Hljóðrit tengd efnisorðinu Indíánar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
15.09.1972 | SÁM 91/2780 EF | Spurt um samskipti við indíána. | Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson | 50003 |
16.09.1972 | SÁM 91/2781 EF | Látinn maður vitjaði Helga, bróður Magnúsar, í draumi og bjargaði Helga og skipsáhöfn hans frá drukk | Magnús Elíasson | 50020 |
16.09.1972 | SÁM 91/2781 EF | Spurt út í draugatrú, indíánadrauga eða draugatrú Úkraínumanna. | Magnús Elíasson | 50024 |
23.09.1972 | SÁM 91/2784 EF | Sagt frá álagablettum á Halldórsstöðum í Reykjadal. Einnig indíánum og hvernig þeir voru ávallt druk | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50055 |
27.09.1972 | SÁM 91/2787 EF | Magnús spurður út í sögur af indíánum. Indíánar sem töluðu íslensku. | Magnús Elíasson | 50106 |
27.09.1972 | SÁM 91/2787 EF | Magnús telur að á landnámsárunum hafi indíánar sagt Íslendingunum sögur. | Magnús Elíasson | 50107 |
28.09.1972 | SÁM 91/2789 EF | Skúli spurður út í indíánadrauga. | Skúli Sigfússon | 50135 |
1.10.1972 | SÁM 91/2791 EF | Theodór segir frá afa sínum, Balda Anderson. Segir frá því að hann hafi leikið í hreyfimynd "The Wil | Theodór Árnason | 50169 |
3.10.1972 | SÁM 91/2792 EF | Páll segir frá indíána sem hann var við veiðar með. | Páll Hallgrímsson Hallsson | 50182 |
10.10.1972 | SÁM 91/2795 EF | Rætt um trú indíána á hið yfirnáttúrlega, sem þeir kölluðu "vittigo". | Kristján Johnson og Sigurður Pálsson | 50247 |
11.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þórður segir frá ljósum sem sáust á Manitobavatni, sem kölluð voru Misterylights. Sagt að þar væru á | Þorsteinn Gíslason | 50281 |
12.10.1972 | SÁM 91/2800 EF | Guðjón segir frá landnámi fólks til Nýja-Íslands, hörku og harðindum sem tók á móti þeim og brasi. S | Guðjón Valdimar Árnason | 50333 |
17.10.1972 | SÁM 91/2807 EF | Valdimar segir sögu af samskiptum Íslendingar og indíána. | Valdimar Stefánsson og Guðný Björnsdóttir | 50535 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir frá draugum, sögum sem hann heyrði sem strákur, auk drauga sem áttu að berast til land | Halldór Halldórsson | 50564 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór spurður út á álagabletti, sem hann hefur aðeins heyrt af hjá indíánum. En hann segir að þeir | Halldór Halldórsson | 50571 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir frá kynnum sínum af indjánum í norðurhérðum Kanada. Segir frá illri meðferð á indíánum | Halldór Halldórsson | 50577 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir að lítið hafi hann heyrt af draugasögum indíána, helst að strákar sögðu honum eitthvað | Halldór Halldórsson | 50579 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir sögu af samskiptum sínum við indíána. Hvernig samskiptin við þá bötnuðu þegar hann náð | Halldór Halldórsson | 50580 |
23.10.1972 | SÁM 91/2811 EF | Jón segir frá því að Guttormur Guttormsson hafi verið fenginn til að segja sögur af Lestrarfélaginu. | Jón B Johnson | 50600 |
23.10.1972 | SÁM 91/2811 EF | Jón ræðir stuttlega um sagnir um aðra hópa á borð við Galla og indíána. Segir að samkomlag á milli þ | Jón B Johnson | 50601 |
03.11.1972 | SÁM 91/2811 EF | Eymundur segir frá kynnum sínum af blindum indíána sem hafður var í bandi. | Eymundur Daníelsson | 50606 |
04.11.1972 | SÁM 91/2812 EF | Sigurður ræðir um draugatrú indíána. Segir að indíánar hafi verið hræddir við djöfulinn. Segir frá i | Sigurður Sigvaldason | 50616 |
04.11.1972 | SÁM 91/2812 EF | Sigurður spurður út í huldufólk og álagabletti, sem hann segir ekki vera á svæðinu. En minnist á ble | Sigurður Sigvaldason | 50624 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 20.01.2021