Hljóðrit tengd efnisorðinu Matur og drykkur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Gísli segir frá kynnum sínum og heimsókn til einbúa í Skagafirði Gísli Einarsson 39060
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Saga af Albert Albertssyni sem bjó á beitarhúsum frá Hákonarstöðum Hákon Aðalsteinsson 39080
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF En hvað borðuðuð þið þarna norður frá? sv. Hvað borðuðum við? Það var oltið kjet og það var rye og Ted Kristjánsson 41333
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá sætindum sem hún kynntist í æsku, sem aðallega var kandís; þegar hún átti afmæli fór Þóra Halldóra Jónsdóttir 44023
09.03.203 SÁM 05/4084 EF Björg segir frá lífskjörum fjölskyldu sinnar og þeim mat sem hún ólst upp við; það var aðallega kjöt Björg Þorkelsdóttir 44031
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg segir frá bernskujólum sínum og jólagjöfum, sem aðallega voru föt sem móðir hennar saumaði en Björg Þorkelsdóttir 44038
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Frh. Björg segir frá bernskujólum sínum; hún lýsir m.a. jólamatnum. Björg Þorkelsdóttir 44039
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá því hvernig matur og drykkur var geymdur þegar hún var að alast upp; frá æskuárunum Björg Þorkelsdóttir 44040
03.03.2003 SÁM 05/4090 EF Sagt frá því að Rakel Björk hafi átt það til að skríða ofan í alla skápa og skúffur sem hún komst í. Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson 44083
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því hvar börnin héldu sig yfirleitt í húsinu. Hann segir líka frá því að þau léku s Ragnar Borg 44097
16.09.1975 SÁM 93/3792 EF Spurt um hvort fólki hafi verið gefnar marflær við sjúkdómum, Jón neitar því en segir að Sigurður Ól Jón Norðmann Jónasson 44395
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Spurt um að éta marflær, en Guðmundi finnst það svo ótrúlegt þó að hann hafi heyrt talað um það Guðmundur Árnason 44453
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sagt frá því þegar lík rekur á land á Ströndum en heimamenn telja reimt í kringum líkið og láta það Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44779
1983 SÁM 95/3901 EF Margrét og Skafti segja frá verslunum og þjónustu á fyrstu árunum í Hveragerði. Margrét segir frá þv Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir 44878
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá því þegar hún fluttist til Hveragerðis árið 1942. Brynhildur Jónsdóttir 44937
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá garðyrkju hennar og manns hennar Snorra sem mest var blómarækt auk ræktun á tómötum, Brynhildur Jónsdóttir 44938
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá því hvernig gróðurhúsin voru hituð upp og hvernig jarðhiti var nýttur til matreiðslu Brynhildur Jónsdóttir 44939
1988 SÁM 95/3913 EF Jón Árnason segir frá matarvenjum á uppvaxtarárum sínum. Jón Árnason 44957
1988 SÁM 95/3913 EF Jón segir frá matreiðslu og matmálstímum á árum áður. Jón Árnason 44958
1988 SÁM 95/3913 EF Jón Árnason segir frá slátrun og matreiðslu á kjöti Jón Árnason 44959
02.04.2002 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá gróðurhúsarækt í Mosfellssveit og hvernig aflað var matar þar sem ekkert kaupfélag v Auður Sveinsdóttir Laxness 44988
02.04.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá svokallaðri áladrykkju, sem var í algleymingi á Álafossi þegar þau hjónin fluttust á Auður Sveinsdóttir Laxness 44990
02.04.1999 SÁM 99/3923 EF Magnús og Auður halda fyrst áfram að ræða hugmynd að nýrri bók, en síðan kemur Auður Jónsdóttir rith Auður Sveinsdóttir Laxness og Auður Jónsdóttir 45008
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá því þegar þrír veitingastaðir voru starfræktir samtímis í Mosfellssveit uppúr 1930. Haukur Níelsson 45013
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá stöðum þar sem seldur var matur og þar sem hægt var að gista í Mosfellssveit. Haukur Níelsson 45014
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur heldur áfram að segja frá hitaveitunni og síðan því hvernig vatn úr jarðhita var notað í Mosf Haukur Níelsson 45019
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur segir frá Sigurjóni Péturssyni á Álafossi Haukur Níelsson 45020
06.04.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn Pálsson segir frá því þegar hann flutti í Mosfellssveit árið 1936 þegar hann var ráðinn se Sigsteinn Pálsson 45023
06.04.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn segir frá heimilisfólkinu á Reykjum í Mosfellssveit þegar hann var þar. Sigsteinn Pálsson 45028
12.06.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá nýtingu hverahita á Reykjahvoli. Oddný Helgadóttir 45043
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Oddný segir frá veru hersins í Mosfellssveit Oddný Helgadóttir 45045
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá heimilis- og bústörfum að Reykjum og þeim breytingum sem urðu eftir að kaupfélag Málfríður Bjarnadóttir 45060
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá allskonar veiði, rjúpnaveiðar, minka- og refaveiði, fiskveiði í ám og vötnum, álaveiði og e Jón M. Guðmundsson 45077
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Sigurður segir frá vinnu sinni fyrir Búnaðarsambandið, hefur unnið á öllum bæjum í Mosfellssveit, á Sigurður Narfi Jakobsson 45128
07.03.2003 SÁM 05/4100 EF Spurt um hvað var oft æft í handboltanum, æft í ÍR húsinu en keppt í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar Rúnar Geir Steindórsson 45424
07.03.2003 SÁM 05/4107 EF Sagt frá gjöfum sem starfsmenn Hvals fengu í kringum jól, bæði hvernig því var háttað í þeirra tíð o Birgir Birgisson og Karl Arthursson 45464
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrstu leitum sem hún starfaði í, árið 1979. Telur meðal annars upp hvaða ma Guðrún Kjartansdóttir 45602
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrri leitum, frá sunnudegi til þriðjudags. Guðrún Kjartansdóttir 45606
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá hvernig nesti/mat var háttað í leitum/göngum áður en farið var að hafa ráðsk Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45614
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir Laugardegi í fyrri leit/göngum. Guðrún Kjartansdóttir 45620
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því hvenær byrjað var að hafa ráðskonu með í för og hvernig mat og viðlegubú Guðrún Kjartansdóttir 45628
26.02.2007 SÁM 20/4273 Svara því hvernig matur var borðaður í æsku þeirra, segja m.a. að maturinn hafi verið ágætur og all Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45743
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara því hvernig þeim þótti maturinn. Þau segja að hann hafi verið fínn íslenskur mat Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45764
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara spurningum um hátíðarhöld um jól, áramót og afmæli. Tala meðal annars um þrif, m Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45769
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Hallfreður og Olga spyrja um mataræði á heimili móður Hólmfríðar (kjötmeti, mjólkurmat, fiskmeti, br Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50010
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús segir frá matarræði í æsku. Magnús Elíasson 50043
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Spurt út í notkun sveppa og berja við matreiðslu. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50067
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Hólmfríður segir frá jólahaldi, matarhefðum, sálmasöng, dans og spilamennsku sem þar var leyfilegt á Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50068
27.09.1972 SÁM 91/2788 EF Magnús segir frá því sem foreldrar sínir sögðu honum frá Íslandi í bernsku. Til dæmis frá hungrinu. Magnús Elíasson 50114
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún segir frá matarháttum árið um kring, hverslags kjöt var á boðstólnum og hvernig það var hante Guðrún Stefánsson Blöndal 50120
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún segir frá grænmetisræktun föður síns úr bernsku. Einnig frá ávextum sem voru keyptir og kornm Guðrún Stefánsson Blöndal 50121
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún segir hvernig unnið var úr mjólkinni. Guðrún Stefánsson Blöndal 50122
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún segir frá súrmeti, hvernig unnið var úr ýmsum hlutum skepnunnar. Einnig frá alifuglum á heimi Guðrún Stefánsson Blöndal 50123
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún segir frá málverðum, fjölda þeirra og hvað var snætt í það skiptið. Guðrún Stefánsson Blöndal 50124
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún er spurð út í veiðidýr og matreiðslu á kjöti og fiski. Guðrún Stefánsson Blöndal 50125
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún spurð út í hátíðahald, jólin og sumardaginn fyrsta. Guðrún Stefánsson Blöndal 50126
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Saga af manni sem var nískur og geymdi gott skyr í kofforti þar til það myglaði. Einar Árnason 50159
1.10.1972 SÁM 91/2791 EF Theodór segir gamansögu um Bjössa á Grímsstöðum, sem las Vetrarbrautina seint á kvöldin. Theodór Árnason 50170
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar segir frá því að fólkið sem kom fyrst frá Íslandi hafi verið þolgott fólk, en afkomendur þeir Gunnar Sæmundsson 50687
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir frá greftrunarsiðum indíána. Segir auk þess frá hvað þeir settu í grafir fólks síns, au Gunnar Sæmundsson 50715

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 4.02.2021