Hljóðrit tengd efnisorðinu Heitingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Gerðamóri fylgdi bæ einum í Bjarnareyju. Bærinn var orðinn ónýtur svo bóndinn byggði upp timburbæ og Steinþór Einarsson 1455
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Fjölskyldumál Eyjólfs hreppstjóra. Þrír bændur í sveitinni giftust dætrum hans, en þær sem voru ógef Steinþór Þórðarson 1998
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Skála-Brandur var ættardraugur og flutti með Svanhvíti Sigurðardóttur frá Skála að Geitdal. Talið er Amalía Björnsdóttir 2312
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Minnst á Gerðamóra í Bjarneyjum og á Írafellsmóra, en heimildarmaður man ekki eftir sögnum að hann h Einar Guðmundsson 2503
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Gerðamóri varð svoleiðis til að strákur kom til Bjarneyjar og ætlaði að fá að róa en öll skipin voru Júlíus Sólbjartsson 2674
08.09.1965 SÁM 85/300A EF Piltur og stúlka voru vinnuhjú á Skriðnesenni í Bitru. Pilturinn vildi fá hana, en hún vildi hann ek Hallbera Þórðardóttir 2691
27.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður segir að reimleikar hafi verið á Bæjum. Sagt var að Rósinkar hafi verið í veri ásamt María Ólafsdóttir 3752
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Um síðustu aldamót bjó Gísli Þorvarðarson á Fagurhólsmýri og Guðmundur Jónsson á Hofi. Þeir voru mik Þorsteinn Guðmundsson 4764
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur var bóndi sem seldi duggurum son sinn í beitu. Sonur hans var rauðbirkinn og me Guðrún Kristmundsdóttir 6501
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Margir urðu varir við eitthvað sem fór með ógnarhraða meðfram Skógarnefinu. Hjörleifur var vinnumaðu Guðmundur Kolbeinsson 7017
18.03.1968 SÁM 89/1859 EF Úti á strönd réri bátur og á honum var Kolbeinn formaður. Hjá honum voru hásetar og þar á meðal Rósi María Pálsdóttir 7778
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Átta ára fór heimildarmaður í ferðalag með ömmu sinni og hitti gamla, bæklaða konu sem hafði orðið f Guðmundur Kolbeinsson 7796
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Blámýrarkollur fylgdi Andrési Jóhannessyni en hann fann sjórekið lík. Sumir sögðu að hann hefði rænt Þórarinn Helgason 8476
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Litluborgartoppur fylgdi fólkinu á Svalbarði á Vatnsnesi. Sigurður Tómasson vissi alltaf áður en fól Valdimar K. Benónýsson 8572
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Maður heitaðist við Hjalta Þorgeirsson. Hjalti hafði séð þennan mann vera vondan við einn dreng og g Guðrún Jóhannsdóttir 8780
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Sumir segja að Kort Þorleifssyni ríka hafi verið sendur draugur af því að menn öfunduðu hann af konu Hjálmtýr Magnússon 9226
13.05.1969 SÁM 89/2064 EF Um Bæjadrauginn. Eitt vor réri Rósinkar út í Bolungarvík á bát. Í landlegu fór hann á fætur ásamt fl Bjarni Jónas Guðmundsson 9987
01.07.1969 SÁM 90/2126 EF Samtal og frásagnir af draugum: Sólheimamóra, Ennismóra. Margir héldu að draugar væru í öllum ættum. Hallbera Þórðardóttir 10713
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Íramóri var drengur. Maður einn var vondur við hann og hét drengurinn því að launa honum meðferðina. Guðrún Hannibalsdóttir 10848
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Skotta og fleiri draugar. Skotta fylgdi fólki í Bolungarvík. Hún hést við fólk og sagði að það skyld Guðrún Hannibalsdóttir 10849
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Blámýrardraugurinn. Hann fylgdi mönnum frá Blámýrum. Hann var eins og lítill drengur. Þegar hann var Guðrún Hannibalsdóttir 10899
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Maður réri frá Staðareyri og glímdi við strák sem alltaf hafði lakara. Strákurinn varð reiður og sag Jóhannes Magnússon 12642
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Borgarmegin í Borgarfirði var bær sem hét Kot og talið er að hann hafi farið í eyði í svarta dauða. Jón G. Jónsson 12748
15.07.1970 SÁM 91/2372 EF Sögn af fátækum hjónum sem bjuggu á Geithól og konu sem heitaðist við aðra konu; fleira um Geithól o Bjarni Þorsteinsson 13317
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Gísli var á sama bæ og Steinvör gamla og gerði henni allt til miska, hún heitaðist við hann og ásótt Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16337
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Um samskipti séra Hallgríms og ógestrisins bónda á Harðavelli, tilefni ljóðsins Næturgisting; bruni Jón Einarsson 37752
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Engir fjölkunnugir menn í sveitinni og engin ákvæðaskáld, þó er aldrei hægt að vita hver áhrif ljóta Sveinn Hjálmarsson 37834
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Spurt um draugagang, aðeins minnst á Hallsbæli og Djúpagil; samtal um aðsóknir, fólk vaknaði til dæm Sveinbjörn Beinteinsson 37891
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um heitingar og ákvæði, sagt frá upphafi álaganna á Litlasandi, ekkja sem var hrakin burtu lag Sólveig Jónsdóttir 37931
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Samtal um ýmislegt: ákvæði, heitingar, galdramenn, hrökkála, silung í brunninum í Grafardal, Grýlu, Sigríður Beinteinsdóttir 37986
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Spurt um sjóskrímsli. Jóhann, eigandi að Keldum, brjálaðist vegna heitinga gamals manns vegna brigða Tryggvi Guðlaugsson 40955

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014