Hljóðrit tengd efnisorðinu Fiskverkun

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/8 EF Fráfærur og hjáseta, búskapur og atvinnu- hættir til sjós og lands, sjósókn, uppskipun, fiskverkun o Eyjólfur Hannesson 164
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Fiskverkun Sigríður G. Árnadóttir 289
29.08.1964 SÁM 84/19 EF Útvegur í Mjóafirði í æsku þeirra; bátar, veiðarfæri, fiskverkun, hákarlaveiðar og verkun, verkun sk Vilhjálmur Helgason og Benedikt Benediktsson 302
29.08.1964 SÁM 84/19 EF Veiði og verkun hrognkelsa, einnig matreiðsla Vilhjálmur Helgason og Benedikt Benediktsson 305
20.10.1966 SÁM 86/809 EF Fiskverkun; verslunarhættir; um Tuliniusana; sjósókn; útgerð á Berufirði; sauðamarkaðir; bóksala og Marteinn Þorsteinsson 2832
31.10.1966 SÁM 86/818 EF Þjóðhættir í Þorlákshöfn: aflabrögð; netaveiði; fiskverkun; þrautalending í Þorlákshöfn; þurrabúðir Þuríður Magnúsdóttir 2904
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Verkun aflans: lúðuveiðar og skipting lúðunnar; ufsi og keila; lúða í happdrætti og jafnvel steinbít Sæmundur Tómasson 3804
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Heimildarmaður verður yfirfiskmatsmaður Jón Sverrisson 4486
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Vorharðindi 1914 þá var vond tíð og sumarið á eftir. Um uppstigningadag gaddaði í fjöruna. Fiskurinn Sæmundur Tómasson 4594
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Fiskþurrkun og vegaskemmdir árið 1914. Sæmundur Tómasson 4595
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Örnefni. Rætt um Þjófakletta. Lýsing á rennsli Jökulsár. Tvær örnefnasögur. Stúlka á Víkingavatni va Björn Kristjánsson 5011
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Höfðu aldrei húsdýr á Sæbóli, en Þórður hafði kolanet og veiddi smáfisk í soðið. Á haustin var fullt Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5248
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga tengd jörðinni Kópavogi. Næturgestur kom að Kópavog til að fá gistingu. Um morguninn sagðist ha Guðmundur Ísaksson 5487
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Útgerð og fisksala og fleira. Stórbændurnir gerðu út fjölda skipa. Guðmundur Ísaksson 5851
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Vinna barna að aflanum Þórunn Ingvarsdóttir 6160
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Saga til marks um hve Jón Ebenesersson var veðurglöggur. Jón var formaður og eitt sinn var hjá honum Valdimar Björn Valdimarsson 8134
06.09.1968 SÁM 89/1942 EF Um fiskinn Baldvin Jónsson 8647
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um kamrana á Tanganum á Ísafirði ásamt athugasemdum um fiskverkun og útgerð Ásgeirsverslunar; Hann æ Bjarni Jónas Guðmundsson 10109
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Harðfiskverkun Símon Jónasson 10475
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Stofnun verkalýðsfélaga og vöskun Labra í verkfalli Valdimar Björn Valdimarsson 10593
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Pökkun á blautum fiski og Þórður funi. Heimildarmaður var settur í að pakka löngu á einum reit. Þóðu Davíð Óskar Grímsson 10984
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Hákarlsverkun Jón Oddsson 12514
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Fiskverkun í Hnífsdal í æsku heimildarmanns, þá var allur fiskur saltaður Valdimar Björn Valdimarsson 14579
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Endurminningar frá fullorðinsárum: ferill, störf maka, sjóróðrar og fiskverkun að Hamri Þuríður Guðmundsdóttir 15113
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Harðfiskur Pétur Jónsson 15634
30.03.1977 SÁM 92/2703 EF Um aflabrögð á Breiðafirði á fyrri hluta 20. aldar; veiðiferð á skútu frá Flatey; lúðuveiðar og fisk Guðmundur Guðmundsson 16215
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Um verkun á hákarli Guðmundur Guðmundsson 17746
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Nýting á háfi Guðmundur Guðmundsson 17747
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Hvernig fiski var kastað; hvernig þorskhausar voru lagðir Halldór Kristjánsson 23900
12.07.1973 SÁM 86/704 EF Þurrkaðir fiskhausar og bein og notað í fóður Inga Jóhannesdóttir 26442
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Samtal um atvinnulíf í Grímsey, útgerð, fiskvinnslu, saltfiskvinnslu og veiðar Alfreð Jónsson 26477
13.07.1973 SÁM 86/713 EF Sagt hvernig gengið var frá fiskinum eftir róður; verslanir á Akureyri Inga Jóhannesdóttir 26585
13.07.1973 SÁM 86/713 EF Verkun á fiski: fiskurinn var vaskaður í báti; á Steindyrum var sumarfiskurinn saltaður í byrgi; aðe Inga Jóhannesdóttir 26587
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Sagt frá foreldrum heimildarmanns og uppvaxtarárum í Flatey: fólksfjöldi í eynni, útræði, skipting l Sigríður Bogadóttir 26783
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Reitavinnan var einkum fyrir konur, krakka og gamla karla; sagt frá reitunum og vinnunni við fiskinn Sigríður Bogadóttir 26840
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Sagt frá fiskveiðum, skiptingu aflans, hvernig fylgst var með skipunum og bátunum; sagt frá því hver Sigríður Bogadóttir 26841
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Verkuð grásleppa, rauðmagi, kútmagar og fleira Sigríður Bogadóttir 26842
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Veiði við Oddbjarnarsker; lúðan verkuð í rikling, beinin söltuð, rafabeltin voru hert Þórður Benjamínsson 26879
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Þorskur og ýsa voru hnakkaflett og hert Þórður Benjamínsson 26880
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Grásleppuveiði; verkun á grásleppu og rauðmaga Þórður Benjamínsson 26885
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Kaupfélagið; frystihúsið; verslun Jónínu Hermannsdóttur Sveinn Gunnlaugsson 26904
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Sagt frá fiskvinnslu, fullþurrkaður og hálfþurrkaður fiskur; Ward kaupmaður á fisk Sveinn Gunnlaugsson 26913
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Sagt frá því hvernig hákarlinn var verkaður Sveinn Gunnlaugsson 26920
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Hnakkflött ýsa Sveinn Gunnlaugsson 26921
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Verkun lúðu Sveinn Gunnlaugsson 26922
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Grásleppuveiði og verkun Sveinn Gunnlaugsson 26926
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Lúðuveiði og verkun á lúðu Hafsteinn Guðmundsson 26958
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Bygging frystihúss í Flatey Hafsteinn Guðmundsson 26968
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Fiskveiðar, söltun og skreiðarverkun Hafsteinn Guðmundsson 26970
1978 SÁM 88/1653 EF Síldarvinna Jón Hjálmarsson 30229
1978 SÁM 88/1654 EF Sagt frá síldarvinnu, fólkinu, skipunum, norskum skipaeigendum og útgerðarmönnum Jón Hjálmarsson 30231
1978 SÁM 88/1654 EF Sagt frá konu sem var orðin svo þreytt eftir síldarsöltun að hún gekk fram af bryggjunni, einnig um Jón Hjálmarsson 30234
1978 SÁM 88/1654 EF Rætt um síldarsöltun, meðal annars um aðstöðu stúlknanna og kjörin Jón Hjálmarsson 30235
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Síldarkaup 1918 og gjaldþrot 1925 Halldór Þorleifsson 30245
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Landgönguprammar, söltun í barka Halldór Þorleifsson 30255
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Rætt um að Guðmundur Finnbogason hafi haldið fyrirlestur og skrifað grein um síldarsöltun, síðan sag Halldór Þorleifsson 30266
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Áhöld við fiskvinnslu Halldór Þorleifsson 30269
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Lýsisvinnsla, skilvindur Halldór Þorleifsson 30270
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Fiskvinna Matthildur Gottsveinsdóttir 30340
SÁM 87/1255 EF Gengið frá fiskinum, verkaður harðfiskur Valdimar Jónsson 30487
SÁM 87/1255 EF Kasaður fiskur Hafliði Guðmundsson 30492
SÁM 87/1255 EF Þorsksvilin voru hert og súrsuð; hrognakökur Hafliði Guðmundsson 30493
SÁM 87/1255 EF Harðfiskur Hafliði Guðmundsson 30494
21.10.1979 SÁM 87/1256 EF Þorsksvil; harðfiskur Valdimar Jónsson 30504
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Silungsveiði og verkun Herborg Guðmundsdóttir 30517
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Meðferð og notkun á hákarlaskráp; spurt um notkun á hákarlsmaga Sigurður Þórðarson 34757
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Hákarl verkaður til matar, hnakkalimurinn og fleira; háfur Sigurður Þórðarson 34783
19.10.1965 SÁM 86/953 EF Skipt í köst, kvistnál, sundmagar, ferðadallur Jón Tómasson 35096
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Rætt um veiðar á háf og nýtingu hans; var ekki nýttur til matar en roðið var notað sem sandpappír Þorgerður Guðmundsdóttir 35134
SÁM 86/966 EF Veiðarnar, fisktegundir, skipti, háfur, hákarl Ásgeir Pálsson 35244
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Rætt um fiskigarða upp undir fjalli í Herdísarvík; naustin og lýsing á fiskvinnslu Ólafur Þorvaldsson 35536
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Um aðgerðina, sem hófst venjulega klukkan tólf á miðnætti, einn hausari, fjórir flatningsmenn, einn Ólafur Þorkelsson 37201
15.07.1975 SÁM 93/3590 EF Flekaveiðar; hákarlaveiðar á lagvað, lýsing á lagvað; hákarlamið og hákarlaveiðar; frásögn af metvei Sveinn Jónsson 37414
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Framhald um hákarlaveiðar; frásögn af metveiði: 84 hákarlar; nýting hákarls Sveinn Jónsson 37415
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Hákarlaveiðar á árabátum; innskot um seglabúnað; verkun á hákarli Guðrún Kristmundsdóttir 37587
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Fiskveiðar stundaðar á sumrin og haustin; salthús á Hraun og fleiri bæjum; harðfiskur Guðrún Kristmundsdóttir 37588
1959 SÁM 00/3979 EF Æviatriði og sagt frá sjómennsku á skútum og hákarlaskipum; fyrstu vélbátarnir á Vestfjörðum; fiskur Þórður Þórðarson 38586
15.08.1985 SÁM 93/3469 EF Silungur og silungaveiði í Apavatni. Verkun á honum. Gróa Jóhannsdóttir 40766
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Talað um Vesturá í Miðfirði. Laxveiði, laxamæður; hrygning, ádráttur í Vesturá. Myrkhylur, Kista, Bl Guðjón Jónsson 40845
2009 SÁM 10/4220 STV Seinna blómaskeið Bíldudals að mati heimildarmans (1985-1992). Fjöldi íbúa og langflestir að vinna v Jón Þórðarson 41158
2009 SÁM 10/4221 STV Kolbrún talar um þegar hún og vinkona hennar réðu sig sumarlangt í síldarsöltun á Siglufirði. Kolbrún Matthíasdóttir 41165
2009 SÁM 10/4223 STV Vinna við saltfisk sem unglingar voru oft í. Upptaling og lýsing á þeim leikjum sem heimildarmaðurin Gunnar Knútur Valdimarsson 41194
21.06.1982 HérVHún Fræðafélag 018 Gunnlaugur segir frá fiskveiðum, fiski á hjöllum og sjóferð í vondu veðri. Gunnlaugur Eggertsson 41679
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um fisktekju; fisk sem rak selrifinn í land og loðnu sem hljóp upp í fjöru. Loðna var étin fersk eða Torfi Steinþórsson 42519
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Ágúst segir frá vertíðum sem hann var í Grindavík og í Vestmannaeyjum; lýsir verklagi við veiðar á á Ágúst Lárusson 43150
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá því þegar hún byrjaði að vinna sex ára við að kasta saman fiski. Labri lítill fiskur, krak Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43724
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Sagt frá flutningi á fiski og beitu; greint frá harðfisksgerð úr Tindabikkjubörðum. Kristján Kristjánsson 43883
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá því að alltaf þegar farþegaskip komu til hafnar hafi allir farið niður á höfn. Hann Ragnar Borg 44092
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því hvar börnin héldu sig yfirleitt í húsinu. Hann segir líka frá því að þau léku s Ragnar Borg 44097
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Spurt er um hvar menn fengu harðfisk en Haraldur segir að þau hafi hert hann sjálf og lýsir því nána Haraldur Jónasson 44383
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Kom ekki eitthvað fyrir á þessum sumarveiðum sema? sv. Ójú, það ja, jaá, ójá, það var. sp. Einhver Halldór Peterson 44462

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.03.2019