Hljóðrit tengd efnisorðinu Ástleitni

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá Jóni Eyjólfssyni á Litluhólum í Mýrdal. Hann var skrítinn karl. Heimildarmaður kom einu sin Jón Sverrisson 5042
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Vatneyrarbræður og Ólafur Jóhannesson. Heimildarmaður segir frá Vatneyrarbræðrum og telur þá upp. Ól Guðrún Jóhannsdóttir 7562
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Gilsárvalla-Gvendur var skrýtinn og eiginlega agalegur. Einu sinni kom hann heim til heimildarmanns Símon Jónasson 10479
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Sigurlaug, kölluð Litla-Silla, varð úti. Eignaðist barn með bóndanum á Brettingsstöðum. Saga af því Arnljótur Sigurðsson 42176
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Saga af Ófeigi í Fjalli, sem fór á nærbuxunum að biðja sér konu. Um barneignir hans og afkomendur. Ó Hinrik Þórðarson 42480
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Gamli-Björn var drjúgur með sig; saga hans af því þegar hann varð samferða ekkju úr Borgarhöfn austu Torfi Steinþórsson 42520
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Hinrik segir sögu af Jóni Runólfssyni bónda í Háarima í Þykkvabæ; hann gerði konu barn en þrætti fyr Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42808
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Árni segir af Guðrúnu Kaffipoka-Brandsdóttur, sem kom undir þegar faðir hennar fór í eldhúsið að sæk Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42809
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Einar Gunnar segir gamansögu af breiðfirskum stórbændum (brot). Spjall um neftóbak. Árni Guðmundsson 43011
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Saga af því þegar Símon Dalaskáld var plataður til að finna móður Elínborgar; vísa sem hann orti af Elínborg Brynjólfsdóttir 43059
17.10.1990 SÁM 93/3808 EF Frásögn af Stefáni bónda á Öndólfsstöðum í Reykjadal og kvensemi hans. Frásögnin endar á upptalningu Garðar Jakobsson 43087
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Sagt frá Óla á Svínhóli sem var mikill bindindismaður en nokkuð kvensamur: "Einstakt þykir eðli hans Karvel Hjartarson 43276
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísur um Ólaf bankastjóra: Lögmannshlíðar vífum vænum; Margar hafa meyjar grátið. Áskell Egilsson 43553
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Áskel, og aðdragandi hennar: Brjósta mála bergs við skál. Áskell Egilsson 43564
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gamansögur af Bernharð Stefánssyni þingmanni. Jón B. Rögnvaldsson 43614
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF 25 ára gömul stúlka sem ekki vill láta nafns síns getið segir frá stefnumótamenningu; hún byrjar á a 43862
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF Viðmælandi segir miðlana einkamál.is og irkið vera sniðugir miðlar; fólk tjái sig stundum betur skri 43863
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF Viðmælandi segist hafa farið á eitt stefnumót út frá irkinu og tvö af einkamál.is; hún segir ekkert 43864
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF Viðmælandi segir trúnað ríkja hjá þeim sem fara á stefnumót út frá einkamál.is eða irkinu; hún segis 43865
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF Viðmælandi segir húmor, sameiginleg áhugamál og flæði í samtalinu vera það sem ræður úrslitum um hve 43866
10.03.2003 SÁM 05/4058 EF Viðmælandi segir frá útlitslýsingum og myndasendingum þegar kemur að samskiptum á irkinu og einkamál 43867
10.03.2003 SÁM 05/4058 EF Viðmælandi er spurð hvort hún geti sagt sögu af einkamál.is og hún segir sögu af blindu stefnumóti. 43868
07.03.2003 SÁM 05/4059 EF Viðmælandi, sem ekki vill láta nafns síns getið, segir frá fjölskylduhögum sínum. Hún er síðan spurð 43872
07.03.2003 SÁM 05/4060 EF Framhald af viðtali við konu sem vill ekki láta nafns síns getið; viðmælandi segir frá samskiptum í 43873
07.03.2003 SÁM 05/4061 EF Framhald af viðtali við konu sem lýsir samskiptum sínum við fólk sem hún hefur kynnst á netinu; einn 43874
23.10.1999 SÁM 05/4095 EF Kynlífssögur af bandarískri konu. Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44769
25.02.2003 SÁM 05/4038 EF Spurt er hvort mikið sé reynt við barþjóna og hvort ætlast sé til að þeir séu tilkippilegir. Í hverj Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45291
25.02.2003 SÁM 05/4038 EF Spurt um “pick up” línur og hvernig notaðar. Hverjir reyni við hverja og svo framvegis. Hvað er það Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45292
25.02.2003 SÁM 05/4038 EF Rætt um ástand fólks sem reynir við aðra. Viðmælendur telja að fólk sé komið á ákveðið stig í drykkj Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45293
25.02.2003 SÁM 05/4038 EF Hvernig til tekst telja viðmælendur undir stelpum frekar en strákum komið, það séu þær sem ákveði hv Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45294
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Almenn umræða um kynlíf og tilgang þess að hössla og það sem það þýðir. Álit á fólki/stelpum sem það Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45295
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Umræða um bari/staði og það hvernig staðir eru flokkaðir eftir tilgangi heimsóknar Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45296
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Aðferðir barþjóna - þeir vilja frekar láta reyna við sig en að þurfa að gera það sjálfir Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45297
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF “Pick up” línur virka oftast til að vekja hlátur en ekki til þess að ná sér í séns. Strákar meira fy Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45298
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Viðmælendur sammála um að það að vakna hjá einhverjum eftir einnar nætur gaman sé mjög vandræðalegt Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45299
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Stelpur sem reyna við stráka njóta gjarnan hjálpar vinkvenna sinna, strákar lenda oft í slíkum aðstæ Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45300
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Barþjónar þurfa þjórfé og hössla því með vinnunni. Ef þeir ætla að ná í hjásvæfu síðar um kvöldið er Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45301
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Illa klæddar stelpur höfða til samviskubits dyravarða. Stelpur nota ýmsar aðferðir til að komast inn Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45302
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Einmana einstaklingar notaðir til að bjóða upp á drykki. Til að ná athygli barþjóna skella stelpur s Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45303
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Klæðnaður hefur sex appeal, stelpur hafa meiri möguleika og fleiri aðferðir vegna klæðaburðar. Strák Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45304
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Viðmælendur telja það svindl að hafa verið í föstu sambandi í langan tíma vegna þess að þeir hafi ek Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45305
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Saga af skyndikynnum og umræða um slíkt. Rætt um bíómyndasetningar Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45306
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Mismunandi ástæður fyrir því að fara á skemmtistað. Meiri möguleikar á að ná í einhvern ef maður er Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45307
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Gaman að vera vera sá sem er hösslaður, smá cool, en hefur ekki áhrif á viðmælendur. Allir vilja jú Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45308
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Finnast framtíðarkærustur á skemmtistað? Virkar það? Sögur af fyrstu kynnum við kærustur. Yfirleitt Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45309
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Umræður um kynlíf og hössl og upphaf sambanda viðmælenda við fyrrverandi kærustur. Saga af hössli da Baldur Már Vilhjálmsson og Harry Jóhannsson 45310
25.02.2003 SÁM 05/4039 EF Kynning á viðmælendum og umræðuefninu sem er hið svokallaða hössl Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45311
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Þær segjast frekar vera að hössla bjór en hössla stráka. Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45312
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Strákar eru auðkeyptir - gert grín að þeim. Látnir borga brúsann Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45313
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Ástæður fyrir hössli eru mismunandi. Strákar frekar á höttunum eftir kynlífi, en stelpur vilja láta Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45314
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Umræða um hversu einstaklingsbundið hössl sé og mikinn mun á alvarleika þess. Einstaka barir í Reykj Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45315
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Djamm til umræðu og ólíkar aðferðir eftir stöðum. Minnst á pick up línur Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45316
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Rætt um íslenska karlmenn, að þeir séu öðruvísi en erlendir - bældari og hræddari um að vera taldir Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45317
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Agn, hvað er það og hvernig er það notað. Það er skoðun viðmælenda að það eigi að láta karlmenn sækj Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45318
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Aðferðir við hössl ræddar, byrjar yfirleitt með bjór í boði einhvers Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45319
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Pick up línur ræddar og um hvað er spjallað þegar samtal er hafið. Bjór virðist vera í aðalhlutverki Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45320
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Spáð í sæta stráka og aðferðir við að ná í þá Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45321
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Viðbrögð við rosa sætum strák - hvort er maður segull eða næla? Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45322
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Saga af hössli, hvernig það gekk að ná í plötusnúð með blikki Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45323
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Segull eða næla - stelpur eru frekar seglar í þessum skilningi Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45324
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Skiptir máli hvort fólk þekkist eða ekki þegar verið er að hössla. Pick up línur ræddar Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45325
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Vonlausar stöður í hössli og hössllínum ræddar Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45326
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Vonlausar hössllínur - líka eftir að búið er að næla í einhvern Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45327
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Hössl á símaskilaboðum Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45328
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Sameiginlegt hössl með vinkonum Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45329
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Notkun á skjáleik sjónvarpsins í samskiptum Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45330
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Strákar vilja sjá tvær konur vera saman, turn on fyrir þá. Þeir hössla oft með það í huga að ná í vi Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45331
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Spurt er hvort algengt sé að stelpur hössli saman, annað hvort til að ná í strák fyrir einhverja í h Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45332
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Saga af því hvernig strákur notar upplýsingar frá vinkonu einnar til að ná í hana. Rætt um hvort sé Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45333
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Eru skyndikynni auðveldari fyrir stelpu í hössli en strák? Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45334
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Útlitið skiptir máli í hössli Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45335
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Að fara á stefnumót er allt annað en hössl Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45336
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Í hössli virðist kostnaður vera mældur í bjórum. Maður borgar ekki leigubíl ef maður er að hössla. E Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45337
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Ef maður er skotinn í viðkomandi gegnir hössl allt öðru máli Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45338
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Umræða um pick up línur og drykkju fólks þegar það fer út að skemmta sér Guðný Hrund Sigurðardóttir 45339
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Hömluleysi í skemmtanalífi rætt og talað um að nauðsynlegt sé að hafa egóið í lagi, því þá sé reynt Guðný Hrund Sigurðardóttir 45340
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Yfirleitt koma strákar til stelpu - hún fær að velja. Stelpur blikka stráka og stríða þeim og setja Guðný Hrund Sigurðardóttir 45341
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Saga af hössli á Spáni Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45342
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Hafsteinn segist ekki verða var við hössl, en um leið og hann hefur sagt það byrjar hann að segja fr Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45343
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Mismunur á hösslaðferðum eftir skemmtistöðum. Stutt saga af Nelly´s bar Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45344
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Hvaða aðferð er best - dansgólfið og kossar ásamt með augnaráði Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45345
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Gamlir karlar (35 ára og eldri) nota aðrar aðferðir og Sigurbjörgu finnst óþægilegt að lenda í þanni Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45346
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Dæmi nefnd um pick up línur og sagt frá hvaða aðferðir virka Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45348
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Hver er tilgangur með hössli - mismunandi eftir aðstæðum Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45349
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Mismunur á strákum og stelpum í hössli, auðveldara fyrir stelpur. Stelpur nota sjaldan pick up línur Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45350
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Rætt um aðferðir eldra fólks (um eða yfir þrítugt) í hössli. Meira gamaldags og frekar hallærislegt Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45351
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Rætt um fáránlegar aðstæður þegar reynt er við - sögð saga af veitingastaðnum Sólon Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45352
25.02.2003 SÁM 05/4042 EF Framhald á sögu Sigurbjargar af atviki á veitingastaðnum Sólon Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45353
25.02.2003 SÁM 05/4042 EF Hafsteinn segir stutta sögu af sjálfum sér og hvernig átti að hössla hann Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45354
25.02.2003 SÁM 05/4042 EF Skyldu stelpur komast upp með meira þegar reynt er við - eru þær vöruvandari? Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45355
25.02.2003 SÁM 05/4042 EF Rætt um hvernig það er að vera áhorfandi þegar vinir eru hösslaðir Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45356
25.02.2003 SÁM 05/4042 EF Ræddar aðferðir hvernig sleppa má við að greiða fyrir drykki. Sexapíll óspart notaður Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45357
25.02.2003 SÁM 05/4042 EF Hvernig hössla vinir manns - stundum hjálpa þeir manni við þá iðju Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45358
25.02.2003 SÁM 05/4042 EF Daður sem hössl - eða öfugt Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45359
25.02.2003 SÁM 05/4042 EF Er ástand einstaklings ástæða til að notfæra sér viðkomandi? Til dæmis til að kaupa bjór eða að fá e Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45360
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Orðið hössl virðist vera tiltölulega nýtt af nálinni, viðmælandi telur það ekki hafa verið notað fyr Jóhanna Símonardóttir 45362
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Aðferðir fólks sem hösslar ræddar lítillega Jóhanna Símonardóttir 45363
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Umræða um pick up línur. Hvernig þær voru áður fyrr og einnig notkun nútímatækni t.d. gsm síma og sm Jóhanna Símonardóttir 45364
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Viðmælandi telur konur oftar upphafsmenn sambanda Jóhanna Símonardóttir 45365
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Rætt um hvernig þetta var áður en tæknin tók völdin Jóhanna Símonardóttir 45366
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Spurt hvort mikið hafi verið reynt við kvenkyns barþjón og hvernig það hafi verið gert, en einnig ræ Jóhanna Símonardóttir 45367
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Rætt um pick up línur og sagt frá einni slíkri sem Eva María sjónvarpskona man vel eftir, en féll ek Jóhanna Símonardóttir 45369
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Rætt um blind stefnumót Jóhanna Símonardóttir 45370
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Fyrirbrigðið -korter í þrjú - manngerðin og fleira Jóhanna Símonardóttir 45371
26.02.2003 SÁM 05/4042 EF Finnst framtíðarfélagi eða maki á skemmtistað? Jóhanna Símonardóttir 45372
26.02.2003 SÁM 05/4043 EF Sögð lítil saga af því hvernig viðmælandi hitti tilvonandi kærasta Jóhanna Símonardóttir 45373
26.02.2003 SÁM 05/4043 EF Ræddur mismunur á íslenskum og erlendum karlmönnum í tilraunum þeirra við að ná sér í kærustu Jóhanna Símonardóttir 45374
26.02.2003 SÁM 05/4043 EF Rætt um mismun aðferða við hössl eftir stöðum Jóhanna Símonardóttir 45375
26.02.2003 SÁM 05/4043 EF Talað um mismun hegðunar hjá körlum og konum þegar kemur að því að hafa samband við þann eða þá sem Jóhanna Símonardóttir 45378
26.02.2003 SÁM 05/4043 EF Rætt um aðferðir og hverjar virki best Jóhanna Símonardóttir 45379
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Saga af Fúsa sem eignaðist bíl og rúntaði um með skólakennara, unga stúlku, sem hann var hrifinn af. Einar Árnason 50165
18.10.2005 SÁM 07/4199 EF Minningar frá æskuárum og uppvexti á Staðarfelli: telur húsmæðraskólann á Staðarfelli hafa víkkað hu Sveinn Hallgrímsson 53604

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.12.2020