Hljóðrit tengd efnisorðinu Skáld

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Einar situr í eldhúsi á Ekkjufelli og þá er bankað. Inn kemur ókunnugur maður og spyr hvaða bær þett Gísli Helgason 238
27.05.1964 SÁM 84/48 EF Mig lét hanga Hallands Manga; um vísuna og Bólu-Hjálmar Haukur Hafstað 808
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Saga af Matthíasi Jochumssyni í Flatey. Ekki mátti skjóta sér sel. Maður einn hafði skotið sér sel o Hákon Kristófersson 1233
21.08.1965 SÁM 84/90 EF Einu sinni fór sýslumaðurinn um og þá fór Guðmundur Bergþórsson út á veginn og tók ofan fyrir honum, Kristrún Þorvarðardóttir 1378
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Sagnir af Þuríði konu séra Eiríks Kúlds, m.a. varðandi Matthías Jochumsson. Þuríður og séra Eiríkur Jónas Jóhannsson 1542
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Hagyrðingar á Snæfellsnesi. Það var margt hagmælt fólk og margar vísur. Magnús Jón Magnússon 1608
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Þegar Bólu-Hjálmar frétti þetta sagði hann: Hórgetinn heita vildi heldur en að vera frjálsborinn. Þorsteinn Einarsson 2260
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Guðmundur Bergþórsson var hinn mesti gamanmaður en óttalegur aumingi. Sagan segir að hann hafi orðið Kristjana Þorvarðardóttir 2652
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Guðmundur Bergþórsson er talinn vera aumingi sökum þess að tvær konur voru að rífast og var önnur þe Kristrún Þorvarðardóttir 2654
07.09.1965 SÁM 85/300A EF Sagt frá Ólínu Andrésdóttur. Hún var skáldkona og skemmtileg manneskja. Þegar heimildarmaður var 13 Jónína Eyjólfsdóttir 2690
17.10.1966 SÁM 86/805 EF Um Einar Benediktsson skáld; vísa sem Einar orti á gleraugnahús: Milli stranda bindur bönd Ríkarður Jónsson 2800
17.10.1966 SÁM 86/805 EF Heimildarmaður var eitt sinn búsettur í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann Einar Benediktsson. Bauð hann Ríkarður Jónsson 2801
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Einar Benediktsson kom einstöku sinnum til Íslands og bjó í Héðinshöfða. Fékk hann heimildarmann til Ríkarður Jónsson 2802
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Eitt sinn ætlaði Símon dalaskáld að fara til altaris. Magnús í Gilhaga var organistinn og Símon bað Þorvaldur Jónsson 3056
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Símon Dalaskáld settist stundum nakinn á rúmstokkinn hjá konunum og spjallaði við þær. Þorvaldur Jónsson 3057
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Vísa um Halldór Kiljan Laxness: Gerpla hefur garma smið Ragnar Þorkell Jónsson 3153
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Vísa um Paradísarheimt Halldórs Laxness: Kiljan þenur kjaft á … Ragnar Þorkell Jónsson 3154
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Þorvaldur á Þorvaldseyri var hinn fínasti karl og finnst heimildarmanni miður að Halldór Kiljan skyl Ragnar Þorkell Jónsson 3155
22.11.1966 SÁM 86/840 EF Sagnafróðleikur; sagnaskemmtun einhvers og skáldskapur, líklega Símonar Dalaskálds Guðmundur Knútsson 3197
30.11.1966 SÁM 86/847 EF Um kvæðakver Halldórs Laxness: Þitt hef ég lesið, Kiljan, kver Stefanía Einarsdóttir 3265
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður. Hann var mikið skáld. Hann var góður smiður bæði á tré og j Ingibjörg Sigurðardóttir 3394
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður og sagði mikið af sögum. Hann var mikið skáld og talið var a Ingibjörg Sigurðardóttir 3395
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Sagt var að Brynjólfur hefði verið ákvæðaskáld. Halldór Guðmundsson 3459
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Baldvin var kallaður skáldi og hann var sífellt að koma með vörur til að selja. Hann var hagyrðingur Sigríður Árnadóttir 3537
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Bærinn á Geirbjarnarstöðum var fluttur laust fyrir 1800 vegna reimleika, gömul kona hafði fyrirfarið Þórður Stefánsson 3677
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Eymundur í Dilksnesi var mjög hagmæltur maður og bar hann af í þeim málum. Heimildarmanni finnst ekk Sigurður Sigurðsson 3846
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann missti konuna sína og vildi kvænast aftur Valdimar Björn Valdimarsson 3981
15.03.1967 SÁM 88/1536 EF Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 4176
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Heimildarmaður var kunnugur Matthías Jochumssyni. Hittust þeir eitt sinn í verslun. Þar var meðal an Valdimar Björn Valdimarsson 4184
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi var fæddur um miðja 19. öld. Hann bjó í Gufudalssveit á sínum fyrstu bú Jóhann Hjaltason 4286
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Soffía á Sandnesi átti systur sem hét Guðbjörg Torfadóttir. Hún átti fyrst geðveikan mann og skildi Jóhann Hjaltason 4288
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Guðlaugur Guðmundsson var prestur að Stað. Ekkja gamla prestsins gat ekki sleppt jörðinni strax og v Jóhann Hjaltason 4291
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Spurt um bragi og fleira, m.a. Sigurð Breiðfjörð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4392
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Sigvaldi Sveinsson og Haraldur var sonur hans. Árið 1905 kom Sigvaldi heim til heimildarmanns og var Valdimar Björn Valdimarsson 4398
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Þegar Benedikt Sveinsson var alþingismaður kom það fyrir að stúlka úr sýslunni hans hafði fyrirfarið Jón Sverrisson 4487
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Heimildir að sögnum um Einar Benediktsson og kunningsskapur heimildarmanns við Einar. Heimildarmanni Jón Sverrisson 4489
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Jóhannes sýslumaður bjó á Hvalsá. Sigurður Jónsson bjó á Litlu-Hvalsá. Kona Jóhannesar sagðist ekki Ingibjörg Finnsdóttir 4497
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Heimildarmaður þekkti Jón Ásmundsson vel. Hann var vel hagmæltur og skemmtilegur maður. Hreystimenni Einar Sigurfinnsson 5919
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagt frá Sverri Magnússyni. Hann var hagmæltur maður. Hann kastaði fram stökum við tækifæri. Einar Sigurfinnsson 5921
08.11.1967 SÁM 89/1745 EF Ágúst Jónsson flakkaði um og orti. Hann var með kvenmann með sér. Hann var ekki slæmur maður. Sigríður Guðmundsdóttir 6043
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Guðmundur Gunnarsson og Guðlaugur í Fagradal voru báðir skáld. Þeir voru frændur. Guðmundur var mjög Brynjúlfur Haraldsson 6130
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var Þórunn Ingvarsdóttir 6170
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Sögur af ýmsum mönnum. Heimildarmaður hafði lesið um Leirulækjarfúsa en ekki heyrt neitt um hann í d Þorbjörg Guðmundsdóttir 6347
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Hvítabjarnargjá, þar fórust um 20 manns. Einn maður um borð í skipi sagði mönnunum að vara sig á Hví Sigurður Norland 6416
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður segir að niðursetningarnir hafi verið margir. Sumir fóru að yrkja um þá. Einn niðurse Anna Tómasdóttir 6471
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Saga um ís við Grímsey. Einn vetur var mikill ís við eyjuna og var frostið það mikið að allir glugg Þórunn Ingvarsdóttir 6681
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Afi heimildarmanns kvað burt hafís frá Grímsey. Ekki kunnu margir vísurnar sem að hann notaði til að Þórunn Ingvarsdóttir 6696
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Mikill skáldskapur í ætt heimildarmanns. Afi heimildarmanns var Eiríkur Pálsson. Hann var glaður og Malín Hjartardóttir 6710
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Um hjónin Jón Jónsson og Guðrúnu Jónsdóttur. Þau köstuðu oft fram lausavísum bæði í gamli sem og alv Ólöf Jónsdóttir 6756
08.03.1968 SÁM 89/1846 EF Samtal um Símon Dalaskáld. Hann lá í rúminu og mælti af munni fram. Honum fannst fínt að vera einn h Sigríður Guðmundsdóttir 7607
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Mál Skúla Thoroddsen og Sigurður Jóhannsson skurður. Sigurður var góður hagyrðingur en mikill maður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7671
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Draumur, sem Sigurð Breiðfjörð dreymdi um Ólaf Tryggvason. Heimildarmaður fer með vísu um drauminn. Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7899
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Sólrún fylgdi Einari Benediktssyni að Hofi. Hún drap sig þegar hann var að rannsaka það að hún hefði Ingunn Thorarensen 7963
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Sögur úr Loðmundarfirði um Pál Ólafsson skáld og Baldvin í Stakkahlíð. Páll var ágætisskáld. Hann se Björgvin Guðnason 8196
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Um Sigfús Sigfússon. Heimildarmaður þekkti hann. Hann var ekki afleitur maður en lét lítið eiga hjá Björgvin Guðnason 8199
17.05.1968 SÁM 89/1896 EF Sæmundur Einarsson og Magnús Jónsson dósent og kona hans. Sæmundur vildi fá að kynnast heldra fólki Valdimar Björn Valdimarsson 8204
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Hannes stutti og Símon dalaskáld. Hannes kallaði sig dalaskáld líkt og Símon. Þeir ortu ýmislegt, rí Ólöf Jónsdóttir 8236
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Jóhann í kofanum. Heimildarmaður kunni eina vísu eftir hann. Hann var fátækur og bjó í íbúð sem að h Ólöf Jónsdóttir 8237
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Sigurbjörn Sveinsson rithöfundur. Hann var kennari í Vestmannaeyjum. Heimildarmaður heyrði hann hald Valdimar Björn Valdimarsson 8522
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmaður segir frá því hvernig draugurinn kom með Einari Benediktssyni að Hofi og hvernig hann Oddný Guðmundsdóttir 8629
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Samtal um sögur sem gengu um héraðið. Síðan spurt um sögur af Leirulækjar-Fúsa og þær gengu en Jón h Jón Jónsson 9045
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Heimildarmaður segir frá uppruna sínum og ætt. Hún segir að illa hafi verið farið með kvenfólk. Stef Herdís Andrésdóttir 9193
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Skáldskapur Stefáns frá Hvítadal og fleira um Stefán. Heimildarmaður kann engar vísur eftir Stefán. Herdís Andrésdóttir 9204
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Af Þorsteini í Kjörvogi. Hann var stórmerkilegur maður og hann kunni tungumál og ýmislegt fleira. Va Herdís Andrésdóttir 9216
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Bólu-Hjálmar var talinn vera kraftaskáld. Heimildarmaður segir að hann hafi ekki haft eins breitt en Jón Norðmann Jónasson 9252
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Bólu-Hjálmar var talið vera mikið skáld. Hann var gráhærður og lotinn í herðum þegar faðir heimildar Jón Norðmann Jónasson 9254
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Drykkjuskapur og mikilmenni. Margir af þessum fjölhæfu körlum voru flestir drykkjumenn. Hannes Hafst Hans Matthíasson 9331
16.12.1968 SÁM 89/2007 EF Stefán frá Hvítadal. Hann var illa kynntur. Honum var send bókin Mannasiðir og vísa með en hún var m Hans Matthíasson og Sigríður Halldórsdóttir 9338
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Frásagnir og vísur eftir Stefán frá Hvítadal. Stefán var að falast eftir konu annars manns og gerði Hans Matthíasson 9379
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Vísur um Matthías Jochumsson eftir Einar bróður hans og fleiri vísur Pétur Ólafsson 9392
03.02.1969 SÁM 89/2029 EF Sagt frá Símoni dalaskáldi. Heimildarmanni þótti hann ljótur. Haldin var föstubók og var þá skrifað Sigurveig Björnsdóttir 9617
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Heyskapur að vetrarlagi í draumum var fyrir harðindum. Lítið var um skáld. Katrín Kolbeinsdóttir 9840
02.05.1969 SÁM 89/2055 EF Um Valdimar Benónýsson. Heimildarmaður kynntist honum mikið. Hann fór með mikið af löngum kvæðum. Ha Jón Eiríksson 9883
02.05.1969 SÁM 89/2057 EF Vatnsenda-Rósa bjó lengi á Vatnsenda í Vesturhópi. Hún var þjóðskáld. Hún var greind og myndarleg. M Jón Eiríksson 9889
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Sagt frá Sigurði Breiðfjörð. Hann var giftur og trúlofaður annarri. Þá gerði hann þessa vísu; Það er María Jónasdóttir 9917
07.08.1969 SÁM 90/2134 EF Samtal m.a. um Símon dalaskáld. Hann kom oft. Hann var varla skrifandi og Þorsteinn Erlingsson skrif Sigurbjörg Björnsdóttir 10819
14.08.1969 SÁM 90/2136 EF Séra Arnór Jónsson í Vatnsfirði. Heimildarmaður rekur ættir hans. Hann var gamansamur. Hann gerði að Guðrún Hannibalsdóttir 10863
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Kitti í Selinu var fátækur maður en duglegur að bjarga sér. Einu sinni kom hann til Ólafs bónda í Hv Davíð Óskar Grímsson 10996
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Hf. Ljóðagerðin. 1933-34 bjó heimildarmaður ásamt öðru fólki í húsi. Þangað kom Steinn Steinarr á hv Sigríður Einars 11285
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Baróninn og Hvítárvellir. Hvítárvellir voru boðnir upp á uppboði þegar að baróninn dó. Einar Benedik Sigríður Einars 11348
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Stefán frá Hvítadal. Þórbergur taldi að þær væru froskar í skógum og hann þreifaði alltaf fyrir sér Málfríður Einarsdóttir 11388
20.01.1970 SÁM 90/2211 EF Sagt frá Símoni dalaskáld. Hann fór um sveitir landsins. Hann greiddi oft fyrir sig með því að gera Guðjón Eiríksson 11571
23.02.1970 SÁM 90/2231 EF Fyrst sagt frá Ágústínu Eyjólfsdóttur skáldkonu sem var í Aðalvík og var önnur íslenskra kvenna til Guðmundur Guðnason 11783
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Um Kristmann Guðmundsson og vísa ort um hann eftir að hann hafði skilið við sex konur: Löngum skálds Jón Helgason 11989
06.05.1970 SÁM 90/2291 EF Saga af Einari skáldi Benediktssyni. Þegar hann var sýslumaður í Rangárvallasýslu bjuggu Guðni Þorgb Valgerður Gísladóttir 12243
28.09.1970 SÁM 90/2327 EF Amma heimildarmanns mundi eftir Vatnsenda-Rósu. Fóstri ömmunnar var fermingarbróðir Rósu og þekkti h Sveinsína Ágústsdóttir 12708
20.10.1970 SÁM 90/2338 EF Ferð að Odda þegar heimildarmaður var barn, Einar Benediktsson var þar til altaris að ráði Skúla á K Ingi Gunnlaugsson 12838
20.10.1970 SÁM 90/2338 EF Einar Benediktsson lét flytja stórt íbúðarhús frá Þorvaldseyri að Hofi á Rangárvöllum; lýst samskipt Ingi Gunnlaugsson 12839
20.10.1970 SÁM 90/2338 EF Sagnir um séra Skúla á Breiðabólstað og ýmsa fleiri, þar á meðal Matthías Jochumsson Ingi Gunnlaugsson 12841
13.01.1972 SÁM 91/2435 EF Samkveðlingar Sigurðar Breiðfjörð og Bólu-Hjálmars: Sú er bænin eftir ein; Ef að ég stend á eyri vað Þórður Guðmundsson 14030
04.02.1972 SÁM 91/2442 EF Jón blindi fluttist vestur í Skagafjörð og bjó á hálfri jörð á móti Bólu-Hjálmari og var varaður við Ólafur Gamalíelsson 14096
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Sögn um séra Matthías Jochumsson Oddur Jónsson 14291
12.04.1972 SÁM 91/2461 EF Sögnin um Jón og Sólborgu, ástir þeirra og sjálfsmorð Sólborgar. Þau voru hálfssystkini en höfðu ekk Árni Vilhjálmsson 14384
12.04.1972 SÁM 91/2461 EF Sólborg gerir vart við sig einkum á undan Þistilfirðingum; móðir heimildarmanns sér Sólborgu afturge Árni Vilhjálmsson 14385
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Sigurjón hálfbróðir Sólborgar hafði haft þann starfa að eitra fyrir rjúpur, til þess var notað stryk Árni Vilhjálmsson 14390
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Rakin ætt frá Eggert Ólafssyni í Flatey til Matthíasar Jochumssonar Davíð Óskar Grímsson 14446
27.04.1972 SÁM 91/2467 EF Endurminningar um Stephan G. Stephansson Valdimar Björn Valdimarsson 14467
27.04.1972 SÁM 91/2467 EF Jón Ólafsson frá Katanesi í Hvalfirði sagði frá atviki á Þingvöllum 1930. Pétur Sívertssen á Höfn í Valdimar Björn Valdimarsson 14468
27.04.1972 SÁM 91/2467 EF Vilmundur læknir sagði heimildarmanni frá heimsóknum Halldórs Laxness og fyrirmyndum að persónum han Valdimar Björn Valdimarsson 14469
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Sögn um Jónas Guðlaugsson skáld og vísa eftir annan: Ég er eins og kirkja á öræfatind Valdimar Björn Valdimarsson 14568
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Spurt um uppáhaldsstemmu heimildarmanns; ort um Sigurð Breiðfjörð: Skáldið góða er fallið frá Þórður Guðbjartsson 14797
05.11.1973 SÁM 92/2579 EF Um það þegar Skáld-Rósa og Sigurður Breiðfjörð hittust í fyrsta sinn: Það er Rósa sem þú hrósar tíðu Þórður Guðmundsson 14961
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Um Jakob Jóh. Smára, m.a. úr MR Valdimar Björn Valdimarsson 15018
19.11.1973 SÁM 92/2583 EF Kynni heimildarmanns af Jakobi Jóh. Smára Valdimar Björn Valdimarsson 15020
31.08.1974 SÁM 92/2605 EF Guðmundur Bergþórsson orti: Fyrst þú vilt ei veita ans, þegar sýslumaður reið framhjá honum án þess Jakobína Þorvarðardóttir 15291
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Skáld og listamenn Valgerður Gísladóttir 15582
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá Sigurði Breiðfjörð Kristín Níelsdóttir 15675
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Sagt frá Sigurði Breiðfjörð; Læknisfjandinn eins og örn; Nú skal byrja nýja för Ágúst Lárusson 15676
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Um Hallgrím Pétursson; Þú sem bítur bænda fé; þjóðsaga um Hallgrím; um passíusálmana Vilborg Kristjánsdóttir 15750
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Um Guðmund Bergþórsson og Jón Vídalín; Jón Vídalín orti: Heiðarlegur hjörvagrér Vilborg Kristjánsdóttir 15752
28.05.1976 SÁM 92/2653 EF Um Pál Ólafsson og vísur hans; Það er ekki þorsk að fá; Brá ég mér í Breiðdalinn; Einar hitti ég ann Sigurbjörn Snjólfsson 15846
28.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um Pál Ólafsson og vísur hans; Einar minn ójá; Hallur var í roði rýr; Æ sendiði ekki hann Sigga á þi Sigurbjörn Snjólfsson 15847
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Um Vilhjálm gáttaþef og vísur þar að lútandi: Fúlir standa Fjallamenn; Vilhjálmur oss vinarkveðjur; Svava Jónsdóttir 15934
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Um Halldór Laxness, m.a. samtal á milli hans og Vilhjálms Snædal Sigurður Kristinsson 15935
30.03.1977 SÁM 92/2705 EF Sagt frá Sigurði Breiðfjörð Guðmundur Guðmundsson 16232
30.06.1977 SÁM 92/2738 EF Jón Guðmundsson hét skáld frá Garði sem gaf út bók og fleira; Ég minnist þess vinir Jóhannes Guðmundsson 16627
31.08.1977 SÁM 92/2760 EF Skáldið Einar. H. Kvaran og svo allt annað skáld: Jón Samsonarson; vísa eftir föður hans: Vöggur lit Þuríður Árnadóttir 16908
14.12.1977 SÁM 92/2779 EF Stefán Hörður Grímsson Sigurður Brynjólfsson 17127
21.07.1978 SÁM 92/2997 EF Frásögn um það hvernig Jónas Hallgrímsson fékk hugmynd að kvæðinu Óhræsið Glúmur Hólmgeirsson 17521
03.08.1978 SÁM 92/3007 EF Páll Ólafsson skáld og vísa eftir hann: Einar minn ójá Eiríkur Stefánsson 17620
16.11.1978 SÁM 92/3023 EF Frásögn um það að Eggert Ólafsson hafi komist lífs af Óskar Níelsson 17817
22.11.1978 SÁM 92/3026 EF Frá Jóhannesi úr Kötlum og yrkingum hans í Breiðafirði Davíð Óskar Grímsson 17863
03.12.1978 SÁM 92/3026 EF Bóndinn í Skógi tekur mat frá arnarungum sér og fjölskyldu sinni til bjargar; síðast finnur hann kon Vilborg Torfadóttir 17870
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Lítilsháttar um drukknun Eggerts Ólafssonar Vilborg Torfadóttir 17874
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Sögn um það hvernig Hallgrímur Pétursson missti skáldgáfuna og fékk hana aftur; Þú sem bítur Ingibjörg Jóhannsdóttir 17969
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Um Bólu-Hjálmar, vísur eftir hann og tilurð þeirra: Flingruð prófar fötin þröng; Sá ég boga blóðlíti Ingibjörg Jónsdóttir 18382
29.08.1967 SÁM 93/3707 EF Sögn um Ara og Matthías skáld og vísa: Veifaði hnellinn hvössum dör Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19007
30.07.1969 SÁM 85/164 EF Frásögn um messu í minningu Hallgríms Péturssonar 1914, þá var gömul kona fengin til að syngja gömlu Jón Kristján Kristjánsson 20061
09.08.1969 SÁM 85/182 EF Um Erlend Gottskálksson afa heimildarmanns og kvæðalag hans; einnig vináttu hans við Kristján Jónsso Helga Sigurrós Karlsdóttir 20374
22.03.1969 SÁM 85/398 EF Eftirmæli Bólu-Hjálmars um Sigurð Breiðfjörð og sagan af því þegar þeir hittust Guðmundur Benjamínsson 21864
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Sagt frá skötu í Hólsá, ekki mátti fara yfir ána eftir myrkur; minnst á Jón Trausta, hann kom austur Jón Pálsson 22133
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Um Hallgrím Pétursson: fyrsta vísa hans: Kattarrófan kvikandi; hvernig hann missti skáldskapargáfuna Sigmundur Ragúel Guðnason 24044
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Sagt frá Stefáni í Hvítadal Höskuldur Eyjólfsson 26032
14.06.1972 SÁM 86/682 EF Sagnir um það hvernig Bólu-Hjálmar orti 18. rímu í Göngu-Hrólfsrímum Jóhannes Benjamínsson 26137
14.06.1972 SÁM 86/682 EF Sögn um Leirulækjar-Fúsa og Hallgrím Pétursson og vísur eftir þá: Skálkurinn kreistir skammar orf; E Jóhannes Benjamínsson 26138
14.06.1972 SÁM 86/682 EF Sögn um Hallgrím Pétursson á Suðurnesjum og vísan: Einhvern tíma kerling kerling Jóhannes Benjamínsson 26139
14.06.1972 SÁM 86/682 EF Fyrsta vísan sem Hallgrímur Pétursson á að hafa ort: Í huganum var ég hikandi Jóhannes Benjamínsson 26140
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Samtal um bókasafnið; rætt um skáldin sem ólust upp við Breiðafjörðinn á 19. öldinni Sveinn Gunnlaugsson 26853
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Sagt frá Stefáni frá Hvítadal Hjörtur Ögmundsson 27404
1963 SÁM 86/774 EF Minnst á Guðmund Bergþórsson Ólöf Jónsdóttir 27603
1963 SÁM 86/777 EF Um Sigurð Breiðfjörð og Smámunina Ólöf Jónsdóttir 27673
1963 SÁM 86/795 EF Sagt frá tildrögum kvæðis Matthíasar Jochumssonar Með vorinu kem ég vestur á Stað Ólína Snæbjörnsdóttir 27980
1963 SÁM 86/795 EF Endurminningar um Matthías Jochumsson, hjúskaparmál hans og fleira; minnst á ljóð ort til Matthíasar Ólína Snæbjörnsdóttir 27981
04.08.1963 SÁM 92/3128 EF Grýlukvæði; samtal um séra Stefán Ólafsson Friðfinnur Runólfsson 28100
04.08.1963 SÁM 92/3129 EF Rabb um Stefán Ólafsson og kvæði hans; um heimili heimildarmanns fyrir austan, börnin voru átján en Friðfinnur Runólfsson 28102
1964 SÁM 92/3160 EF Um leikara og skáld Stefanía Eggertsdóttir 28354
04.07.1964 SÁM 92/3166 EF Frá Herdísi og Ólínu og fleiru María Andrésdóttir 28448
1965 SÁM 92/3211 EF Sagt frá ræðu Matthíasar Jochumssonar á stúdentaballi á Akureyri og fyrirboða um lát hans Lilja Sigurðardóttir 29154
1965 SÁM 92/3212 EF Sögur af Matthíasi Jochumssyni; brot úr barnagælu eftir hann: Og amma hleypur eins og kið Lilja Sigurðardóttir 29155
16.07.1965 SÁM 92/3217 EF Frásögn af því að Húnvetningar sáu Bólu-Hjálmar ríða hjá þegar hann lést Þorbjörn Björnsson 29245
16.07.1965 SÁM 92/3217 EF Sagan af því er svipur Bólu-Hjálmars sást frá Geitaskarði Þorbjörn Björnsson 29249
17.08.1965 SÁM 92/3226 EF Bólu-Hjálmar Gunnfríður Jónsdóttir 29428
17.08.1965 SÁM 92/3227 EF Um Einar Benediktsson Gunnfríður Jónsdóttir 29433
17.08.1965 SÁM 92/3227 EF Brot úr skammarvísu eftir Einar Benediktsson og dálítið óljós frásögn af samskiptum skáldanna Einars Gunnfríður Jónsdóttir 29434
1965 SÁM 92/3240 EF Guðmundur á Sandi Aðalbjörg Pálsdóttir 29626
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Rætt um séra Valdimar Briem Halla Loftsdóttir 30429
SÁM 87/1310 EF Samtal um Einar Benediktsson Parmes Sigurjónsson 31095
1935-1936 SÁM 87/1312 EF Bólu-Hjálmar: Bólu-Hjálmar bjó í skugga Kjartan Ólafsson 31142
23.11.1969 SÁM 87/1331 EF Erindi um Bólu-Hjálmar og trúarljóð eftir hann Konráð Þorsteinsson 31480
23.11.1969 SÁM 87/1332 EF Erindi um Bólu-Hjálmar og trúarljóð eftir hann Konráð Þorsteinsson 31481
30.07.1972 SÁM 91/2497 EF Frásögn af Bólu-Hjálmari og beyki í Kolkuósi: Heitir Bryde beykirinn Bjarni Jónsson 33139
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Frásögn af Jóni Magnússyni Bláskógaskáldi og ljóð eftir hannum Þingvallasveit: Eygló kyndir elda Bjarni Jónsson 33140
11.08.1975 SÁM 91/2547 EF Samtal um Herdísi og Ólínu Andrésdætur Ólöf Þorleifsdóttir 33877
05.10.1975 SÁM 91/2553 EF Samtal um dansa, leiki og sjónleiki, ungmennafélag og blað þess Ketill Þistill, um eins konar sveita Einar Kristjánsson 33963
19.07.1966 SÁM 86/977 EF Sagt frá lífssteini; Eggert Ólafsson hafði lífsstein í augunum; sagt frá skóm Ingibjargar konu Egger Jóna Ívarsdóttir 35346
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Sagt frá komu Einars og Hlínar til Herdísarvíkur; sagt frá jarðakaupum norsks félags á Krísuvík og f Ólafur Þorvaldsson 35537
03.05.1966 SÁM 87/1001 EF Vísa um Bólu-Hjálmar: Gat ei þolað hrafnahret; fleira um Bólu-Hjálmar og almenningsálitið á hans tím Stefán Jónsson 35594
03.05.1966 SÁM 87/1001 EF Um Bólu-Hjálmar og vísur eftir hann: Ólafur mér í augum vex; Maður á merar jóði magurt þandi klof; F Stefán Jónsson 35595
09.05.1954 SÁM 87/1006 EF Grímur Thomsen Jónas Jónsson frá Hriflu 35635
1955 SÁM 87/1008 EF Segir frá foreldrum sínum og búskap þeirra og viðhorfum, síðan frá eigin búskap og sölumennsku; sagt Jósteinn Jónsson 35644
1955 SÁM 87/1015 EF Segir frá árunum í Edinborg, heimsókn Matthíasar Jochumssonar og fleiru Þórður Sveinbjörnsson 35669
1955 SÁM 87/1016 EF Segir frá sjálfum sér, hefur víða dvalið en settist að í Markerville og stofnaði rjómabú; hann þekkt Daniel Markeberg 35671
24.03.1969 SÁM 87/1121 EF Sagnir um Guðmund Bergþórsson skáld: þegar hann leitaði sér lækninga hjá dvergi; ákvæðavísa hans til Kristjana Þorvarðardóttir 36623
11.07.1975 SÁM 93/3588 EF Um skáldskap og ljóðskáld Finnbogi Kristjánsson 37396
16.08.1975 SÁM 93/3619 EF Vísa sem varð til á rakarastofu, milli heimildarmanns, rakarans og Halldórs Laxness: Hér er maður me Tryggvi Þorbergsson 37607
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Um myndina Fiskur undir steini, endurvakningu leikfélagsins og starfsemi þess; um skáld frá Grindaví Guðveig Sigurðardóttir 37681
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Samtal um sagnir af Hallgrími Péturssyni og Guðríði; minnst á Hallgrímsstein og Hallgrímslind, en í Þórmundur Erlingsson 37954
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Hallgrímur Pétursson hittir tvær konur við ullarþvott og spyr tíðinda. Önnur segir að búið sé að víg Dóróthea Gísladóttir 38079
11.10.1979 SÁM 00/3959 EF Spjall um viðtalsupptökur, frásagnir af Jóhannesi Helga og Guðmundi Hagalín Sigurður Magnússon 38280
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Ljóðabók Páls Árdals, faðir heimildarmanns hafði hana með sér í beitarhúsið Jóhanna Magnúsdóttir 38300
1959 SÁM 00/3983 EF

Einn er hringur stunda stór; um vísuna og Hallgrím Pétursson

Guðmundur Gíslason 38665
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Spjall um þulur og ljóð og ljóðabækur, Pál Ólafsson og Steingrím Þorsteinsson. Jóhanna Björnsdóttir 39837
1992 Svend Nielsen 1992: 25-26 Veraldarkringlan við þó sé. Spjall um höfund vísna. Hestakaupavísur Halldórs Eiríkssonar ræddar og A Kristrún Matthíasdóttir 40024
24.11.1982 SÁM 93/3372 EF Rætt um uppruna gamalla latínuskotinna sálma og bæna úr skáldverkum Halldórs og fyrirmyndir nokkurra Halldór Laxness 40213
22.6.1983 SÁM 93/3381 EF Kristín segir frá kynnum sínum af Halldóri Laxness og vistinni í Reykjavík að Laugavegi 79. Kristín Þórðardóttir 40300
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Segir af spíritisma og Theódóru Þórðardóttur miðli. Jón Jónsson 40331
23.07.1984 SÁM 93/3435 EF Malín segir af ömmu sinni og frásögnum hennar, meðal annars sagt frá kynnum ömmunnar af Bólu-Hjálmar Malín Hjartardóttir 40537
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Sigurður Breiðfjörð og Bólu-Hjálmar kváðust á: Sú er bónin eftir ein; Ef ég stend á eyri vaðs Sigurður Guðlaugsson 40576
04.06.1985 SÁM 93/3456 EF Hagorðir menn í Þingeyjarsýslu. Sveitabragir. Lausavísur: „Blessuð sértu sveitin mín" e. Sigurð Jóns Jóhannes Skúlason 40680
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Skáld og hagyrðingar: Jón Bergmann frá Króksstöðum. Pétur Jóhannsson á Litla-Bakka. Vilhelm Steinsson 40823
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Um skáld (eða hagyrðinga) í Fellshreppi, nefndir Björn Schram og Ásgrímur Einarson. Tryggvi Guðlaugsson 40989
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Kraftaskáld engin á Skarðsströnd; Ingibjörg Björnsdóttir og dóttir hennar, frænka Guðmundar Gunnarss Lárus Alexandersson 41034
2009 SÁM 10/4219 STV Segir frá uppruna sínum og rekur ættir móðurömmu sinnar til Bólu-Hjálmars. Lýsir hvernig samskipti h Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41145
23.02.1986 SÁM 93/3510 EF Um Rósant Berthold Natanson; vísa móður hans, Skáld-Rósu: „Seinna nafnið sonar þíns".Undanrennubytta Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 41405
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Um uppruna Ábæjarskottu. „Að kara draugana". Heimildir um það. Einnig rætt um Hjálmarsbyl, sem átti Haraldur Jóhannesson 41458
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Um ritstörf Þorgils gjallanda. Þorgrímur Starri Björgvinsson 42148
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Hagmælska algeng í Skagafirði. Fólk skrifaðist á í ljóðabréfum. Hagyrðingar fóru þó dult með vísur s Kristrún Guðmundsdóttir 42277
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur segir frá kynnum sínum af Þórbergi Þórðarsyni. Torfhildur Torfadóttir 42698
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Mývetningar áttu skáld og hagorða menn: Sigurður skáld á Arnarvatni og Jón Þorsteinsson hagyrðingur. Glúmur Hólmgeirsson 42713
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Sagt frá Guðmundi Guðmundssyni skólaskáldi; hann var bráðgáfað ungmenni og efnt var til samskota svo Árni Jónsson 42772
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Spjall; spurt um hagyrðinga í Vestmannaeyjum; minnst á Guðmund skólaskáld. Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42811
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Saga af því þegar Símon Dalaskáld var plataður til að finna móður Elínborgar; vísa sem hann orti af Elínborg Brynjólfsdóttir 43059
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Saga af Símoni Dalaskáldi, sem orti þessa vísu þegar hann guðaði á gluggann á Arnarbæli: "Svifinn no Elínborg Brynjólfsdóttir 43062
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Sagnir af Sigurði Breiðfjörð; sagt af veru hans á Grænlandi. og kvæði sem hann kvað þar: "Nú skal by Ágúst Lárusson 43125
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Sagt af Stefáni frá Hvítadal. Karvel Hjartarson 43284
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Spurt um bændavísur, eða vísur um atburði í bænum. Rósberg Snædal orti vísu um Kristján frá Djúpalæk Einar Kristjánsson 43516
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Kvæði eftir Látra-Björgu, um bolakálf: Bolinn alinn Baulu talar máli. Áskell Egilsson 43548
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Áskell lýsir dálæti sínu á Davíð Stefánssyni og rekur eigin áhuga á kveðskap til þeirrar aðdáunar. R Áskell Egilsson 43550
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Jakob Á. Pétursson kvað vísu: Ég verð ekki af elsku vinum grátinn. Svar Kristjáns frá Djúpalæk: Þega Jón B. Rögnvaldsson 43607
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Samtal um ævi Steingríms Thorsteinssonar Herdís Tryggvadóttir 43919
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Spurt um gátur og bænir og síðan talað um skáld og hagyrðinga Herdís Tryggvadóttir 43921
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Lauslegt spjall um Jón Reykjalín og Bólu-Hjálmar Björn Runólfur Árnason 43931
26.02.2003 SÁM 05/4075 EF Viðmælandi segir frá Ara Jósefssyni skáldi; Ari var einn þeirra sem þátt tók í skemmri skírn í kirkj Andri Ísaksson 43966
29.07.1965 SÁM 90/2270 EF Sögn um Hallgrím Pétursson, Hver hefur skapað þig, skepnan mín? Einar Guttormsson 43974
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Valgarður minnist á Katanesdýrið sem hann segir vera eintóma þjóðsögu og segist ekki hafa nokkra trú Valgarður L. Jónsson 44010
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Segir frá stöðum í Saurbæ eins og Prjónastrák þar sem Guðríður (Tyrkja-Gudda) hafi tilbeðið sinn guð Guðmundur Jónasson 44019
1971 SÁM 93/3750 EF Jóhannes á Giljalandi fer með vísu eftir Símon Dalaskáld sem hann orti um Önnu Hjartardóttur árið 19 Jóhannes Jónsson 44216
05.06.1982 SÁM 94/3858 EF Þú hefur ekki komið til Íslands eftir að þú fórst? sv. Nei, no. sp. Og ert ekkert að hugsa um að.. Guðríður Johnson 44524
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF Hvernig þótti þér um stríðið og menn urðu reiðir útaf töluvert? sv. Well, ég er ekki kunnugur því, Þórarinn Þórarinsson 44580
24.06.1982 SÁM 94/3869 EF Að melta þetta sjáðu. Og þá komst ég að því, komst ég að því að, að, eða ég komst að þeirri niðurstö Sigurður Vopnfjörð 44598
20.06.1982 SÁM 94/3878 EF Hvernig var, kunni fólk hér eitthvað af ljóðum þessara manna? sv. Já, það, Guttormur Einarsson, han Brandur Finnsson 44652
1981 SÁM 95/3883 EF Hjónin segja frá kynnum sínum af Einari Benediktssyni, hann gisti nokkrum sinnum hjá þeim á leið til Búi Þorvaldsson og Jóna Erlendsdóttir 44685
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann Guðmundsson rithöfundur er kynntur og segir hann frá tildrögum þess að hann settist að í H Kristmann Guðmundsson 44793
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann segir frá fyrstu árum byggðar í Hveragerði og frá sveitarstjórnarmálum þar. Kristmann Guðmundsson 44794
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann segir frá minnisstæðum mönnum í Hveragerði; t.a.m. Jóhannesi frá Kötlum, Þorvaldi Ólafssyn Kristmann Guðmundsson 44795
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann segir frá ritstörfum sínum, útgáfu bóka sinna og þýðingum þeirra yfir á hin ýmsu tungumál. Kristmann Guðmundsson 44797
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann talar um hve erfitt var að vera skáld á Íslandi og því hafi hann flust til Noregs. Hann se Kristmann Guðmundsson 44798
1982 SÁM 95/3893 EF Rætt um Hvíta stríðið 1921 og baráttu Ólafs Friðrikssonar vegna Natans Friedman. Vísa átti Natani Fr Kristmann Guðmundsson 44799
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann ræðir trúmál; hann segir frá rannsóknarvinnu og undirbúningi vegna bókar sem hann skrifaði Kristmann Guðmundsson 44800
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann talar um að hamarshöggin í Hveragerði á fyrstu árum byggðar hafi minnt hann á hamarshöggin Kristmann Guðmundsson 44801
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann ræðir um skyggni. Hann segir að mikið hafi verið um skyggni í móðurættinni hans og að hann Kristmann Guðmundsson 44802
1983 SÁM 95/3896 EF Þjóðbjörg segir frá því að Hveragerði hafi verið hálfgerður skáldabær því þar bjuggu skáld og rithöf Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44828
1983 SÁM 3899 EF Kristján segir frá því þegar Einar Benediktsson gisti á heimili foreldra hans, en á heimilinu var sí Kristján Búason 44857
1983 SÁM 95/3902 EF Hans segir frá störfum sem hann vann áður en hann hóf að starfa eingöngu við myndlist; einnig segir Hans Christiansen 44884
19.06.1988 SÁM 95/3912 EF Jón segir frá skólagöngu sinni, sem fór aðallega fram í farskóla. Þó var hann veturinn 1916-17 í svo Jón Árnason 44952
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur segir frá því að faðir hans hafi verið verkstjóri við það að leggja veg frá Elliðaám að Laxne Grímur Norðdahl 44983
02.04.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá svokallaðri áladrykkju, sem var í algleymingi á Álafossi þegar þau hjónin fluttust á Auður Sveinsdóttir Laxness 44990
02.05.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá fólki sem voru tíðir gestir á Gljúfrasteini; þegar Halldór Laxness fékk Nóbelsverðla Auður Sveinsdóttir Laxness 44992
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá eftirminnilegu fólki úr Mosfellssveit og frá gamla sveitasímanum Auður Sveinsdóttir Laxness 44993
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá gamalli rétt sem var á jörð Gljúfrasteins áður en húsið var byggt Auður Sveinsdóttir Laxness 44994
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá viðbrögðum Mosfellinga við sögum Halldórs Laxness um Mosfellssveitina Auður Sveinsdóttir Laxness 44995
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá fólki sem kom að Gljúfrasteini til að hitta Halldór, t.d. voru ferðamenn frá Þýskala Auður Sveinsdóttir Laxness 44998
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá tónlistarflutningi á Gljúfrasteini; einnig segir hún frá jólakortum og bréfum Auður Sveinsdóttir Laxness 45004
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá tónlistarfólki sem kom að spila á Gljúfrasteini og frá píanóleik Halldórs, einnig me Auður Sveinsdóttir Laxness 45005
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður og Magnús ræða bók Auðar, Á Gljúfrasteini, sem og hugmynd að nýrri bók. Auður Sveinsdóttir Laxness 45007
02.04.1999 SÁM 99/3923 EF Magnús og Auður halda fyrst áfram að ræða hugmynd að nýrri bók, en síðan kemur Auður Jónsdóttir rith Auður Sveinsdóttir Laxness og Auður Jónsdóttir 45008
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Oddný segir frá Birni í Grafarholti og fleiri mönnum; einnig segir hún frá veru sinni í Kvennaskólan Oddný Helgadóttir 45046
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá því að hún hafi komið í bláu stofu á Laxnesi; einnig man hún vel eftir Halldóri á bö Oddný Helgadóttir 45051
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá eftirminnilegu fólki í Mosfellssveit sem setti svip á sveitina; einn þeirra var Málfríður Bjarnadóttir 45063
21.09.1972 SÁM 91/2781 EF Ýmislegt um Björn Jónsson prentara og ritstjóra á Akureyri, meðal annars um áhuga hans á kveðskap St Gísli Jónsson 50013
7.10.1972 SÁM 91/2794 EF Kristján segir frá nokkrum hagyrðingum í Árborg í Manitoba. Kristján Johnson 50239
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn segir frá því að hafa hitt í bernsku Símon Dalaskáld. Þorsteinn Gíslason 50288

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 25.05.2020