Hljóðrit tengd efnisorðinu Sálmasöngur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
31.10.1966 SÁM 86/818 EF Íslendingasögur voru lesnar; húslestrar; sálmasöngur Þuríður Magnúsdóttir 2906
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Framhald samtals um passíusálmasöng; söng veraldlegra kvæða; sagnaskemmtun; æviatriði Þuríður Magnúsdóttir 2907
18.08.1970 SÁM 85/533 EF Venja var að þrítaka síðasta versið í passíusálmunum og versið Þetta ár er frá oss farið; meira um s Vagn Þorleifsson 23627
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Spjallað um passíusálmasöng Rannveig Guðmundsdóttir 24154
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Samtal um passíusálmana, niðurlag þeirra var sungið þrisvar Helgi Pálsson 25113
1965 SÁM 87/1282 EF Frásögn af sálmasöng Guðríður Jónsdóttir 30810
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Sálmasöngur, kvöldlestrar og passíusálmar, kvöldvökur, að bera ljós í hús, í rökkrinu, bóklestur, kv Þorgeir Magnússon 33601
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Sálmar voru sungnir við húslestra. Samkomur þar sem sungin voru kvæði. Um kirkjusöng: forsöngvarar o Einar Sigurfinnsson 38025
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María er spurð hvort fjölskylda hennar hafi verið hjátrúarfull en hún neitar því. Móðir hennar var t María Finnsdóttir 43840
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Húslestrar, sálmasöngur. Sagt frá forsöngvara sem söng með miklum slaufum Grímur Sigurðsson 43901
08.04.1983 SÁM 99/3919 EF "Gamli og nýi söngurinn", útvarpsþáttur Nínu Bjarkar Elíasson um þróun íslensks söngs frá Grallara t Nína Björk Elíasson 44985

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 15.08.2019