Hljóðrit tengd efnisorðinu Kirkjugarðar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Ætlunin var að stækka kirkjugarðinn í Vestmannaeyjum og voru menn ekki alveg sáttir um hvernig og hv Guðlaugur Brynjólfsson 2448
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Heimildarmaður minnist þess að mikið hafi verið trúað á drauga. Segist hún hafa verið myrkfælin eink Lilja Björnsdóttir 2773
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3213
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Draugatrú var talsverð. Einu sinni um vetur var mikill snjór og strákarnir voru að kafa í honum. Þá Árni S. Bjarnason 3372
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo Þorleifur Árnason 3948
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara Sveinn Bjarnason 4006
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sitthvað um landslag og örnefni, t.d. Kárahella, en Kári sótti hellu skömmu áður en hann dó og talið Sveinn Bjarnason 4027
01.03.1967 SÁM 88/1525 EF Að sögn heimildarmanns voru engir álagablettir á Ketilsstöðum en bænahús var á jörðinni þar sem hún Halldóra Magnúsdóttir 4039
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Lærleggir tveir úr manni voru lengi í smiðju á Loftsstöðum í Flóa, þeir voru stundum fluttir í burtu Hinrik Þórðarson 4067
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Mannabein, lærleggur og herðablað, voru á Ferðamannamel við Skotmannshól, þau voru oft flutt í kirkj Hinrik Þórðarson 4068
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Saga um Bergþór í Bláfelli og greftrun hans í kirkjugarðinum á Bergsstöðum. Eitt sinn þegar bóndinn Hinrik Þórðarson 4426
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Um haustið 1927 fórust pósthestar og fylgdarmaður póstsins í sprungu. Þá sprakk niður af jöklinum og Þorsteinn Guðmundsson 4911
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Eftir að heimildarmaður man eftir var hætt að tala um að Mela-Manga villti um fyrir fólki. Melarnir Jón Sverrisson 5805
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Messað var þriðja hvern sunnudag og þá dó maður. Það dróst að jarða hann og næsta messudag var það e Oddný Guðmundsdóttir 6983
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Á Helgafelli liggur kirkjugarðurinn í miklum halla utan í fellinu. Hann er blautur því að vatn kemur Björn Jónsson 7091
20.02.1968 SÁM 89/1820 EF Lok frásagnar af uppruna orðtaksins „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Fékk Árni menn til að taka g Valdimar Björn Valdimarsson 7224
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sagt frá Katrínu ríku á Stórólfshvoli. Hún var talin harðlynd kona. Einu sinni dreymdi hana fyrir þv Oddný Guðmundsdóttir 7508
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn um kettlinga og skoffín. Drekkja átti sjáandi kettlingum strax því að annars lögðust þeir á lík Sigríður Guðmundsdóttir 9765
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Álagablettir voru einhverjir. Á Grafarbakka var gamall kirkjugarður og það var ekki sama hvernig þar Jón Gíslason 10881
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Það var bænhús á Kirkjubóli og til forna höfðu menn verið greftraðir þar. Rétt við túnið rennur líti Jón G. Jónsson 11860
09.06.1970 SÁM 90/2302 EF Annað skipti sem Sighvatur afi heimildarmanns missti stjórn á sér af hræðslu var þegar hann var stad Guðjón Gíslason 12386
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Sagt frá bænhúsi og kirkjugarði á Siglunesi. Þegar heimildarmaður var barn voru tveir hestar á bænum Jón Oddsson 12530
26.07.1980 SÁM 93/3310 EF Drepið á bænhús og gamlan kirkjugarð á Hofsstöðum í Mývatnssveit Sigurbjörg Jónsdóttir 18641
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Sléttun kirkjugarðsins á Skútustöðum, síðan spurt um vötn í kringum Mývatn, öfugugga og nykra en aðe Sigurbjörg Jónsdóttir 18653
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um kirkjugarðinn á Skútustöðum Jón Þorláksson 18777
16.08.1970 SÁM 85/531 EF Til sanninda um að Árin-Kári hafi verið til er þessi vísa: Það var maður á þeirri tíð, sem Sigurjón Sigurjón Magnússon 23610
SÁM 87/1254 EF Kirkjugarðurinn í Steinum og legsteinar þar Bergþóra Jónsdóttir 30474
02.10.1965 SÁM 86/928 EF Segir frá ömmu sinni, Sigríði ljósu: sjórinn braut kirkjugarðinn í Miðbæli, Sigríður hlúði að beinun Helga Sigurðardóttir 34792
02.10.1965 SÁM 86/928 EF Bænhúsið og kirkjugarðurinn í Miðbæli; um flutning bæjarins frá Stóruborgarhólnum; bænhús var einnig Helga Sigurðardóttir 34793
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Sagt frá leiði Páls Pálssonar og lýsing á kirkjugarði Ólafur Þorvaldsson 35529
07.08.1964 SÁM 87/998 EF Farið frá Akureyri út í Laufás, rakin framkvæmdamál þar; Grenjaðarstaður, spænir og frummynd af séra Kristján Eldjárn 35560
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Sjórinn braut kirkjugarðinn á Melum og fundust oft bein í fjörunni, gamall maður safnaði þeim saman Kláus Jónsson Eggertsson 37712
25.07.1977 SÁM 93/3656 EF Á Kalastöðum er gamall kirkjugarður, sem hefur ekki verið sléttaður Sveinn Hjálmarsson 37847
08.07.1983 SÁM 93/3388 EF Tveir hólar í túninu sem áttu að vera grafir og bærinn sýndist í björtu báli ef reynt var að grafa; Heiðveig Sörensdóttir 40350
09.05.1984 SÁM 93/3430 EF Um greftrunarsiði í kirkjugörðum í Meðallandi, heldri menn vildu frekar láta jarða sig nær kirkjudyr Jóhann Þorsteinsson 40494
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Kirkju(bæn)húsið á Skálá rifið 1917. Lýsing á því og kirkjugarðinum. Tryggvi Guðlaugsson 40946
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Sagt frá slysi við sléttun kirkjugarðsins (1910). Sveinn Sveinsson (kallaður lagsmaður) ræðst í að s Tryggvi Guðlaugsson 40947
09.09.1975 SÁM 93/3766 EF Snúa sér aftur að sögunni um Miklabæjar-Solveigu og hvarf séra Odds; um það þegar bein Solveigar vor Gunnar Valdimarsson 41221
23.07.1986 SÁM 93/3513 EF Trú á gamlar sögur. Minningar og lýsing á bænahúsinu á Skálá í Skagafirði og kirkjugarðinum. Sölvi s Tryggvi Guðlaugsson 41432
25.07.1986 SÁM 93/3518 EF Bænhúsið á Skálá (viðbætur) um kirkjugarðinn og byggingu þess. Rifið 1917. Fornminjar þar. Í lokin e Tryggvi Guðlaugsson 41466
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Sagt frá landnámi og landnámsmönnum á jörðinni Höfða, fornum kirkjugarði og síðasta prestinum á kirk Sigrún Jóhannesdóttir 42252
15.07.1987 SÁM 93/3537 EF Gamall sálsjúkur bóndi gekk í Fnjóská. Ekki mátti jarða þá sem fyrirfóru sér í kirkjugarði, en gröfi Jón Kristján Kristjánsson 42330
15.07.1978 SÁM 93/3688 EF Ásta Jóhanna segir frá atviki þegar hún var stödd í kirkjugarði og fannst að nýlátin vinkona hennar Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44050
15.07.1978 SÁM 93/3689 EF Ásta Jóhanna segir frá Séra Jóni Guðjónssyni sem hún segir að hafi verið mjög dulrænn maður. Hann ha Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44052
1970 SÁM 93/3737 EF Egill Ólafsson segir fyrirburðasögu. Dulrænir atburðir við póstferð. Egill Ólafsson 44140
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um fyrstu minningar á Þverá þegar verið var að byggja framhúsið á bænum en hann var s Sigurður Stefánsson 44267
1983 SÁM 3899 EF Aðalsteinn segir frá starfi sínu sem umsjónarmaður kirkjugarða landsins. Aðalsteinn Steindórsson 44853
1983 SÁM 3899 EF Aðalsteinn segir frá viðhaldi kirkjugarðanna gömlu. Aðalsteinn Steindórsson 44854
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá óhugnanlegum draumi konu sem rakinn var til blóma sem tínd voru í kirkjugarði Hulda Jóhannsdóttir 44913
02.04.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá svokallaðri áladrykkju, sem var í algleymingi á Álafossi þegar þau hjónin fluttust á Auður Sveinsdóttir Laxness 44990

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 16.08.2019