Hljóðrit tengd efnisorðinu Haugar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Sögn um Hrollaugshól, haug Hrollaugs landnámsmanns, lýsing á hólunum í kring. Nú eru sagnir um það Steinþór Þórðarson 410
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Gunnar Keldunúpsfífl er sagður hafa fest Haustlendinga í Draugabarði og eru þeir heygðir þar. Bjarni Bjarnason 1023
27.06.1965 SÁM 85/271 EF Um vetur eða haust voru faðir heimildarmanns og frændi staddir heima á Úlfsstöðum og sáu haugeld við Þorsteinn Jónsson 2229
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Á Óbótamannsholti átti maður að hafa verið drepinn. Þrír hólar með löngu millibili kölluðust Flosi á Þórarinn Ólafsson 2956
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Bervík, þar var Bera landnámskona heygð. Hún vildi láta heygja sig þar sem sól skini ekki á hana. Magnús Jón Magnússon 3130
30.11.1966 SÁM 86/847 EF Um hof og fornmannshaug í Úthlíð í Biskupstungum. Ekki var slegið þar sem hofið var. Í túninu var fo Stefanía Einarsdóttir 3271
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Talið var að Mörður sé grafinn/heygður á Marðareyri við Veiðileysufjörð. Einnig er talað um að hann Hans Bjarnason 3615
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Leiði Ásbjarnar auðga er á Ásbjarnarstöðum. Hann var landnámsmaður. Ekki mátti slá leiðið. Einn kau Sigríður Helgadóttir 3670
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Einhverjar sögur voru af huldufólki. Einu sinni báru ær afa heimildarmanns mjög snemma og var talið Ingibjörg Tryggvadóttir 4302
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Saga af Hildarhaug. Há fjöll eru í Grunnavík. Eitt þeirra heitir Hildarhaugur. Hildur bjó í Grunnaví María Maack 4316
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Mörgum árum seinna var aftur reynt að grafa upp kistuna hennar Hildar sem var í Hildarhaug. Þeir náð María Maack 4317
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Hestur séra Björns á Stafafelli var í haug þar á Stafafelli, en heimildarmaður hélt lengi að það vær Gunnar Snjólfsson 4757
06.06.1967 SÁM 88/1631 EF Einn af þeim sem flutti frá Noregi til Íslands til að losna við kúgun Noregskonungs hét Víkingur og Björn Kristjánsson 5001
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Skiphóll. Í honum átti að vera grafið skip. Heimildarmanni finnst það þó ólíklegt. Einu sinni var re Þórunn Ingvarsdóttir 6695
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Helgur maður heygður í Goðaborg. Fólk átti að hafa farið þangað til bænahalds. Það er eins og þarna Ingibjörg Sigurðardóttir 6738
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Viðhorf og spurt um sögur. Heimildarmaður heyrði söguna um Bergþór á Bláfelli. Hann hjó sýrukverið á Guðmundur Kolbeinsson 7164
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Um Helgu Bárðardóttur. Hún var eins og vættur á Helgafelli. Þar vísaði hún fólki yfir fjallið. Ef me Kristján Helgason 7208
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Alltaf var kastað steini í Dufan (eða Dufa) þegar farið var framhjá. Dufan var landnámsmaður og var Málfríður Ólafsdóttir 7301
01.03.1968 SÁM 89/1834 EF Gíghóll. Þar áttu að vera 18 hurðir á járnum og talið að svo margir byggju þar inni Þorbjörg R. Pálsdóttir 7460
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Baulugil, kálfur fór inn í Borgarvíkurhellinn. Hólar; Þar eru þrír hólar í röð og þar er heygt fé og Katrín Kolbeinsdóttir 7787
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Fornmannagröf er í Æðey. Þar er til Katrínarlág og Katrínarleiði. Hún átti að hafa fyrirfarið sér. T Þórarinn Helgason 8491
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Samtal m.a. um fjársjóð í jörðu í fornmannahaug. Fornmaður bjó í byrgi og hann vildi ekki að það yrð Sigríður Guðmundsdóttir 9039
10.11.1968 SÁM 89/1990 EF Landnám í Hegranesi. Hávarður hegri nam Hegranes. Hann byggði á Hegrastöðum. Hávarður gaf Hendli Hen Jón Norðmann Jónasson 9245
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Ingólfur var heygður í Ingólfshöfða með fjársjóði sínum og skipi. Skipin höfðu gengið alla leið fram Snjólaug Jóhannesdóttir 9785
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Fjórir fornmannahaugar í landi Nefbjarnastaða. Þar eiga að vera grafnir þrír bræður og móðir þeirra Sigfús Stefánsson 10197
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Sagan af fornköppunum Geira og bræðrum hans Nefbirni og Galta. Þeir börðust út af arf sem að allir Sigfús Stefánsson 10198
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Steinar eru í Álftavatni og eru þeir kallaðir Gullsteinar. Segir sagan að þar sé fólgin járnkista fu Einar Pétursson 10240
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Örnefni eftir fornmönnum. Sagt er að Hjálmar sem nam Blönduhlíð hafi búið á Úlfsstöðum. Þar er Úlfsh Stefán Jónsson 11240
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Örnefnið Virkishnúkur. Þar eru engin mikil ummerki. Þar áttu að vera grafnir fjársjóðir. Þangað komu Stefán Jónsson 11241
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Álagablettur var í túninu og var það talið vera fornmannsgröf. Hann var kallaður Harðhaus. Við höfða Málfríður Einarsdóttir 11391
04.07.1969 SÁM 90/2186 EF Haugur Ásgauts hjá Ásgautsstöðum. Ásgautsstaður var prestsetur. Þarna eru þrír haugar og í þeim eru Margrét Júníusdóttir 11508
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Örnefni tengd fornmönnum og sagnir um þau. Á Hólum er hryggur en í þessum hrygg átti að vera skip og Sigríður Guðmundsdóttir 11589
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Einarshaugur. Það mátti ekki hreyfa við honum. Þetta er gríðarstór haugur og þarna er landnámsmaður Gunnar Pálsson 11608
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Haugur Hlöðvers. Hlöðver var jarðaður í miðju hverfinu. Leiðið var alltaf slegið og leit mjög vel út Ólafur Kristinn Teitsson 11661
10.03.1970 SÁM 90/2232 EF Fornmannahaugur og göng Gísli Kristjánsson 11805
10.03.1970 SÁM 90/2232 EF Haugshorn í Austmannsdal, hlaðið leiði Gísli Kristjánsson 11806
14.04.1970 SÁM 90/2273 EF Bær nokkur heitir Steintún. Á rennur í gegn um túnið og þar eru tveir hólar. Annar þeirra er mjög st Sigríður Árnadóttir 12062
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Fornmannahaugur í Atlaskarði á milli Rekavíkur og Hafnar. Annar í Miðvík, þar var grjóthrúga. Heyrði Guðmundur Guðnason 12246
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Steingrímshaugur er uppi á heiðinni og álitið að þar væri grafinn Steingrímur sem var landnámsmaður. Jóhanna Guðlaugsdóttir 12270
13.05.1970 SÁM 90/2295 EF Mókollshaugur, hefur bara heyrt hann nefndan Benedikt Benjamínsson 12278
13.05.1970 SÁM 90/2295 EF Steingrímur trölli á að vera heygður í Steingrímshaug við Stað í Steingrímsfirði, ef reynt var að gr Benedikt Benjamínsson 12279
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Heimildarmaður talar um Gíslahól í Haukadal þar sem Gísli Súrsson bjó. Man ekki eftir fleiri örnefnu Ólafur Hákonarson 12305
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Talar um að það hafi verið haugur í Haukadal. Tengir svo staðarhætti við Gísla sögu. Talar um að eng Ingibjörg Hákonardóttir 12315
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Lítið ef nokkrir fornmannahaugar á Síðunni. Heimildarmaður hefur ekki lagt á minnið sögur sem sagðar Þorbjörn Bjarnason 12345
15.06.1970 SÁM 90/2306 EF Talið er að fornmannahaugur sé á Snæbýli í Skaftártungu. Þar fyrir neðan bæinn á að vera heygður Snæ Vigfús Gestsson 12455
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Munnmæli sögðu að það þýddi ekki að grafa í „þennan“ Jökul, það kæmi alltaf eitthvað fyrir sem trufl Björg Sigurðardóttir 12595
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Hæst upp á Háhöfðanum á að vera kuml. Þar er æði mikil ljót dys og það var talið sjálfsagt að hver s Brynjólfur Einarsson 12609
08.10.1970 SÁM 90/2335 EF Fornmannahaugar, Skeggi Þorkell Björnsson 12805
27.10.1970 SÁM 90/2339 EF Fornmannahaugar, dysir við Mannskaðahól Jón Sigtryggsson 12846
16.11.1970 SÁM 90/2347 EF Álagablettur á Leirá og einnig fornmannahaugur Júlíus Bjarnason 12930
16.11.1970 SÁM 90/2347 EF Spurt um hauga og dys Júlíus Bjarnason 12942
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Sagnir frá Hallsteinsnesi og örnefni meðal annars Hallsteinn eða haugur Hallsteins Þórarinn Vagnsson 12960
24.11.1970 SÁM 90/2351 EF Ölvishaugur og gamalt leiði Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12986
24.11.1970 SÁM 90/2352 EF Um Ölvishaug Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12988
25.11.1970 SÁM 90/2352 EF Fornmannahaugur Hallvarðs súganda Þuríður Kristjánsdóttir 13000
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Haugurinn í Kaldbaksdal Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13094
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Fornmannahaugur í Kaldbaksdal Sigurður Guðjónsson 13121
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Tröllagrafir eða fornmannagrafir Emilía Þórðardóttir 13132
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Mókollur á að hafa kastað staf frá Felli og átti að heygja hann þar sem stafurinn kæmi niður. Stafur Sigríður Gísladóttir 13232
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Steingrímur Trölli sem nam Steingrímsfjörð vildi láta grafa sig þar sem hann sæi best yfir allan Ste Helga Sigurðardóttir 13247
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Sögn um Steingrím trölla, heimildarmaður ófróður um sögur af honum. Á að vera heygður í Steingrímsha Magnús Gunnlaugsson 13259
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Sögn um haug á Mókollsdal Þórður Franklínsson 13298
15.07.1970 SÁM 91/2372 EF Þrælshaugar og fleira um Árna á Hlaðhamri Ólafur Þorsteinsson 13312
15.07.1970 SÁM 91/2373 EF Þrælshaugar Bjarni Þorsteinsson 13318
16.07.1970 SÁM 91/2373 EF Spurt um fornmannahauga Jóhannes Jónsson 13321
04.05.1971 SÁM 91/2393 EF Skörð í Reykjahverfi, þrír haugar, sem ekki mátti hreyfa Sigríður Jónsdóttir 13628
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Hrollaugshaugur var við Hrollaugshóla en hvarf við landbrot Steinþór Þórðarson 13729
11.11.1971 SÁM 91/2420 EF Hrollaugshólar: Hrollaugur heygður þar Steinþór Þórðarson 13879
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Spurt um fornmannahauga og álagabletti Margrét Kristjánsdóttir 14175
06.04.1972 SÁM 91/2458 EF Hafskip í Brunahól hjá Leirhöfn, ef grafið er í hólinn eiga bæirnir í Grjótnesi og Leirhöfn að stand Andrea Jónsdóttir 14342
10.04.1972 SÁM 91/2459 EF Höskuldarhóll, þar sem fyrsti bóndinn á Höskuldsstöðum í Breiðdal átti að vera grafinn Gísli Björnsson 14348
14.04.1972 SÁM 91/2463 EF Fornmenn, m.a. Geir í Geirshaugi, sem átti að hafa numið Geiradal. Hann vildi láta grafa sig þar sem Karl Guðmundsson 14400
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Spurt um fé í jörðu; fornmannahaugur á Garðaás, smalar voru grafnir þar Kristján Jónsson 14486
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Fornmannahaugur í Haugsvatni; skip í Lanarvatni Helga Bjarnadóttir 14596
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Steingrímur trölli, hans haugur er í Staðardal. Hann vildi láta heygja sig þar sem hann sæi við Stei Helga Bjarnadóttir 14597
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Sögn um Mánahaug, haug Mána landnámsmanns Jón Ólafur Benónýsson 14677
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Kervaldshaugur á Skaga Jón Ólafur Benónýsson 14678
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Haugur Hrafnkels á Hrafnkelsstöðum; haugur Þorbjarnar jarlakappa í Hólum og laxahjallar hans uppi á Helgi Haraldsson 14838
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Mókollshaugur á Þrúðardal: grafið í hann, en hætt þegar allt sýndist í björtu báli; hringur í Fellsk Þorvaldur Jónsson 14876
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Mókollshaugur á Þrúðardal: grafið í hann, en hætt þegar allt sýndist í björtu báli; hringur í Fellsk Þorvaldur Jónsson 14877
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Fornmannahaugar á Dráttarheiði; Ölvir, Úlfljótur og Villingur Jóhann Kristján Ólafsson 14953
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Fornmannahaugar: við Haugsvatn; Steingrímur trölli heygður á Staðarfjalli, hann nam Steingrímsfjörð; Helga Bjarnadóttir 15012
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Broddi heygður hjá Broddum; Mókollur í Mókollsdal, grafið í hólinn og sýndist þá allt í björtu báli, Þorvaldur Jónsson 15073
18.04.1974 SÁM 92/2595 EF Haugur að Strönd í Mellandi, fólgið fé, grafið í hann og sýndust þá bæirnir standa í björtu báli Rannveig Einarsdóttir 15152
03.05.1974 SÁM 92/2598 EF Fornmannahaugar; Þamahaugur (?) Helgi Jónsson 15203
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Fornmannahaugur er á Brúsastöðum, þar er Brúsi heygður og má engu róta, enda friðlýst; rústir Þórhal Péturína Björg Jóhannsdóttir 15358
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Þrír haugar eru á Fornastaðaás í landi Gunnhildargerðis, óljósar sagnir af, að þar hafi verið flogis Svava Jónsdóttir 15426
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Þrír fóstbræður námu land á Fljótsdalshéraði: Bersi á Bersastöðum, Ormar á Ormarsstöðum og Rauður; l Sveinn Einarsson 15452
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Arnkelshaugur á Bólsstað, haugur Arnkels goða Ágúst Lárusson 15690
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Spurt um fornmannahauga, heimildarmaður misskilur og segir frá ýmsum örnefnum í tengslum við gamla t Sigurbjörn Snjólfsson 15879
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Þrír landnámsmenn, Ölvir, Úlfljótur og Villingur, heygðir á Dráttarhlíð; sögn um hauga þeirra Katrín Kolbeinsdóttir 15990
25.01.1977 SÁM 92/2685 EF Sögn um Þórdísarnibbur í Bæjahrepp, sagt er að í annarri sé grafin Þórdís Skeggjadóttir landnámskona Gunnar Þórðarson 16006
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Fornmannsgröf í túni Óspaksstaða, leiði Óspaks Gunnar Þórðarson 16117
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Leiði Önundar landnámsmanns í túni Önundarholts Kristín Björnsdóttir 16163
04.04.1977 SÁM 92/2706 EF Fornmannagrafir á fjallinu milli Álftafjarðar og Seyðisfjarðar Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16250
28.06.1977 SÁM 92/2730 EF Spurt um Böðvarshaug Jón Eiríksson 16507
11.06.1977 SÁM 92/2732 EF Fornmannahaugar Þorleifur Þorsteinsson 16524
20.06.1977 SÁM 92/2732 EF Fornmannahaugar; Andakelda í Hvalgröfum; einnig um Gullkistutjörn Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16534
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Böðvarshólar og Böðvarshaugur Jón Eiríksson 16536
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Hljóðsker og enn um Böðvarshaug Jón Eiríksson 16537
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Álagablettir og fornmannahaugar Jón Eiríksson 16595
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Álagablettir og fornmannahaugar Jóhannes Guðmundsson 16615
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Brunahóll við Leirhöfn, þar á að vera grafið skip Andrea Jónsdóttir 16737
06.10.1977 SÁM 92/2768 EF Fornmannahaugar Þuríður Guðmundsdóttir 17003
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Hreggur bjó á Hreggsstöðum, haugur hans er uppi á fjalli Valgerður Bjarnadóttir 17149
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Spurt um fornmannahauga og illhveli árangurslaust Þórarinn Magnússon 17242
03.07.1978 SÁM 92/2973 EF Af Gunnhildi landnámskonu og sonum hennar þrem Geira, Nefbirni og Galta; haugar sonanna við Haugalæk Guðlaug Sigmundsdóttir 17268
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Haugur Kala skammt utan við Kalastaði í Strandarhrepp, á hauginn er kastað steinum Sigríður Guðjónsdóttir 17287
10.07.1978 SÁM 92/2975 EF Álagablettir: á Stórheiði er Loddi heygður, þar má ekki slá; völvuleiði á Felli í Mýrdal sem ekki má Sigríður Jónsdóttir 17306
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Spurt um fornmannahauga og svarað með frásögn af því að mannabein fundust í Herhóli að Smjörhóli í Ö Theódór Gunnlaugsson 17355
17.07.1978 SÁM 92/2987 EF Skip grafið í Dagmálahól á Halldórsstöðum, bærinn sýnist í björtu báli ef grafið er í hann Kristlaug Tryggvadóttir 17437
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Helghóll á Helgastöðum, þar er heygður landnámsmaðurinn Helgi Glúmur Hólmgeirsson 17508
03.08.1978 SÁM 92/3006 EF Haugar bræðranna Galta, Geira og Nefbjarnar; landamerkjadeilur þeirra Eiríkur Stefánsson 17615
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Helgi Droplaugarson heygður að Eyvindará; haugur hans friðlýstur af þjóðminjaverði Guðný Sveinsdóttir 17806
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Víkingaskip í Skaufhól á Lambavatni Vilborg Torfadóttir 17877
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Fólgið fé í Kollsvík; í Breiðuseylarhól, frammi á Leiti, í Biskupsþúfu í Kollsvíkurtúni; í sambandi Vilborg Torfadóttir 17881
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Álagablettir í Kollsvík: Kollur sem heygður var á Blakksnesi gróf fé sitt í Kollsvíkurtúni; grafið í Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18060
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Spurt um fornmannahauga en enginn þekkist nema Kormákshaugur hjá Melstað, aldrei hefur verið grafið Guðjón Jónsson 18486
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Böðvarshaugur, um mann sem villtist á heiðinni en hitti aftur á Böðvarshaug Guðjón Jónsson 18494
31.08.1967 SÁM 93/3719 EF Ragnarshaugur og fleira Magnús Jónsson 19131
18.12.1968 SÁM 85/105 EF Sagnir um fjársjóð Geirmundar heljarskinns; Geirmundarstaðir; Geirmundshóll; hoftóft í túninu á Geir Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19198
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Munnmæli um Auðshaug Haraldur Sigurmundsson 23140
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Munnmæli um Floshól, Straumnes, Stigahlíð og Hokinseyri: á þessum stöðum voru fjórir bræður heygðir Aðalsteinn Jóhannsson 24346
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Fornmannahaugur hjá Auðshaugi; sagt frá jörðunum Auðshaugi, Fossá og Hamri Þórður Benjamínsson 26893
07.06.1964 SÁM 84/53 EF Sögn um Einarshaug í Kerlingardal: Þar var heygður Einar landnámsmaður, hann mælti svo fyrir að ekki Haraldur Einarsson 30207
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Leiði landnámsmannsins Eysteins Jónssonar; Króktún Sigrún Guðmundsdóttir 32800
xx.09.1963 SÁM 87/992 EF Hallshaugur sem samkvæmt sögnum á að vera haugur, en heimildarmaður telur að séu smiðjurústir Ragnar Sveinsson 35510
30.08.1974 SÁM 92/2601 EF Upp af Djúpalónssandi er fornmannahaugur sem reimt er við, sá fornmann með hjálm á höfði koma út úr Þórður Halldórsson 38083
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Kolbeinskussa átti að fylgja ákveðinni ætt, sagt frá  uppruna hennar; skyggn maður sá hana fyri Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40348
08.07.1983 SÁM 93/3388 EF Tveir hólar í túninu sem áttu að vera grafir og bærinn sýndist í björtu báli ef reynt var að grafa; Heiðveig Sörensdóttir 40350
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Rætt um ýmis örnefni á heiðum og uppruna þeirra, velt fyrir sér uppruna bæjarheitisins Baldursheima Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40404
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Um trú á huldufólk og saga af dreng sem elti konu sem hann hélt að væri mamma sín; minnst á Steingrí Jóhanna Guðlaugsdóttir 40464
09.05.1984 SÁM 93/3429 EF Rætt um fornmannahauga, minjar og bein. Jóhann Þorsteinsson 40484
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Rætt um fornminjar við Flögu í Skaftártungu, og hauga m.a í Granagiljum í Búlandi. Gísli Tómasson 40504
07.05.1985 SÁM 93/3452 EF Um örnefni í Önundarfirði, og kenningar um uppruna þeirra, m.a. er sögð landnámssaga fjarðarins Ásgeir Guðmundsson 40650
07.05.1985 SÁM 93/3452 EF Hugleiðingar um uppruna bæjanafna í Valþjófsdal og um fornmannahauga. Einnig spurður um álagabletti Ásgeir Guðmundsson 40651
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Spurt um fé fólgið í jörðu og fornmannahauga í Laxárdal í Dölum, en svörin eru mjög óljós Eyjólfur Jónasson 41111
17.02.1986 SÁM 93/3509 EF Æviatriði Björns. Fæddur á Sandbrekku, Hjaltastaðaþinghá. Uppalinn á Tókastöðum.Spurt um haugaelda o Björn Benediktsson 41394
24.07.1986 SÁM 93/3518 EF Hávarður landnámsmaður hegri í Hegranesi, Hróar og Hendill (sóknarlýsing Jóns Reykjalíns), leiði Hró Þórarinn Jónasson 41464
11.07.1987 SÁM 93/3535 EF Um Helguhól sunnan við Nes. Þar er heygð Helga í skipi sínu. Sé grafið í hólinn sýnist Laufáskirkja Sverrir Guðmundsson 42288
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Segir frá Flosahaug (í túni Jarlsstaða), þar átti að vera forn grafhaugur. Væri grafið í hann sýndis Bjarni Benediktsson 42301
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Í Helghóli átti að vera grafið skip. Hóllinn, sem er í Nesi í Fnjóskadal, er ýmist nefndur Helghóll Bjarni Benediktsson 42302
13.07.1987 SÁM 93/3537 EF Um Helguhól. Í honum á að vera gullskip eða önnur verðmæti; þegar grafið var í hann stóð Laufáskirkj Guðmundur Tryggvi Jónsson 42322
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Sagt frá Ljóthól, talið að þar hefði verið heygður Ljótur, sem Ljótsstaðir hétu eftir. Ekki mátti gr Hulda Björg Kristjánsdóttir 42339
23.7.1997 SÁM 12/4230 ST Um Helgaleiði; saga af Helga sem bjó á Helghól og landamerkjadeilur sem enduðu með því að hann var d Torfi Steinþórsson 42689
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um dys sem fannst neðan við Glaumbæ, þar voru heygðir maður og hestur; engar sögur af því hver það g Glúmur Hólmgeirsson 42709
18.03.1988 SÁM 93/3557 EF Á Lóuhóli er þúfa sem nefnist Gunnsteinsþúfa; í hólnum á að vera heygður Gunnsteinn, sem var bóndi á Steindór Steindórsson 42734
6.12.1989 SÁM 93/3808 EF Athugasemdir við nafnið Goðafoss í Goðdalsá á Ströndum. Fornmannahaugur í Trékyllisheiði: Þorbjarnar Anna Kristmundsdóttir 43085
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Sagt frá haug fornmannsins Arnkels á Bólstað, bær hans á Bólstað var grafinn upp um 1930, en sjórinn Ágúst Lárusson 43136
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Kýrunnastaðadys, þar er álitið að Kýrunnur sem bjó á Kýrunnarstöðum hafi verið urðuð. Grafið hefur v Karvel Hjartarson 43263
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Sagt frá Hróarsleiði, sem er talið vera haugur landnámsmanns. Leó Jónasson 43306
29.9.1993 SÁM 93/3836 EF Fornmannaleiði: Helgaleiði, Helgi í Helghól var depinn og heygður þar; Hrollaugshaugur, þar var Hrol Torfi Steinþórsson 43381
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Sagt frá hól á Kanastöðum þar sem Kani nokkur var forðum heygður. Í haugnum var skip og í hólnum eru Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44764

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 5.06.2019