Hljóðrit tengd efnisorðinu Brýr

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.10.1978 HérVHún Fræðafélag 028 Þorsteinn segir frá því þegar hann fór í brúarvinnu. Þorsteinn Díómedesson 42067
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Um Fnjóská. Ferja yfir ána við Skóga. Tilsvör ferjumannsins þegar frú frá Akureyri þorði ekki upp í Sigrún Jóhannesdóttir 42262
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um samgöngur á heiðum við Mývatn áður en ár voru brúaðar. Sagt frá byggingu fyrstu trébrúr yfir Skjá Glúmur Hólmgeirsson 42701
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá byggingu Þjórsárbrúarinnar. Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42842
16.09.1975 SÁM 93/3792 EF Jón segir frá slysi sem hann lenti í þegar hann vann við byggingu Hvítárbrúar í Borgarfirði Jón Norðmann Jónasson 44393

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.01.2019