Hljóðrit tengd efnisorðinu Kölski

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Þegar heimildarmaður var um 7 eða 8 ára aldur var henni sagt að skrattinn gæti komið í brúðurnar sem Hallbera Þórðardóttir 3486
17.01.1967 SÁM 86/882 EF Sögn um spilafífl: tveir tígulkóngar í spilunum. Á einum bæ var mikil spilagleði og var oft spilað l Gestur Sturluson 3621
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Saga af Sæmundi fróða er hann var í Svartaskóla. Þá var hann með tveimur mönnum, Kálfi og Hálfdáni. Hinrik Þórðarson 4078
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Kona sem ætlaði að bera út burð sinn varð að gefa hann fjandanum til þess að losna við hann harmkvæl Guðjón Benediktsson 4106
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Einar Magnússon bjó í Kollafirði á Ströndum. Var á hans tímum sótt mikið á Gjögur til hákarlaveiða. Jóhann Hjaltason 4296
10.05.1967 SÁM 88/1603 EF Vísa eftir Þórberg Þórðarson. Gamansaga: „Og fór hann með koppinn minn“. Gömul niðursetukerling var Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4830
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Skyggnir menn m.a. Björgólfur Björgólfsson. Sagt var að sumt fólki missti gáfuna ef það segði frá sk Guðrún Jóhannsdóttir 5569
10.11.1967 SÁM 89/1747 EF Kirkjan á Borg á Mýrum, viðgerð hennar og flutningur. Þar er einn elsti kirkjustaður landsins sem sé Hinrik Þórðarson 6088
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Draumur heimildarmanns af kölska. Þegar heimildarmaður var að fara í sinn fyrsta róður í Látrum drey Guðmundur Guðnason 7704
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Sögn af Jóni Vídalín. Hann predikaði blaðalaust. Einu sinni var hann að spila við vinnumanninn en fó Gunnar Pálsson 11614
15.07.1970 SÁM 91/2372 EF Sögn af tveimur konum sem deildu og voru illorðar, að lokum sótti kölski aðra þeirra Skúli Guðjónsson 13310
04.07.1971 SÁM 91/2378 EF Lýsing á andskotanum Þórður Guðbjartsson 13500
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Spurt um drauga: sagt frá hesti sem drapst óvænt; var talið reimt í hesthúsinu; þar hafði verið kona Steinþór Þórðarson 13784
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Skrattinn fór að skapa mann; sagt að djöfullinn hafi komið til guðs og beðið um að gefa sér þær misj Steinþór Þórðarson 13925
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Kölski spurði guð hvort hann mætti eiga það sem menn legðu af sér og guð svaraði að hann mætti eiga Steinþór Þórðarson 13926
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Dansinn í Hruna; Hátt lætur í Hruna Helgi Haraldsson 14837
23.08.1973 SÁM 92/2576 EF Álagablettur á Tindum í Skarðshrepp, Dal.; kölski sló túnið; Grjót er nóg í Glypputóft Theódór Sigurgeirsson 14923
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Saga af manni sem Kölski brýndi hjá. Mátti maðurinn ekki brýna ljáinn eftir þetta, því þá missti han Svava Jónsdóttir 15415
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Hefur bæði heyrt og lesið sögur um kölska. Henni finnst að heldur hafi verið farið illa með hann, ek Svava Jónsdóttir 15417
05.12.1974 SÁM 92/2617 EF Kona sem nennti ekki að vinna; til hennar komu þrjár konur: fyrsta tægði, önnur spann, þriðja óf; lo Svava Jónsdóttir 15450
25.01.1979 SÁM 92/3041 EF Saga frá Eiríksstöðum á Jökuldal: Spilafíkn spillir heimilisandanum; á jólanótt eru komnir tveir tíg Aðalsteinn Jónsson 18036
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Frásögn af því er tveir tígulkóngar komu í spilið þegar verið var að spila á nýársnótt á Kálfafelli; Steinþór Þórðarson 18351
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Kerlingar sjá fjandann Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19021
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Niðursetningurinn sem missti koppinn Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19024
30.07.1969 SÁM 85/164 EF Saga um Sæmund fróða: Maður kom til vinnukonu í Odda og hét henni köku og smjörbita á hverjum morgni Guðrún Stefánsdóttir 20056
28.08.1973 SÁM 86/721 EF Samtal um Kölska Gunnar Helgmundur Alexandersson 26729
28.08.1973 SÁM 86/721 EF Líttu í þessa egg egg Gunnar Helgmundur Alexandersson 26730
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Sagt frá manni sem flutti andskotann með sér í skut Kristinn Jóhannsson 26773
1970 SÁM 93/3738 EF Sigtryggur Jónsson frá Hrappsstöðum segir sögu af Bjarna í Ásgarði. Þegar Jón Helgason biskup kemur Sigtryggur Jónsson 44143

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.06.2018