Hljóðrit tengd efnisorðinu Danslög

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.08.1964 SÁM 84/1 EF Jón trallar danslög Jón Stefánsson 17
20.02.1967 SÁM 88/1513 EF Hólmfríður trallar lag við Eins og gullin eplatré og fer síðan með Þórarinn kenndi mér þennan vals; Málmfríður Sigurðardóttir og Hólmfríður Pétursdóttir 3903
14.07.1969 SÁM 85/161 EF Hvar er Hjálmar; Flýtið ykkur flýtið ykkur (stökkræll) Páll H. Jónsson 19980
14.07.1969 SÁM 85/161 EF Eins og gullin eplatré (hoppsa), textinn er eignaður Huldu Páll H. Jónsson 19981
14.07.1969 SÁM 85/161 EF Nú byrjar dans í breiðum sal (sextur) Páll H. Jónsson 19982
14.07.1969 SÁM 85/161 EF Ef einhver maður sér unga stúlku (polki sem nefnist Geltir) Páll H. Jónsson 19983
1968 SÁM 92/3277 EF Komdu nú kæra sprund; samtal um kvæðið sem var sungið við dans Kristján Árnason 30117
08.02.1975 SÁM 91/2515 EF Samtal um trölluðu danslögin sem Jón lærði af tveimur systrum úr Skagafirði Jón Hermannsson 33421
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Eiríkur kunni flest öll lögin í sálmabókinni. Og hann spilar á harmóniku. Eiríkur flytur fjögur lög: Eiríkur Þorsteinsson 40710
18.03.1988 SÁM 93/3558 EF Leikið á tvöfalda harmoniku: norrænn mars eða ræll (vantar heiti). Slíkir dansar voru kallaðir þjóðd Einar Kristjánsson 42741
18.03.1988 SÁM 93/3558 EF Rætt um Gróupolka. Einar Kristjánsson 42744

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.09.2020