna. Austan í fjalli Hjalti Jónsson 4975
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagan af hvalnum. Hann rak á Einholtsfjöru. Séra Magnús og Jón Helgason sýslumaður gerðu báðir tilka Hjalti Jónsson 4976
02.06.1967 SÁM 88/1631 EF Finna var greind kona og hagmælt. Saga af fanga sem slapp frá Guðmundi sýslumanni ríka í Krossavík. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4999
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Saga af Torfa á Kleifum alþingismanni. Dóttir hans þurfti að skilja við mann sinn og fór hún á fund Jóhann Hjaltason 5024
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá séra Bjarna Þórarinssyni. Hann var óheppinn og lenti í klandri. Það hvarf sending úr póstin Jón Sverrisson 5040
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Jón kammerráð á Melum. Hann lærði mikið en fékk ekki embætti. Sýslumaðurinn í Bæ vildi fá hann sér t Hallbera Þórðardóttir 5048
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Sólborgarmálið gerðist 1892. Vinnuhjúin Jón og Sólborg voru á Svalbarða hjá prestinum, þau voru syst Árni Vilhjálmsson 5074
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sólborgarmálið. Móðir heimildarmanns varð vör við Sólborgu og sá henni bregða fyrir. Þegar hún var a Árni Vilhjálmsson 5075
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Heimildarmenn keyptu hvolp og kenndi Þórður honum ýmis brögð, m.a. að sitja á rassinum og biðja um m Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5245
04.07.1967 SÁM 88/1675 EF Viðhorf til Kópavogs og fyrirhugaðra framkvæmda þar. Síðan saga af bankastjóra. Hann taldi engan get Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5269
04.07.1967 SÁM 88/1683 EF Saga af Gísla, sem var einn af svonefndum Hlíðarbræðrum. Eitt sinn var hann á ferð og kom að bæ sem Sveinn Ólafsson 5371
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Einu sinni stóð illa á hjá Þormóði í Gvendareyjum. Hann sat inni og hafði ekkert til að kveikja á. Guðmundur Ólafsson 5592
26.10.1967 SÁM 89/1733 EF Samtal um mann sem drekkti sér í Norðurá. Hann var hræddur við réttvísina og drekkti sér. Steinunn Þorsteinsdóttir 5891
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Sagan af biskupnum. Hann kom eitt sinn að vinnukonunni og vinnumanninum í bæjargöngunum og varð honu Valdís Halldórsdóttir 5941
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Heimildarmaður trúir ekki á drauga en telur þó að menn geti gengið aftur ef þeir deyi með heiftarhug Jón Sverrisson 6006
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Sigurður Pálsson var kennari í Menntaskólanum á Akureyri. Hann var góður kennari og mjög mikill sögu Stefán Þorláksson 6021
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Sagt frá Kjartani Sveinssyni sem var um tíma utan við þjóðfélagið, hann var vel skáldmæltur. Honum v Karl Árnason 6456
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Katanesdýrið: saga og viðhorf. Strákar í Skilmannahreppi bjuggu til sögu um Katanesdýrið í því skyni Sigríður Guðjónsdóttir og Lúther Salómonsson 6918
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Lárus Björnsson, afi Lárusar Pálssonar leikara, kenndi föður heimildarmanns ýmsan fróðleik. Lárus va Björn Jónsson 7083
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Ólafur prammi var flakkari sem var góður lesari. Hann las bæði húslestra og sögur. Honum hætti til a Guðmundur Kolbeinsson 7171
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama Málfríður Ólafsdóttir 7294
06.03.1968 SÁM 89/1842 EF Landamerkjadeilur um 1830 á milli Úlfljótsvatnsbónda og Bíldfellsbónda; ýmis fróðleikur um landið og Guðmundur Kolbeinsson 7545
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Skúlamálið. Skúli Thoroddsen var sýslumaður Ísfirðinga. Þar sem hann var frjálslyndur og framfaramað Valdimar Björn Valdimarsson 7752
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Sveinn í Elivogum og Kollumálið. Hafsteinn var maður sem að var mikilsmetinn bóndi. Hann sat á þing Valdimar Kristjánsson 7841
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Frásögn af Magnúsi sýslumanni og mörgum fleirum í Skagafirði. Jón var hafður með ef menn voru yfirhe Valdimar Kristjánsson 7847
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Minningar ömmu heimildarmanns. Hún sá Pálma þegar verið var að flytja hann til hreppstjóra. Hann var Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7862
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Heimabrugg. Töluvert var um brugg. Það komst upp á Másstöðum og Hvítárnesi. Það var bruggað mikið og Sigríður Guðjónsdóttir 7927
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Draumur móður heimildarmanns. Hana dreymdi draum eftir að faðir hennar var jarðaður. Hann hafði veri Ingunn Thorarensen 7948
04.04.1968 SÁM 89/1876 EF Efni í undarlegu bréfi var þula um sýslumann í Snæfells- og Hnappadalssýslu: Herra húsbóndi mig vant María Salómonsdóttir 7974
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Skipstapi varð vegna þess að verið var að flytja alla frá Ólafseyjum, en þar mátti ekki verða mannla Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8014
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Eitt sinn voru Kristján og Guðmundur staddir í Stykkishólmi. Kristján var mikill drykkjumaður og pis Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8015
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Guðmundur á Hnjúki lenti í ævintýri á nærbuxunum. Einu sinni var hann að smala á þeim og fór þá niðu Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8016
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Guðmundur hreppstjóri á Hnjúki. Hann var vinsæll af þeim sem að minna máttu sig. Faðir heimildarmann Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8019
16.04.1968 SÁM 89/1881 EF Sagnir af Steindóri í Dalhúsum. Ferja þurfti yfir Lagarfljót. Eitt sinn komu tveir menn frá Jökulsár Bjarni Gíslason 8034
18.04.1968 SÁM 89/1884 EF Á Höfða var þinghús og þar var þingað á vorin. Þangað mættu allir á þing. Þar voru borgaðir skattar María Pálsdóttir 8063
18.04.1968 SÁM 89/1884 EF Um Hannes Hafstein. Eitt sinn fór hann ferð norður á strandir ásamt fylgdarmönnum. Hann fór yfir á s María Pálsdóttir 8064
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Landabrugg var í Hnífsdal. Á meðan verið var að byggja íbúðarhúsið hjá heimildarmanni varð fjölskyld Valdimar Björn Valdimarsson 8149
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Sögur úr Loðmundarfirði um Pál Ólafsson skáld og Baldvin í Stakkahlíð. Páll var ágætisskáld. Hann se Björgvin Guðnason 8196
17.05.1968 SÁM 89/1896 EF Sæmundur Einarsson og Magnús Jónsson dósent og kona hans. Sæmundur vildi fá að kynnast heldra fólki Valdimar Björn Valdimarsson 8204
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Frásagnir um Samson Eyjólfsson beyki. Hann lærði beykiiðnina í Noregi en stofnaði síðan verslun á Ís Valdimar Björn Valdimarsson 8211
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Samson Eyjólfsson keypti litla verslun á Ísafirði. Heimildarmanni fannst honum svipa til Lenin. Hald Valdimar Björn Valdimarsson 8212
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Hreinlætismál á Ísafirði í tíð Magnúsar Torfasonar sýslumanns. Heimildarmaður var í hreinlætisnefnd Valdimar Björn Valdimarsson 8213
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Sjóslysasaga. Þegar Magnús Ketilsson var sýslumaður í Búðardal fórust 9 eða 10 bátar með mönnum úr H Kristján Helgason 8361
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Björn Blöndal löggæslumaður var oft á ferðinni að athuga með brugg. Höskuldur frá Hofsstöðum og Hara Valdimar Björn Valdimarsson 8521
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Þorvaldur púðurhlunkur og Marías sonur hans. Þorvaldur var talinn vera sonur Þorleifs hreppstjóra í Valdimar Björn Valdimarsson 8524
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Þorvaldur púðurhlunkur gerðist hreppstjóri í Grunnavíkurhrepp. Hann þótti vera ágætur. Eitt sinn hva Valdimar Björn Valdimarsson 8525
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Sagan af Kolbeini Jakobssyni í Dal. Magnús Torfason var sýslumaður í kringum 1902. Eitt sinn kom Ma Valdimar Björn Valdimarsson 8534
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Þorvaldur púðurhlunkur hreppstjóri í Grunnavík. Hann var háseti og á bátnum var skipst á því að hita Valdimar Björn Valdimarsson 8556
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Hannes Hafstein á Ísafirði og Þorvaldur. Hannes var sýslumaður en Þorvaldur hreppstjóri. Á vorin var Valdimar Björn Valdimarsson 8557
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Bjarni hreppstjóri var talinn vera tveggja manna maki að afli. Rauðsendingur rassskellti hann þó. Hr Jóhannes Gíslason 8562
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Draugagangur á Þverá. Þar drápust skepnur og sáust áverkar á þeim, þegar sýslumaður athugaði málið k Valdimar K. Benónýsson 8570
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Bruggtæki Einars Runólfssonar. Þegar heimildarmaður var að leggja vatn fann hann nokkur bruggtæki. H Jón Helgason 8633
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Röggsemi Magnúsar Torfasonar. Eitt sinn var hann sýslumaður á Seyðisfirði. Mikið var um baðfernismál Jón Helgason 8634
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sláturhúsfundurinn. Guðmundur Björnsson sýslumaður var skammaður á þessum fundi. Jónasi og Guðmundi Magnús Einarsson 8972
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Saga af ferð Halldórs Júlíussonar sýslumanns á Borðeyri yfir Holtavörðuheiði. Hann var á ferð árið 1 Magnús Einarsson 8986
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Sögur úr Borgarfirði og af Birni. Björn var rólegur maður og það þýddi ekkert að vera á móti honum þ Magnús Einarsson 8994
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Eitt sinn var verið að kjósa í hreppsnefnd og sagðist þá Sigurður á Haugum fara úr sveitinni ef að s Magnús Einarsson 8995
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Jóhann Björnsson var hreppstjóri á Akranesi. Eitt sinn hitti heimildarmaður Jóhann og sagðist hann e Magnús Einarsson 9004
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Sögn af viðskiptum franskra sjómanna og Íslendinga. Hvernig sjónauki sem var gjöf Fransmanna bjargað Sigríður Guðmundsdóttir 9066
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Ferðir til bruggara og Björn sýslumaður. Lítið var bruggað fyrir vestan. Einn maður var með Birni þe Valdimar Björn Valdimarsson 9072
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Sögur af séra Arnóri Jónssyni í Vatnsfirði (f. 1772). Hann var kennari og skrifari. Vilmundur læknir Valdimar Björn Valdimarsson 9073
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Guðrún dóttur Páls skálda fór ólétt á vergang og flæktist norður í Skagafjörð. Hún kom að Garði í He Jón Norðmann Jónasson 9256
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Drykkjuskapur og mikilmenni. Margir af þessum fjölhæfu körlum voru flestir drykkjumenn. Hannes Hafst Hans Matthíasson 9331
17.01.1969 SÁM 89/2018 EF Hrakningar á sjó. Heimildarmaður réri sunnan Geirfuglasker en þegar hann var búinn að draga bilaði v Jóhann Einarsson 9481
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Eyjólfur Einarsson í Svefneyjum og Helgi á Ökrum ákváðu að gifta börn sín og af þeim er Akraættin ko Davíð Óskar Grímsson 9494
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Um Benedikt Sveinsson og Ketilbjörn. Benedikt var þingmaður og réðst Ketilbjörn inn í þingið með þok Davíð Óskar Grímsson 9654
18.02.1969 SÁM 89/2038 EF Guðrún frá Skinnastöðum var veitingakona í Reykjavík. Húsið sem hún bjó fékk nafnið Skinnastaðir. Sa Davíð Óskar Grímsson 9698
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Jón Samsonarson Húnvetningur var alltaf kveðandi. Hann var eitt ár vinnumaður hjá Halldóri sýslumann Indriði Þórðarson 9738
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Frásagnir að vestan og vísur. Oddur var að þinga í barnsfaðernismáli og þótti stúlkan heldur einföld Indriði Þórðarson 9743
02.05.1969 SÁM 89/2057 EF Vatnsenda-Rósa bjó lengi á Vatnsenda í Vesturhópi. Hún var þjóðskáld. Hún var greind og myndarleg. M Jón Eiríksson 9889
07.05.1969 SÁM 89/2058 EF Draugar voru á Hvammi í Þistilfirði. Borðin dönsuðu um gólfin. Hjörtur hreppstjóri fór þangað ásamt Gunnar Jóhannsson 9906
07.05.1969 SÁM 89/2059 EF Draugar voru á Hvammi í Þistilfirði. Borðin dönsuðu um gólfin. Hjörtur hreppstjóri fór þangað ásamt Gunnar Jóhannsson 9907
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Stefán sýslumaður og Jón Matthíasson. Stefán hélt mikið upp á Jón og bauð hann honum oft heim upp á Bjarni Jónas Guðmundsson 9979
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson var dæmdur fyrir æðarfugladráp. Stefán var sýslumaður þá. Otúel var dæmdur í sekt og Bjarni Jónas Guðmundsson 10044
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um Skúlamálið. Lárus sýslumaður kom að Látrum. Þá mætti hann Helga á túninu og þurfti Lárus að fá si Bjarni Jónas Guðmundsson 10112
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Jóhannes á Skjögrastöðum var hagyrðinga bestur. Mikið er til í manna minnum eftir Sigfinn Mikaelsson Sigurbjörn Snjólfsson 10226
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Margrét hét síðasta förukonan í Héraði. Hún átti sveit í Skriðdal en þar vildi hún ekki vera. Oddvit Sigurbjörn Snjólfsson 10266
31.05.1969 SÁM 90/2092 EF Sagt frá Bergþóri Björnssyni og Sigríði Jónsdóttur ráðskonu hans. Bergþór átti lítið af skepnum til Jón Björnsson 10273
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Sögur af Steindóri í Dalhúsum. Hann reið yfir fljótið á Egilsstaðaflóa rétt fyrir utan brúna. Jóhann Sigurbjörn Snjólfsson 10350
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Frásagnir af heimabruggi. Einu sinni var heimildarmaður samferða Höskuldi og fleirum yfir til Reykja Jón Helgason 10681
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Um brugg og vatnsleiðslu á Öxnalæk. Sýslumaðurinn var alltaf að reyna að finna brugg hjá mönnum. Hei Jón Helgason 10682
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Um brugg og bruggara. Sýslumaðurinn var alltaf að brasa við bruggarana. Höskuldur var alltaf heimsót Jón Helgason 10683
02.07.1969 SÁM 90/2128 EF Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Björn gerði út menn til að smala fénu hans því að hann taldi a Guðmundur Eyjólfsson 10727
23.07.1969 SÁM 90/2130 EF Sigríður Stefánsdóttir sýslumannsfrú og Þórarinn maður hennar bjuggu á Grund í Eyjafirði. Eitt sinn Björn Runólfur Árnason 10764
23.07.1969 SÁM 90/2130 EF Sagnir af séra Magnúsi á Tjörn. Magnús var eitt sinn á ferð og hann missti hestinn ofan í pytt á lei Unnur Sigurðardóttir 10765
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Áform um skólagöngu og vandræði vegna þess að ekki mátti vera í lausamennsku; talað um fátækt og hun Júlíus Jóhannesson 11150
16.11.1969 SÁM 90/2160 EF Sagnir af málaferlum um Þrætuhólma. Þrætuhólmi er við Eyjafjarðará. Þrætur stóðu um hólmann milli Yt Árni Jóhannesson 11188
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Bændur á Kjóastöðum: Egill bóndi á Kjóastöðum sagði heimildarmanni þessa sögu. Sagan er höfð eftir S Guðjón Eiríksson 11329
11.12.1969 SÁM 90/2173 EF Sigurður Þórðarson var sýslumaður í Arnarholti. Hann var mjög feitur maður og heimildarmanni datt al Sigríður Einars 11340
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Sögur af prófasti og dætrum hans sem sýndu af sér stórbokkaskap. Það var langt bil á milli heldri ma Sigríður Einars 11341
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Halldór Einarsson var sýslumaður í Höfn. Hans nafn mun lifa lengi því að Jónas Hallgrímsson orti í k Sigríður Einars 11344
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Guðmundur á Auðnum átti fallega dóttur sem að hét Kristín. Kristín giftist Páli amtmanni og hún dó a Sigríður Einars 11346
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Af móður Natans Ketilssonar og honum sjálfum. Amma heimildarmanns þekkti móður Natans og var hún lát Þórhildur Sveinsdóttir 11404
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Heimildarmaður heyrði einu sinni í draug. Stefán sýslumaður dó í Kaldaðarnesi og þar varð vart við h Páll Guðmundsson 11502
20.01.1970 SÁM 90/2212 EF Sigurður Pálsson og synir hans, Greipur og Guðmann. Sigurður var hreppstjóri. Þeir höfðu annan framb Guðjón Eiríksson 11574
20.01.1970 SÁM 90/2212 EF Útilegumannatrú var lítil. Það gengur sögur hjá eldri mönnum um menn sem lögðust út. Fjalla-Eyvindur Guðjón Eiríksson 11575
21.03.1970 SÁM 90/2240 EF Sagt frá fjandskap séra Stefáns á Ólafsvöllum og Jóns hreppstjóra. Á þessum tíma stjórnaði hreppstjó Hinrik Þórðarson 11908
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Einhverntíma tók Magnús Torfason sýslumaður einkabílstjóra sinn og fór að heimsækja Höskuld bónda. Þ Jón Helgason 11976
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Steindór gamli Hinriksson á Dalhúsum í Eiðaþinghá var ferðalangur mikill, hann var vínhneigður. Eitt Gísli Stefánsson 12106
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Samson Eyjólfsson setti upp verslun á Ísafirði; um slökkviæfingu og viðskipti Samsonar og Magnúsar T Valdimar Björn Valdimarsson 12191
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Kristján kammerráð á Skarði var mikill höfðingi. Hann átti fyrstur manna mótórbát, Blíðfara, og fór Jóhanna Guðlaugsdóttir 12271
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Tvær frásagnir af Árna Gíslasyni sýslumanni sem bjó á Kirkjubæjarklaustri og Holti á Síðu og var rík Þorbjörn Bjarnason 12360
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Sögn um að Páll Hansson væri sonur Árna sýslumanns. Árni átti að hafa eignast hann með vinnukonu aus Þorbjörn Bjarnason 12362
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Heimildarmaður segir frá Guðlaugi Guðmundssyni sýslumanni Skaftfellinga sem fluttist til Akureyrar u Þorbjörn Bjarnason 12423
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Sagt frá Runólfi Jónssyni hreppstjóra í Holti á Síðu og bæ hans Þorbjörn Bjarnason 12491
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sagnir um Jóhann Halldórsson sem var hagyrðingur og talinn ákvæðaskáld. Hann var Húnvetningur sem ko Guðmundur Guðnason 12665
08.10.1970 SÁM 90/2335 EF Stefán hreppstjóri á Sleðbrjót og fleiri Þorkell Björnsson 12809
20.10.1970 SÁM 90/2338 EF Sagnir af Magnúsi Torfasyni sýslumanni Ingi Gunnlaugsson 12840
11.07.1971 SÁM 91/2382 EF Oddur lögmaður Sigurðsson, sögn um hann Jóna Ívarsdóttir 13528
09.03.1972 SÁM 91/2450 EF Ólafur gossari og sýslumaður Þórður Guðmundsson 14213
11.04.1972 SÁM 91/2461 EF Útistöður við lögregluna Oddur Jónsson 14383
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Hreppstjórn Eyjólfs og giftingarleyfi. Mestur auður í Svefneyjum þegar Ejólfur var við stjórn. Engin Davíð Óskar Grímsson 14453
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Vinnumaður hjá Eyjólfi eyjajarli var kenndur krakki sem hann neitaði fyrir. Fékk svo eftirþanka efti Davíð Óskar Grímsson 14459
05.12.1973 SÁM 92/2587 EF Frásögur um Jón Thoroddsen sýslumann Valdimar Björn Valdimarsson 15075
05.12.1973 SÁM 92/2589 EF Frásögur um Jón Thoroddsen sýslumann Valdimar Björn Valdimarsson 15103
05.12.1973 SÁM 92/2589 EF Frásögur um Skúla Thoroddsen sýslumann og alþingismann, málaferli hans og ýmislegt tengt þeim; inn í Valdimar Björn Valdimarsson 15104
05.12.1973 SÁM 92/2590 EF Frásögur um Skúla Thoroddsen sýslumann og alþingismann, málaferli hans og ýmislegt tengt þeim; inn í Valdimar Björn Valdimarsson 15105
22.05.1974 SÁM 92/2600A EF Um Kolbein í Dal hreppstjóra og barnsfaðernismál; Kjarkmaður Kolbeinn í Dal Valdimar Björn Valdimarsson 15246
31.08.1974 SÁM 92/2605 EF Guðmundur Bergþórsson orti: Fyrst þú vilt ei veita ans, þegar sýslumaður reið framhjá honum án þess Jakobína Þorvarðardóttir 15291
11.09.1974 SÁM 92/2611 EF Sigurlaug í Enniskoti var ekkja og þröngt í búi hjá henni, hreppstjórinn skipaði henni að slátra kún Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 15380
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Um Steindór í Kaldadal: hann reið yfir Lagarfljót á næturgömlum ís; sundreið hjá Lagarfljótsbrú um s Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15439
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Um Stefán Einarsson oddvita í Vallahrepp og vísa Skálda-Manga um hann: Stefáns tetur … Sigurbjörn Snjólfsson 15834
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Um ónafngreindan oddvita sem hélt ekki bækur en mundi alla reikninga Sigurbjörn Snjólfsson 15835
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Frá Skálda-Manga, um ómagastyrk og fleira; Hreppsnefndin mér hylli bjó Sigurbjörn Snjólfsson 15839
26.05.1976 SÁM 92/2652 EF Um viðskipti Magnúsar í Vallanesi við Fellnamenn; Mikið flókið málahregg; Beisk mun þykja dómsins dr Sigurbjörn Snjólfsson 15840
13.08.1976 SÁM 92/2670 EF Haldið áfram að tala um hagyrðinga, Sigfinn og Jóhannes sem höfðu gaman af að yrkja um presta, t.d. Sigurbjörn Snjólfsson 15915
14.08.1976 SÁM 92/2671 EF Af (barna) Pétri í Vallanesi og vandræðafundunum Sigurbjörn Snjólfsson 15918
14.08.1976 SÁM 92/2672 EF Af (barna) Pétri í Vallanesi og vandræðafundunum; vísur Páls um þessi atvik: Þá stóð upp Pálus nafni Sigurbjörn Snjólfsson 15919
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Komið ofan á kistu þegar verið var að taka gröf, sem þótti óvenjulega létt og kom svo í ljós að hún Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16338
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Meðferð á fátækum; unglingar boðnir upp Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16339
09.06.1977 SÁM 92/2728 EF Af Höskuldi á Hofsstöðum og Birni Blöndal Oddur Kristjánsson 16458
05.07.1977 SÁM 92/2745 EF Sagt frá Jóhannesi fjármanni á Þverá í Aðaldal; samtal; enn um Jóhannes og Bjarna amtmann Andrea Jónsdóttir 16725
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Jón gamli var skáld en trúgjarn mjög; Jón gamli og Skúli fógeti Þuríður Árnadóttir 16899
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Saga um Þorstein Jónsson hreppstjóra í Fljótsdal, um umkomuleysi sveitarómaga Aðalsteinn Jónsson 18020
11.07.1979 SÁM 92/3064 EF Sagt frá Eyjólfi Runólfssyni hreppstjóra á Reynivöllum; um húsbyggingu á Reynivöllum; sameiginlegur Steinþór Þórðarson 18267
11.07.1979 SÁM 92/3065 EF Sagt frá Eyjólfi Runólfssyni hreppstjóra á Reynivöllum og fjölskyldu hans; vera foreldra Sverris Kri Steinþór Þórðarson 18268
13.07.1979 SÁM 92/3068 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli; gamansögur um hann Steinþór Þórðarson 18286
16.07.1979 SÁM 92/3073 EF Spurt um Ísleif á Felli, lítið um svör Steinþór Þórðarson 18312
13.09.1979 SÁM 92/3088 EF Bruggstarfsemi heimildarmanns og heimsókn Blöndals Ágúst Bjarnason 18431
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Niðurlag frásagnar um bruggstarfsemi heimildarmanns og heimsókn Blöndals Ágúst Bjarnason 18432
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Viðskipti Tómasar á Borðeyri og sýslumanns, deilur vegna beitar; vísur um þetta Guðjón Jónsson 18488
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Hvernig sýslumaður náði Valdasteinsstöðum og aðeins rætt um deilur um jarðir, einnig um Þorstein sem Guðjón Jónsson 18489
12.07.1980 SÁM 93/3301 EF Sagt frá Sigurði, sem lengi var oddviti í Suðursveit Steinþór Þórðarson og Torfi Steinþórsson 18593
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Skrýtla um Þórð Markússon á Húsavík og Júlíus Havsteen sýslumann Þráinn Þórisson 18721
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Þrjár skrýtlur um Júlíus Havsteen sýslumann og bruggara Þráinn Þórisson og Jón Kristinsson 18722
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Þrjár skrýtlur um Júlíus Havsteen sýslumann Þráinn Þórisson 18724
16.08.1980 SÁM 93/3332 EF Spurt um skrýtna menn; mat heimildarmanns á þessu; frá Snorra Jónssyni hreppstjóra á Þverá, sem var Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18874
31.08.1967 SÁM 93/3719 EF Rabb; skotinn æðarfugl; selja sýslumanninum pokaendur Magnús Jónsson 19135
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Sögur af Sigurði landsskrifara Magnússyni sem var á Hnappavöllum Þorsteinn Jóhannsson 21548
13.01.1970 SÁM 85/414 EF Nokkrar sögur af Sigurði Magnússyni landsskrifara; um örnefnið Fátækramannahóll Bjarni Sigurðsson 22037
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Hellu-Bjarni var ákærður fyrir að stela nauti sýslumanns úr Vatnsdal, sýslumaður lét taka Bjarna og Guðmundur Einarsson 23284
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Sagnir um Jón Vídalín, minnst á Odd Sigurðsson lögmann Sigmundur Ragúel Guðnason 24045
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Steinahellir var þingstaður Eyfellinga; þar í nágrenninu ætluðu bændur að drekkja sýslumanninum vegn Gissur Gissurarson 24957
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Sagt frá ráðagerð um aðför að Þorvaldi á Eyri út af rekamálum Gissur Gissurarson 24958
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá Sigurði Magnússyni landsskrifara Ragnar Stefánsson 27273
1963 SÁM 86/765 EF Minnst á Stefán sýslumann sem kom frá Ísafirði að Gerðakoti Halla Guðmundsdóttir 27457
1963 SÁM 86/780 EF Saga um fína frú Ólöf Jónsdóttir 27702
12.07.1965 SÁM 92/3198 EF Saga frá Hvammi í Vatnsdal af Benedikt Blöndal og Bjarna Þorsteinssyni nýkvæntum Ólafur Guðmundsson 28907
SÁM 87/1276 EF Faðir heimildarmanns og saga um orðaskipti hans við Pál Briem sýslumann Elísabet Jónsdóttir 30717
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af því hvernig Ólafur Ragnar hitti Dorritt Moussajef Geir Waage 38978
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Upp við vegg á varðstofunni Jósef H. Þorgeirsson 38980
03.05.1983 SÁM 93/3377 EF Sagt af Ágústi á Eyri og deilum hans og fleiri bænda við biskup um kirkjuflutning úr Sléttuhreppnum Kristín Þórðardóttir 40276
17.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari spyr hvort heimildarmaður vilji bæta einhverju við að lokum. Hann ræðir nýjar sauðfjármerkin Kjartan Már Benediktsson 45794

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 15.10.2020