Hljóðrit tengd efnisorðinu Lífsviðhorf
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.04.1970 | SÁM 90/2280 EF | Frændi viðmælanda tók einu sinni fimmtíu aura til láns hjá vini sínum til að borga eitthvað til bráð | Skarphéðinn Gíslason | 12140 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Æviferill, eftir að Jóhann hætti búskap á Mælifellsá fór hann suður, vann á Keflavíkurflugvelli og s | Jóhann Pétur Magnússon | 38147 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Saga um fiskimann og viðskiptajöfur í Mexikó | Sigurborg Hannesdóttir | 39047 |
29.3.1983 | SÁM 93/3375 EF | Talað um ástvinamissi og lífið og síðan er spurt um ýmislegt með litlum árangri | Guðný Sigríður Þorgilsdóttir | 40243 |
12.07.1983 | SÁM 93/3395 EF | Kenning um að íslensk menning hafi varðveist vel í Mývatnssveit | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40395 |
2009 | SÁM 10/4219 STV | Vinna - allt það sem gera þurfti í sveit. Hugmyndir og vangaveltur um vinnulag og nýtni og breytinga | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41150 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Heimildarmaður ræðir vegalengdir og ferðir til og frá Reykjavík. Finnst ekki langt að fara til Reykj | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41238 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Vangaveltur heimildarmanns og spyrils um hvað fólk þurfi að vita um náttúruna. | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41244 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Framtíðaráform, vill ekki setjast að í Hænuvík, vill komast í burtu, finnst Ísland vera frekar glötu | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41304 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Heimildarmaður talar um peninga og litla þörf sína fyrir þá. Talar um Reykjavík og ferðir þangað sem | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41305 |
24.07.1986 | SÁM 93/3517 EF | Þulur og gátur? Breyttur hugsunarháttur; duga eða drepast. | Haraldur Jóhannesson | 41457 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur og Þóra tala um þegar þau byrjuðu búskap og flytja svo að Stöpum. Þau segja frá hvar dætu | Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir | 41768 | |
09.07.1965 | SÁM 90/2265 EF | Byrjað á vísu: Best er að halda trútt í taum, og síðan spjall um lífsspeki sem fer út í sögu af Alex | Björn Runólfur Árnason | 43924 |
12.10.1972 | SÁM 91/2800 EF | Lárus fer með vísu sem hann orti um ellina: Farinn að dall ögn við elli. Einnig ljóðin: Það er ekki | Lárus Nordal og Anna Nordal | 50332 |
05.11.1972 | SÁM 91/2818 EF | Gunnar segir frá lífsþroska og heimspeki Guttorms Guttormssonar, fer með kvæðið Á heimleið eftir Gut | Gunnar Sæmundsson | 50723 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 5.02.2021