Hljóðrit tengd efnisorðinu Fermingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Séra Stefán í Vatnsfirði var mikill brandarakarl. Hann hafði það fyrir orðtak ef eitthvað fór miður Halldór Guðmundsson 2737
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Þegar Guðmundur var að fermast var hann yfirheyrður af séra Stefáni í Vatnsfirði. Þá spurði Stefán h Halldór Guðmundsson 2738
03.01.1967 SÁM 86/873 EF Í Mjóafirðinum var dálítið af Norðmönnum. Þeir stunduðu þaðan síldveiðar. Samkomulag þeirra við Ísle Sigríður Árnadóttir og Almar Viktor Normann 3551
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Sagnalestur í Kollafjarðarnesi; húslestrar; sungnir passíusálmar; fermingar Sigríður Árnadóttir 3635
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari Guðmundína Ólafsdóttir 4148
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Sigvaldi Sveinsson og Haraldur var sonur hans. Árið 1905 kom Sigvaldi heim til heimildarmanns og var Valdimar Björn Valdimarsson 4398
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Samtal og vísur eftir Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum og konu hans. Byggður var bátur heima á hla Jón Sverrisson 5039
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Huldufólkstrú í Dalasýslu er dáin út nema á einum bæ. Þegar krakkarnir þar voru litlir, en þeir voru Guðrún Jóhannsdóttir 5559
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Saga af Brynjólfi frá Ólafsvöllum. Hann var eitt sinn að spyrja börn á kirkjugólfi og hann spurði þa Oddný Guðmundsdóttir 7467
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Um viðurnefni vestra. Eiríkur snjótíta, Jón Geitingur eða snikkari ól upp Guðmund mannamola. Jón sm Valdimar Björn Valdimarsson 8514
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Fyrirboðar og draumar. Þó nokkuð var um fyrirboða og drauma fyrir ýmsu. Ófermd börn máttu ekki segja Þorbjörg Guðmundsdóttir 8766
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Algengt var að feður kenndu sonum sínum sund. Fyrsti sundkennari á Íslandi var í Skagafirði og hann Jón Norðmann Jónasson 9259
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Jón Oddsson á Böggvistöðum og Þórður voru skrýtnir karlar. Jón hefur líklegast fengið beinkröm þegar Snjólaug Jóhannesdóttir 9853
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Um Guðmund í Bæjum og grásleppuveiðar. Sonur Sigurðar (Ólafssonar) og sjómennska hans. Jón var bróði Bjarni Jónas Guðmundsson 9998
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um kveðskap og söng. Heimildarmaður lærði allt sem að honum var rétt og það sem hann heyrði. Guðmundur Guðnason 10741
19.08.1969 SÁM 90/2137 EF Skólaganga og fleira Vilhjálmur Guðmundsson 10873
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Helgakver Valgerður Bjarnadóttir 10976
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Prestar á Hesti. Jóhannes Tómasson ólst upp á sveit því að faðir hans hafði farið frá börnunum ungur Málfríður Einarsdóttir 11399
1964 SÁM 86/769 EF Um verslun í Skarðsstöð og um Gísla Konráðsson; Búðardalur og að Fjósum; minningar um fyrstu kaupsta Sigríður Benediktsdóttir 27508
01.08.1964 SÁM 92/3179 EF Lífið í Brokey: ullarvinna, fermingarundirbúningur, Gísli hét sá sem las á kvöldvökunum Málfríður Hansdóttir 28671
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Ferming og fermingarundirbúningur. Sagt frá prestum og dvöl heimildarmanns á Stóra-Núpi Halla Loftsdóttir 30428
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Var fermd á sjómannadaginn; hátíðahöld á sjómannadaginn Guðveig Sigurðardóttir 37627
13.6.1983 SÁM 93/3379 EF Sagt af Séra Jóni af Reykjahlíðarætt og Guðrúnu laundóttur hans. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40289
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með tvær vísur, mögulega eftir Brynjólf biskup og Hallgrím Pétursson: Hver hefur skapað þig sk Sigurður Guðlaugsson 40569
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Vers og bænir: Nú vil ég enn í nafni þínu. Sigríður Jakobsdóttir 40999
2009 SÁM 10/4218 STV

Heimildarmaður segir frá hversu lítið hann man eftir æsku sinni, tekur sem dæmi að hann muni ekki

Guðjón Bjarnason 41117
2009 SÁM 10/4223 STV Barnaskólaganga heimildarmanns. 25 börn, Jens Hermannsson kennari þeirra. Kennt í gamla skólahúsinu Gunnar Knútur Valdimarsson 41192
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður nefnir fermingu sína og að það hafi verið prestur frá Patreksfirði sem hafi fermt á B Helgi Hjálmtýsson 41256
2009 SÁM 10/4228 STV Segir frá fermingu sinni 10. maí 2008 í Sauðlauksdalskirkju. Segir frá skólagöngu sinni á Patreksfir Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41288
24.07.1981 HérVHún Fræðafélag 005 Björn talar um konuna sína, börnin, ferminguna og uppskipun. Björn Kr. Guðmundsson 41583
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 021 Gústaf talar um fermingu sína og segir frá prestum á þeim tíma. Gústaf Halldórsson 41703
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Viðmælandi fermdist árið 1968 og var eina fermingarbarnið það ár í kirkjunni í Flatey á Breiðafirði. Páll Aðalsteinsson 42126
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Sagt frá fermingardeginum, veðrinu og lýsing á því sem fram fór, m.a. sigling milli eyja til að fara Páll Aðalsteinsson 42127
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Lýsing á fermingarathöfn og aðstæðum í kirkju. Páll Aðalsteinsson 42128
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Sagt frá fermingarveislu og hvernig gestir komust í veisluna. Páll Aðalsteinsson 42129
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Fermingarfatnaður. Hvítur kirtill í kirkjunni, en viðmælandi man ekki hvernig hann var klæddur að öð Páll Aðalsteinsson 42130
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Fermingargjafir. Páll Aðalsteinsson 42131
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Viðmælandi minnist þess ekki að hafa verið hafður með í ráðum þegar gestir voru valdir í fermingarve Páll Aðalsteinsson 42132
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Viðmælandi ræðir um að ferming hafi verið áfangi á lífsleiðinni, að komast í fullorðinna manna tölu Páll Aðalsteinsson 42133
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Rætt um fermingarveislu viðmælanda og matföng. Páll segir að ekki hafi tíðkast að hafa mat, heldur a Páll Aðalsteinsson 42134
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Viðmælandi telur ekki að fermingarsiðir séu fastmótaðir, heldur mótist á hverjum tíma. Mismunandi ef Páll Aðalsteinsson 42135
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Viðmælandi minnist þess ekki að myndir hafi verið teknar í fermingarveislu sinni, en allir hafi skri Páll Aðalsteinsson 42136
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Fermingarveisla viðmælanda með sama sniði og veislur eldri systkina hans. Segir frá að u-laga borð h Páll Aðalsteinsson 42137
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Viðmælandi svarar af hverju hann hafi viljað fermast og segir frá fermingarfræðslu og hvað hafi þurf Páll Aðalsteinsson 42138
14.02.2003 SÁM 05/4048 EF Viðmælandi segir frá fermingu elsta bróður síns og leikjum utandyra eftir kaffið. Rætt um fermingar Páll Aðalsteinsson 42139
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Viðmælandi ræðir um fermingar barna sinna og telur þær sniðnar að siðum þess tíma er þær fóru fram á Páll Aðalsteinsson 43799
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Viðmælandi telur að sami grunnur sé í fermingarfræðslu nú og þegar hann fermdist, þó svo að einhverj Páll Aðalsteinsson 43800
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Viðmælandi ræðir um fermingargjafir og verðmæti Páll Aðalsteinsson 43801
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Fermingarskeyti tíðkuðust þegar viðmælandi fermdist og á hann sín skeyti enn. Börn hans fengu einnig Páll Aðalsteinsson 43802
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Viðmót til prests rætt. Er það öðruvísi í fermingarfræðslu í dag en þegar viðmælandi fermdist. Hann Páll Aðalsteinsson 43803
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Rætt um fermingarmyndatökur og segir viðmælandi að sín börn hafi ekki farið á ljósmyndastofu, heldur Páll Aðalsteinsson 43804
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Ferming Viðmælandi svarar spurningu um hvort ferming sé á einhvern hátt réttindagjöf eins og áður. Páll Aðalsteinsson 43805
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Rætt um fermingar almennt og hvort einhver hafi verið eftirminnilegri en önnur. Páll Aðalsteinsson 43806
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Viðmælandi ræðir um borgaralega fermingu. Hefur ekki skoðun á því máli. Segir frá skyldmenni sem ekk Páll Aðalsteinsson 43807
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Sagt frá fermingarundirbúningi. Sagt hver fermdi; séra Sigurður Pálsson. Guðrún Jóna Hannesdóttir 43809
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Fermingarundirbúningur á heimili. Lýsing á fatnaði og hárgreiðslu. Guðrún Jóna Hannesdóttir 43811
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Hvað gera átti ef eitthvert fermingarbarna félli í yfirlið eða dytti. Guðrún Jóna Hannesdóttir 43812
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Sagt frá undirbúningi fermingarveislu í heimahúsi, bakstri og borðasmíð og fl. Lýsing á húsakynnum o Guðrún Jóna Hannesdóttir 43814
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Foreldrar og fermingarbarn sammála um gesti sem boðnir voru í veislu. Hvernig boðið var til veislunn Guðrún Jóna Hannesdóttir 43815
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Fermingargjafir. Taldar upp og rætt um þær. Guðrún Jóna Hannesdóttir 43816
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Fermingarmyndir. Frásögn af óförum í sambandi við slides-myndir, sem þá voru nýjar af nálinni. Guðrún Jóna Hannesdóttir 43817
14.02.2003 SÁM 05/4049 EF Fermingarskeyti og kort. Guðrún Jóna Hannesdóttir 43818
14.02.2003 SÁM 05/4050 EF Fermingarfræðsla. Rætt um tímalengd, námsefni og fermingarbarnafjölda. Viðmót fermingarbarna til pre Guðrún Jóna Hannesdóttir 43819
14.02.2003 SÁM 05/4050 EF Rætt um hvort eitthvað hafi breyst í lífi barns eftir fermingu. Viðmælandi segir frá hvað sér er min Guðrún Jóna Hannesdóttir 43820
14.02.2003 SÁM 05/4050 EF Guðrún Jóna segir frá fermingu sonar síns sem fermdist 11. apríl 1999. Sagt er frá undirbúningi, ath Guðrún Jóna Hannesdóttir 43821
14.02.2003 SÁM 05/4050 EF Guðrún er spurð um muninn á sinni eigin fermingu og fermingu sonarins. Athöfnina sjálfa segir hún ha Guðrún Jóna Hannesdóttir 43822
14.02.2003 SÁM 05/4050 EF Fermingargjafir. Guðrúnu finnst þægilegt að gefa peninga. Sjálf fékk hún pening í fermingargjöf sem Guðrún Jóna Hannesdóttir 43823
14.02.2003 SÁM 05/4050 EF Borgaraleg ferming. Guðrún skilur það fyrirbæri ekki þar sem ferming sé staðfesting á skírn; Kyrtlar Guðrún Jóna Hannesdóttir 43824
14.02.2003 SÁM 05/4051 EF Guðrún hefur ekki orðið vör við hátrú varðandi fermingar en segir í gríni frá því hvernig systir hen Guðrún Jóna Hannesdóttir 43825
14.02.2003 SÁM 05/4051 EF Þórdís Kristjánsdóttir, fædd í Brandshúsum í Flóa, segir frá fermingu sinni og fermingum bræðra sinn Þórdís Kristjánsdóttir 43826
14.02.2003 SÁM 05/4051 EF Þórdís segir frá fermingarundirbúningi þegar kemur að klæðnaði og hárgreiðslu. Þórdís Kristjánsdóttir 43827
14.02.2003 SÁM 05/4051 EF Þórdís segir frá fermingardeginum sínum, athöfn og veislu. Þórdís Kristjánsdóttir 43828
14.02.2003 SÁM 05/4052 EF Þórdís segir frá því að hún fór í fermingarbúðir að Skógum undir Eyjafjöllum. Einnig segir hún frá f Þórdís Kristjánsdóttir 43829
14.02.2003 SÁM 05/4052 EF Sagt frá hvernig boðið var til fermingarveislu. Rætt um mismunandi aðferðir. Viðmælandi veltir fyrir Þórdís Kristjánsdóttir 43830
14.02.2003 SÁM 05/4052 EF Þórdís er spurð út í borgaralegar fermingar en hún segir að henni finnist þær hallærislegar. Ferming Þórdís Kristjánsdóttir 43831
18.02.2003 SÁM 05/4052 EF Ingvi Óskar Haraldsson, fæddur að Botnsá á Barðaströnd, segir frá fermingu sinni. Hann segir frá aðd Ingvi Óskar Haraldsson 43832
18.02.2003 SÁM 05/4052 EF Ingvi segir frá fermingarfræðslu í Flatey. Þangað komu börn frá fleiri prestaköllum. Prestur kenndi Ingvi Óskar Haraldsson 43833
18.02.2003 SÁM 05/4052 EF Ingvi segir frá fermingardeginum sínum. Aðstandendur hans komu siglandi á trillu. Sagt frá undirbúni Ingvi Óskar Haraldsson 43834
18.02.2003 SÁM 05/4053 EF Ingvi ræðir um fermingarkirtla og fermingarfatnað almennt. Fermingarkirtlar voru ekki notaðir þegar Ingvi Óskar Haraldsson 43835
18.02.2003 SÁM 05/4053 EF Ingvi er spurður út í það hvort mikið sé breytt frá því hann fermdist, þar sem hann hafi nú látið fe Ingvi Óskar Haraldsson 43836
18.02.2003 SÁM 05/4053 EF Ingvi segir að það hafi verið sjálfsagður hlutur að fermast og hann viti ekki til þess að nokkur í s Ingvi Óskar Haraldsson 43837
23.02.2003 SÁM 05/4055 EF Hjálmar er spurður að því hvað tók við eftir barnaskólagöngu; hann segir að gengið hafi verið til pr Hjálmar Finnsson 43853
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Fermingar systkynanna rifjaðar upp. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43903
13.03.2003 SAM 05/4076 EF Viðmælandi segir frá fermingarundirbúningi sínum í Danmörku. Hún talar um merkingu skírnarinnar á Gr Benedikte Christiansen 43969
13.03.2003 SAM 05/4076 EF Rætt um fatnað fermingarbarna á Grænlandi; stúlkur klæðast yfirleitt grænlenska búningnum, og margar Benedikte Christiansen 43970
13.03.2003 SAM 05/4076 EF Benedikte segir frá fermingargjöfum og skemmtilegum fermingarveislum með dansi; rætt um danska og gr Benedikte Christiansen 43971
13.03.2003 SAM 05/4076 EF Benedikte segir frá femingu dóttur sinnar og ræðir um skrýtnar skoðanir prestins sem átti að ferma t Benedikte Christiansen 43972
13.03.2003 SAM 05/4076 EF Benedikte ræðir um safnaðarstarf og guðsþjónustur á Grænlandi, meðal annars kemur fram að oft er mes Benedikte Christiansen 43973
13.03.2003 SÁM 05/4077 EF Umræður um grænlenska tungumálið; m.a. muninn á töluðu máli og ritmáli, mismun milli svæða á Grænlan Benedikte Christiansen 43974
20.03.2003 SÁM 05/4077 EF Niels kynnir sig og segir frá uppruna sínum; hann segir frá því að faðir hans hafi verið mjög kristi Niels Davidsen 43978
20.03.2003 SÁM 05/4078 EF Niels telur að sú skoðun hafi verið ríkjandi þegar hann fermdist að börn kæmust í fullorðinna manna Niels Davidsen 43979
20.03.2003 SÁM 05/4078 EF Viðmælandi segir frá fermingarundirbúningi og ræðir gamla og nýja siði; hann segir frá breytingum me Niels Davidsen 43980
20.03.2003 SÁM 05/4078 EF Niels segir frá skólagöngu sinni í Danmörku og dvöl þar; hann segir frá áhuga á matreiðslunámi og þv Niels Davidsen 43981
20.03.2003 SÁM 05/4078 EF Viðmælandi segir frá þeim sið á S-Grænlandi að fermingarbörn fara upp á kletta í námunda við kirkjun Niels Davidsen 43982
20.03.2003 SÁM 05/4079 EF Frh. Viðmælandi segir frá þeim sið á S-Grænlandi að fermingarbörn fara upp á kletta í námunda við ki Niels Davidsen 43983
28.02.2003 SÁM 05/4081 EF Gils segir frá námi sínu; kennari hans kenndi á þremur stöðum í sveitinni og var í viku eða hálfan m Gils Guðmundsson 44004
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá fermingargjöfum sínum; hann nefnir bækur og peninga en frá foreldrum sínum fékk hann Gils Guðmundsson 44005
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá fermingardegi sínum, tertum sem voru á boðstólum í veislunni og gjöfum sem hún fékk. Þóra Halldóra Jónsdóttir 44026
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg segir frá ömmu sinni og afa; hún var afar náin afa sínum en þegar hann lést fékk hún ekki að v Björg Þorkelsdóttir 44037
09.03.2003 SÁM 05/4086 EF Björg segir frá fermingardegi sínum og lýsir fermingarfötunum. Hún lýsir muninum á uppeldi á strákum Björg Þorkelsdóttir 44051
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Hvernig lærðir þú þá ensku? sv. Í skóla, það urðu allir að læra íslensku.... ensku í skóla. sp. Þú Margrét Sæmundsson 44550
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Spurt um álfa og huldufólk í Mosfellssveit, en frásögnin snýst meira um það sem fólk gerði sér til s Jón M. Guðmundsson 45073
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Farið var gangandi til kirkju, sagt frá fermingarundirbúningi hjá séra Hálfdani Tómas Lárusson 45133
16.02.2003 SÁM 04/4035 EF Viku fyrir fermingu kom presturinn og var kyrr á bænum til að hlýða fermingarbörnum yfir. Kverið var Guðrún Magnúsdóttir 45242
16.02.2003 SÁM 04/4035 EF Fermingarundirbúningur. Kjóll úr hvítu silki og blár kjóll til að vera í eftir athöfn. Kyrtlar eins Guðrún Magnúsdóttir 45243
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Frásögn af afburðarminni móður Wilhelms, sem mundi öll nöfn barna séra Árna Þórarinssonar og konu ha Wilhelm Kristjánsson 50095
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn segir frá skólagöngu sinni, sem voru aðeins 6 vikur fyrir fermingu. Þorsteinn Gíslason 50286

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 25.05.2020