Hljóðrit tengd efnisorðinu Áfengisbannið

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Soffía Bertelsen var ágætis yfirsetukona. Hún dó í Reykjavík. Þá voru bannárin og alltaf verið að re Halldór Guðmundsson 1584
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Bruggun vestra á bannárunum. Nokkrir brugguðu, en það var bölvaður óþverri. Einn maður bruggaði inn Halldór Guðmundsson 1585
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Frásögn m.a. af Guðmundi í Hólakoti og banninu. Hann var einu sinni að bera út Fjallkonuna. Í honum Valdimar Björn Valdimarsson 9071
18.02.1969 SÁM 89/2038 EF Guðrún frá Skinnastöðum var veitingakona í Reykjavík. Húsið sem hún bjó fékk nafnið Skinnastaðir. Sa Davíð Óskar Grímsson 9698
01.04.1970 SÁM 90/2240 EF Saga af séra Guðlaugi. Vínbann í landinu og Guðlaugur hafði fá tækifæri til að drekka vín. Eitthvað Jóhann Hjaltason 11909
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Saga frá á Hesteyri á meðan vínbannið var. Eiríki Benjamínssyni var boðið heim til Árna Jónssonar se Guðmundur Guðnason 12244
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Meira smyglað en bruggað á bannárunum Halldór Þorleifsson 30299
1978 SÁM 10/4212 ST Hjalti spyr um drykkjuskap og bruggárin. Ræða um brugg og drykkju á bannárunum. Stefán Jónsson 43661

Úr Sagnagrunni

Ólöf Anna Jóhannsdóttir uppfærði 26.06.2014