Hljóðrit tengd efnisorðinu Greftranir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Heimildarmaður var staddur við jarðarför vinkonu sinnar en hún hafði dáið skyndilega. Það var vont v Jón Ingólfsson 2458
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Drengur sá eitt sinn líkfylgd á Eystra-Miðfelli sem að aðrir sáu ekki. Varð hann fullviss um það að Arnfinnur Björnsson 2921
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Saga af séra Bóasi Sigurðssyni frá Ljósavatni. Gamall maður dó í Grímsey sem þótti hafa kunnað eitth Þórður Stefánsson 3868
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Lærleggir tveir úr manni voru lengi í smiðju á Loftsstöðum í Flóa, þeir voru stundum fluttir í burtu Hinrik Þórðarson 4067
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Mannabein, lærleggur og herðablað, voru á Ferðamannamel við Skotmannshól, þau voru oft flutt í kirkj Hinrik Þórðarson 4068
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Saga um Bergþór í Bláfelli og greftrun hans í kirkjugarðinum á Bergsstöðum. Eitt sinn þegar bóndinn Hinrik Þórðarson 4426
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Þorleifur bjó í Bjarnarhöfn. Margar sagnir voru um hann. Hann var með fjarsýnsgáfu og var talinn get Þorbjörg Guðmundsdóttir 4561
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Mikil hræðsla var við kviksetningar. Segir heimildarmaður að Árni Þórarinsson hafi komið þeirri hræð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4562
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Saga af láti séra Halldórs Gíslasonar; samtal um söguna. Halldór var uppáhaldssonur Gísla. Séra Gísl Sveinn Ólafsson 5369
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Ýmsar sögur voru um svipi. Togari strandaði og mennirnir sem fórust gerðu vart við sig á ýmsan hátt Guðrún Jóhannsdóttir 5561
03.01.1968 SÁM 89/1781 EF Sigurður vesalingur var mjög beiskur maður. Heimildarmaður segist hafa lengi verið áberandi hláturmi Þorbjörg Hannibalsdóttir 6718
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Um hagleik fóstra heimildarmanns og mannkosti. Hann orti erfiljóð og skrautritaði það síðan á heila Ólöf Jónsdóttir 6774
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Um hagleik fóstra heimildarmanns og mannkosti. Hann orti erfiljóð og skrautritaði það síðan á heila Ólöf Jónsdóttir 6775
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Messað var þriðja hvern sunnudag og þá dó maður. Það dróst að jarða hann og næsta messudag var það e Oddný Guðmundsdóttir 6983
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Sagt frá skipstrandi í Lóni 1873, skipið var franskt. Skip voru komin undir Stafsnesið. Tvær skipsha Ingibjörg Sigurðardóttir 7066
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Sagt frá draumi. Kunningi Björns fór á sjúkrahúsið á Akranesi og var haldið að eitthvað alvarlegt væ Björn Jónsson 7089
20.02.1968 SÁM 89/1819 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga Páls af Eyjólf Valdimar Björn Valdimarsson 7223
20.02.1968 SÁM 89/1820 EF Lok frásagnar af uppruna orðtaksins „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Fékk Árni menn til að taka g Valdimar Björn Valdimarsson 7224
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Móðir heimildarmanns fékk heilablæðingu og lá í 16 mánuði. Hún dó í desember og þegar kistan kom var Guðrún Magnúsdóttir 7487
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Líkræður Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7864
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Benedikt Gabríel var grafinn innangarðs en yfirsöngvalaust. Því að hann framdi sjálfsmorð. Hann var Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7880
24.10.1968 SÁM 89/1983 EF Páll Jónsson og sagan „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Páll og Eyjólfur voru líkmenn ásamt fleiru Valdimar Björn Valdimarsson 9144
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Frásagnir og vísur eftir Stefán frá Hvítadal. Stefán var að falast eftir konu annars manns og gerði Hans Matthíasson 9379
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Ögmundur í Berjanesi í Vestur-Landeyjum var göldróttur. Hann átti við ættarfylgju og losaði ættina v Sigríður Guðmundsdóttir 9791
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá fólki í Djúpinu: Otúel Vagnsson átti heima á Bæjum og kona hans hét Dagmey. Hann var góð sk Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9878
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Jón Matthíasson var eitt sinn við jarðarför og uppgötvaðist að böndin voru of stutt. Taldi Jón best Bjarni Jónas Guðmundsson 9980
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Viðmælandi sá staursetningu einu sinni. Þá lét séra Runólfur Magnús Jónsson staursetja Þjóðverja sem Guðmundur Guðnason 12247
06.11.1970 SÁM 90/2346 EF Sagt frá sögulegri jarðarför Þorkell Björnsson 12925
25.11.1970 SÁM 90/2352 EF Sagt frá vikivaka á Bolungarvík, hópur fólks fórst á leið að Gilsbrekku í Súgandafirði. Fólkið var j Þuríður Kristjánsdóttir 12991
25.11.1970 SÁM 90/2353 EF Viðbót við söguna af fólkinu sem fórst á leið að Gilsbrekku Jón Ágúst Eiríksson 13005
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Sagt frá líkræðunni sem presturinn hélt yfir Jóni sem sagði ýkjusögur Þorsteinn Guðmundsson 13166
10.07.1970 SÁM 91/2364 EF Sagt frá Jóni kút og undirbúningi hans fyrir jarðarför móður sinnar. Ákveðið að draga kistuna á sleð Þorsteinn Guðmundsson 13170
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Dauði Ebenesers, bróður Vagns Jónssonar: hann bað Ebeneser son sinn að hringja klukkum Staðarkirkju Sigurður Líkafrónsson 15539
25.01.1979 SÁM 92/3042 EF Frásaga af jarðarför konu einnar, jörðuð að kvöldi til Aðalsteinn Jónsson 18039
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Um Sigurð Lúther sem stjórnaði böllum og söng. Að lokum af jarðarför föður heimildarmanns Sigurður Geirfinnsson 18670
16.08.1980 SÁM 93/3333 EF Um heimagrafreiti; hvar heimildarmaður vill liggja Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18884
11.09.1969 SÁM 85/359 EF Um sálma við jarðarfarir og fleiri venjur við jarðarfarir fyrr og nú Helgi Einarsson og Jón Sigurðsson 21458
31.07.1970 SÁM 85/487 EF Spjallað um lög og sálma, sömu lög voru höfð við mismunandi passíusálma. Jurtagarður er herrans hér Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22889
1963 SÁM 86/785 EF Lagið við Jósef af Arimathíá var haft í kirkjugarðinum þegar búið var að grafa. Reynir að rifja upp Ólöf Jónsdóttir 27780
1963 SÁM 86/785 EF Jurtagarður er herrans hér var sungið við jarðarfarir þegar komið var í kirkjugarðinn; sagt frá því Ólöf Jónsdóttir 27781
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Jarðarfarir og sálmar Sigríður Benediktsdóttir 28506
1965 SÁM 92/3180 EF Söngmáti í tvísöng og fleira um hann; sitthvað um jarðarfarir Stefán Sigurðsson og Elísabet Guðmundsdóttir 28687
12.07.1966 SÁM 92/3264 EF Samtal um sálminn Jurtagarður er herrans hér sem var sunginn við jarðafarir og um fleiri jarðarfarar Þorbjörg R. Pálsdóttir 29896
01.11.1966 SÁM 87/1246 EF Sálmurinn Mín lífstíð er á fleygiferð var sunginn þegar lík var borið framhjá bæ, segir Geirlaug, og Geirlaug Filippusdóttir 30377
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Kistulagning Herborg Guðmundsdóttir 30535
19.07.1966 SÁM 86/977 EF Sagt frá sálmum sem voru sungnir við jarðarfarir og um fleiri siði við greftranir Jóna Ívarsdóttir 35337
16.11.1983 SÁM 93/3400 EF Spurt um drauga og aðeins minnst á Móra og einnig að ljós hafi sést við kirkjugarðinn á Stað áður en Theódóra Guðlaugsdóttir 40440
09.05.1984 SÁM 93/3430 EF Um greftrunarsiði í kirkjugörðum í Meðallandi, heldri menn vildu frekar láta jarða sig nær kirkjudyr Jóhann Þorsteinsson 40494
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Talað um Skarðsmela, þar sem var villugjarnt, minnst á Mela-Möngu og "loðna manninn" sem áttu að ha Gísli Tómasson 40503
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Sérviska: Jón Böðvarsson lætur jarða sig í öllum fötunum. Ingimundur Kristjánsson 40793
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF . ..... Hvernig var svo hér á veturna, í frostunum, hvernig gekk að jarða? sv. Þeir..... bara eldi Ted Kristjánsson 41338
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl segir frá því að þegar farið var að grafa fyrir húsinu á Borg hafi komið í ljós gamall grafreit Karl H. Björnsson 41731
15.07.1987 SÁM 93/3537 EF Gamall sálsjúkur bóndi gekk í Fnjóská. Ekki mátti jarða þá sem fyrirfóru sér í kirkjugarði, en gröfi Jón Kristján Kristjánsson 42330
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um Vísa-Pál; hann mun vera jarðsettur á Felli og var greftrun hans þar kennt um að jökulhlaup hefði Torfi Steinþórsson 42611
01.09.1989 SÁM 93/3581 EF Sagt af Hallgrími flakkara, sem kallaður var Kúa-Grímur. Síðasti raunverulegi flakkarinn í Árnessýsl Bergsteinn Kristjónsson 42992
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Sagt frá Guðmundi ríka, bónda í Brokey á 17. öld. Saga um að hann hafi grafið fé sitt og þar eigi að Jón V. Hjaltalín 43161
25.9.1992 SÁM 93/3823 EF Saga af Jóni frænda Ágústs, sem bjó í Purkey: hann átti góða tík, tíkin fylgdi eiganda sínum eftir d Ágúst Lárusson 43200
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Saga af því þegar Sigmundur Baldvinsson í Hofsós skáldaði upp sögu af mikilli síldveiði og sagði við Tryggvi Guðlaugsson 43319
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Saga af greftrun manns í illviðri, svo gröfin var orðin full af snjó áður en hægt var að koma kistun Tryggvi Guðlaugsson 43325
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Rætt um líkbrennslur og bálfarir og lög þeim tengd. Pálmi Matthíasson 43927
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Viðmælandi kynnir sig og segir frá fyrri störfum og hvernig hann hóf störf sem útfararstjóri; því næ Sverrir Einarsson 43928
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Rætt um venjur og siði í sambandi við útfarir. Af hverju velja t.d. flestir hvíta líkkistu? Sverrir Einarsson 43929
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Sverrir ræðir um siði og venjur við útfarir. Hann telur lítið hafa breyst nema þá til batnaðar. Sverrir Einarsson 43930
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Starf útfararstjóra krefst ekki sérstakrar menntunar en Sverrir telur að bæta þurfi úr því. Hann seg Sverrir Einarsson 43931
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Sverrir segist aldrei hafa orðið var við hjátrú í sambandi við útfararþjónustu. Hann segir frá því þ Sverrir Einarsson 43932
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Viðmælandi ræðir um að e.t.v. ætti fólk að huga að sinni eigin útför, hvernig það vill hafa hana og Sverrir Einarsson 43935
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir vill meina að ekki sé mikið um skop eða húmor í þessu starfi, en segir að kjaftasögur sem ha Sverrir Einarsson 43936
1971 SÁM 93/3744 EF Benedikt Benediktsson segir frá skilaboðum sem hann fékk í draumi. Benedikt Benediktsson 44177

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.02.2019