Hljóðrit tengd efnisorðinu Sund

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Segir frá uppvexti sínum, föður og systkinum. Segir frá því hvernig þau lærðu að synda í Hólmavatni Hróbjartur Jónasson 43643
22.02.2003 SÁM 05/4064 EF Framhald: Baðað og leikið í tjörn. Sagt frá veiði- og sjóferðum föður þeirra systkinanna. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43896
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar er spurður um ýkjusögur; hann segir sögu sem hann sagði barnabörnum sínum af því þegar hann á Ragnar Borg 44094
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá samgöngum til Þingeyrar frá Ísafirði en það þurfti bát til að komast þar á milli. H Ragnar Borg 44102
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur segir frá íþróttum sem stundaðar voru í Mosfellssveit þegar hann var að alast upp; einnig fer Grímur Norðdahl 44978
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur segir frá íþróttum sem stundaðar voru á Álafossi; t.d. var vatnsknattleikur leikinn í Varmánn Haukur Níelsson 45021
12.04.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá Sigurjóni á Álafossi, frá íþrótta- og sundkennslu. Oddný Helgadóttir 45042
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Frh. af SÁM 99/3928 EF. Oddný segir frá sundi í Varmá. Einnig segir hún frá kartöflu- og rófurækt. S Oddný Helgadóttir 45044
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá því að hún hafi lært dans hjá Ungmennafélaginu áður fyrr og dansi nú þjóðdansa með e Oddný Helgadóttir 45050
12.04.1999 SÁM 92/3031 EF Málfríður segir frá slysi sem varð vegna jarðhitaborunar í Mosfellssveit; einnig segir hún frá drukk Málfríður Bjarnadóttir 45064
04.o4.2003 SÁM 05/4103 EF Sagt frá sundlauginni, sundiðkun og sundkennslu Helga Þórdís Benediktsdóttir 45448
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Einar segir gamansögu af Daníel Halldórssyni er tengist veiðum og sundi í vatni. Einar Árnason 50144

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.09.2020