Hljóðrit tengd efnisorðinu Færeyingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Eitt skip strandaði á Skógholti. Það var útlenskt skip og náði sér út af sjálfsdáðum. Færeyingar kom Guðmundína Ólafsdóttir 4159
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Mikil viðskipti voru við erlenda sjómenn, einkum Frakka, á Langanesi. Frakkar komu á sínum skonnortu Árni Vilhjálmsson 5084
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Sögn um Sölva og ferð hans til Færeyja um 1800. Hann kom til baka en hafði trúlofast færeyskri stúlk Valdimar Björn Valdimarsson 8153
02.06.1969 SÁM 90/2094 EF Norðmenn voru á Seyðisfirði. Þeim lenti stundum saman í slagsmálum. Þeir slógust svo mikið að þeir d Skafti Kristjánsson 10302
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Heimilisfólk, Færeyingar og færeyskur dans við íslensk kvæði Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10509
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Um fiskveiðar Færeyinga frá Steintúnum, viðskipti þeirra við heimamenn; úr ljóðabréfi: Útlendur dóni Þórarinn Magnússon 17237
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Færeyskir skútukarlar og samskipti þeirra við Íslendinga Þórður Jónsson 18097
25.9.1992 SÁM 93/3822 EF Sögur af Thomsen, sem var færeyskur vitavörður í Höskuldsey. Ágúst Lárusson 43196

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014