Hljóðrit tengd efnisorðinu Jólasveinar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.09.1964 SÁM 84/41 EF Jólasveinar einn og átta Jófríður Kristjánsdóttir 620
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Oddný trúði því að jólasveinarnir væru þrettán og þeir kæmu fyrir jólin og færu á þrettánda. Hún sag Þorsteinn Guðmundsson 1831
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Bæjarlaga huldufólkssteinn var fyrir ofan æskuheimili heimildarmanns. Um jólin þegar Þórunn var 8 ár Þórunn M. Þorbergsdóttir 3575
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Sögur Oddnýjar í Gerði. Oddný var merk kona og sagði sögur af ýmsu tagi, s.s. álfasögur, draugasögur Steinþór Þórðarson 3857
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Minnst á jólasveina. Þeir komu níu nóttum fyrir jól. Heimildarmaður trúði á jólasveinana þegar hann Sveinn Bjarnason 4021
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Jólasveinar einn og átta Sveinn Bjarnason 4022
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um jólasveina og jólakött. Heimildarmaður segir að það hafi enginn viljað fara í jólaköttinn o Jón Gíslason 6425
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið talað um jólasveina. Hún hræddist ekki þá þegar hún var ba Anna Tómasdóttir 6478
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Allir sem komu á jólaföstunni voru skrifaðir niður á miða og síðan voru nöfnin klippt niður. Stelpur Guðrún Kristmundsdóttir 6513
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Jólasveinar og Grýla. Heimildarmaður heyrði lítið talað um jólasveina. Hann heyrði hinsvegar talað u Andrés Guðjónsson 6537
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Heimildarmaður segir að þó nokkuð hafi verið talað um jólasveina. Þeir voru meinlausir. Fólkið sem k Margrét Jóhannsdóttir 6584
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Heimildarmaður segir að mikið hafi verið talað um jólasveina. Krökkunum var sagt frá þeim og verið v Guðrún Guðmundsdóttir 6620
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Heimildarmaður man ekki nein sérstök nöfn á jólasveinunum. Stefán Ásmundsson 6654
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Jólasveinar einn og átta. Á eftir venjulegu gerðinni er önnur sem byrjar Jólasveinar tólf og tíu Svava Jónsdóttir 15446
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Talin upp nöfn 13 jólasveina; saga af jólasveini sem hafði haft það gott hjá hreppstjóranum í fyrra; Svava Jónsdóttir 15447
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Jólasveinar einn og átta Vilborg Torfadóttir 17889
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Jólasveinar ganga um gólf Ingibjörg Jóhannsdóttir 17973
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Um trú á jólavætti í æsku heimildarmanns Ingibjörg Jóhannsdóttir 17975
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Um jólavætti; Grýla reið með garði Ingibjörg Jóhannsdóttir 17977
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Rabb um Grýlu og jólasveina; nöfn jólasveina Guðrún Stefánsdóttir 19995
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Jólasveinar ganga um gólf Guðrún Stefánsdóttir 19997
05.08.1969 SÁM 85/173 EF Um jólasveina: þeir voru níu og synir Grýlu; Jólasveinar einn og átta; Jólasveinar ganga um gólf Ása Stefánsdóttir 20214
17.08.1969 SÁM 85/306 EF Það á að gefa börnum brauð; Jólasveinar ganga um gólf; Níu nóttum fyrir jól; Jólasveinar einn og átt Brynjúlfur Sigurðsson 20691
17.08.1969 SÁM 85/306 EF Rabb um jólasveina Brynjúlfur Sigurðsson 20692
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá Oddnýju í Gerði; sagt frá jólasveinum Steinþór Þórðarson 21653
30.06.1970 SÁM 85/433 EF Sagt frá jólasveinum Guðrún Oddsdóttir 22308
30.06.1970 SÁM 85/433 EF Uppi á hól stendur mín kanna. Á eftir er aðeins minnst á jólasveina og Grýlu Guðrún Oddsdóttir 22309
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Grýla á sér lítinn bát; Grýla reið fyrir ofan garð; Grýla kallar á börnin sín; Karlinn undir klöppun Matthildur Gottsveinsdóttir 22338
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Um jólasveina Matthildur Gottsveinsdóttir 22339
01.08.1970 SÁM 85/496 EF Jólasveinar einn og átta Friðbjörn Guðjónsson 23042
24.08.1970 SÁM 85/548 EF Jólasveinar ganga um gólf; Hrútarnir með hornin stór Magnea Jónsdóttir 23838
01.09.1970 SÁM 85/566 EF Jólasveinar ganga um gólf Bjargey Pétursdóttir 24088
01.09.1970 SÁM 85/566 EF Jólasveinar einn og átta Bjargey Pétursdóttir 24089
01.09.1970 SÁM 85/566 EF Jólasveinar ganga um gólf Bjargey Pétursdóttir 24091
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Gömlu nöfnin á jólasveinunum: Tífill og Tútur; samtal um gömlu jólasveinana Helga María Jónsdóttir 24423
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Jólasveinar: gestir á jólaföstunni og fleira um jól; Grýla Helga María Jónsdóttir 24424
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Jólasveinar ganga um gólf; samtal Helga María Jónsdóttir 24425
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Tífill og Tútur Helga María Jónsdóttir 24432
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Nöfn jólasveinanna Sigríður Gísladóttir 24521
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Jólasveinar einn og átta Sigríður Gísladóttir 24522
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Jólasveinar ganga um gólf Sigríður Gísladóttir 24523
29.06.1971 SÁM 86/615 EF Var ekki mikið talað um jólasveina Guðrún Auðunsdóttir 24986
01.07.1971 SÁM 86/616 EF Grýla reið fyrir ofan garð; Jólasveinar ganga um gólf; Grýla kallar á börnin sín Sæfríður Sigurðardóttir 25016
01.07.1971 SÁM 86/616 EF Jólasveinaleikur og jólasveinanöfn; Jólasveinar einn og átta; Jólasveinar ganga um gólf; jólasveinar Jensína Björnsdóttir 25031
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Jólasveinar voru ekki persónur og ekkert tengdir Grýlu, en Grýla og Leppalúði voru persónur Oddgeir Guðjónsson 25089
28.07.1971 SÁM 86/649 EF Samtal um jólasveina, nöfn þeirra og röð Kristrún Matthíasdóttir 25592
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Jólasveinar og Grýla Kristín Níelsdóttir 25815
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Jólasveinar og Grýla Siggerður Bjarnadóttir 26292
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Spurt um jólasveina Inga Jóhannesdóttir 26343
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Jólasveinar einn og átta Inga Jóhannesdóttir 26344
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Jólasveinarnir voru átján og þeir höfðu áhrif á börn svo að þau urðu óþekk Kristín Valdimarsdóttir 26502
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Jólasveinar ganga um gólf Kristín Valdimarsdóttir 26503
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Jólasveinar; Grýla; spurt um jólaköttinn; Leppalúði Ragnar Stefánsson 27175
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Níu nóttum fyrir jól Ragnar Stefánsson 27177
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Jólasveinar Hjörtur Ögmundsson 27356
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Jólasveinar einn og átta Hjörtur Ögmundsson 27357
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Jólasveinn lætur gjöf í skó nú í seinni tíð Hjörtur Ögmundsson 27365
1964 SÁM 86/772 EF Jólasveinar og skemmtanir um jólin Sigríður Benediktsdóttir 27562
1963 SÁM 86/782 EF Jólasveinar og Grýla; Þessi þykir grálunduð Ólöf Jónsdóttir 27735
1963 SÁM 86/782 EF Nöfn jólasveina Ólöf Jónsdóttir 27738
1963 SÁM 86/782 EF Jólasveinar einn og átta Ólöf Jónsdóttir 27739
1963 SÁM 86/782 EF Jólasveinar ganga um gólf Ólöf Jónsdóttir 27740
1963 SÁM 86/791 EF Um jólasveina, þeir voru synir Grýlu Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27876
1963 SÁM 86/791 EF Jólasveinar einn og átta Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27877
1963 SÁM 86/791 EF Fleira um jólasveina Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27878
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Grýla bjó með Leppalúða og jólasveinunum, þeir voru tólf, stuttir og digrir, stirðir og luralegir; i Friðfinnur Runólfsson 28080
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Jólamaturinn, lýsing á útliti jólakattarins; einn og tveir jólasveinar voru á hverju búi á jólaföstu Friðfinnur Runólfsson 28107
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Saga af konu sem var að sníða skó fyrir jólin heyrði sagt: „Stekkil vantar skó“ Friðfinnur Runólfsson 28112
xx.09.1963 SÁM 92/3143 EF Um jólakarla og jólasveina, sem var tvennt ólíkt Jónas Kristjánsson 28172
04.07.1964 SÁM 92/3163 EF Jólasveinar; Jólasveinar einn og átta María Andrésdóttir 28397
04.07.1964 SÁM 92/3164 EF Jólasveinar ganga um gólf; minnst á Skrögg María Andrésdóttir 28409
01.08.1964 SÁM 92/3179 EF Ekkert talað um jólasveina í Brokey; Grýla átti heima í helli sem hét Grýlugat, þangað söfnuðu börni Málfríður Hansdóttir 28663
08.07.1965 SÁM 92/3185 EF Jólasveinar einn og átta; trú á jólasveina og nöfn þeirra Guðrún Þorfinnsdóttir 28753
08.07.1965 SÁM 92/3196 EF Jólasveinar Jónas Bjarnason 28883
16.07.1965 SÁM 92/3203 EF Jólasveinar einn og átta Sigurlaug Sigurðardóttir 28999
xx.07.1965 SÁM 92/3205 EF Jólasveinar, nöfn þeirra Sigurlaug Sigurðardóttir 29026
1965 SÁM 92/3211 EF Fyrsti jólasveininn kom tólf dögum fyrir jól; rifjar upp nöfn nokkura jólasveina Lilja Sigurðardóttir 29148
1965 SÁM 92/3214 EF Jólasveinar; Jólasveinar einn og átta Rakel Bessadóttir 29201
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Jólasveinar Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson 29230
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Jólasveinar Guðrún Jónsdóttir 29232
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Jólasveinar einn og átta Rakel Bessadóttir 29306
1992 Svend Nielsen 1992: 25-26 Spjall um Grýlukvæði, jólasveina, Faldafeyki og fleira. Kristrún Matthíasdóttir 40033
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um jólasveinana og trú á þá. Þegar Torfi var lítill og hagaði sér illa eitt kvöld í baðstofunni kom Torfi Steinþórsson 42629
13.10.1972 SÁM 91/2801 EF Þorsteinn fer með kvæðið Jólasveinar einn og átta. Þorsteinn Gíslason 50442
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór kveðst ekki hafa lært þulur, en kannaðist við Grýlu og eitthvað við jólasveina. Hann kannast Halldór Halldórsson 50576

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 13.01.2021