Hljóðrit tengd efnisorðinu Búferlaflutningar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Æviatriði og búskapur á Hornströndum, bjó í 17 ár í Hlöðuvík og 6 ár í Aðalvík. Flutti 1943 til Kefl Guðmundur Guðnason 2880
22.06.1967 SÁM 88/1646 EF Um húsbyggingu og búferlaflutninga í Kópavog. Heimildarmenn byrjuðu að byggja í Kópavogi, þau keyptu Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir 5122
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Æviatriði, rekur flutninga fjölskyldunnar, einn af 15 systkinum, fór snemma að vinna. Hefur verið í Sigurjón Snjólfsson 37220
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Æviatriði Vilhelms Steinssonar. Búferlaflutningar. Innansveitardeilur (sjálfstæðismanna og framsókna Vilhelm Steinsson 40825
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá skólagöngu sinni og bróður síns (Arnar Þórðarson f. 1958), í skólann í Örlygshöfn. Þar var Jón Þórðarson 41155
2009 SÁM 10/4222 STV Heimildarmaður talar um upplifun sína af því að flytja úr miðbæ Reykjavíkur vestur á firði. Segir fr Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41182
2009 SÁM 10/4222 STV Segir frá vetrinum í Örlygshöfn, einangruninni og fámenninu. Hversu erfitt henni var það að hitta sv Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41183
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Uppvöxtur í Reykjavík snemma á 20.öldinni Flutningar; húsnæði; endurminningar. Guðrún Guðjónsdóttir 41413
HérVHún Fræðafélag 001 Bæði hjónin tala um búferlaflutninga. Vilborg talar um æsku sína, þegar hún flutti að Bergstöðum og Pétur Teitsson og Vilborg Árnadóttir 41568
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald fer til föður síns og fóstru. Eðvald Halldórsson 41588
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Flutningur að Framnesi. Bátasmíði. Eðvald Halldórsson 41597
HérVHún Fræðafélag 011 Hjónin hætta búskap og flytja á Hvammstanga. Ívar lítur til baka og talar um göngur og ferðir á heið Ívar Níelsson 41628
HérVHún Fræðafélag 011 Guðrún fer að búa 19 ára að Flögu, svo á Hvammstanga Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson 41634
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur segir frá því þegar hann flutti suður, fór á vertíð, flutti á Drangsnes og fór í vegavinnu Haraldur Jónsson 41649
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur segir frá draum sem hann dreymdi og þegar hann fór að vinna aftur eftir veikindi. Haraldur Jónsson 41650
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur fór til Akureyrar, fékk kransæðastíflu, flutti aftur til Skagastrandar og síðan til Hvamms Haraldur Jónsson 41651
HérVHún Fræðafélag 036 Þórhallur rifjar upp æsku sína, þegar hann fer í fóstur og flutning að Stöpum og einnig talar hann u Þórhallur Bjarnason 41669
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 020 Gústaf talar um foreldra sína, bernsku sína og þegar hann fimm vikna gamall fór til fóstru sinnar að Gústaf Halldórsson 41696
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 020 Gústaf talar um búferlaflutninga í Skorradal. Hann segir frá því þegar hann sá menn leggja símalínun Gústaf Halldórsson 41697
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 021 Gústaf fór í sláturvinnu á Hvammstanga. Gústaf Halldórsson 41701
04.04.1981 HérVHún Fræðafélag 026 Gunnar talar um foreldra sína, æskuna og búferlaflutninga. Hann og Eðvald spjalla um jarðirnar í Víð Gunnar Þorsteinsson 41714
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur segir frá uppvaxtarárum sínum, flutningi að Almenningi og til Hvammstanga 1974. Hjörtur Teitsson 41755
HérVHún Fræðafélag 036 Búferlaflutningur þeirra hjóna til Hvammstanga. Pétur dundar við að binda bækur. Vilborg Árnadóttir og Pétur Teitsson 41767
HérVHún Fræðafélag 036 Þórhallur og Þóra tala um þegar þau byrjuðu búskap og flytja svo að Stöpum. Þau segja frá hvar dætu Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir 41768
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segir frá æsku sinni, flutningi að Bergstöðum á Vatnsnesi og til Hvammstanga 1972. Hann talar Pétur Teitsson 41771
HérVHún Fræðafélag 036 Eðvald þakkar Vilborgu fyrir að hafa kennt sér að læra. Vilborg segir frá æsku sinni og flutningi no Vilborg Árnadóttir og Pétur Teitsson 41776
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá því þegar móðir hans og Guðbrandur flytja til Ameríku en hann fer til föður síns og Eðvald Halldórsson 41904
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá Sesilíu Guðmundsdóttur eiginkonu sinni, hvernig fundum þeirra bar saman, börnum þei Eðvald Halldórsson 41916
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar áfram um búferlaflutninga og húsbyggingar. Hann les upp úr minningum sínum þar sem segi Eðvald Halldórsson 41917
HérVHún Fræðafélag 041 Sigurjón keypti Urriðaá og gifti sig. Hann talar um konu sína og góða nágranna. Sigurjón Sigvaldason 41996
28.10.1978 HérVHún Fræðafélag 028 Þorsteinn flutti til Hvammstanga. Hann fór á vertíð, ræðir um bátinn sinn og þeir Eðvald spjalla um Þorsteinn Díómedesson 42066
08.07.1987 SÁM 93/3529 EF Sagt frá flutningum fjölskyldunnar frá Uppsölum að Litla-Hamri árið 1900. Guðmundur Jónatansson 42211
27.07.1987 SÁM 93/3541 EF Guðmundur Þorsteinsson langafi Steinars fluttist að Hlíð 1837. Steinar Pálsson 42371
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Spurt um forfeður Steinars sem flúðu vestur undan Móðuharðindunum. Steinar Pálsson 42376
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Fólk flúði úr Skaftafellssýslum (vestur í Rangárvalla- og Árnessýslur) vegna jarðnæðisleysis. Árni Jónsson 42424
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Um ábúðarfyrirkomulag 18. og 19. aldar, þar sem jarðir voru oft aðeins leigðar til eins ár í senn; o Árni Jónsson 42425
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Kristján segir frá síðasta vetrinum sem fjölskyldan bjó í Hvammkoti. Kristján Kristjánsson 43878
22.02.2003 SÁM 05/4064 EF Systkinin segja frá búferlaflutningum frá Hvammkoti að Steinnýjarstöðum; samanburður á bæjunum tveim Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43899
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Rætt um geymslu matvæla, húsakynni og ýmsar breytingar til hins verra við flutning úr torfbæ í timbu Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43900
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkinin eru sammála um að þau hafi verið mjög fátæk þegar þau fluttu að Steinnýjarstöðum, þó svo a Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43901
13.03.2003 SÁM 05/4075 EF Benedikte segir frá skólagöngu sinni og búsetu á Grænlandi, í Danmörku og á Íslandi. Benedikte Christiansen 43968
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá því þegar hún fór sem unglingur til Reykjavíkur; einnig segir hún frá lífskjörum fjöl Þóra Halldóra Jónsdóttir 44020
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá því þegar hún flutti í Grímsnes og svo til Reykjavíkur; hún lýsir Reykjavík kreppuár Björg Þorkelsdóttir 44046
09.09.1975 SÁM 93/3777 EF Gunnar talar um veru sína á Víðimýri ásamt kaup á jörðinni árið 1933 en hjónin voru nýgift það sumar Gunnar Valdimarsson 44254
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Sigurður fjallar um bæinn Reyn í Hegranesi og hvenær hann fór í eyði en hann lýsir bænum ásamt heimi Sigurður Stefánsson 44260
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Sigurður er spurður hvort hann hafi séð eða heyrt að kýr eða naut hafi verið járnuð en hann kannast Sigurður Stefánsson 44366
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann talar um hve erfitt var að vera skáld á Íslandi og því hafi hann flust til Noregs. Hann se Kristmann Guðmundsson 44798
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur segir frá því þegar hann flutti frá Vorsabæ til Hveragerðis. Hann segir frá búskap sínum og Sæmundur Jónsson 44816
1983 SÁM 95/3896 EF Ingimar Sigurðsson kynntur, en hann var einn af fyrstu frumbyggjum Hveragerðis og fyrsti garðyrkubón Ingimar Sigurðsson 44819
1983 SÁM 95/3896 EF Ingimar talar um nám sitt í Þýskalandi. Ingimar Sigurðsson 44824
1983 SÁM 95/3897 EF Þjóðbjörg segir frá þeim breytingum sem hafa orðið í Ölfusi; einnig segir hún frá búskap á bæjunum í Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44830
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá því að áður en hann veiktist hafi hann búið á Kirkjufelli á Snæfellsnesi og stund Kristján Gíslason 44838
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá því þegar hann og kona hans fluttu til Hveragerðis 1942. Kristján Gíslason 44839
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá öðrum sjúklingum sem settust að í Hveragerði eftir dvöl sína á hælinu. Þegar hæli Kristján Gíslason 44840
1983 SÁM 95/3898 EF Sigríður segir frá því þegar þau hjónin fluttu til Hveragerðis og stofnuðu Hótel Hveragerði. Sigríður Björnsdóttir 44846
1983 SÁM 95/3898 EF Aðalsteinn Steindórsson, eftirlitsmaður kirkjugarða, segir frá því hvenær hann flutti til Hveragerði Aðalsteinn Steindórsson 44848
1983 SÁM 95/3898 EF Aðalsteinn segir frá því þegar móðir hans flutti til Hveragerðis með hann og systkini hans eftir að Aðalsteinn Steindórsson 44849
1983 SÁM 95/3898 EF Aðalsteinn segir frá fiskveiðum. Aðalsteinn Steindórsson 44850
1983 SÁM 3899 EF Kristján Búason segir frá námi föður síns í mjólkuriðnaði; einnig segir hann frá fjölskyldu sinni. Kristján Búason 44855
1983 SÁM 3899 EF Kristján segir frá því hvers vegna foreldrar hans fluttu frá Hveragerði á sínum tíma. Kristján Búason 44858
1983 SÁM 95/3900 EF Árni Stefánsson segir frá því þegar foreldrar hans fluttu til Hveragerðis; hann segir frá því sem ha Árni Stefánsson 44859
1983 SÁM 95/3902 EF Hans Christiansen segir frá tildrögum þess að faðir hans fluttist til Íslands; hann segir frá námi o Hans Christiansen 44881
1983 SÁM 95/3902 EF Hans segir föður sinn hafa verið sáttan við sín 43 ár sem hann bjó á Íslandi; honum virtist hann mei Hans Christiansen 44886
1984 SÁM 95/3903 EF Magnús Hannesson frá Bakka í Ölfusi segir frá því þegar hann fluttist til Hveragerðis 25 ára; hann v Magnús Hannesson 44897
1984 SÁM 95/3904 EF Hulda segir frá því þegar hún fluttist með fjölskyldu sinni til Hveragerðis 1935; hún segir frá húsi Hulda Jóhannsdóttir 44906
1984 SÁM 95/3904 EF Hulda segir frá gufustróknum Gosa, sem hún segir að þeim hafi öllum þótt vænt um; síðan segir hún fr Hulda Jóhannsdóttir 44907
13.12.1990 SÁM 95/3906 EF Sæmundur Guðmundsson í Brekku segir frá búferlaflutningum foreldra sinna til Hveragerðis; hann segir Sæmundur Guðmundsson 44918
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá því þegar hún fluttist til Hveragerðis árið 1942. Brynhildur Jónsdóttir 44937
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur segir frá því þegar hann flutti í Kópavog þar sem hann m.a. stofnaði íþróttafélagið Breiðabli Grímur Norðdahl 44975
02.04.1999 SÁM 99/3920 EF Auður Sveinsdóttir Laxness segir frá því þegar hún fluttist í Mosfellssveit á jólum árið 1945; einni Auður Sveinsdóttir Laxness 44986
10.02.2003 SÁM 05/4037 EF Sagt frá flutningi fjölskyldu með búslóð og belju frá Þingeyri til Ólafsvíkur Sigurgeir Bjarnason 45270
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá hvar hún fæddist, því að flytja til íslands og læra íslensku. Paula Andrea Jónsdóttir 45698
27.09.1972 SÁM 91/2788 EF Magnús segir frá búsetuþróun sinni, frá Peace River og vestur að hafi, þar sem hann komst inn í viðs Magnús Elíasson 50117
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Segir frá Íslendingi sem flutti í skyndi frá Kanada til Íslands aftur út af kvennamálum. Einar Árnason 50156
7.10.1972 SÁM 91/2794 EF Kristján segir frá uppruna sínum, ætt og búsetu í Vesturheimi. Kristján Johnson 50237
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Fjallað um tilefni þess að fólkið hans Þórðar flutti frá Hornströndum til Vesturheims. Harðindi hrak Þórður Bjarnason 50270
12.10.1972 SÁM 91/2801 EF Petrína segir frá búsetu sinni í Mikley, sem var ekki góð reynsla. Petrína Þórunn Soffía Árnason 50362

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 7.09.2020