Hljóðrit tengd efnisorðinu Íþróttir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.03.2005 SÁM 05/4123 EF Bjarni segir deili á sér og síðan frá æskunni í Vesturbænum, íþróttalífinu eins og handbolta, fótbol Bjarni Felixson
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; hagyrðingar: séra Jón á Stafafelli, Guðmundur á Taðhól, Eymundur á Hjalti Jónsson 479
23.08.1965 SÁM 84/92 EF Samtal um kveðskap, ljóð, íþróttir, söng og dans; ungmennafélag Sigurður Kristjánsson 1419
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Skemmtanir á Akranesi, húslestrar, vinsælir rímnaflokkar; landlegur í Sandgerði, dansleikir; leikir Jón Sigurðsson 2974
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Sagnalestur, spil, leikir og skemmtanir á sumardaginn fyrsta, höfrungaleikur, skollaleikur, glíma, á Þorvaldur Jónsson 3058
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Ferðamenn tjölduðu oft í Norðlingaflöt í Fossvogi, þar versluðu þeir og glímdu. Núna liggja þarna gö Ragnar Þorkell Jónsson 3141
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Endurminningar úr æsku um sagnaskemmtun, leiki, glímur og bóklestur Jón Sverrisson 3206
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Glímufélag stofnað seint á 19. öld, ásamt sveitarblaði, starfaði í 2-3 ár; Edilon frá Akureyri kennd Jón Marteinsson 3235
08.12.1966 SÁM 86/853 EF Skólabragur á Hólum í Hjaltadal: skemmtanir, kennarar, dans, glímur, þorrablót, álfabrennur, málfund Kristján Ingimar Sveinsson 3344
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Selaskutlarar við Djúp. Maður einn var að lýsa fyrir heimildarmanni hvernig þeir unnu. Sumir menn v Valdimar Björn Valdimarsson 3777
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Lífið í verbúðum þegar ekki gaf á sjó; lýst leiknum „riðið til páfans“ og fleira; bændaglíma Sæmundur Tómasson 3806
26.06.1967 SÁM 88/1648 EF Íþróttahús; aðstaða til íþrótta Karl Guðmundsson 5139
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Glíma og stökk Guðbjörg Bjarman 6228
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Ungmennafélag á Akureyri var stofnað árið 1906. Ungmennafélagið og skólinn héldu saman söngskemmtani Valdimar Björn Valdimarsson 8144
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Um skólavist á Akureyri 1907-08. Jónas Jónsson frá Hriflu. Vel var látið af Jónasi. Hann fór erlendi Valdimar Björn Valdimarsson 8147
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Áhugi Jónasar frá Hriflu á að koma upp sundlaugum var mikill. Laugin á Reykjanesi var vinsæl og þang Valdimar Björn Valdimarsson 8150
12.08.1968 SÁM 89/1925 EF Eiríkur Björnsson sagði sögur og hafði gaman af en ekki trúðu allir því sem að hann hafði að segja. Valdimar Björn Valdimarsson 8486
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn um sumar kom heimildarmaður að húsinu og sá hann þar mann. Hann þekkti hann ekki en honum Ólafur Þorsteinsson 8617
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Frásögn af Jónasi frá Hriflu og heitum lindum í Reykjanesi. Þarna var hlaðin upp sundlaug og árið 19 Valdimar Björn Valdimarsson 8818
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Sund bræðranna Páls og Jóakims Pálssona. Páll og Jóakim Pálssynir höfðu lært að synda. Eitt sinn um Valdimar Björn Valdimarsson 8820
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Algengt var að feður kenndu sonum sínum sund. Fyrsti sundkennari á Íslandi var í Skagafirði og hann Jón Norðmann Jónasson 9259
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Ástar-Brandur var úr Reykhólasveitinni. Hann var heitbundinn stúlku en var á skaki frá Ísafirði. Þeg Davíð Óskar Grímsson 9702
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Ættmenni heimildarmanns og sagnir af forföður hans, Digra-Jóni. Heimildarmaður byrjar á því að rekja Júlíus Jóhannesson 11127
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Þorsteinn var frá Húsafelli. Hann var skemmtilegur maður og góður veiðimaður. Hann fór ekki í skóla Sigríður Einars 11291
19.12.1969 SÁM 90/2180 EF Sagnir af Árna Jónssyni. Eitt sinn komu menn til Árna og spurðu þar eftir Árna Jónssyni en hann sagð Davíð Óskar Grímsson 11419
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Veturinn 1920 einn sá harðasti sem maður man eftir. Svellalög yfir holt og hæðir. Í mars er hann sta Skarphéðinn Gíslason 12147
08.07.1970 SÁM 91/2359 EF Siglt á skautum Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13104
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Um skíðanotkun í Mývatnssveit; skautar og skíði algeng samgöngutæki; frá skíðafimi Mývetninga, þáttt Jónas Sigurgeirsson 18826
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga: Sjóhrakningar; glímur sjómanna þar; Lárus Guðjónsson leggur Egg Jón Ólafur Benónýsson 18943
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Lýsing á skautum Kristín Valdimarsdóttir 26548
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Íþróttir og leikfimisæfingar Sigríður Bogadóttir 26816
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Sundfélag í Hörðudal Margrét Kristjánsdóttir 27013
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Samkomuhús, sundfélag og bygging sundlaugar Hjörtur Ögmundsson 27372
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Um málfundafélag, glímu, dans og leiki; nefndir leikir og dansar Guðrún Erlendsdóttir 28047
04.07.1964 SÁM 92/3162 EF Pantaleikur, axarskaftaleikur, hringur á bandi; Hver sem þennan leik vill leika; að setja í horn, sk María Andrésdóttir 28383
04.07.1964 SÁM 92/3163 EF Pantaleikur, axarskaftaleikur, hringur á bandi; Hver sem þennan leik vill leika; að setja í horn, sk María Andrésdóttir 28384
18.10.1971 SÁM 88/1403 EF Skautar og skautaferðir Eymundur Björnsson 32779
18.10.1971 SÁM 88/1403 EF Sleðar Eymundur Björnsson 32780
1976 SÁM 93/3727 EF Ungmennafélag, skemmtanir, sundkennsla Þorvaldur Jónsson 34322
1903-1912 SÁM 87/1030 EF Ræða flutt við vígslu íþróttavallar fyrir fótboltafélag KFUM Friðrik Friðriksson 35785
08.07.1975 SÁM 93/3585 EF Rímnakveðskapur á kvöldvökum, kveðnar Númarímur, Jómsvíkingarímur og fleiri; kveðið í göngum; Hér er Gunnar Guðmundsson 37371
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Danskar skútur við Vestdalseyri, fótbolti spilaður við Danina. Einn seyðfirskur strákur (Andrés) fór Friðþjófur Þórarinsson 38255
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Sumarleikir: Búleikir með leggi, horn og skeljar (bobbar fyrir hænsn). Hrossleggir notaðir sem skaut Sigurður Magnússon 38283
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Vetrarleikir: að kveðast á, skíðaferðir (skíðagerð lýst), skautaferðir, sleðaferðir (sleðum lýst) Sigurður Magnússon 38315
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Fótbolti iðkaður í Borgarfirði strax á árunum 1910-20. Félagar heimildarmanns keyptu saman fótbolta Sigurður Óskar Pálsson 38442
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Heimildarmaður eignaðist aldrei tunnustafaskíði. Var um 10 ára gamall þegar hann fékk skíði í jólagj Sigurður Óskar Pálsson 38449
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Einn leggur var til til að skauta á en skauta fékk heimildarmaður seinna. Þá tíðkaðist einnig að ren Sigurður Óskar Pálsson 38450
08.05.1980 SÁM 00/3972 EF Leikið að kúluvarpi með blágrýtisstein Sigurður Óskar Pálsson 38451
1959 SÁM 00/3978 EF Skíði voru smíðuð og menn lærðu á skíði af Norðmönnum Þórður Þórðarson 38569
09.09.1975 Um leiki í barnæsku: mest með leggi og horn, og um glímur fullorðinna manna Pétur Jónasson 41231
2009 SÁM 10/4225 STV Endir á viðtali, spjall um áhugamál og íþróttir. Hvernig það þótti ekki fínt í grunnskóla að stelpur Guðný Ólafía Guðjónsdóttir 41247
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um sundnámskeið sem börn fóru á til Tálknafjarðar. Þar var eina sundlaugin í nágr Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41278
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um að börn hafi leikið sér mikið úti þegar þeir voru að alast upp. Það var spilað Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41282
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Rabb um sláttuvísur og höfunda þeirra. Sr. Eiríkur á Torfastöðum varði slægjuna fyrir átroðningi fól Runólfur Guðmundsson 42465
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Steingrímur á Gerði kleif mikið og fann nýjar leiðir í Breiðabólstaðaklettum, sem áður voru taldar ó Torfi Steinþórsson 42526
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi og fleiri klifu niður úr Gerðisskoru, leið sem aldrei hafði áður verið farin, þegar þeir reynd Torfi Steinþórsson 42527
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Gamli-Sigurður á Kálfafelli var mikill skíðamaður og skíðaði vel á hjarni. Torfi Steinþórsson 42531
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Sverrir segir frá misskilningi varðandi dauðsfall sem olli honum sjálfum miklum óþægindum. Sverrir Einarsson 43933
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir segir frá því hvernig útfararstjóri aðskilur starf og einkalíf; hann segir frá því hversu mi Sverrir Einarsson 43936
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Kynning á viðmælanda, Sigfúsi Helgasyni, og sagt frá umræðuefninu. Sigfús lýsir mannlífinu á hestama Sigfús Helgason 43942
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Rætt um fjórðungsmót og mun á þeim og landsmótum, þó eðli þeirra sé hið sama. Sigfús Helgason 43945
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Sagt frá erlendum gestum á hestamannamótinu og heimsmeistaramóti íslenska hestsins erlendis. Sigfús Sigfús Helgason 43948
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Sigfús segir frá því sem honum finnst einkenna hestamenn. Sigfús Helgason 43949
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Rætt um upphaf hestamannamóta og slys og áfengisneyslu þeim samfara. Viðmælandi segir að þróun í þei Sigfús Helgason 43950
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Viðmælandi ræðir um sérstöðu hestamannamóta í samanburði við önnur íþróttamót. Rætt um umgengni og ó Sigfús Helgason 43951
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Rætt um staði sem taldir eru hæfir til mótshalds og hvaða þættir þurfa að vera til staðar svo hægt s Sigfús Helgason 43952
02.03.2003 SÁM 05/4072 EF Rætt um flóru mannlífs í hestamennsku og betri hegðun fólks í sambandi við áfengi. Fjallað um löggæs Sigfús Helgason 43954
02.03.2003 SÁM 05/4072 EF Sigfús segir frá metingi milli hestafólks um hrossin sín; slíkur metingur geti leitt af sér ættarerj Sigfús Helgason 43956
03.03.2003 SÁM 05/4090 EF Rakel Björk segir frá afa sínum og lygasögum sem hann á það til að segja meðal annars af eigin íþrót Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson 44081
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Spyrill athugar hvort fólk hafi gengið um á þrúgum á Sauðárkróki en Sigurður man ekki eftir því. Han Sigurður Stefánsson 44262
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Sigurður lýsir því þegar börnin á bæjunum söfnuðust saman til að skauta á eylendinu í Blönduhlíð fyr Sigurður Stefánsson 44270
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Spurt er á hverju fólk ferðaðist á veturna en það er mjög snjóþungt í Svarfaðardal. Sveinbjörn segir Sveinbjörn Jóhannsson 44332
23.06.1982 SÁM 94/3864 EF Hvernig var þessi skautahringur, hann hefur verið áður en þú...? sv. Well, það var eiginlega fyrir Halldór Austmann 44568
1981 SÁM 95/3882 EF Segir frá Lárusi Rist og byggingu sundlaugar í Hveragerði Jóna Erlendsdóttir 44679
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildamaður segir frá uppvexti sínum og íþróttaáhuga. Hann segir frá upphafsárum sínum í handbolta Rúnar Geir Steindórsson 44787
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Sagt frá handboltaiðkun í gamla ÍR húsinu og húsakynnum þar lýst nánar. Sagt frá þjálfurum og húsnæð Rúnar Geir Steindórsson 44788
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildamaður lýsir íþróttabúningum ÍR manna. Rúnar Geir Steindórsson 44789
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Fjallað um sukk eftir handboltaleikina en það voru að sögn heimildamanns önnur lið en hans og vitnar Rúnar Geir Steindórsson 44790
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildarmaður segir frá helstu íþróttafélögum og keppnum þeirra á milli; sagt frá hnefaleikum; einn Rúnar Geir Steindórsson 44791
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Sagt frá íþróttafélögum og íþróttaferðum en menn þurftu að borga slíkar ferðir sjálfir hér áður fyrr Rúnar Geir Steindórsson 44792
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur Jónsson er kynntur, en hann er einn af frumbyggjum Hveragerðis. Sæmundur segir frá námi sín Sæmundur Jónsson 44811
1983 SÁM 95/3903 EF Sigurður segir frá fótboltastarfi sem hann tók þátt í. Sigurður Árnason 44892
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur segir frá því þegar hann flutti í Kópavog þar sem hann m.a. stofnaði íþróttafélagið Breiðabli Grímur Norðdahl 44975
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur talar um glímu og hvernig hún hefur lifað í samfélaginu; góð framkoma skiptir þar öllu máli Grímur Norðdahl 44977
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur segir frá íþróttum sem stundaðar voru í Mosfellssveit þegar hann var að alast upp; einnig fer Grímur Norðdahl 44978
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur segir frá íþróttum sem stundaðar voru á Álafossi; t.d. var vatnsknattleikur leikinn í Varmánn Haukur Níelsson 45021
06.04.1999 SÁM 99/3928 EF Sigsteinn segir frá skógrækt í landi Blikastaða Sigsteinn Pálsson 45039
12.04.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá Sigurjóni á Álafossi, frá íþrótta- og sundkennslu. Oddný Helgadóttir 45042
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá því að hún hafi lært dans hjá Ungmennafélaginu áður fyrr og dansi nú þjóðdansa með e Oddný Helgadóttir 45050
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá samkomum á vegum Ungmennafélagsins, t.d. dansleikjum, íþróttakeppnum og kappreiðum; Oddný Helgadóttir 45052
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá félögum í Mosfellssveit, búnaðarfélag, kvenfélag, ungmennafélag og íþróttafélög Jón M. Guðmundsson 45089
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Jón rifjar upp þátttöku sína í íþróttum, glímu og handbolta Jón M. Guðmundsson 45090
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Jón segir frá íþróttaiðkun sinni, sérstaklega handboltaliðinu sem hann spilaði með lengi Jón M. Guðmundsson 45091
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Um byggingu íþróttahúss; reglugerð um stærð íþróttahúss og samninga um það Jón M. Guðmundsson 45092
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Félagsmál, framsóknarfélag og ungmennafélag þar sem mest var starfað að íþróttamálum Guðmundur Magnússon 45113
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Sagt frá íþróttaiðkun í Mosfellssveit og Kjós, frjálsum íþróttum, handbolta og fótbolta; inn á milli Tómas Lárusson 45146
16.02.2003 SÁM 04/4032 EF Leikir skólabarna á heimavist Heydalsárskóla. Hljóðfæraleikur og söngur. Útileikir í frímínútum. S Valdís Þórðardóttir 45212
16.02.2003 SÁM 04/4034 EF Skautar, sleðar og skíði Kristmundur Jóhannesson 45228
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Skautar, skíði og sleðar: hvernig það var gert og hvernig sleðar voru notaðir bæði sem leik- og vinn Sturlaugur Eyjólfsson 45259
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Héraðsmót. Mest íþróttir fyrir karla og krakka, kvennagreinar voru fáar og komu síðar Sturlaugur Eyjólfsson 45264
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Með tilkomu reiðhjóla voru þau talsvert notuð í sveitinni til að komast á milli bæja, en einnig til Sturlaugur Eyjólfsson 45265
07.03.2003 SÁM 05/4100 EF Sagt frá fimleikaflokkum í ÍR, keppnis- og sýningarferðum þeirra til útlanda og einnig út um landið Rúnar Geir Steindórsson 45423
07.03.2003 SÁM 05/4100 EF Spurt um hvað var oft æft í handboltanum, æft í ÍR húsinu en keppt í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar Rúnar Geir Steindórsson 45424
07.03.2003 SÁM 05/4100 EF Spurt um hjátrú í sambandi við handboltaleiki, en Rúnar man ekki eftir neinu slíku; hann hætti snemm Rúnar Geir Steindórsson 45425
07.03.2003 SÁM 05/4100 EF Spurt um 1. flokk, en þar voru þeir sem ekki voru nógu góðir til að vera í meistaraflokki; þeir hafa Rúnar Geir Steindórsson 45426
12.03.2003 SÁM 05/4100 EF Upphaf upptöku þar sem safnari gerir nokkra grein fyrir að hægt sé að safna sögu á ýmsan hátt, síðan Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45427
12.03.2003 SÁM 05/4100 EF Sagt frá ÍR-ingum sem meisturum í handbolta og rætt um húsakynnum félagsins og módeli af gamla ÍR-hú Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45429
12.03.2003 SÁM 05/4100 EF Sagt frá handbolta sem vetraríþrótt og frjálsum á sumrin; um helstu félög sem kepptu og fyrstu keppn Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45430
12.03.2003 SÁM 05/4101 EF Lok umræðu um kvikmynd sem tekin var af handboltaleik og hvar er helst að leita að henni Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45431
12.03.2003 SÁM 05/4101 EF Íþróttabúningi ÍR-liðsins lýst; leikmenn þurftu sjálfir að verða sér úti um búning því ef félagið he Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45432
12.03.2003 SÁM 05/4101 EF Sagt frá kvennaliði í handboltanum sem byrjaði 1940, talað um konur sem voru í liðinu; þær voru líka Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45433
12.03.2003 SÁM 05/4101 EF Spurt um eftirminnlega leiki eða atvik; ÍR hefði getað orðið Íslandsmeistarar 1945 ef þeir hefðu ekk Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45434
12.03.2003 SÁM 05/4101 EF Um boltana sem notaðir voru í handbolta og körfubolta; ekkert harpix var notað; menn notuðu venjuleg Rúnar Geir Steindórsson , Finnbjörn Þorvaldsson , Ingólfur Páll Steinsson , Magnús Baldvinsson , Unnur Benediktsdóttir og Martin Petersen 45436
04.04.2003 SÁM 05/4101 EF Handboltaleik lýst, frá því að vinnu lauk hjá leikmanni, undirbúningur undir leik, æfing og kyrrðars Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson 45437
04.04.2003 SÁM 05/4102 EF Danskt félagslið kom og keppti við ÍR í handbolta á Melavelli; sagt frá hvernig leikirnir voru auglý Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson 45440
04.04.2003 SÁM 05/4102 EF Um ÍR-húsið, handboltamörkin voru máluð á vegginn; um þjálfara og þjálfun og einnig handboltakennslu Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson 45441
04.04.2003 SÁM 05/4102 EF Rætt um kvikmynd sem gerð var um starfsemi ÍR og viðmælendur reyna að rifja upp hvenær það gæti hafa Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson 45442
04.04.2003 SÁM 05/4103 EF Haldið áfram að segja frá félagi íþróttavina, þar sem eru íslenskir frjálsíþróttamenn, síðan aftur f Finnbjörn Þorvaldsson og Ingólfur Páll Steinsson 45443
04.04.2003 SÁM 05/4104 EF Helga segir frá ýmsum leikjum sem hún fór í í æsku, einnig minnst á skólagöngu og leikfimikennslu Helga Þórdís Benediktsdóttir 45450
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Á bökkunum austan við Auraselstúnið voru haldin íþróttamót, fólk tjaldaði og var keppni á milli Fljó Sváfnir Sveinbjarnarson 45480
25.10.2003 SÁM 05/4112 EF Íþróttamót var haldið á eyrunum við Þverá; einnig sagt frá skólagöngu en systkinin fóru ríðandi fram Kristján Ágústsson 45490
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara spurningum um íþróttaleiki og íþróttaæfingar. Sveinn æfði frjálsar um tíma en Gu Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45757
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús spurður út í samkomur heima og heiman. Fjallað um leikfélög. Sagt frá íþróttum, leikjum og sk Magnús Elíasson 50045
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Wilhelm segir sögn um fimi Sigurðar Jónssonar langafa síns. Wilhelm Kristjánsson 50091

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.12.2020