Hljóðrit tengd efnisorðinu Fjárkláðinn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Um fjárkláðann um 1860. Þá var niðurskurður og pössuðu bændur fé til þess að þurfa ekki að skera nið Jón Marteinsson 3215
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Jón á Fossi fyllti skemmuna heima hjá sér af fé í fjárkláðanum árið 1860 til þess að þurfa ekki að s Jón Marteinsson 3232
15.01.1969 SÁM 89/2016 EF Kristján Jónsson í Stóradal, afi heimildarmanns. Heimildarmaður rekur ættir hans. Segir frá íbúum sv Benedikt Kristjánsson 9444
22.06.1971 SÁM 91/2399 EF Fjárkláðinn Jónína H. Snorradóttir 13720
24.08.1973 SÁM 92/2576 EF Frásaga um Þorstein afa heimildarmanns: fjárkláði, fjárrekstur, kvonfang afans Þorsteinn Einarsson 14928
05.05.1974 SÁM 92/2599 EF Um fjárkláða Bjarni Einarsson 15226
14.10.1977 SÁM 92/2770 EF Fjárkláðinn, fjárskipti, niðurskurður Guðni Eiríksson 17021
14.10.1977 SÁM 92/2770 EF Bætt við frásögn af fjárkláða Jón Erlingur Guðmundsson 17024
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Um fjárkláðann Snorri Gunnlaugsson 17557
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Steinahellir var þingstaður Eyfellinga; þar í nágrenninu ætluðu bændur að drekkja sýslumanninum vegn Gissur Gissurarson 24957
08.07.1983 SÁM 93/3390 EF Rætt almennt um sauðfjárrækt í Mývatnsveit fyrr á tímum, fóðrun, fjárkláða, fráfærur og fleira Ketill Þórisson 40359
09.08.1984 SÁM 93/3436 EF Sagnir um fjárkláðann í Hrútafirði og niðurskurð þar. Einnig um sauðasölu í Hrútafirði og Miðfirði Guðjón Jónsson 40547
09.08.1984 SÁM 93/3436 EF Bóndinn úr Stóradal, Austur Húnavatnssýslu, rekur sauði á góu suður á land austan Langjökuls í fjárk Guðjón Jónsson 40548
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Um fjárkláða og mæðiveiki í fé; þeir sjúkdómar komust ekki austur í Skaftafellssýslur. Ráðstafanir t Árni Jónsson 42437
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Sagnir af fjárkláðanum; sumir reyndu að geyma fé á húsi til að bjarga undan veikinni en það gekk ekk Árni Jónsson 42777
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Sagt frá fjárkláðanum; sumir reyndu að komast hjá því að skera fé; um endurnýjun fjár á Suðurlandi e Árni Jónsson 43038
18.9.1990 SÁM 93/3802 EF Frásagnir úr fjárkláðanum. Hinrik segir reynslu ömmu sinnar: hún kom að Fjalli vorið eftir fjárkláða Hinrik Þórðarson 43039
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísa um kláða í fé á Sauðafelli: "Ekki dugir útlent bað". Karvel Hjartarson 43272
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Rætt um hænsn og grimman hana. Sagt frá lambhúsi og fjárkláða. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43894

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 16.07.2018