Hljóðrit tengd efnisorðinu Tæknivæðing

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.10.1966 SÁM 86/802 EF Endurminningar frá Suðurnesjum, einkum um útgerð og sjómennsku, vatnsveitur Guðmundur Nikulásson 2782
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Bera var landnámskona og bjó hún á Sléttuvöllum í Beruvík. Þegar heimildarmaður var yngri sá hann ve Magnús Jón Magnússon 3358
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt sinn var verið að byggja hesthús og var vatnsleiðsla í stallinum með krana á og þótti það nýmæl Jón Helgason 3460
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Til voru menn sem voru mjög veðurglöggir. Sumir spáðu í loftið en aðrir í sjóinn. Þegar komið var út Sæmundur Tómasson 3798
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Öræfin voru öðruvísi áður fyrr. Árið 1327 var jökulhlaup og undir það fóru hátt í 40 bæir. Árið 1727 Sveinn Bjarnason 3996
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
27.06.1967 SÁM 88/1669 EF Rafmagn Óskar Eggertsson 5171
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Rafmagn Sveinn Ólafsson 5196
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Sími Sveinn Ólafsson 5197
07.07.1967 SÁM 88/1688 EF Rafmagnsleysi og rafmagn María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder 5438
07.07.1967 SÁM 88/1689 EF Erfiðleikar frumbýlinga; brunnur; sími Jóhann Schröder 5447
07.07.1967 SÁM 88/1689 EF Sagt frá upphitun og síma Jóhann Schröder 5452
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Hyggjuvit vélvirkja. Einn maður var sjálflærður vélvirki og gat gert við ýmsa mótora. Einu sinni haf Karl Árnason 6465
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Fóstri heimildarmanns setti upp vindhana og einnig myllu í bæjarlækinn. Hann byggði bæinn árið 1884 Ólöf Jónsdóttir 6780
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Kona sem að flutti frá jörðinni þegar foreldrar heimildarmanns tóku við jörðinni sagði móður heimild Sigríður Guðjónsdóttir 6913
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Hugvitsmenn; maðurinn sem flaug yfir Hvítá. Hinrik smíðaði sér flugham og sveif yfir Hvítá. Guðmundur Kolbeinsson 7024
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Heimildarmaður heyrði ekki getið um Miðþurrkumanninn né Hinrik sem að smíðaði sér flugham. Huldumenn Katrín Kolbeinsdóttir 7051
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Slys voru oft í Héraðsvötnum. Þar drukknuðu oft menn. Engin álög voru á vötnunum. En þarna var erfit Kolbeinn Kristinsson 8798
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Séra Ingvar Nikulásson var sagður göldróttur. Hann lét skera allar þúfurnar af túninu þannig að túni Einar Einarsson 9270
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Mikil fylgjutrú. Sumum fylgdi ljós, öðrum dýr. Amma heimildarmanns var mikið trúuð á fylgjur. Hún vi Hans Matthíasson 9326
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Sunnlendingar leggja veg um Eyrarhlíð árið 1895. Forsprakkinn fyrir því var Sveinn búfræðingur. Heim Valdimar Björn Valdimarsson 9433
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Heimildarmaður var eitt sinn að fara ferð ásamt fleirum frá Hesteyri og til Ísafjarðar. Heimildarmað Bjarni Jónas Guðmundsson 10058
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Deilur um rjómabú. Garnaveiki í fé var mikil og var hún nærri búin að leggja fjárstofninn í rúst. Ma Sigurbjörn Snjólfsson 10583
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Frásagnir af heimabruggi. Einu sinni var heimildarmaður samferða Höskuldi og fleirum yfir til Reykja Jón Helgason 10681
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Um brugg og vatnsleiðslu á Öxnalæk. Sýslumaðurinn var alltaf að reyna að finna brugg hjá mönnum. Hei Jón Helgason 10682
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Spurt um þulur; samtal um fyrstu bílana og fleira tengt nútímanum Hróbjartur Jónasson 11218
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Blundsvatn er enn til. Það er eins og haf að stærð. Það var ekkert í vatninu ekki einu sinni veiði. Sigríður Einars 11349
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Drengur flaug í einhvers konar fuglsham yfir Iðu. Heimildarmaður man ekki eftir þeim atburði. Ingveldur Magnúsdóttir 11454
SÁM 90/2195 EF Sagt frá framfarahug í sveitinni. Sumir voru fyrir framfarir en aðrir ekki. Árið 1903 unnu bræður þa Kristján Ingimar Sveinsson 11517
SÁM 90/2206 EF Minningar m.a. símamálið og sóknarpresturinn séra Hallgrímur. Nokkrir hagyrðingar voru í Skagafirði. Kristján Ingimar Sveinsson 11518
19.12.1969 SÁM 90/2207 EF Um Jón Halldórsson. Jón átti ekki jörðina sem hann bjó á heldur var hann leigjandi. Jón vildi eignas Davíð Óskar Grímsson 11522
16.06.1970 SÁM 90/2308 EF Helgi Þórarinsson var bóndi í Þykkvabæ í Landbroti um aldamótin 1900. Var kallaður Helgi borgari veg Þorbjörn Bjarnason 12487
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Gamansöm frásögn (símasaga) um Ingibjörgu Ólafsdóttur á Þóroddsstöðum í Hrútafirði Guðjón Jónsson 18465
12.07.1973 SÁM 86/702 EF Fyrsta útvarpstækið sem kom í Grímsey; sjálfvirkur sími og rafstöðvar; erifðleikar við að ná í vatn Elín Sigurbjörnsdóttir 26409
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Samgöngur við eyjuna; símamál; flugsamgöngur og flugvöllur; höfnin; húsakostur; rafmagn og vatnsveit Alfreð Jónsson 26483
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Lýsislampar, fífukveikir, pönnur voru hafðar í fjósin; olíulampar, flatbrennarar og hringlampar, gas Inga Jóhannesdóttir 26575
20.06.1976 SÁM 86/738 EF Búsetuskilyrði í Flatey nú: atvinnumöguleikar og efling þeirra, samgöngur, læknisþjónusta, kirkjumál Hafsteinn Guðmundsson 26982
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Margvíslegar breytingar í búskap; eldiviður, rafmagn, vindrafstöðvar, útvarp Margrét Kristjánsdóttir 27009
SÁM 88/1394 EF Starf heimildarmanns við eftirlit með símanum, um ferðir og búnað Ragnar Stefánsson 32688
SÁM 88/1395 EF Rafstöðvar Ragnar Stefánsson 32691
SÁM 88/1395 EF Sagt frá upphafi bílaaldar í Skaftafellssýslu Brandur Jón Stefánsson 32696
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Margt breyttist við það að útvarp og sími komu, áður fékk fólk aðeins heimsfréttir úr dagblöðunum se Þorgeir Magnússon 33607
05.03.1953 SÁM 87/1006 EF Útvarpið Jónas Þorbergsson 35630
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Man ekki eftir þegar síminn kom, símstöð á Vogatungu þegar hann man fyrst eftir, en hann man eftir þ Kláus Jónsson Eggertsson 37700
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Þegar útvarpið kom, breytingar á heimilislífinu Kláus Jónsson Eggertsson 37701
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Breytingar á búskaparháttum með tilkomu tækninnar, hestaverkfæri komu fyrst Kláus Jónsson Eggertsson 37702
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Eldspýtur voru algengar þegar Kláus man fyrst eftir; rafmagn og virkjun Kláus Jónsson Eggertsson 37715
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Þegar rafmagnið kom og síminn; fleiri tækninýjungar Ragnheiður Jónasdóttir 37734
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um sagðar sögur í sveitinni, breytingar við tilkomu sjónvarps og áhrif þess Jón Einarsson 37758
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Um rafmagn og síma og breytingar á búskaparháttum við vélvæðingu; skilinn eftir steinn í túninu þega Ingólfur Ólafsson 37771
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Þegar rafmagnið kom og viðhorf til þess, einnig síminn, útvarpið og sjónvarpið Sveinn Hjálmarsson 37839
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Breytingar á búskaparháttum með aukinni tækni Sveinn Hjálmarsson 37840
25.07.1977 SÁM 93/3656 EF Viðhorf fólks til nýrrar tækni, frásögn af þegar girt var á fyrstu bæjum í Svínadal og fleira Sveinn Hjálmarsson 37841
25.07.1977 SÁM 93/3656 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga Sveinn Hjálmarsson 37843
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Neikvæð svör þegar spurt er um minnisverða atburði; talað um komu rafmagns, síma, útvarps og sjónvar Ólafur Ólafsson 37858
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Viðhorf manna til verksmiðjunnar á Grundartanga Ólafur Ólafsson 37860
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Telur að landvættir leggist á móti verksmiðjubyggingu á Grundartanga; óljósar sagnir eru til um álag Sveinbjörn Beinteinsson 37868
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Breytingar við komu útvarps, síma og rafmagns Sveinbjörn Beinteinsson 37885
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Breytingar við komu útvarpsins, síma og rafmagns Sveinbjörn Beinteinsson 37886
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Breytingar á búskaparháttum með nýrri tækni og varúð við að róta við ýmsum blettum, einnig um bíla Sveinbjörn Beinteinsson 37887
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37908
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Koma útvarps, rafmagns, véla, bíla og síma og viðhorf fólks til þess Ólafur Magnússon 37921
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga; hefur aldrei heyrt um mengun af völdum hvalstöðvarinnar b Ólafur Magnússon 37923
28.07.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um sagnir af dulrænum toga í tengslum við verksmiðjunnar á Grundartanga, neikvæð svör Ólafur Magnússon 37924
05.08.1977 SÁM 93/3667 EF Um síma, rafmagn, vélar og viðhorf til þess; breytingar á fuglalífi í Hvalfirði eftir komu hersins Sólveig Jónsdóttir 37945
05.08.1977 SÁM 93/3667 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga Sólveig Jónsdóttir 37947
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Koma síma, rafmagns, véla og girðinga, túnasléttun Þórmundur Erlingsson 37961
08.08.1977 SÁM 93/3669 EF Framhald um túnasléttun; koma bíla og vega; kannast ekki við bíldrauga Þórmundur Erlingsson 37962
08.08.1977 SÁM 93/3669 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga Þórmundur Erlingsson 37965
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Um nýja tækni í búskap, sláttuvélar, plóga, heyýtu og fleira. Um heyskapinn með vélunum. Túnasléttun Stefán Magnússon 38156
29.11.2001 SÁM 02/4008 EF Saga af Agli á Hnjóti, hann keypti jeppa og flutti mjólkina en verður að hætta því vegna mótmæla bæn Guðmunda Björnsdóttir 39035
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Karl er mæddur. Þórður kveður. Í kjölfarið berst talið að rímunum og svo útvarpi og ungmennafélögum. Þórður Tómasson 39990
10.09.1985 SÁM 93/3491 EF Tildrög að brag um rúðubrot á Hótel Tindastóli og vísurnar. Upphafið á vísunni: „Eitt sinn þegar úti Kristín Sölvadóttir 40962
10.09.1985 SÁM 93/3491 EF Sveinn Sölvason segir frá: rabb þeirra systkina um rafljósin á Sauðárkróki. „Konsi" Arngrímsson kenn Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40964
2009 SÁM 10/4218 STV

Matarvenjur: saltaður og reyktur matur fram til 1963 (1953) þegar bæjarlækurinn var virkjaður og

Guðjón Bjarnason 41124
2009 SÁM 10/4218 STV

Virkjun í Hænuvík. Fyrsta alvöru raforkan á staðnum kom með virkjun 1953. Framleiðslugeta virkjun

Guðjón Bjarnason 41125
2009 SÁM 10/4218 STV

Sími kemur á svæði í kringum 1930 og er það eitt af þremur framfarastökkum á svæðinu. Hin tvö eru

Guðjón Bjarnason 41126
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Um tækninýjungar við heyskap; dráttarvélar, túnasléttun og síðan um bíla á Skaga Árni Kristmundsson 41174
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Vann eitt sumar í símavinnu og við að flytja símastaura upp á Öxnadalsheiði; síðan smíðaði hann sér Gunnar Valdimarsson 41181
2009 SÁM 10/4223 STV Segir frá viðhaldi vinnuvéla, þegar þær fóru að koma til Bíldudals. Ekki mikið um að vélar biluðu. R Gunnar Knútur Valdimarsson 41197
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður segir frá ríkisútvarpinu og fyrirkomulagi á því þegar hún var ung. Bara fréttir í hád Vilborg Kristín Jónsdóttir 41216
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður talar um húshitun á æskuheimili sínu á Fífustöðum. Faðir hennar smíðaði vindmyllu til Vilborg Kristín Jónsdóttir 41224
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður veltir fyrir sér þeim breytingum sem orðið hafa í gegnum árin. Vélar koma til að hjál Vilborg Kristín Jónsdóttir 41226
2009 SÁM 10/4225 STV Heimildarmaður lýsir hvernig hún hefur kynnst vinum sínum í gegnum skólagönguna og þeir eru víðsvega Guðný Ólafía Guðjónsdóttir 41234
09.09.1975 SÁM 93/3773 EF Rætt um tækninýjungar við heyskap, sláttuvélar, rakstrarvélar og snúningsvélar Gunnar Valdimarsson 41264
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmaður talar um tölvunotkun sína sem er mjög lítil. Lýsir áhuga sínum á hryllingsmyndum og m Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41302
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Vélar, hver sá um að halda þeim við? sv. Ég held að faðir minn hafi ekki verið mikill, eh, vél- Elva Sæmundsson 41318
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 020 Gústaf talar um búferlaflutninga í Skorradal. Hann segir frá því þegar hann sá menn leggja símalínun Gústaf Halldórsson 41697
15.07.1987 SÁM 93/3537 EF Draugasögur hafa horfið með tilkomu rafmagnsins og tækninnar. Jón Kristján Kristjánsson 42329
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Saga af því þegar fyrsti bíllinn kom í Vestur-Skaftafellssýslu. Torfi Steinþórsson 43454
1973 SÁM 08/4208 ST Síminn var lagður 1906. Kolbeinn lýsir því hvernig símastaurunum var komið fyrir af norskum og íslen Kolbeinn Kristinsson 43638
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF Viðmælandi segir miðlana einkamál.is og irkið vera sniðugir miðlar; fólk tjái sig stundum betur skri 43863
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF Viðmælandi segist hafa farið á eitt stefnumót út frá irkinu og tvö af einkamál.is; hún segir ekkert 43864
10.03.2003 SÁM 05/4058 EF Viðmælandi segir frá útlitslýsingum og myndasendingum þegar kemur að samskiptum á irkinu og einkamál 43867
10.03.2003 SÁM 05/4058 EF Viðmælandi er spurð hvort hún geti sagt sögu af einkamál.is og hún segir sögu af blindu stefnumóti. 43868
09.03.2003 SÁM 05/4058 EF Viðmælandi, sem er 16 ára stúlka frá Garðabæ, segir frá tölvuleikjanotkun og samskiptum fólks í gegn Sigríður Regína Valdimarsdóttir 43869
14.03.2003 SÁM 05/4059 EF Viðmælandi er spurð um viðhorf sitt til stefnumótamenningar á Íslandi; hún segist ekki vita til þess Elísabet María Stefánsdóttir 43871
07.03.2003 SÁM 05/4059 EF Viðmælandi, sem ekki vill láta nafns síns getið, segir frá fjölskylduhögum sínum. Hún er síðan spurð 43872
07.03.2003 SÁM 05/4060 EF Framhald af viðtali við konu sem vill ekki láta nafns síns getið; viðmælandi segir frá samskiptum í 43873
07.03.2003 SÁM 05/4061 EF Framhald af viðtali við konu sem lýsir samskiptum sínum við fólk sem hún hefur kynnst á netinu; einn 43874
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Sagt frá ullarvinnslu og nýtingu ullar og prjónaskap með prjónavél. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43886
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkynin frá Hvammkoti ræða um hæga framþróun og að breytingin við að flytja úr torfbæ í timburhús Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43904
28.02.2003 SÁM 05/4081 EF Gils segir frá æskuheimili sínu sem var timburhús; einnig segir hann frá spunavél sem var á heimilin Gils Guðmundsson 44001
06.02.2003 SÁM 05/4086 EF Páll Pétursson segir frá því hvernig göngum var háttað hér áður fyrr; í fysta skipti sem hann fór í Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44053
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Spurt er um hvaða verkfæri voru til landbúnaðar þegar Haraldur hóf búskap árið 1917 og lýsir Haraldu Haraldur Jónasson 44384
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Um landsgæði á Skaga, ræktun, túnasléttun og tæki til þess Guðmundur Árnason 44443
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Hvað var komið af verkfærum þarna þegar þú varst strákur? sv. Eh, Pabbi hafði líklega með þeim fyrs Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44490
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF En hvenær komu vélar í fjósið? sv. Nítján, ó í fjósið, nei við höfðum aldrei vélar í – jú seinast e Margrét Sæmundsson 44557
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Hvernig var með vélakost og þess konar? sv. Ó, ég, ég hafði , ja, svona, sem maður segir í meðallag Sigurður Vopnfjörð 44590
1981 SÁM 95/3884 EF Segir frá símstöðinni og byggingu símstöðvarhúss, rafmagn kom snemma og jarðhitinn var nýttur Guðrún Valdimarsdóttir 44691
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Besta breytingin á búskaparháttum var þegar mjaltavélin kom; einnig þegar vélar tóku við af hestaver Sigurður Narfi Jakobsson 45127
25.02.2007 SÁM 20/4292 Rætt um breytingar á fararmáta í leitum/göngum, tilkomu og kosti fjórhjóla. Guðrún Kjartansdóttir 45613
26.02.2007 SÁM 20/4273 Lýsa því að flest hafi verið gert heima og lítil þjónusta eða vörur aðkeyptar. Það breyttist þó um þ Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45753
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir frá vinnulagi við slátt í sinni bernsku og ber saman við nútíma aðferðir sem honum hugn Guðjón Valdimar Árnason 50334

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 15.09.2020