Hljóðrit tengd efnisorðinu Vötn
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
01.09.1964 | SÁM 84/26 EF | Segir frá ferðum yfir Jökulsá í Lóni og Jökulsá í Fljótsdal og fleiri jökulvötn; að velja vöð og ríð | Sigurður Jónsson | 402 |
15.08.1966 | SÁM 85/235 EF | Álög á Tröllatjörn í Múlalandi. Tjörnin er falleg og nokkuð löng. Fyrir löngu síðan var mikil veiði | Guðný Jónsdóttir | 1921 |
22.07.1965 | SÁM 85/293 EF | Sagt frá skrímsli í Lýsuvatni á Lýsuskarði. Góð silungsveiði var í því vatni. Eitt sinn var maður að | Björn Jónsson | 2613 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni. Það rennur bakvið túnin á Hnausum og Feðgu | Jón Sverrisson | 3114 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Lómatjörn er örnefni í Bústaðalandi, en þar drap sig maður. Sagt var að eitthvað dularfullt væri þar | Ragnar Þorkell Jónsson | 3142 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Byggð við Fitjavötn í Fosslandi. Talið var að einsetumaður hafi drukknað í Fitjavatni. Þar er bæjarr | Jón Marteinsson | 3216 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Sel og Selhólar í Bálkastaðalandi við Býskálarvatn. | Jón Marteinsson | 3217 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Heimildarmaður er spurður um nykra. Hann nefnir örnefið Nennishólar sem eru við vatnið við Barnhúsás | Jón Marteinsson | 3219 |
05.12.1966 | SÁM 86/850 EF | Örnefni á Þiðriksvalladal. Neðst í dalnum er Þiðriksvallavatn, sem er stórt og djúpt. Úr því rennur | Jóhann Hjaltason | 3316 |
29.12.1966 | SÁM 86/870 EF | Heimildarmaður er spurður um hvort að uppi hafi verið sagnir um menn sem að lifðu af Móðuharðindin. | Jón Sverrisson | 3525 |
14.01.1967 | SÁM 86/881 EF | Talið var að Mörður sé grafinn/heygður á Marðareyri við Veiðileysufjörð. Einnig er talað um að hann | Hans Bjarnason | 3615 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Spurt um helga brunna í Meðallandi. Ekki minnist heimildarmaður þess að hafa heyrt getið um þá. Heim | Jón Sverrisson | 3641 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Álagavatn er í Þingeyjarsýslu og er þar mikil silungsveiði. En þar mátti ekki veiða fisk. Einn maður | Þórður Stefánsson | 3681 |
20.02.1967 | SÁM 88/1513 EF | Álagatjörn er á Núpi í Öxarfirði. Þar mátti ekki veiða. En þegar nýr bóndi kom á bæinn vildi hann ek | Málmfríður Sigurðardóttir | 3913 |
21.03.1967 | SÁM 88/1543 EF | Sagnir um Heiðarvatn í Mýrdal. Það ber nafn af tveimur bæjum, Litlu-Heiði og Stóru-Heiði. Í því var | Magnús Jónsson | 4282 |
28.03.1967 | SÁM 88/1549 EF | Í Grænavatni í Staðardal býr nykurinn annað árið en í Skeiðisvötnum á Staðarheiði hitt árið. Í Selja | María Maack | 4329 |
06.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Saga af skrímsli í Hvítá. Eitt sinn fór maður einn út því hann hélt það væri einhver væri á ferð, en | Árni Jónsson | 4443 |
27.04.1967 | SÁM 88/1577 EF | Sagt frá nykrum í Fornutjörn og Fífutjörn í Suðursveit. Heimildarmaður hefur ekki heyrt menn tilnefn | Þorsteinn Guðmundsson | 4682 |
27.04.1967 | SÁM 88/1577 EF | Kvikindi sást í tjörninni Skjólu í Borgarhafnarhrepp. Það var stór tjörn og mikið gras upp úr henni. | Þorsteinn Guðmundsson | 4683 |
27.04.1967 | SÁM 88/1577 EF | Nykur í Fífutjörn. Það var vafasamt að koma að hrossastóði í nágrenni Fífutjarnar því nykur hefði ge | Þorsteinn Þorsteinsson | 4694 |
30.04.1967 | SÁM 88/1578 EF | Margar sagnir eru um nykrið í henni Fífu en heimildarmaður segist ekki kunna þær. Nykur er líka í Fr | Skarphéðinn Gíslason | 4701 |
06.06.1967 | SÁM 88/1631 EF | Einn af þeim sem flutti frá Noregi til Íslands til að losna við kúgun Noregskonungs hét Víkingur og | Björn Kristjánsson | 5001 |
06.06.1967 | SÁM 88/1632 EF | Örnefni. Rætt um Þjófakletta. Lýsing á rennsli Jökulsár. Tvær örnefnasögur. Stúlka á Víkingavatni va | Björn Kristjánsson | 5011 |
07.06.1967 | SÁM 88/1634 EF | Seinna vantaði 60 sauði sem taldir hafa farið í kjaftinn á skessunni. Eitthvað af ull fannst í Ullar | Jóhann Hjaltason | 5020 |
07.09.1967 | SÁM 88/1701 EF | Menn trúðu á hrökkála og háfinn. Háfurinn var eitraður og maður dó að því að borða hann. Oft var tal | Guðrún Jóhannsdóttir | 5567 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Mela-Manga villir um fyrir mönnum frá Skarðsmelum og vestur að Kúðafljóti, hún reynir að koma mönnum | Jón Sverrisson | 5804 |
27.10.1967 | SÁM 89/1734 EF | Skrímslið í Skorradalsvatni var oft notað til að hræða krakka. Loðsilungur átti að vera í árfarvegi | Björn Ólafsson | 5906 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Nykur í Grímsstaðavatni. Altalað var að þar væri nykur. Oft heyrðust skruðningar í ísnum á vatninu. | Einar Sigurfinnsson | 5913 |
01.11.1967 | SÁM 89/1737 EF | Öfuguggar áttu að vera í vötnunum hjá Börmum. Oft þorðu menn ekki að borða silunga sem að veiddir vo | Ólafía Þórðardóttir | 5937 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Jökulvötn; þjóðsaga um Kúðafljót sem skýrir nafnið, kúði er skip. Kúðafljót er gríðarstórt vatn. Sag | Jón Sverrisson | 6015 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Nykur var í Krossvatni. | Brynjúlfur Haraldsson | 6127 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Heimildarmaður heyrði talað um hellir sem er á mörkum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns. Hann | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6322 |
21.12.1967 | SÁM 89/1762 EF | Nykur var í Hraunsfjarðarvatni og í Langavatni í Staðarsveit. Jón Sæmundsson á Barðastöðum sagði að | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6343 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Heimildarmaður heyrði að það hefði átt að vera nykrar í Torfadalsvatni. En það bar þó aldrei á því í | Karl Árnason og Anna Tómasdóttir | 6468 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Álög voru á veiði í Múlavatni. Það átti að hafa dáið allt fólkið á Kaldrana vegna þess að það borðað | Anna Tómasdóttir | 6469 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Heimildarmaður skýrir vísuna Liggur lífs andvana. Bóndinn í Höfnum dreymdi bóndann á Kaldrana. Fanns | Karl Árnason | 6470 |
27.06.1968 | SÁM 89/1774 EF | Spurt um skrímsli. Heimildarmaður man ekki eftir því að skrímsli hafi átt að vera í Álfhólsvatni. | Margrét Jóhannsdóttir | 6583 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Skyggnir menn; saga af skyggnri konu. Heimildarmaður segir að margir hafi verið skyggnir. Ein gömul | Þórunn Ingvarsdóttir | 6688 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Nykur og eitraðir fiskar áttu að vera í Kjósarvatni. Silungurinn sem kom þaðan var alveg óætur. En ó | Vigdís Þórðardóttir | 6832 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Ekki mátti slá Litlahólma. Hann hvarf þegar farið var að virkja. Afi heimildarmanns gerði það eitt s | Katrín Kolbeinsdóttir | 7033 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar, þá var kominn | Katrín Kolbeinsdóttir | 7035 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Tveimur húsfreyjum sinnaðist út af veiði í Úlfljótsvatni og önnur lagði það á að hluti aflans yrði a | Katrín Kolbeinsdóttir | 7037 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Skrímsli sáust í Úlfljótsvatni. Þau voru með ýmsu lagi og sáust lengi fram eftir árum. Heimildarmaðu | Katrín Kolbeinsdóttir | 7038 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Viðbót við söguna af mýbitinu í Soginu. Tveimur húsfreyjum sinnaðist út af veiði í Úlfljótsvatni og | Katrín Kolbeinsdóttir | 7039 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Hrökkáll í Apavatni. Ekki mátti vaða út í vatnið því þá átti hrökkálinn að vefja sig utan um fæturna | Katrín Kolbeinsdóttir | 7040 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Viðhorf föður heimildarmanns til skrímslasagna. Heimildarmaður telur að hann hafi ekki lagt mikla tr | Katrín Kolbeinsdóttir | 7042 |
09.02.1968 | SÁM 89/1811 EF | Prestur á Kerhóli drukknaði í tjörn í Sölvadal. Hann átti vinkonu á fremsta bæ í dalnum og einn dag | Jenný Jónasdóttir | 7129 |
13.02.1968 | SÁM 89/1815 EF | Arnarhólmi við Torfastaði var álagablettur. Sveinn bóndi sló hólmann og fékk þar mikið hey. En eftir | Guðmundur Kolbeinsson | 7175 |
22.02.1968 | SÁM 89/1823 EF | Heimildarmaður heyrði talað um silungamóðir. Hún var ljótari en silungur, var með stóran haus og ekk | Málfríður Ólafsdóttir | 7273 |
23.02.1968 | SÁM 89/1827 EF | Umgengni við landið. Það voru vissir staðir sem að ekki mátti skemma. Á sumum stöðum í Þingvallavatn | Þórður Jóhannsson | 7343 |
05.03.1968 | SÁM 89/1845 EF | Frásögn af því þegar Axel Helgason drukknaði í Heiðarvatni. Áður höfðu drukknað menn þarna í vatninu | Guðrún Magnúsdóttir | 7596 |
26.03.1968 | SÁM 89/1870 EF | Skrímslið í Ormsstaðavatni. Fólk varð vart við eitthvað dýr þarna. Nykur átti að vera í Arnarbælisv | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7891 |
26.03.1968 | SÁM 89/1870 EF | Saga um Matthías og tvær systur hans. Þær voru vinnukonur á Ormstöðum og þær fóru sömu leið og Matth | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7894 |
26.07.1968 | SÁM 89/1926 EF | Spurt um nykra. Lítið var um slíkt. Ein stúlka taldi sig þó sjá nykur við Selvatn. Einn maður gerði | Þórarinn Helgason | 8500 |
02.09.1968 | SÁM 89/1937 EF | Sagt frá Bárðarlaug. Það tekur hálfan mánuð að falla úr henni og annan hálfan að falla úr henni. Vat | Magnús Jón Magnússon | 8597 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Í Nesbjörgum í Þverárhrepp er pollur sem ekki má veiða í. Sjór hefur gengið þar inn fyrr á öldum. Þa | Valdimar K. Benónýsson | 8613 |
07.10.1968 | SÁM 89/1964 EF | Spurt um nykra. Heimildarmaður hafði ekki heyrt sögur um það. Skrímsli átti að vera í Grjótárvatni á | Soffía Hallgrímsdóttir | 8885 |
15.10.1968 | SÁM 89/1975 EF | Lítið var um álagabletti. Spurt um furðufiska og skrímsli í Grjótárvatni. Þar í vatninu á að vera öf | Jón Jónsson | 9048 |
15.10.1968 | SÁM 89/1975 EF | Saga úr Múlaseli næsta bæ við Grjótárvatn. Fólkið þar á bænum dó vegna þess að það borðaði eitraðan | Jón Jónsson | 9049 |
15.10.1968 | SÁM 89/1975 EF | Skrímsli eða öllu heldur ormur á gulli í Skorradalsvatni. Kona sem bjó í Hvammi átti brekkusnigil og | Jón Jónsson | 9057 |
30.10.1968 | SÁM 89/1988 EF | Ekki mátti veiða í ákveðinni tjörn á Núpi. Í henni var svolítil silungsveiði og var talið að huldufó | Kristín Friðriksdóttir | 9217 |
01.11.1968 | SÁM 89/1989 EF | Nykrar voru í Selvallavatni. Bóndinn á bænum ætlaði að fara að aka heim töðunni og þá var þar kominn | Hjálmtýr Magnússon | 9232 |
04.11.1968 | SÁM 89/1989 EF | Sögn um silungatjörnina. Vinnumaður var á Þverá og fór hann út í tjörn að veiða silung. Hann fékk ei | Kristín Friðriksdóttir | 9234 |
04.11.1968 | SÁM 89/1990 EF | Nikulás bóndi og tjörnin. Hann var varasamur og hann lét aldrei snerta grasstrá í kringum tjörnina. | Kristín Friðriksdóttir | 9238 |
10.11.1968 | SÁM 89/1992 EF | Algengt var að feður kenndu sonum sínum sund. Fyrsti sundkennari á Íslandi var í Skagafirði og hann | Jón Norðmann Jónasson | 9259 |
01.07.1965 | SÁM 85/266C EF | Maður bjó einn við Fitjavötn og lifði á því að veiða fisk úr vatninu. Hann drukknaði síðan þegar han | Jón Marteinsson | 9427 |
14.01.1969 | SÁM 89/2015 EF | Álagatjörn. Huldufólkssaga frá Núpi í Axarfirði. Ef að veitt var í tjörn þarna nálægt var talið að e | Kristín Friðriksdóttir | 9436 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Álagablettur. Tjörn hjá Núpi í Öxarfirði. Dálítið er af silungi í tjörninni en bannað er að veiða þa | Gunnar Jóhannsson | 9451 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Guðmundur Einarsson á Núpi veiddi einu sinni í tjörninni þar. Eitthvað kom fyrir hjá honum og veiddi | Gunnar Jóhannsson | 9458 |
22.01.1969 | SÁM 89/2022 EF | Sagan um Höfuðreiðarmúla. Hún gerist í Þingeyjarsýslu, m.a. á Víkingavatni, á tímum Haraldar hárfagr | Kristín Friðriksdóttir | 9522 |
29.01.1969 | SÁM 89/2028 EF | Álftaneshreppur og skrímsli, m.a. Katanesdýrið. Mikið af tjörnum er í hreppnum. Fólk þóttist sjá skr | Hafliði Þorsteinsson | 9602 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Höfuðreiðarmúli. Heimildarmaður heyrði sögunnar getið og telur að múlinn sé kenndur við Þorgeir. En | Ólafur Gamalíelsson | 9645 |
21.04.1969 | SÁM 89/2046 EF | Heimildarmaður minnist á Skeiðsvatn. Fyrir ofan Grund er Nykurtjörn þar átti að vera nykur og þegar | Snjólaug Jóhannesdóttir | 9787 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Vötn á Snæfellsnesi: Selvallavatn í Helgafellssveit; Hraunsfjarðarvatn er uppi á fjalli; Baulárvalla | Gísli Sigurðsson | 9836 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Álög á Núpi. Þar var álagatjörn sem að ekki mátti veiða í. Ef það var gert fór að drepast eitthvað h | Gunnar Jóhannsson | 9905 |
08.05.1969 | SÁM 89/2060 EF | Um tilbera og hrökkál. Heimildarmaður heyrði ekki getið um tilbera. Tómas og þrír aðrir fórust í Apa | María Jónasdóttir | 9935 |
08.05.1969 | SÁM 89/2060 EF | Spurt um þjóðtrú. Heimildarmaður heyrði ekki getið um silungamæður né loðsilunga. Nykur var í Hestva | María Jónasdóttir | 9936 |
19.05.1969 | SÁM 89/2073 EF | Náttúrusteinamóðir átti að vera í Þrengslavatni. Hún átti að koma upp á jónsmessunótt til að hrista | Bjarney Guðmundsdóttir | 10098 |
29.05.1969 | SÁM 90/2084 EF | Loðsilungur var í Skarðstjörn í Gröf. Fólk átti einu sinni að hafa dáið við að borða hann. | Vilborg Sigfúsdóttir | 10199 |
30.05.1969 | SÁM 90/2088 EF | Lúsasteinn var gráflekkóttur steinn og Tíkartjörn var líka til. Um þessa staði var gerð vísa; Eiga e | Einar Pétursson | 10237 |
31.05.1969 | SÁM 90/2093 EF | Tröllasaga úr Kirkju. Í Þórisvatni á að vera tröll sem varð að steini. Heimildarmaður segist ekki ku | Anna Grímsdóttir | 10283 |
01.06.1969 | SÁM 90/2093 EF | Sagt frá vötnum | Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson | 10288 |
26.06.1969 | SÁM 90/2123 EF | Frásögn af óeðlilegum dauða nokkurra manna í Álftavatni. Menn fóru að baða sig nokkrir í miklum hit | Guðmundur Jóhannsson | 10669 |
14.08.1969 | SÁM 90/2136 EF | Fjallavötn, silungur og álftir | Guðrún Hannibalsdóttir | 10854 |
29.08.1969 | SÁM 90/2140 EF | Vötn á Skaga voru nokkur. Heimildarmaður heyrði að nykur ætti að vera í vatni rétt fyrir austan Hafn | Björn Benediktsson | 10924 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Spurt um nykra. Í Oddnýjartjörn var nykur. Vatnið er ekki djúpt og var heimildarmaður oft að vaða þa | Einar J. Eyjólfsson | 11105 |
12.11.1969 | SÁM 90/2155 EF | Presturinn á Kerhóli drukknaði í Presttjörn. Hann hét Scrodie og hélt saman við vinnukonu. Heimildar | Júlíus Jóhannesson | 11136 |
13.11.1969 | SÁM 90/2158 EF | Nykur var í tjörn uppi í fjallinu fyrir ofan Grund. Á vorin kom alltaf hlaup í lækinn úr tjörninni o | Soffía Gísladóttir | 11168 |
11.12.1969 | SÁM 90/2175 EF | Andrés Fjeldsted og Björn Ásmundsson á Svarfhóli og fleiri. Margar sögur voru um Andrés. Hann þótti | Sigríður Einars | 11347 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Samtal um Fljótsdalshérað og jarðhita og auk þess um Lagarfljótsorminn. Ókindarkvæði er upprunnið af | Anna Jónsdóttir | 11364 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Eiturkleifavatn og sitthvað um jarðfræði | Anna Jónsdóttir | 11365 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Vatnaskrímsli átti að vera í Skötutjörn. Fólk sem fór þarna um varð fyrir einhverjum áhrifum. Það lá | Málfríður Einarsdóttir | 11394 |
03.07.1969 | SÁM 90/2182 EF | Skrímsli átti stundum að vera í Hvítá. En heimildarmaður telur að það séu blindjakar sem að sporðrei | Loftur Bjarnason | 11432 |
05.01.1970 | SÁM 90/2208 EF | Gæsavatn. Munnmælasagnir eru til um vatnið en sagt var að menn hefðu veitt þar öfugugga. Uggarnir sn | Vilhjálmur Magnússon | 11523 |
06.01.1970 | SÁM 90/2209 EF | Hæðargarðsvatn | Marta Gísladóttir | 11536 |
06.01.1970 | SÁM 90/2209 EF | Álagablettur var við rafstöðina á Ytri-Tungu. Bóndinn þar var hræddur við að hreyft yrði við honum þ | Marta Gísladóttir | 11537 |
23.01.1970 | SÁM 90/2214 EF | Gæsavatn er á afréttinni. Hamrar eru í kringum það. Heimildarmaður heyrði getið um að þarna ætti að | Gunnar Pálsson | 11601 |
29.01.1970 | SÁM 90/2219 EF | Vatn á Vatnsleysuströnd | Ólafur Kristinn Teitsson | 11659 |
02.07.1970 | SÁM 90/2319 EF | Í Vík á Flateyjardal átti að hafa búið Gunnbjörn sem drap menn sér til fjár. Jón Sigurgeirsson, fræn | Björg Sigurðardóttir | 12596 |
04.07.1970 | SÁM 90/2321 EF | Gæsavatn á Heiðarheiði | Brynjólfur Einarsson | 12619 |
30.09.1970 | SÁM 90/2330 EF | Uppi á Dynjandisfjöllunum eru vötn sem heita Efra-og Neðra Eyjavatn og Ljótavatn. Í þeim öllum er si | Jón G. Jónsson | 12749 |
24.11.1970 | SÁM 90/2351 EF | Guðný í Dagverðarseli var að loka bænum og sá skeljaskrímsli koma upp bæjarsundið, hún varð svo hræd | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 12984 |
23.07.1969 | SÁM 90/2194 EF | Skeiðsvatn | Arngrímur Arngrímsson | 13486 |
23.07.1969 | SÁM 90/2194 EF | Nykurtjörn | Arngrímur Arngrímsson | 13487 |
09.06.1971 | SÁM 91/2398 EF | Vötn á Skagaheiði | Jón Ólafur Benónýsson | 13702 |
04.02.1972 | SÁM 91/2441 EF | Álög á Núpstjörn; huldufólkssaga; reimleikar og fólksflótti | Ólafur Gamalíelsson | 14082 |
18.04.1972 | SÁM 91/2464 EF | Vatn hjá Pálsseli | Jóhannes Ásgeirsson | 14425 |
19.04.1972 | SÁM 91/2465 EF | Silungur er í Eyjavötnum á milli Dynjandi og Barðastrandar, sú sögn var til að fornmenn hefðu flutt | Jón G. Jónsson | 14439 |
23.05.1972 | SÁM 91/2477 EF | Fornmannahaugur í Haugsvatni; skip í Lanarvatni | Helga Bjarnadóttir | 14596 |
23.05.1972 | SÁM 91/2477 EF | Kjölur á bát sást á Bæjarvatni, úr vatninu eru göng út í sjó | Helga Bjarnadóttir | 14601 |
01.06.1972 | SÁM 91/2482 EF | Sögn um Manndrápavötn | Jón Ólafur Benónýsson | 14688 |
22.08.1973 | SÁM 91/2574 EF | Saga um þrjú systkin sem bjuggu að Þrándarholti, þau urðu ósátt og fóru sitt í hvert vatnið: Þrándar | Guðmundur Bjarnason | 14891 |
24.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Ýmsar vættir áttu að vera í vötnum en engar sögur af því; spurt um útilegumenn, nefndir Gísli Súrsso | Þorsteinn Einarsson | 14944 |
27.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Um veiðiskap í Úlfljótsvatni | Jóhann Kristján Ólafsson | 14952 |
07.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Vilborg var geðveik kona á Þórormstungu, hún hvarf um haust og fannst aldrei aftur en slóð hennar lá | Indriði Guðmundsson | 15338 |
05.12.1974 | SÁM 92/2615 EF | Tröllkarlinn Þórir fraus fastur er hann var við veiði á Þórisvatni, skessan fór að gá að honum en va | Svava Jónsdóttir | 15433 |
12.07.1975 | SÁM 92/2640 EF | Sagnir um fjallavötnin: Baulárvallavatn og Hraunsfjarðarvatn | Ágúst Lárusson | 15698 |
07.08.1975 | SÁM 92/2646 EF | Sitthvað við vötnin sem eru þar nærri: grár kálfur sem varð ákaflega góð kýr en talið var að kýrin h | Vilborg Kristjánsdóttir | 15777 |
07.08.1975 | SÁM 92/2646 EF | Baulárvallavatn og reimleikar þar | Vilborg Kristjánsdóttir | 15778 |
03.06.1976 | SÁM 92/2661 EF | Spurt um nykur, engar sagnir, en Sigfús Sigfússon taldi að einhver undur væru í Urriðavatni vegna þe | Sigurbjörn Snjólfsson | 15877 |
03.06.1976 | SÁM 92/2661 EF | Þvottavakir á Urriðavatni | Sigurbjörn Snjólfsson | 15878 |
15.08.1976 | SÁM 92/2674 EF | Álög á Þórisvatni í Tungu, tröll veldur | Svava Jónsdóttir | 15930 |
23.03.1977 | SÁM 92/2699 EF | Sögn um Hlíðarvatn á Snæfellsnesi: systkin drukkna, lagt á vatnið af móður þeirra: þar skyldu menn e | Kristín Björnsdóttir | 16164 |
20.04.1977 | SÁM 92/2719 EF | Spurt um stór vötn; Hvítá og Tungnafljót | Guðjón Bjarnason | 16326 |
07.06.1977 | SÁM 92/2725 EF | Spurt um silungamæður; álög á silungum í Helgavatni í Þverárdal; Baulárvallavatn og villur | Árni Einarsson | 16397 |
07.06.1977 | SÁM 92/2725 EF | Systkinin í Þrándarholti í Flókadal drekktu sér hvert í sínu vatninu: Þrándarvatni, Bláfinnsvatni og | Guðmundur Bjarnason | 16405 |
08.06.1977 | SÁM 92/2726 EF | <p>Helgavatn í Þverárhlíð, þar var nykur (eða vikur); helgi hvarf úr heylest, eitthvað út af þessum | Jófríður Ásmundsdóttir | 16425 |
09.06.1977 | SÁM 92/2727 EF | Álög á vötnum, sagnir af þeim | Oddur Kristjánsson | 16449 |
20.06.1977 | SÁM 92/2729 EF | Engin skrímsli í tjörnum hjá Blönduósi; frá Stakkabergi sjást tvö vötn og var hávaði í þeim þegar þa | Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir | 16478 |
20.06.1977 | SÁM 92/2729 EF | Vötn | Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir | 16480 |
28.06.1977 | SÁM 92/2730 EF | Vötn í Fellum eru Ekkjuvatn, Skrugguvatn, langavatn og Ytra- og Fremra-Bolavatn, Jón veit ekki hvern | Jón Eiríksson | 16504 |
11.06.1977 | SÁM 92/2731 EF | Um Gunnarssonavatn á Arnarvatnsheiði; trú á að þar veiddist ekkert nema loðsilungur, eða eitraður si | Þorleifur Þorsteinsson | 16509 |
11.06.1977 | SÁM 92/2731 EF | Gunnarssonavatn heitir svo vegna þess að í því drukknuðu tveir bræður og móðir þeirra lagði þá að va | Þorleifur Þorsteinsson | 16510 |
11.06.1977 | SÁM 92/2731 EF | Talin upp nokkur fjallavötn | Þorleifur Þorsteinsson | 16512 |
29.06.1977 | SÁM 92/2735 EF | Vötn á heiðinni | Arnfríður Lárusdóttir og Árni Lárusson | 16580 |
05.07.1977 | SÁM 92/2746 EF | Spurt um nykra og loðsilung, neikvæð svör | Andrea Jónsdóttir | 16729 |
07.07.1977 | SÁM 92/2752 EF | Másvatn | Sigtryggur Hallgrímsson | 16790 |
08.07.1977 | SÁM 92/2753 EF | Spurt um nykra, loðsilunga en ekkert slíkt er til. Hvergi bannað að veiða. Engin silungamóðir. Silun | Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir | 16805 |
08.07.1977 | SÁM 92/2753 EF | Sögn um Grænavatn; Brandur sterki og fleiri; samtal um söguna | Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir | 16813 |
05.09.1977 | SÁM 92/2767 EF | Feigð þeirra sem veiddu bleikju í Másvatni og um Kringluvatn | Jónas J. Hagan | 16984 |
14.12.1977 | SÁM 92/2778 EF | Hvorki nykrar né skrímsli en þarna voru mörg vötn sem flest eru horfin vegna framræslu; Landeyingar | Sigurður Brynjólfsson | 17117 |
19.07.1978 | SÁM 92/2992 EF | Slysfarir í vötnum á Fljótsheiði | Sigurður Eiríksson | 17491 |
03.08.1978 | SÁM 92/3006 EF | Saga um Þórisvatn: tröllkona leggur á það að ekkert skuli veiðast þar | Eiríkur Stefánsson | 17614 |
12.09.1979 | SÁM 92/3086 EF | Spurt um ýmislegt árangurslaust. Minnst á Urðarbakstjörn eða Reyðartjörn og fleiri örnefni. Um Miðfj | Ágúst Bjarnason | 18402 |
14.08.1980 | SÁM 93/3328 EF | Um Másvatn: ekið á því á ís, veiði þar; nafngift á Másvatni og Máskoti | Jón Þorláksson | 18816 |
14.08.1980 | SÁM 93/3328 EF | Um vötnin á Fljótsheiði | Jón Þorláksson | 18817 |
15.08.1969 | SÁM 85/198 EF | Álög sem komu fram á þeim sem veiddu silunga í Stekkjartjörn á Núpi | Hallgrímur Antonsson | 20577 |
15.08.1969 | SÁM 85/199 EF | Um Stekkjartjörn á Núpi og huldufólk | Hallgrímur Antonsson | 20587 |
17.09.1970 | SÁM 85/593 EF | Sagt frá Hrima (állinn milli Fitjavatns og Hrófbergsvatns) og álögum sem þar áttu að vera | Magnús Gunnlaugsson | 24684 |
17.09.1970 | SÁM 85/593 EF | Álagasaga um vatnið á Ósi | Magnús Gunnlaugsson | 24685 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Álög á veiðivötnum | Björn Jónsson | 25721 |
19.10.1971 | SÁM 88/1399 EF | Vatnsmagn í lóninu; þegar hvalurinn kom inn um Hálsós; fleira um vötnin; veiði, að þreifa silunga; o | Skarphéðinn Gíslason | 32728 |
08.07.1983 | SÁM 93/3389 EF | Segir frá Höskuldsvatni í Mývatnssveit. | Heiðveig Sörensdóttir | 40353 |
12.07.1983 | SÁM 93/3395 EF | Rættum mannbjargir á Mývatni | Jón Þorláksson | 40392 |
07.05.1983 | SÁM 93/3426 EF | Sagt frá mannskaða við Breiðabólstaðarlón, sagt af tveim óþekktum mönnum sem sáust fara yfir lónið, | Torfi Steinþórsson | 40473 |
10.05.1984 | SÁM 93/3431 EF | Rætt um vötn í Meðallandinu, og hvort einhverjar furðuskepnur hafi leynst þar. | Gísli Tómasson | 40502 |
09.08.1984 | SÁM 93/3438 EF | Skrímsli í vötnum? Hlíðarvatn og Landamerkjavatn. Hólmavatn nefnt. | Guðjón Jónsson | 40556 |
10.08.1984 | SÁM 93/3440 EF | Um slysfarir þarna í nágrenninu, bæði í vötnum, á fjöllum og sjó. | Sigurður Guðlaugsson | 40582 |
15.08.1985 | SÁM 93/3469 EF | Öfuguggi í Apavatni ? Álög á Laugarvatni og öfuguggi. | Gróa Jóhannsdóttir | 40768 |
15.08.1985 | SÁM 93/3469 EF | Eitraðir álar í Apavatni; hrökkáll. Það var slys í Apavatni um 1880 og þrír létust. Óskýrt enn. Fólk | Gróa Jóhannsdóttir | 40769 |
20.08.2985 | SÁM 93/3476 EF | Spurt um nykra eða skrímsli í vötnum. Loðsilungur eða öfuguggi. Guðjón lýsir vötnum. | Guðjón Jónsson | 40844 |
22.08.1985 | SÁM 93/3477 EF | Mannskaðar í Skorravatni. (Talar um H.K.L., innskot um Laxnes). Jón á Gunnarseyri ferst. Fleiri sögu | Þórður Runólfsson | 40856 |
06.09.1985 | SÁM 93/3481 EF | Stöðuvötnin í Hegranesi. Spurt um nykur. Hún nefnir álaveiði. | Vilhelmína Helgadóttir | 40887 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Utan við Snorrastaði er Kaldá, mesta forað. Þar hafa 19 drukknað en sagt er að ef þeir verði 20 muni | Kristján Jónsson | 41128 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Spurt um skrímsli í Hlíðarvatni og Hítarvatni; álög á Hlíðarvatni vegna sonarmissis | Kristján Jónsson | 41131 |
09.09.1975 | SÁM 93/3766 EF | Ráðskonupyttur fyrir utan Víðivallatúnið heitir svo þar sem ráðskona á Víðivöllum lenti í pyttinum o | Gunnar Valdimarsson | 41222 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Um Tröllagreiðu á Tindastól og um Álftavatn sem óskasteinar eiga að hoppa upp úr á Jónsmessunótt | Pétur Jónasson | 41256 |
24.07.1986 | SÁM 93/3517 EF | Spurt um skrímsli í vötnum í Skagafirði; Héraðsvötnum, ormar og nykrar. Ekkert slíkt þar. | Haraldur Jóhannesson | 41456 |
27.07.1986 | SÁM 93/3523 EF | Mannskaðar á Mývatni og heiðum kringum Mývatnssveit. Hallgrímur verður úti. Þiðinn í Hallgrímsauga í | Jón Þorláksson | 41495 |
HérVHún Fræðafélag 010 | Vötnin og staðhættir í sveitum. | Ágúst Bjarnason | 41624 | |
28.07.1986 | SÁM 93/3524 EF | Mannskaðar á Mývatni. Þorgrímur Starri segir af frænda sínum sem drukknaði í vatninu. Kannast ekki v | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 42143 |
29.07.1986 | SÁM 93/3525 EF | Vötn á heiðunum. Spurt um nykra eða aðra óvætti í vötnunum og Skjálfandafljóti. Hermann kannast ekki | Hermann Benediktsson | 42156 |
29.07.1986 | SÁM 93/3525 EF | Mannskaðar á Mývatni og í Laxá. Jón vísar í Slysfarabálk Mývetninga, í bókinni "Milli hafs og heiða" | Jón Þorláksson | 42161 |
31.07.1986 | SÁM 93/3528 EF | Langafabróðir Jónasar drukknaði í Mývatni, þegar hann var á leið yfir vatnið á ís. Tveir menn frá Ká | Jónas Sigurgeirsson og Hólmfríður Ísfeldsdóttir | 42191 |
31.07.1986 | SÁM 93/3528 EF | Spurt um nykra eða orma í vötnum, Jónas kannast ekki við neinar slíkar sagnir frá svæðinu. | Jónas Sigurgeirsson | 42197 |
17.07.1987 | SÁM 93/3539 EF | Sigurður Baldursson frá Lundarbrekku drukknaði í Brunnvatni niður um ís 1955. | Sigurður Eiríksson | 42350 |
28.07.1987 | SÁM 93/3544 EF | Skrímsli í Hestvatni, vestan við Hestfjall, þau hafa oft sést. Maður sá þar eitt sinn þrjú skrímsli | Hinrik Þórðarson | 42409 |
28.07.1987 | SÁM 93/3545 EF | Sögn um Úlfsvatn á Vörðufjalli, þar átti að hafa orðið óætur silungur vegna ófriðar milli tveggja ke | Hinrik Þórðarson | 42411 |
14.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Nykur í Baulutjörn í Holtum á Mýrum. Torfi reynir að koma fyrir sig nafni á stóru stöðuvatni í Nesju | Torfi Steinþórsson | 42587 |
14.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um stöðuvatnið Þveit á Nesjum. | Torfi Steinþórsson | 42589 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Rætt um Veiðivötn; Árni var aðstoðarmaður með veiðiverði þar mörg sumur. | Árni Jónsson | 42788 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Um Stórasjó; vatn sem oft er nefnt í sögum en mun vera horfið. | Árni Jónsson | 42791 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Sagt frá tveim mönnum sem hurfu inn við Veiðivötn og fundust aldrei; getgátur um að þeir hafi elt ál | Árni Jónsson | 42794 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Um nytjar í Veiðivötnum og mismunandi veiðiaðferðir; jafnvel voru notaðar sprengjur. Um stangveiði o | Árni Jónsson | 42796 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Um mismunandi æti í vötnunum í Veiðivötnum, og mismunandi afkomu fisksins í samræmi við það. Sagt fr | Árni Jónsson | 42798 |
28.08.1989 | SÁM 93/3575 EF | Bergsteinn segir draum sem hann dreymdi á tólfta ári; sá tvö ljós lýsa í fjalli yfir Þingvallavatni. | Bergsteinn Kristjónsson | 42940 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Munnmælasaga um að hjón hafi farist í vökum á Laugarvatni á jóladag (Hjónavakir); rabb um heitar upp | Bergsteinn Kristjónsson | 42969 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Sögn um Apavatn: að í því eigi að farast 20 manns. Margir hafa farist í vatninu: Vigfús Guðmundsson | Bergsteinn Kristjónsson | 42971 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Slys á Laugarvatni í seinni tíð; piltur sem var á skautum á vatninu fór niður um vök, en skólapiltar | Bergsteinn Kristjónsson | 42973 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Jón Þorsteinsson frá Eyvindartungu fór á skautum yfir Laugarvatn og féll í vök, en faðir Bergsteins | Bergsteinn Kristjónsson | 42974 |
31.08.1989 | SÁM 93/3579 EF | Framhald sögu af því þegar Jón Þorsteinsson frá Eyvindartungu féll í vök á Laugarvatni, en bjargaðis | Bergsteinn Kristjónsson | 42975 |
01.09.1989 | SÁM 93/3579 EF | Tjörn í Úteyjarlandi, Tólfhundraðatjörn, sem ekki mátti veiða í meira en tólf hundruð á ári; meiri v | Bergsteinn Kristjónsson | 42979 |
19.9.1990 | SÁM 93/3806 EF | Rætt um skrímsli eða furðudýr í Hestvatni. Elínborg segir frá því að móðir hennar sá þrjár ókennileg | Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir | 43057 |
19.9.1990 | SÁM 93/3806 EF | Spjall, minnst á dýptarmælingar í Hestvatni. | Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir | 43058 |
23.9.1992 | SÁM 93/3815 EF | Tveir dóttursynir Ágústs sáu huldukonu við Hoftjörn; hún bægði þeim frá tjörninni. | Ágúst Lárusson | 43132 |
14.9.1993 | SÁM 93/3828 EF | Sagt frá Hólmavatni; þar er mikil silungsveiði; þar átti einnig að vera nykur. Saga af því þegar afi | Leó Jónasson | 43297 |
17.07.1997 | SÁM 97/3916 EF | Grímur fer með eigið kvæði um Hafravatn: Nótt með logandi norðurljósum | Grímur Norðdahl | 44972 |
17.07.1997 | SÁM 97/3917 EF | Grímur segir frá netaveiði í Hafravatni | Grímur Norðdahl | 44980 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.01.2020