Hljóðrit tengd efnisorðinu Englendingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Veiðar Englendinga voru um aldamót. Það var eyðilegging. Magnús Jón Magnússon 1617
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Um Björn Guðjónsson og bandaríska hermenn Helgi Guðmundsson 2017
20.10.1966 SÁM 86/809 EF Siglingar Frakka. 1903 lágu Frakkar um vorið, gerðu sér góðan dag og þvoðu fötin sín. Heimildarmaður Marteinn Þorsteinsson 2833
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Sagt var að Frakkar hefðu verið mikið heima á bæjum og eitthvað hafi verið um blóðblandanir. Hótel v Marteinn Þorsteinsson 2834
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Tveir lögfræðingar úr Reykjavík og tveir Englendingar gistu í Hvítanesi. Annar Englendingurinn gekk Halldór Jónasson 2895
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Samskipti við Fransmenn og Englendinga; heimildarmaður verður túlkur Jón Sverrisson 3109
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Þegar Englendingarnir voru á duggunum höfðu þeir séð járnhringi í klöppum í Beruvík og þar festu þei Magnús Jón Magnússon 3357
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Sagt frá Nielsen hinum danska og kokki sem var mesti óþokki; um sjómennsku og „forsetann“ þ.e. skipi Bergur Pálsson 3693
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Kynni af enskum sjómönnum og erlendum útgerðarmönnum Bergur Pálsson 3706
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Alltaf var vín drukkið óblandað. Heimildarmaður gerði lítið af því að drekka sig ölvaðan. Einn maður Bergur Pálsson 3722
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Saga af Gvendi gamla í Nesi, Þegar kastað var úr bugtinni var ekkert sem hægt var að nota til að lóð Bergur Pálsson 3730
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Um skipið Jón forseta; um enska kokkinn og mat hans. Gunnar var skipstjórinn og gaf hann mönnunum of Þórður Sigurðsson 3760
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Heimildarmaður fékk aldrei að heyra neinar sögur ef þær voru eitthvað misjafnar. Lítið gekk af sögum Þorleifur Árnason 3954
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Tundurduflaeyðingarferðir. Þegar fór að líða á seinasta stríð fór að reka á fjörur í Skaftafellssýsl Skarphéðinn Gíslason 4695
03.10.1967 SÁM 88/1670 EF Saga af enskum hermönnum. Þeir báðu heimildarmann að þvo fyrir sig fötin sín. Þær tóku sig nokkrar s María Vilhjálmsdóttir 5211
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Miklir skákmenn voru í Grímsey. Faðir heimildarmanns var einn af þeim bestu. Willard Fiske var Engle Þórunn Ingvarsdóttir 6266
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Reimleikar á Axarhóli, þar sem Ólöf ríka á Skarði lét hálshöggva Englendinga. Engar sögur af draugun Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7878
19.04.1968 SÁM 89/1884 EF Draumaráðningar og draumar. Ef menn dreymdi hvítar kindur var það fyrir snjó. Ef þær voru stórar þá Vilhjálmur Jónsson 8066
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Frásagnir sem tengjast Fransmönnum og Englendingum sem veiddu í landhelgi. Tvær verslanir voru í Hau Sigríður Guðmundsdóttir 8223
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Björn Magnússon, Kristján og Collingwood. Collingwood var með fíflafesti um hálsinn og málaði hann m Kristján Helgason 8356
27.09.1968 SÁM 89/1953 EF Mikill áhugi var á sögum. Sagan af Royalist. Þá var nærri búið að drekkja Hannesi Hafstein. Á Haukad Guðrún Jóhannsdóttir 8775
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Slys voru oft í Héraðsvötnum. Þar drukknuðu oft menn. Engin álög voru á vötnunum. En þarna var erfit Kolbeinn Kristinsson 8798
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Saga af manni sem var mikill matmaður. Hann át níu punda lax. Englendingar keyptu lax og suðu niður. Jón Jónsson 9052
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Mikið var um sauðasölu en greitt var í ensku gulli fyrir sauðina. Sumir keyptu sér jarðir fyrir ágóð Sigurbjörn Snjólfsson 10177
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Dys fyrir ofan Skoruvík, á henni var kross sem á stóð: Hér hvíla ellefu enskir menn. Talið var að þa Unnur Sigurðardóttir 10775
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Skipsdraugur var á einum bát. Það voru búnir að vera enskir menn á bátnum áður en hann var keyptur. Þorvaldur Magnússon 11072
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Andrés Fjeldsted og Björn Ásmundsson á Svarfhóli og fleiri. Margar sögur voru um Andrés. Hann þótti Sigríður Einars 11347
27.10.1970 SÁM 90/2339 EF Fornmannahaugar, dysir við Mannskaðahól Jón Sigtryggsson 12846
19.11.1973 SÁM 92/2583 EF Línuveiðar árið 1913: viðureign við breskan togara Valdimar Björn Valdimarsson 15023
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Línuveiðar árið 1913: viðureign við breskan togara Valdimar Björn Valdimarsson 15024
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Breskir togarar og breskir togarasjómenn við Ísland Guðmundur Guðmundsson 17744
04.12.1978 SÁM 92/3028 EF Fuglaveiði í Látrabjargi; slysfarir í sambandi við þetta; björgun bresks togara í Hænuvík Sigurvin Einarsson 17896
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Skeljaskrímsli kemur í vörpu ensks togara Gunnar Þórarinsson 17913
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Um togveiðar Englendinga á Arnarfirði; eyðileggja legulóðir útvegsbænda; í þessu sambandi er drepið Gunnar Þórarinsson 17914
18.07.1979 SÁM 92/3077 EF Sagt frá tveimur atburðum sem gerðust á kóngsbænadag 1898: Stefán bóndi á Sléttaleiti flutti að Skaf Steinþór Þórðarson 18334
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Spurt um samskipti við enska togarasjómenn, en þau voru ekki mikil, aðeins þetta eina sinn; frekar s Steinþór Þórðarson 18335
11.08.1980 SÁM 93/3318 EF Frásögn um vélbát, sem keyptur var frá Noregi 1930, flutning á honum frá Húsavík til Mývatns; greint Jón Sigtryggsson 18729
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sagt frá Antoníusi galdramanni í Gerðum og Sigurði í Básum; sagt frá viðureign Grímseyinga og Englen Kristín Valdimarsdóttir 26541
03.08.1975 SÁM 91/2541 EF Um höfnina á Rifi og sögn um að stríð Dana og Englendinga hafi hlotist af drápi Björns á Skarði Kristjón Jónsson 33770
04.12.1965 SÁM 86/963 EF Sjósókn; samskipti við breska togarasjómenn Ísleifur Erlingsson 35214
03.05.1983 SÁM 93/3378 EF Kristín kemur víða við: segir af foreldrum sínum, afa og ömmu, nágrönnum, ofveiði enskra togara, sjó Kristín Þórðardóttir 40278

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.05.2016