Hljóðrit tengd efnisorðinu Verkfæri

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.12.1966 SÁM 86/849 EF Vinnubrögð á Ströndum í uppvexti heimildarmanns: ávinnsla á túnum, taðkvörn kemur, slóðadráttur, lýs Jóhann Hjaltason 3312
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Heimildarmaður var eitt sinn að reka kýrnar þegar hann sá mann vera að slá í túninu. Taldi hann það Sigurður J. Árnes 3676
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Sagnir af Stefáni Filippussyni og lækningum hans. Hann fékkst við lækningar á Húsavík. Hann brenndi Þórður Stefánsson 3691
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Lýsing á ferðinni þegar stýrið fór af Jóni forseta. Heimildarmaðurinn var á bátnum árið 1908. Það va Bergur Pálsson 3694
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Spurt um sitthvað varðandi skipið Jón forseta. Jón kom um aldamótin og var þá annar stærsti togari Í Þórður Sigurðsson 3759
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Selaskutlarar við Djúp. Maður einn var að lýsa fyrir heimildarmanni hvernig þeir unnu. Sumir menn v Valdimar Björn Valdimarsson 3777
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Eymundur í Dilksnesi var mjög hagmæltur maður og bar hann af í þeim málum. Heimildarmanni finnst ekk Sigurður Sigurðsson 3846
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar Sveinn Bjarnason 4005
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Margir Skaftfellingar voru mjög greindir. Einar Jónsson í Skaftafelli og Jón voru aftburðagreindir. Sveinn Bjarnason 4013
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa kom eitt sinn í smiðju til Einars Jónssonar í Skaftafelli. Hann spyr hana hvort hún sé ekki h Sveinn Bjarnason 4014
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Framhald frásagnar af því er Halldór hreppstjóri hjó hausinn af kindinni sem fór sífellt upp á bæinn Valdimar Björn Valdimarsson 4183
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Eitthvað var trúað á huldufólk þegar heimildarmaður var að alast upp. Oddur Hjaltalín var læknir. Ei Jónína Eyjólfsdóttir 4516
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4559
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Smiðja var á bænum þar sem heimildarmaður ólst upp. Fýsibelgur var í smiðjunni til að blása á kolin. Þorbjörg Hannibalsdóttir 6287
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Álagablettir. Á laugardegi fyrir réttir voru menn að slá og þeim kom ekki saman hvort að þeir ættu a Sigurður Norland 6411
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumar og viðhorf til þeirra. Eitt sinn var heimildarmaður formaður hjá tengdaföður sínum. Hjá honu Baldvin Jónsson 6994
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumar. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún mætti Pétri bróður sínum en hann var þá búinn að mis Lilja Björnsdóttir 6998
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Axarhólmi fyrir neðan Írufoss var verndaður af drottni. Eitt sinn lagði Sognið og maður einn ætlaði Þórður Jóhannsson 7341
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Æviatriði og sögn frá Dalsseli. Heimildarmaður var ung í Dalsseli. Þar voru reimleikar og einu sinni Oddný Guðmundsdóttir 7505
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Verkfæri sem hestar drógu og fleira um verkfæri fyrr og síð Guðmundur Eiríksson 8450
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Þegar heimildarmaður sá álfastúlku í fyrsta sinn var hann á 8 ári. Þá var siður að passa heyið hjá k Hafliði Þorsteinsson 9161
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Dulargáfur sjómanna. Tveir menn voru vaktmenn í borði í Andra. Þeir komu tveir um borð og heyrðu þei Ólafur Þorsteinsson 9510
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Fiskur til matar og sem áhald; smiðir Davíð Óskar Grímsson 9546
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Skerflóðsmóri, Írafellsmóri, Kampholtsmóri voru nafnkenndustu draugarnir. Írafellsmóri var ættarfylg Magnús Jónasson 9898
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Aðför að skrímsli. Jón var fjármaður og hann kom heim og sagði að það væri skrímsli úti á melum. Gís Bjarni Jónas Guðmundsson 9972
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Um Otúel Vagnsson og skotfimi hans. Hann var mikil skytta og veiðimaður. Hann var kátur og gefinn fy Bjarni Jónas Guðmundsson 10041
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kúfiskróður. Farið var með fyrirsátursplóg. Hann var settur út af Bjarni Jónas Guðmundsson 10052
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Einu sinni kom faðir heimildarmanns til Lambertsen og lagði inn ullina. Hann mat hana og leist Lambe Bjarni Jónas Guðmundsson 10168
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Um herskip. Frakkar og Danir voru með skotæfingar. Þeir voru með merki á steinum á ströndinni og sk Símon Jónasson 10477
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Gömul kona var spurð hvort hún myndi eftir þegar ljáirnir voru bundnir við orfið. Hún svaraði: „Hald Sigurbjörg Björnsdóttir 10831
29.10.1969 SÁM 90/2148 EF Mópeys og Skotta gengu ljósum logum. Mópeys var strákur sem var farið illa með. Skotta var stúlka se Halldóra Finnbjörnsdóttir 11064
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Búskapur á Eyvindarstöðum; einhvers konar sleði nefndur trogberi Júlíus Jóhannesson 11141
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Búskapur á Eyvindarstöðum: búskaparhættir, járnsmiðja, reiðtygi, orf og ljáir, kaupstaðarferðir og h Júlíus Jóhannesson 11142
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Ekki má gera neitt við hól þarna á bænum. Hann var sléttaður með spaða, ljá og skóflu. Sagt er að ba Loftur Andrésson 11482
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Um lengd orfa: Af sjö handföngum bítur best, sagði álfkonan Oddur Jónsson 14290
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Heimasmíðuð taðvél; fyrstu bátavélarnar, fyrstu mótorbátarnir og reynsla manna af þeim; hrakningasag Valdimar Björn Valdimarsson 15025
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Spurt um móðuharðindin; sagt frá járnleysi miklu um 1800, tréljáir notaðir; sagt frá móðuharðindunum Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18863
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Sagt frá járnleysi miklu um 1800, tréljáir notaðir Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18864
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Ljáir, bakkaljáir, einjárnungar Hjörtur Ögmundsson 27327
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Túnrækt, lýsing á vinnubrögðum; Ólafsdalskerrur; flutt í kláfum Hjörtur Ögmundsson 27328
1963 SÁM 86/778 EF Lýsing á störfum dagsins, máltíðum og fleiru: mataræði, matargerð, verkfæri, sláturgerð, sláturhrísl Ólöf Jónsdóttir 27685
1963 SÁM 86/779 EF Jólabrauð og bakstur þeirra; hársáld, lummur, toppasykur, heimasmíðaður raspur, pönnukökur, kleinur, Ólöf Jónsdóttir 27688
1963 SÁM 86/779 EF Askasmíði; fjögurra marka askar handa körlum, þriggja og tveggja handa konum Ólöf Jónsdóttir 27695
1963 SÁM 86/779 EF Spænir, hárgreiður, hagldir, sylgjur Ólöf Jónsdóttir 27696
1963 SÁM 86/780 EF Spilkomur Ólöf Jónsdóttir 27706
1963 SÁM 86/783 EF Koppar voru trékollur, sú hæsta þeirra var nefnd Háa-Þóra Ólöf Jónsdóttir 27749
1963 SÁM 86/783 EF Ístöð og fleira steypt úr kopar í móti sem búið var til úr svarfi af hverfissteini; eir- og koparsva Ólöf Jónsdóttir 27751
1965 SÁM 86/788 EF Álftafjaðrir klofnar og notaðar til að sauma saman öskjur; askasmíði Ólöf Jónsdóttir 27829
1963 SÁM 86/791 EF Um notkun líknarbelgs og maríustakks Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27894
SÁM 87/1273 EF Verkfæri, alir til að grafa á málm og fleira um það Erlingur Filippusson 30666
SÁM 87/1283 EF Um helluþök; um heykróka, torfljái Sigurður Gestsson 30848
SÁM 87/1285 EF Baðstofur og gerð þeirra; pálar og hlunnar og veggjahleðsla Guðmundur Guðnason 30870
SÁM 87/1285 EF Smíðaðar öskjur; askar, dallar, fötur, keröld, sáir, mjaltafötur, kvíafötur og stærðarmunur þeirra Guðmundur Guðnason 30873
SÁM 87/1286 EF Smíðaðar öskjur; askar, dallar, fötur, keröld, sáir, mjaltafötur, kvíafötur og stærðarmunur þeirra Guðmundur Guðnason 30874
29.09.1971 SÁM 88/1401 EF Sporar; Steingrímur á Fossi silfursmiður Einar Pálsson 32756
29.09.1971 SÁM 88/1401 EF Meltekja, sofnhús, melsigðir, gengið frá melnum Einar Pálsson 32759
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Veiðiskapur: lúrur, veiðarfæri, veiðistaðir, afli, geymsla og matreiðsla, hvalir; afi heimildarmanns Eymundur Björnsson 32766
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Mannbroddar, urgur nefndust festingarnar Eymundur Björnsson 32776
18.10.1971 SÁM 88/1403 EF Mannbroddar, urgur nefndust festingarnar Eymundur Björnsson 32777
18.10.1971 SÁM 88/1403 EF Göngustafir úr hvalbeini Eymundur Björnsson 32778
07.10.1965 SÁM 86/944 EF Rekur, kvíslir og notkun þeirra, klár Tómas Tómasson 34986
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Búskapur og aðstæður; frásögn af melnýtingu, melbakstur, fleira um melnytjar, árefti, sópar, melrætu Markús Sveinsson 34994
20.07.1975 SÁM 93/3597 EF Lýsing á því að slá og hirða tjarnir; lýsing á vögum; slegin ísastör Jón Norðmann Jónasson 37450
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Sléttun túna og verkfæri sem notuð voru við það: ofanristuspaði, skófla, garðhrífa, valti, sléttuhna Hjörtur Benediktsson 37492
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Að slá ísastör; ljáhrífa eða rakstrarkona var fundin upp af Sigurði á Hellulandi, hann bjó líka til Hjörtur Benediktsson 37493
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Ljáhrífa eða rakstrarkona er til á safninu í Glaumbæ. Hjörtur hefur slegið með slíku verkfæri; lengi Hjörtur Benediktsson 37494
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Vögur og um notkun þeirra; innskot um fyrsta safnvörðinn í Glaumbæ og ættfræði hans; síðan um heysle Hjörtur Benediktsson 37495
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Fyrsta hestasláttuvélin í sveitinni var á Páfastöðum, einnig rakstrarvél Hjörtur Benediktsson 37497
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Spurt um ísastör, en heimildarmaður þekkir það ekki af eigin reynslu; vögur og heysleðar Jóhann Pétur Magnússon 37531
08.08.1975 SÁM 93/3613 EF Hvenær farið var að nota kerrur til heyflutninga; sláttuvélar Jóhann Pétur Magnússon 37533
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Sléttun túna og verkfæri við það; gaddaherfi Guðrún Kristmundsdóttir 37581
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Spurt um að slá ísastör, en heimildarmaður þekkir það ekki, ekki heldur að slá tjarnir, hefur aldrei Guðrún Kristmundsdóttir 37582
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Rekinn á Skaga, nýting hans og verkfæri; spónar smíðaðir úr hornum, askasmíði, önnur mataráhöld; úr Guðrún Kristmundsdóttir 37591
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Kerrur komu um 1925, um flutninga á kerrum, klökkum, sleðum og á sjó Guðrún Kristmundsdóttir 37593
09.08.1975 SÁM 93/3619 EF Kerrur komu um 1925, um flutninga á kerrum, klökkum og sleðum og á sjó Guðrún Kristmundsdóttir 37594
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Talað um hleypiklakk og þeim lýst, þeir voru smíðaðir í sveitinni Jóhann Pétur Magnússon 38144
23.08.1975 SÁM 93/3756 EF Um það að slá úr tjörnum og ýmislegt um heyskap, það að vaga eða sem sagt að flytja á vögum, síðan h Stefán Magnússon 38160
23.08.1975 SÁM 93/3756 EF Hleypiklakkur, honum lýst og notkun hans; einnig um að binda votaband Stefán Magnússon 38165
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Um ýmislegt í sambandi við heyskap og flutninga: að slá ísastör sem Árni hefur enga reynslu af, um v Árni Kristmundsson 41169
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Áfram um hleypiklakka og smíði þeirra, einnig um aðra smíði úr rekavið, hverjir á Skaga smíðuðu Árni Kristmundsson 41170
09.09.1975 SÁM 93/3768 EF Haldið áfram að tala um verkin við túnaræktun, taðkvörn lýst, einnig kláru og sagt frá notkun slóða Gunnar Valdimarsson 41228
09.09.1975 SÁM 93/3772 EF Haldið áfram að tala um tað og áhöldin sem notuð voru Gunnar Valdimarsson 41259
09.09.1975 SÁM 93/3772 EF Heyskapur, slegið með orfi og rakað með hrífu; talað um rakstrarkonu eða heygrind, um að slá í votle Gunnar Valdimarsson 41261
09.09.1975 SÁM 93/3772 EF Um umgengni og reglusemi með verkfæri; sögð endurminning af því á Víðivöllum Gunnar Valdimarsson 41262
09.09.1975 SÁM 93/3772 EF Snúa sér aftur að heyskap og talað um heysleða og hvenær farið var að nota aktygi; í lokin er minnst Gunnar Valdimarsson 41263
09.09.1975 SÁM 93/3773 EF Eftir sláturtíð tekur við að hreinsa mykjuna út og flytja á tún; lýsing á kláf Gunnar Valdimarsson 41267
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá vaðarhjólinu sem notað var við bjargsig á Látrabjargi. Hafliði Halldórsson 44207
1971 SÁM 93/3752 EF Hafliði Halldórsson segir frá Guðmundi Jónssyni; eitt sinn var hann vinnumaður á Látrum þegar heyja Hafliði Halldórsson 44247
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Fjallað er um smiðjur í Svarfaðardal en þær voru frekar algengar þar. Sveinbjörn veit um fjóra menn Sveinbjörn Jóhannsson 44341
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er um verkfæri við heyskap sem voru kallaðar vögur en hey var flutt á þeim. Sigurður kannast v Sigurður Stefánsson 44367
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Rætt um það sem var smíðað og byggt úr rekaviði á Skaga, faðir Guðmundar átti stórviðarsög, hann lýs Guðmundur Árnason 44406
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Spurt hvort faðir Guðmundar hafi smíðað hleypiklakka, það gerði hann ekki en Guðmundur lýsir þeim þv Guðmundur Árnason 44407
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Talað um vögur, heysleða og aktygi, Guðmundur hefur aldrei séð vögur notaðar en lýsir notkun heysleð Guðmundur Árnason 44454
07.03.2003 SÁM 05/4109 EF Sagt frá venjum í verbúðunum og vinnunni í hvalstöðinni, menn áttu sín rúm; einnig talað um það að v Birgir Birgisson og Karl Arthursson 45471

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.10.2020