Hljóðrit tengd efnisorðinu Íþróttir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; hagyrðingar: séra Jón á Stafafelli, Guðmundur á Taðhól, Eymundur á Hjalti Jónsson 479
23.08.1965 SÁM 84/92 EF Samtal um kveðskap, ljóð, íþróttir, söng og dans; ungmennafélag Sigurður Kristjánsson 1419
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Skemmtanir á Akranesi, húslestrar, vinsælir rímnaflokkar; landlegur í Sandgerði, dansleikir; leikir Jón Sigurðsson 2974
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Sagnalestur, spil, leikir og skemmtanir á sumardaginn fyrsta, höfrungaleikur, skollaleikur, glíma, á Þorvaldur Jónsson 3058
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Ferðamenn tjölduðu oft í Norðlingaflöt í Fossvogi, þar versluðu þeir og glímdu. Núna liggja þarna gö Ragnar Þorkell Jónsson 3141
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Endurminningar úr æsku um sagnaskemmtun, leiki, glímur og bóklestur Jón Sverrisson 3206
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Glímufélag stofnað seint á 19. öld, ásamt sveitarblaði, starfaði í 2-3 ár; Edilon frá Akureyri kennd Jón Marteinsson 3235
08.12.1966 SÁM 86/853 EF Skólabragur á Hólum í Hjaltadal: skemmtanir, kennarar, dans, glímur, þorrablót, álfabrennur, málfund Kristján Ingimar Sveinsson 3344
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Selaskutlarar við Djúp. Maður einn var að lýsa fyrir heimildarmanni hvernig þeir unnu. Sumir menn v Valdimar Björn Valdimarsson 3777
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Lífið í verbúðum þegar ekki gaf á sjó; lýst leiknum „riðið til páfans“ og fleira; bændaglíma Sæmundur Tómasson 3806
26.06.1967 SÁM 88/1648 EF Íþróttahús; aðstaða til íþrótta Karl Guðmundsson 5139
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Glíma og stökk Guðbjörg Bjarman 6228
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Ungmennafélag á Akureyri var stofnað árið 1906. Ungmennafélagið og skólinn héldu saman söngskemmtani Valdimar Björn Valdimarsson 8144
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Um skólavist á Akureyri 1907-08. Jónas Jónsson frá Hriflu. Vel var látið af Jónasi. Hann fór erlendi Valdimar Björn Valdimarsson 8147
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Áhugi Jónasar frá Hriflu á að koma upp sundlaugum var mikill. Laugin á Reykjanesi var vinsæl og þang Valdimar Björn Valdimarsson 8150
12.08.1968 SÁM 89/1925 EF Eiríkur Björnsson sagði sögur og hafði gaman af en ekki trúðu allir því sem að hann hafði að segja. Valdimar Björn Valdimarsson 8486
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn um sumar kom heimildarmaður að húsinu og sá hann þar mann. Hann þekkti hann ekki en honum Ólafur Þorsteinsson 8617
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Frásögn af Jónasi frá Hriflu og heitum lindum í Reykjanesi. Þarna var hlaðin upp sundlaug og árið 19 Valdimar Björn Valdimarsson 8818
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Sund bræðranna Páls og Jóakims Pálssona. Páll og Jóakim Pálssynir höfðu lært að synda. Eitt sinn um Valdimar Björn Valdimarsson 8820
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Algengt var að feður kenndu sonum sínum sund. Fyrsti sundkennari á Íslandi var í Skagafirði og hann Jón Norðmann Jónasson 9259
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Ástar-Brandur var úr Reykhólasveitinni. Hann var heitbundinn stúlku en var á skaki frá Ísafirði. Þeg Davíð Óskar Grímsson 9702
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Ættmenni heimildarmanns og sagnir af forföður hans, Digra-Jóni. Heimildarmaður byrjar á því að rekja Júlíus Jóhannesson 11127
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Þorsteinn var frá Húsafelli. Hann var skemmtilegur maður og góður veiðimaður. Hann fór ekki í skóla Sigríður Einars 11291
19.12.1969 SÁM 90/2180 EF Sagnir af Árna Jónssyni. Eitt sinn komu menn til Árna og spurðu þar eftir Árna Jónssyni en hann sagð Davíð Óskar Grímsson 11419
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Veturinn 1920 einn sá harðasti sem maður man eftir. Svellalög yfir holt og hæðir. Í mars er hann sta Skarphéðinn Gíslason 12147
08.07.1970 SÁM 91/2359 EF Siglt á skautum Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13104
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Um skíðanotkun í Mývatnssveit; skautar og skíði algeng samgöngutæki; frá skíðafimi Mývetninga, þáttt Jónas Sigurgeirsson 18826
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga: Sjóhrakningar; glímur sjómanna þar; Lárus Guðjónsson leggur Egg Jón Ólafur Benónýsson 18943
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Lýsing á skautum Kristín Valdimarsdóttir 26548
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Íþróttir og leikfimisæfingar Sigríður Bogadóttir 26816
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Sundfélag í Hörðudal Margrét Kristjánsdóttir 27013
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Samkomuhús, sundfélag og bygging sundlaugar Hjörtur Ögmundsson 27372
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Um málfundafélag, glímu, dans og leiki; nefndir leikir og dansar Guðrún Erlendsdóttir 28047
04.07.1964 SÁM 92/3162 EF Pantaleikur, axarskaftaleikur, hringur á bandi; Hver sem þennan leik vill leika; að setja í horn, sk María Andrésdóttir 28383
04.07.1964 SÁM 92/3163 EF Pantaleikur, axarskaftaleikur, hringur á bandi; Hver sem þennan leik vill leika; að setja í horn, sk María Andrésdóttir 28384
18.10.1971 SÁM 88/1403 EF Skautar og skautaferðir Eymundur Björnsson 32779
18.10.1971 SÁM 88/1403 EF Sleðar Eymundur Björnsson 32780
1976 SÁM 93/3727 EF Ungmennafélag, skemmtanir, sundkennsla Þorvaldur Jónsson 34322
1903-1912 SÁM 87/1030 EF Ræða flutt við vígslu íþróttavallar fyrir fótboltafélag KFUM Friðrik Friðriksson 35785
08.07.1975 SÁM 93/3585 EF Rímnakveðskapur á kvöldvökum, kveðnar Númarímur, Jómsvíkingarímur og fleiri; kveðið í göngum; Hér er Gunnar Guðmundsson 37371
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Danskar skútur við Vestdalseyri, fótbolti spilaður við Danina. Einn seyðfirskur strákur (Andrés) fór Friðþjófur Þórarinsson 38255
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Sumarleikir: Búleikir með leggi, horn og skeljar (bobbar fyrir hænsn). Hrossleggir notaðir sem skaut Sigurður Magnússon 38283
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Vetrarleikir: að kveðast á, skíðaferðir (skíðagerð lýst), skautaferðir, sleðaferðir (sleðum lýst) Sigurður Magnússon 38315
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Fótbolti iðkaður í Borgarfirði strax á árunum 1910-20. Félagar heimildarmanns keyptu saman fótbolta Sigurður Óskar Pálsson 38442
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Heimildarmaður eignaðist aldrei tunnustafaskíði. Var um 10 ára gamall þegar hann fékk skíði í jólagj Sigurður Óskar Pálsson 38449
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Einn leggur var til til að skauta á en skauta fékk heimildarmaður seinna. Þá tíðkaðist einnig að ren Sigurður Óskar Pálsson 38450
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Leikið að kúluvarpi með blágrýtisstein Sigurður Óskar Pálsson 38451
1959 SÁM 00/3978 EF Skíði voru smíðuð og menn lærðu á skíði af Norðmönnum Þórður Þórðarson 38569
16.02.2003 SÁM 04/4032 EF Leikir skólabarna á heimavist Heydalsárskóla. Hljóðfæraleikur og söngur. Útileikir í frímínútum. S Valdís Þórðardóttir 41112
16.02.2003 SÁM 04/4034 EF Skautar, sleðar og skíði Kristmundur Jóhannesson 41128
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Skautar, skíði og sleðar: hvernig það var gert og hvernig sleðar voru notaðir bæði sem leik- og vinn Sturlaugur Eyjólfsson 41158
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Héraðsmót. Mest íþróttir fyrir karla og krakka, kvennagreinar voru fáar og komu síðar Sturlaugur Eyjólfsson 41163
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Með tilkomu reiðhjóla voru þau talsvert notuð í sveitinni til að komast á milli bæja, en einnig til Sturlaugur Eyjólfsson 41164
09.09.1975 Um leiki í barnæsku: mest með leggi og horn, og um glímur fullorðinna manna Pétur Jónasson 41231
2009 SÁM 10/4225 STV Endir á viðtali, spjall um áhugamál og íþróttir. Hvernig það þótti ekki fínt í grunnskóla að stelpur Guðný Ólafía Guðjónsdóttir 41247
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um sundnámskeið sem börn fóru á til Tálknafjarðar. Þar var eina sundlaugin í nágr Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41278
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um að börn hafi leikið sér mikið úti þegar þeir voru að alast upp. Það var spilað Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41282
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Rabb um sláttuvísur og höfunda þeirra. Sr. Eiríkur á Torfastöðum varði slægjuna fyrir átroðningi fól Runólfur Guðmundsson 42465
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Steingrímur á Gerði kleif mikið og fann nýjar leiðir í Breiðabólstaðaklettum, sem áður voru taldar ó Torfi Steinþórsson 42526
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi og fleiri klifu niður úr Gerðisskoru, leið sem aldrei hafði áður verið farin, þegar þeir reynd Torfi Steinþórsson 42527
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Gamli-Sigurður á Kálfafelli var mikill skíðamaður og skíðaði vel á hjarni. Torfi Steinþórsson 42531
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Sverrir segir frá misskilningi varðandi dauðsfall sem olli honum sjálfum miklum óþægindum. Sverrir Einarsson 43933
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir segir frá því hvernig útfararstjóri aðskilur starf og einkalíf; hann segir frá því hversu mi Sverrir Einarsson 43936
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Kynning á viðmælanda, Sigfúsi Helgasyni, og sagt frá umræðuefninu. Sigfús lýsir mannlífinu á hestama Sigfús Helgason 43942
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Rætt um fjórðungsmót og mun á þeim og landsmótum, þó eðli þeirra sé hið sama. Sigfús Helgason 43945
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Sagt frá erlendum gestum á hestamannamótinu og heimsmeistaramóti íslenska hestsins erlendis. Sigfús Sigfús Helgason 43948
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Sigfús segir frá því sem honum finnst einkenna hestamenn. Sigfús Helgason 43949
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Rætt um upphaf hestamannamóta og slys og áfengisneyslu þeim samfara. Viðmælandi segir að þróun í þei Sigfús Helgason 43950
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Viðmælandi ræðir um sérstöðu hestamannamóta í samanburði við önnur íþróttamót. Rætt um umgengni og ó Sigfús Helgason 43951
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Rætt um staði sem taldir eru hæfir til mótshalds og hvaða þættir þurfa að vera til staðar svo hægt s Sigfús Helgason 43952
02.03.2003 SÁM 05/4072 EF Rætt um flóru mannlífs í hestamennsku og betri hegðun fólks í sambandi við áfengi. Fjallað um löggæs Sigfús Helgason 43954
02.03.2003 SÁM 05/4072 EF Sigfús segir frá metingi milli hestafólks um hrossin sín; slíkur metingur geti leitt af sér ættarerj Sigfús Helgason 43956
03.03.2003 SÁM 05/4090 EF Rakel Björk segir frá afa sínum og lygasögum sem hann á það til að segja meðal annars af eigin íþrót Benedikt Hjartarson, Elín Borg, Rakel Björk Benediktsdóttir, Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson 44081
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Spyrill athugar hvort fólk hafi gengið um á þrúgum á Sauðárkróki en Sigurður man ekki eftir því. Han Sigurður Stefánsson 44262
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Sigurður lýsir því þegar börnin á bæjunum söfnuðust saman til að skauta á eylendinu í Blönduhlíð fyr Sigurður Stefánsson 44270
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Spurt er á hverju fólk ferðaðist á veturna en það er mjög snjóþungt í Svarfaðardal. Sveinbjörn segir Sveinbjörn Jóhannsson 44332
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF Hvernig var þessi skautahringur, hann hefur verið áður en þú...? sv. Well, það var eiginlega fyrir Halldór Austmann 44568
1981 SÁM 95/3882 EF Segir frá Lárusi Rist og byggingu sundlaugar í Hveragerði Jóna Erlendsdóttir 44679
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildamaður segir frá uppvexti sínum og íþróttaáhuga. Hann segir frá upphafsárum sínum í handbolta Rúnar Geir Steindórsson 44787
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Sagt frá handboltaiðkun í gamla ÍR húsinu og húsakynnum þar lýst nánar. Sagt frá þjálfurum og húsnæð Rúnar Geir Steindórsson 44788
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildamaður lýsir íþróttabúningum ÍR manna. Rúnar Geir Steindórsson 44789
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Fjallað um sukk eftir handboltaleikina en það voru að sögn heimildamanns önnur lið en hans og vitnar Rúnar Geir Steindórsson 44790
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildarmaður segir frá helstu íþróttafélögum og keppnum þeirra á milli; sagt frá hnefaleikum; einn Rúnar Geir Steindórsson 44791
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Sagt frá íþróttafélögum og íþróttaferðum en menn þurftu að borga slíkar ferðir sjálfir hér áður fyrr Rúnar Geir Steindórsson 44792
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur Jónsson er kynntur, en hann er einn af frumbyggjum Hveragerðis. Sæmundur segir frá námi sín Sæmundur Jónsson 44811
1983 SÁM 95/3903 EF Sigurður segir frá fótboltastarfi sem hann tók þátt í. Sigurður Árnason 44892
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur segir frá því þegar hann flutti í Kópavog þar sem hann m.a. stofnaði íþróttafélagið Breiðabli Grímur Norðdahl 44975
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur talar um glímu og hvernig hún hefur lifað í samfélaginu; góð framkoma skiptir þar öllu máli Grímur Norðdahl 44977
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur segir frá íþróttum sem stundaðar voru í Mosfellssveit þegar hann var að alast upp; einnig fer Grímur Norðdahl 44978
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur segir frá íþróttum sem stundaðar voru á Álafossi; t.d. var vatnsknattleikur leikinn í Varmánn Haukur Níelsson 45021
06.04.1999 SÁM 99/3928 EF Sigsteinn segir frá skógrækt í landi Blikastaða Sigsteinn Pálsson 45039
12.04.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá Sigurjóni á Álafossi, frá íþrótta- og sundkennslu. Oddný Helgadóttir 45042
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá því að hún hafi lært dans hjá Ungmennafélaginu áður fyrr og dansi nú þjóðdansa með e Oddný Helgadóttir 45050
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá samkomum á vegum Ungmennafélagsins, t.d. dansleikjum, íþróttakeppnum og kappreiðum; Oddný Helgadóttir 45052
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá félögum í Mosfellssveit, búnaðarfélag, kvenfélag, ungmennafélag og íþróttafélög Jón M. Guðmundsson 45089
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Jón rifjar upp þátttöku sína í íþróttum, glímu og handbolta Jón M. Guðmundsson 45090
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Jón segir frá íþróttaiðkun sinni, sérstaklega handboltaliðinu sem hann spilaði með lengi Jón M. Guðmundsson 45091
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Um byggingu íþróttahúss; reglugerð um stærð íþróttahúss og samninga um það Jón M. Guðmundsson 45092

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.11.2019