Hljóðrit tengd efnisorðinu Ættfræði

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.02.2005 SÁM 05/4121 EF Edgar segir frá uppruna sínum og ætt, fjölskyldu sinni og æskuárum. Hann segir frá skákiðkun og skák Edgar Guðmundsson
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Sagnir af Margréti ríku og formanni hennar. Margrét var uppi á 15. öld. Björn skafinn var formaður h Þórhallur Helgason 177
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Ættartala heimildarmanns í karllegg Þorbjörg Halldórsdóttir 3158
02.12.1966 SÁM 86/848 EF Um Helgu Eiríksdóttur og Kristínar frá Seli í Stöðvarfirði, tengdamóðir heimildarmanns. Geirlaug Filippusdóttir 3294
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Jóhanna var dóttir Bjarna ríka. Hún var ekki uppáhald foreldra sinna. Heimildarmaður var á næsta bæ Sigurður J. Árnes 3418
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Hólmfríðar Magnúsdóttur í Hlíð sagði tröllasögur, útilegumannasögur og draugasögur. Rakin ætt eiginm Sigurður J. Árnes 3425
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of Valdimar Björn Valdimarsson 3748
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Hjaltalín skólameistari og heimildarmaður voru af sömu ættinni Valdimar Björn Valdimarsson 3776
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Margrét Pálsdóttir bjó á Hrauni og bjargaðist dóttir hennar í Augnavöllum. Páll hreppstjóri var faði Valdimar Björn Valdimarsson 4395
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Samtal um séra Jón Hannesson og raktar ættir frændfólks Hafliða Jóhannessonar; fleira um þá ættingja Valdimar Björn Valdimarsson 4835
06.10.1967 SÁM 89/1716 EF Um ætt heimildarmanns Helga Þorkelsdóttir Smári 5742
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur fylgdi afkomendum sínum. Heimildarmaður rekur ættir hans. Lúðvík Kemp sagði fr Andrés Guðjónsson 6531
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Heimildarmaður segist vera lítið ættfróður, var beðinn um upplýsingar um ætt sína en hann neitaði þv Jón Helgason 7583
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Páll Stefánsson frá Brandagili í Hrútafirði var kennari á Hnífsdal. Stefán faðir Páls kenndi mörgum Valdimar Björn Valdimarsson 8140
10.09.1968 SÁM 89/1944 EF Álagablettir voru víða. Brekka er við Vallnarhöfði og á bænum bjuggu roskin hjón. Heimildarmaður tal Jón Eiríksson 8675
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Ættir heimildarmanns Magnús Einarsson 8955
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Álagasaga á ættlegg heimildarmanns. Hún á upptök hjá Oddi Einarssyni biskupi í Skálholti. Hrollurinn Magnús Einarsson 8966
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Amma heimildarmanns og fleiri ættingjar Magnús Einarsson 8997
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Eiríkur Björnsson eignaðist barn með Veróniku Guðmundsdóttur í Bolungarvík. Þau giftust ekki. Guðmun Valdimar Björn Valdimarsson 9130
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Grýla er að sönnu gömul kerling; Hergilseyjarættin Guðný Hallbjarnardóttir 9182
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Sunnlendingar leggja veg um Eyrarhlíð árið 1895. Forsprakkinn fyrir því var Sveinn búfræðingur. Heim Valdimar Björn Valdimarsson 9433
15.01.1969 SÁM 89/2016 EF Kristján Jónsson í Stóradal, afi heimildarmanns. Heimildarmaður rekur ættir hans. Segir frá íbúum sv Benedikt Kristjánsson 9444
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Eyjólfur Einarsson í Svefneyjum og Helgi á Ökrum ákváðu að gifta börn sín og af þeim er Akraættin ko Davíð Óskar Grímsson 9494
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Ólafur í Látrum þurfti að sanna sig áður en hann fékk dóttur Eyjólfs í Svefneyjum. Eyjólfur fékk hon Davíð Óskar Grímsson 9495
23.01.1969 SÁM 89/2022 EF Leiðrétting á ættartölu föður heimildarmanns Davíð Óskar Grímsson 9529
05.02.1969 SÁM 89/2032 EF Á Eyvindarstöðum stóð; Grályndur með gretta brún (sannkölluð öfugmælavísa); sagt frá ætt Þórarins. S Ólafur Gamalíelsson 9642
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Ætt móður heimildarmanns Indriði Þórðarson 9753
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Heimildarmaður segir frá sjálfum sér og ætt sinni. Forfeður hennar flúðu undan Skaftáreldum frá Núpu Sigríður Guðmundsdóttir 9790
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Björn Snorrason frá Böggvistöðum var einkennilegur maður sem flakkaði en vildi helst ekki koma inn í Snjólaug Jóhannesdóttir 9852
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Tröllskessa ásækir sláttumenn á Lónseyri á Snæfjallaströnd. Sama ættin hafði búið lengi á Lónseyri. Bjarni Jónas Guðmundsson 9968
13.05.1969 SÁM 89/2063 EF Vísan: Fallega spillir frillan. Sagt er að biskup hafi átt dóttur. Biskup var kolvitlaus í það að te Bjarni Jónas Guðmundsson 9985
12.06.1969 SÁM 90/2117 EF Lýsingar á hvernig heimildarmaður fann út um Kára, Guðmund, Guðbjart og Guðríði, börn Ólafs Jónssona Valdimar Björn Valdimarsson 10585
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Hagyrðingar og bræður: Kári, Guðbjartur og Guðmundur Ólafsson. Heimildarmaður hefur heyrt tvær vísur Valdimar Björn Valdimarsson 10588
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Þiðrik á Háafelli. Hann var giftur og var fyrsta kona hans skyld heimildarmanni. Hann var illilegur Sigríður Einars 11290
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Guðmundur Magnússon skáld bjó í Stóru-Skógum. Hann varð úti undir stórum steini. Kona hans hét Þuríð Sigríður Einars 11351
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Sitthvað um fólk eystra. Eiríkur á Reykjum var góður maður. Brynjólfur var prestur á Ólafsvöllum. Ingveldur Magnúsdóttir 11443
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Sagt frá Bárði sem flúði Móðuharðindin og fluttist að Heiði á Rangárvöllum. Bárður tók sig upp og fó Vilhjálmur Magnússon 11555
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Sagt frá Guðrúnu Jónsdóttur á Sellandi, og alnöfnu hennar sem var föðursystir Kristínar, en þær nöfn Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12182
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Um Guðrúnu dóttur Jósefs Skaftasonar og ættir hennar. Guðrún var tengdamóðir heimildarmanns Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12206
06.05.1970 SÁM 90/2288 EF Af Steini Dofra; inn í frásögnina fléttast saga Braga Sveinssonar, sem starfaði á Þjóðskjalasafni. F Valdimar Björn Valdimarsson 12222
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Samtal um Skarðsættina Jóhanna Guðlaugsdóttir 12268
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Æviatriði og ættartala Ólafur Hákonarson 12310
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Sagt frá Guðmundi norðlenska, m.a. stolti hans en hann knúði aldrei dyra þegar hann kom á bæ og lét Guðjón Gíslason 12401
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Byrjað er á því að spyrja hvort einhverjir fornmenn séu grafnir í Seyðisfirði en heimildarmaður kann Þorgerður Bogadóttir 12441
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Spurt er um drauga í Mývatnssveit. Heimildarmaður segir að það hafi eitt sinn verið draugur í sveiti Sigurbjörg Jónsdóttir 12591
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Spurt um sagnir af Magnúsi Árnasyni. Magnús var ættaður að sunnan. Sesselja móðir Magnúsar var násky Þórhildur Valdimarsdóttir 12775
08.07.1970 SÁM 90/2356 EF Heimildarmaður rekur ættir sínar Magnús Gunnlaugsson 13059
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Frásagnir af Ólafi Jónssyni lögsagnara á Eyri í Seyðisfirði. Afi hans Jón Sigurðsson var bóndi á Ska Valdimar Björn Valdimarsson 14312
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Sagnir af Sigvalda Sveinssyni í Hnífsdal, hann var ættaður úr Húnavatnssýslu. Bróðir hans var Sigurb Valdimar Björn Valdimarsson 14314
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Heimildarmaður segir frá ömmu sinni og ættingjum. Amma hans eignaðist Jónu með Bárði Guðmundssyni fr Valdimar Björn Valdimarsson 14315
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Þegar heimildarmaður var kominn yfir þrítugt, settist karl, kominn af séra Hannesi Arnórssyni í Vatn Valdimar Björn Valdimarsson 14318
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Rakin ætt frá Eggert Ólafssyni í Flatey til Matthíasar Jochumssonar Davíð Óskar Grímsson 14446
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Rakin ætt heimildarmanns sjálfs og sagt frá afa hans Þorláki. Hann hafði mikið dálæti á Eyjólfi eyja Davíð Óskar Grímsson 14448
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Ólafur vinnumaður Eyjólfs Eyjajarls smíðar bát og vinnur til dóttur Eyjólfs; segir aðeins frá ætt þe Davíð Óskar Grímsson 14452
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Sturlaugur ríki í Rauðseyjum, verslun hans og sjósókn. Hann var mjög ríkur og duglegur. Hann átti ba Davíð Óskar Grímsson 14454
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Ætt heimildarmanns Ágúst Lárusson 15701
14.08.1976 SÁM 92/2672 EF Sagnaþulir í uppvexti heimildarmanns, einnig um sagnaefni og inn í það fléttast um Jórvíkurættina, a Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 15920
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Magnús á Grenjaðarstað las á milli hjóna með þeim afleiðingum að níu mánuðum seinna fæddist barn; fl Ingibjörg Björnsson 16349
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Snarfari ferst árið 1860 og tólf menn farast; afdrif ekknanna; um ekkjuna Guðrúnu Andrésdóttur og af Guðmundur Guðmundsson 17743
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Greint frá Bjargarstaðaættinni og forfeðrum heimildarmanns Guðjón Jónsson 18470
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Hvernig sýslumaður náði Valdasteinsstöðum og aðeins rætt um deilur um jarðir, einnig um Þorstein sem Guðjón Jónsson 18489
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Um Jón Gauta Sigurðsson bónda og alþingismann á Gautlöndum Sigurbjörg Jónsdóttir 18654
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um ættir heimildarmanns Jón Þorláksson 18778
28.08.1967 SÁM 93/3707 EF Æviatriði og ættrakningar Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19006
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Um móðursystur heimildarmanns og afkomendur hennar Jóhannes Gíslason 19048
05.09.1969 SÁM 85/347 EF Um skyldleika heimildarmanns, Þorleifs Árnasonar á Neskaupstað og séra Sigmars Torfasonar Guðjón Hermannsson 21280
11.09.1969 SÁM 85/355 EF Um lagið við Aldrei svo latur og um ættir heimildarmanns Jónína Jónsdóttir 21400
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Ættmenni heimildarmanns Hafliði Halldórsson 23447
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Ætt heimildarmanns, hann rekur hana til Ketils Bjarnasonar prests á Eiðum Friðfinnur Runólfsson 28122
1964 SÁM 92/3159 EF Ættir móður hennar og ömmu Stefanía Eggertsdóttir 28344
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Ætt heimildarmanns Magdalena Jónsdóttir 29343
25.08.1965 SÁM 92/3225 EF Ætt heimildarmanns Jónína Benediktsdóttir 29397
xx.07.1965 SÁM 92/3232 EF Ætt heimildarmanns Pálmi Sveinsson 29485
1966 SÁM 92/3247 EF Samtal um ætt heimildarmanns og þulur Jón Norðmann Jónasson 29665
1966 SÁM 92/3252 EF Jón Tómasson las sögur á ýmsum bæjum, hann las Þiðreks sögu og það tók átta kvöld; fleira um hann og Jón Norðmann Jónasson 29705
1978 SÁM 88/1652 EF Samtal um hagyrðinga á Siglufirði, sérstaklega Kristján Kristjánsson og hann ættfærður Jón Hjálmarsson 30225
02.12.1966 SÁM 87/1245 EF Táta Táta teldu dætur þínar. Sagt frá ætt heimildarmanns Sigurður Þórðarson 30358
SÁM 87/1276 EF Ætt heimildarmanns Elísabet Jónsdóttir 30720
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Sagt frá skrá um Þingeyinga sem heimildarmaður er að vinna að og samtal um íslenska tungu Konráð Vilhjálmsson 31447
02.09.1958 SÁM 87/1328 EF Sagt frá skrá um Þingeyinga sem heimildarmaður er að vinna að og samtal um íslenska tungu Konráð Vilhjálmsson 31448
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Um ættir heimildarmanns og saga af Eiríki forföður hans Þórður Halldórsson 33655
20.09.1975 SÁM 91/2551 EF Sagt frá Guðrúnu frá Berjanesi, sem var kona Stjána bláa Guðmundur A. Finnbogason 33926
1969 SÁM 93/3725 EF Ættfærsla Benedikts Þorkelssonar; og kvæði sem hann orti í orðastað konu sem hafði heimsótt æskustöð Kristján Rögnvaldsson 34307
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Sagt frá ætt heimildarmanns og séra Magnúsi á Hörgslandi Sigurður Þórðarson 34760
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Heimildarmaður er af ætt Sigurðar Arasonar frá Reynivöllum, draugatrú tengd ættinni Sigurður Þórðarson 34769
03.10.1965 SÁM 86/928 EF Sagt frá ætt heimildarmanns Ingimundur Brandsson 34797
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Faðir heimildarmanns fékkst við ættfræði Þorgils Jónsson 35037
02.09.1958 SÁM 88/1453 EF Samtal um skrá heimildarmanns um ættir Þingeyinga Konráð Vilhjálmsson 37019
02.09.1958 SÁM 88/1454 EF Samtal um skrá heimildarmanns um ættir Þingeyinga Konráð Vilhjálmsson 37020
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Vögur og um notkun þeirra; innskot um fyrsta safnvörðinn í Glaumbæ og ættfræði hans; síðan um heysle Hjörtur Benediktsson 37495
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Segir frá ætt sinni, m.a. Voga-Jóni og konu hans sem ætluðu til Brasilíu, og síðan um föður sinn og Þórhalla Jónsdóttir 38065
11.10.1979 SÁM 00/3959 EF Sagt frá foreldrum og forfeðrum Sigurður Magnússon 38281
11.10.1979 SÁM 00/3963 EF Sigurbjörg og Haraldur segja frá uppruna sínum og ætt. Einnig rætt um vesturferðir og fólk sem ætlað Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir 38325
11.11.2000 SÁM 02/4006 EF Eyþór kynnir Unni Halldórsdóttur sem segir síðan sögu af því er hún fékk undarlega heimsókn Unnur Halldórsdóttir 39017
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Jósef talar um Bergsætt og ættareinkenni hennar Jósef H. Þorgeirsson 39090
07.07.2002 SÁM 02/4024 EF Um sögur sem Elísabet sagði, hún fann út hverju krakkarnir höfðu mest gaman að; sagði strákum og ste Friðrik Jónsson 39132
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Aldís segir frá móðurætt sinni og flutningi þeirra austan úr sveitum til Reykjavíkur. Einnig af lífs Aldís Schram 40195
24.11.1982 SÁM 93/3371 EF Sagt frá ættfólki Guðnýjar ömmu Halldórs frá Ásgarði í Grímsnesi, m.a annars dramatísk saga af Ingib Halldór Laxness 40207
14.4.1983 SÁM 93/3375 EF Sagt frá ætt Emilíu, tengls við t.d Thor Villhjálmsson og Stefán Jónsson fréttamann Emilía Guðmundsdóttir 40246
14.4.1985 SÁM 93/3376 EF Um fólkið og lífsbaráttuna í Flateyjardal, þar sem var blómleg byggð en er nú í eyði. Emilía Guðmundsdóttir 40248
05.05.1984 SÁM 93/3399 EF Torfi ræðir um forfeður sína og upphaf búskapar á Breiðabólstartorfunni Torfi Steinþórsson 40422
23.11.1983 SÁM 93/3402 EF Sagt aðeins af dætrum Ólafar Thors og Ingibjargar sem eru mjög fróðar um ættfræði og um fólk Emilía Guðmundsdóttir 40450
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Gísli talar um ættir sínar og æsku, búskap og skólagöngu Gísli Tómasson 40495
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Gísli segir af forfeðrum sínum og mannskæðu sjóslysi við Dyrhólaey. Gísli Tómasson 40519
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Gísli ræðir meira um forfeður sína, og um mismikinn fríðleika þeirra. Gísli Tómasson 40521
09.08.1984 SÁM 93/3436 EF Bóndinn úr Stóradal, Austur Húnavatnssýslu, rekur sauði á góu suður á land austan Langjökuls í fjárk Guðjón Jónsson 40548
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Guðjón talar um ætt sína, Bjargarstaðaætt; byggingar og saga Bjargarstaða eftir 1945. Byggð í Huppah Guðjón Jónsson 40555
07.05.1985 SÁM 93/3452 EF Um æviatriði, ættfræði og heimildir Ásgeir Guðmundsson 40649
07.05.1985 SÁM 93/3453 EF Um Jón Magnússon bónda í Mosdal og vísa um hann: Mosdalur er mikil jörð. Jón var langafi heimildarma Ásgeir Guðmundsson 40655
04.06.1985 SÁM 93/3457 EF Jóhannes Skúlason fer með vísur. Sigurður Magnússon bóndi á Arnarvatni og dætur hans, Jón Þorsteinss Jóhannes Skúlason 40681
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Jón Gamli á Fossi og Þorsteinn síðar á Hrútatungu. Ættfræði þeim tengd og búskaparhættir. Kláðaárin Guðjón Jónsson 40840
06.09.1985 SÁM 93/3481 EF Hellulandsfólkið og mannskaði í Héraðsvötnum. Fjölskyldan í Pyttagerði og fleiri fjölskyldur. Hagmæl Vilhelmína Helgadóttir 40888
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Kynning á heimildarmanni, lítilega nefnd ætt og uppruni. Tók við búskap í Hænuvík 1982</p> Guðjón Bjarnason 41116
2009 SÁM 10/4219 STV Segir frá uppruna sínum og rekur ættir móðurömmu sinnar til Bólu-Hjálmars. Lýsir hvernig samskipti h Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41145
2009 SÁM 10/4219 STV Segir frá uppruna og ætt föður síns, Ásgeirs Sigurðssonar. Hann var fæddur á Stafafelli í Lóni í Aus Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41146
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Um hrossakjötsát, ekki algengt að fólk borðaði ekki hrossakjöt en þó var það til; í frásögn af fólki Gunnar Valdimarsson 41275
03.06.1982 SÁM 94/3843 EF Ef þú byrjar á að segja mér hvar þú ert fæddur oþh. sv. Well. sp. Þú ert fæddur hér á Gimli? sv. Jáj Ted Kristjánsson 41326
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Spurt um kraftaskáld. Sigmundur í Vindbelgi: Af öllu hjarta ég þess bið. Afkomendur Sigmundar í Vind Jón Þorláksson 41489
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón talar um ættina sína og búskapinn í Huppahlíð en þar hefur hann átt heima alla tíð. Guðjón se Guðjón Jónsson 41737
HérVHún Fræðafélag 024 Margrét spjallar um ættfræði. Margrét Jóhannsdóttir 41907
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar um ættfræði. Hann var formaður Fræðafélagsins. Eðvald Halldórsson 41920
28.10.1978 HérVHún Fræðafélag 028 Þorsteinn segir frá foreldrum sínum og sinni ætt. Þorsteinn Díómedesson 42065
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Samtöl eldri kvenna um ættir fólks og ættartöl. Arnljótur Sigurðsson 42177
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Um ætt Sigrúnar og ýmislegt frændfólk. Sigrún Jóhannesdóttir 42261
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Ættfræði, ættarsagnir og kynjasagnir berast stuttlega í tal. Jón Bjarnason 42399
24.9.1992 SÁM 93/3819 EF Jón rekur æviatriði og uppruna sinn. Jón V. Hjaltalín og Ingibjörg Pálsdóttir 43171
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst rekur ættir sínar til sex biskupa og telur að hagmælska sín sé frá einhverjum þeirra komin. Ágúst Lárusson 43180
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Skúli talar um meðferð á hestum þegar menn eru fullir og fer með vísu sem Guðmundur í Stangarholti o Einar Jóhannesson , Skúli Kristjónsson og Sigríður Bárðardóttir 43423
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Rögnvald, bróður Jóns, um óvenjuleg fjölskyldutengsl: Víða blandast blóð í æð. Jón B. Rögnvaldsson 43601
1973 SÁM 08/4208 ST Hjalti Pálsson spyr Kolbein um fræðastörf hans og þeir ræða saman um Hólafeðga og ætt þeirra Kolbeinn Kristinsson 43639
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Segir frá uppvexti sínum, föður og systkinum. Segir frá því hvernig þau lærðu að synda í Hólmavatni Hróbjartur Jónasson 43643
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Um rímur og rímnakveðskap, einnig um fólk á Melrakkasléttu og ættir Kristinn Kristjánsson 43913
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Sagt frá fæðingardegi og foreldrum, hverra manna þau eru og hvar þau ólust upp. Jafnframt er sagt hv Haraldur Jónasson 44373
05.06.1982 SÁM 94/3858 EF Já, heyrðu við erum nú komin langt frá sjálfri þér. sv. Já, við förum of langt útí sakirnar. sp. T Guðríður Johnson 44525
22.06.1982 SÁM 94/3861 EF Hvenær ertu fæddur? sv. Ég var fæddur þrjátíu þriðja, nítján og tuttugu og níu rúmar þrjár mílur hé Lárus Pálsson 44539
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Ef við byrjum á því að fá upplýsingar um það hvar þú ert fædd og hvenær? sv. Ég er fædd á .....Beac Margrét Sæmundsson 44548
24.06.1982 SÁM 94/3867 EF En geturðu sagt mér meira frá hvaðan foreldrar þinir eru ættaðir af Íslandi? sv. Ó, já, móðir mín, Sigurður Vopnfjörð 44583
1983 SÁM 95/3901 EF Skafti og Margrét segja frá því hvaðan þau koma; Margrét er fædd og uppalin á Ísafirði en Skafti á S Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir 44870
12.03.2003 SÁM 05/4100 EF Upphaf upptöku þar sem safnari gerir nokkra grein fyrir að hægt sé að safna sögu á ýmsan hátt, síðan Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45427
07.08.2003 SÁM 05/4109 EF Sagt frá fólki sem bjó í Auraseli sem nú er í eyði: forfeður Sigurðar hröktust austan úr Fljótshverf Sigurður Sigmundsson 45472
21.08.2003 SÁM 05/4109 EF Margrét segir frá ömmu sinni og afa, Bóel og Kristjáni, sem bjuggu í Auraseli frá 1899; þau byggðu f Margrét Ísleifsdóttir 45474
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá fólkinu sem stóð að baki Kristínu stálhöku í lifandi lífi. Segir frá ættum þessa fó Gunnar Sæmundsson 50691
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá Jóni veraldarkjafti er bjó á Ísafirði, sem hafði víst gert tilraun til að vekja upp Gunnar Sæmundsson 50696
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar spurður út í sögur af Kristjáni Fjeldsted (Anderson) og segir söguna af því þegar hann leysti Gunnar Sæmundsson 50717
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sigurður segir frá Tryggva Halldórssyni og systkinum hans. Man ekki eftir sögunum hans. Sigurður Vopnfjörð 50768
25.02.2005 SÁM 05/4128 EF Útskýring á því hvernig ættargripirnir komust í eigu viðmælanda. Um mannanöfn í fjölskyldu hennar. U Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 52503
25.02.2005 SÁM 05/4128 EF Upphaf viðtalsins. Kynning á viðmælanda. Viðtalið fjallar um tilfinningagildi ættargripa og er tekið Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 53500
25.02.2005 SÁM 05/4128 EF Um ættir viðmælanda, umræður út frá gripum annars vegar og nafni hennar hins vegar. Rekur ættir sína Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 53501
28.02.2005 SÁM 06/4129 EF Um hálsmen sem viðmælandi á eftir langalangömmu sína. Saga þeirrar konu og seinni eiginmanns hennar, Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 53506
17.02.2005 SÁM 06/4130 EF Um tóbaksdósir, komnar frá langömmu viðmælanda. Um signet / innsigli sem útbúið var fyrir afa og ömm Jenný Karlsdóttir 53511

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 16.02.2021