Hljóðrit tengd efnisorðinu Skartgripir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína segir frá hvernig hana dreymdi fyrir börnunum sínum. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50523
04.10.1972 SÁM 91/2814 EF Lóa segir gamansögu af manni sem gleypti gullpening, en fékk á endanum tvö silfurpeninga í staðinn. Lóa Finnsson 50668
25.02.2005 SÁM 05/4128 EF Útskýring á því hvernig ættargripirnir komust í eigu viðmælanda. Um mannanöfn í fjölskyldu hennar. U Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 52503
28.02.2005 SÁM 05/4128 EF Um íslenskan búning, upphlut sem saumaður var á viðmælanda sem barn. Um tilurð hans og silfurmunina Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 53505
28.02.2005 SÁM 06/4129 EF Um hálsmen sem viðmælandi á eftir langalangömmu sína. Saga þeirrar konu og seinni eiginmanns hennar, Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 53506
28.02.2005 SÁM 06/4129 EF Um eyrnalokka, göt í eyrum og hálsmen. Um skúfhólka og íslenskan búning. Um geymslu ættargripa heima Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir 53507
17.02.2005 SÁM 06/4129 EF Kynning á viðmælanda og staðsetningu viðtals. Viðtalið fjallar um tilfinningagildi ættargripa. Um sk Jenný Karlsdóttir 53508

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 27.01.2021