Hljóðrit tengd efnisorðinu Karlastörf

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Störf karla á vetrum Páll Magnússon 297
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Störf karla á kvöldin Páll Magnússon 300
05.12.1966 SÁM 86/849 EF Frásögn af vermönnum. Bændur sendu 2-3 vinnumenn til sjávar og stundum var hlutur þeirra meiri en la Jóhann Hjaltason 3311
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm Ingimann Ólafsson 3323
14.12.1966 SÁM 86/856 EF Fjöldi Kjósarbænda drukknuðu og rabb um það. Sögurnar segja ekki hvað það voru margir sem dóu. Þeir Guðrún Jónsdóttir 3378
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig Ingibjörg Sigurðardóttir 3390
18.01.1967 SÁM 86/885 EF Kveðskapur og störf heimildarmanns sjálfs Jón Sverrisson 3656
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k Jón Sverrisson 3662
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Heimildarmaður var eitt sinn að reka kýrnar þegar hann sá mann vera að slá í túninu. Taldi hann það Sigurður J. Árnes 3676
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sagt frá Austra. Heimildarmaður var til sjós á Austra. Árið 1921 var heimildarmaður á honum í þrjú á Bergur Pálsson 3715
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Eymundur í Dilksnesi og lækningar hans. Hann var merkur maður og greindur. Hann sagði vel frá og haf Steinþór Þórðarson 3853
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari Guðmundína Ólafsdóttir 4148
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ Guðmundur Guðnason 5029
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sögur af Jóni á Fossi. Jón kom frá Melum. Hann var vinnuharður, en ekki slæmur maður. Hann hafði sel Hallbera Þórðardóttir 5047
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Heimildarmenn fengu vinnufólk til sín í stríðinu. En svo fóru börnin að stálpast og getað hjálpað ti Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5246
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Störf Guðmundur Ísaksson 5856
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Langur vinnudagur og mikil vinna Ólöf Jónsdóttir 8098
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Kostir fjármanna. Fjármenn þurfa að taka eftir einkennum skepnanna, hegðun og fleira. Heimildarmaður Vilhjálmur Jónsson 8601
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Vinnufúsir menn og konur. Börn heimildarmanns voru mjög vinnusöm þótt að þau fengju ekki borgað fyri Vilhjálmur Jónsson 8606
12.08.1976 SÁM 92/2666 EF Um kjör vinnumanna og fleira tengt því Sigurbjörn Snjólfsson 15902
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Konur unnu að heyskapnum, karlmenn sóttu sjó í eyjunum Ingibjörg Björnsson 16853
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Verkaskipting karla og kvenna og sameiginleg störf þeirra Siggerður Bjarnadóttir 26295
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Mjaltir voru kvennastörf áður, en síðar mjólkuðu karlar kýrnar Hjörtur Ögmundsson 27304
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Verkaskipting karla og kvenna Hjörtur Ögmundsson 27315
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Verkaskipting á heimilinu, mjaltir, fjósverk Matthildur Gottsveinsdóttir 30339
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Lýsing á vinnu fólks yfir daginn og verkaskiptingu Einar Sigurfinnsson 38033
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Um verkaskiptingu á milli karla og kvenna, karlar sáu um sauðfé, konur mjólkuðu en karlar gáfu kúnum Gunnar Valdimarsson 41270
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmaður segist ekki vilja vinna heima við, í ferðaþjónustunni sem þar er. Kemur bara heim til Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41296
05.03.2003 SÁM 05/4046 EF Umræða um kvennafélög og karlafélög og gamlan hugsunarhátt og verkaskiptingu Sigrún Sturludóttir 41548
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur eru spurðir hvort konur hafi ekki farið í göngur; þeir segja það orðið nokkuð algengt og Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44064
26.02.2007 SÁM 20/4273 Tala um vinnu og verk í uppvextinum. Aðstoðuðu við búið og segja það ekki hafa verið erfitt. Lýsa ky Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45740
26.02.2007 SÁM 20/4273 Ræðir um kynbundna verkaskiptingu, m.a. að stúlkur hafi lært að matreiða og sauma af mæðrum sínum. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45749
28.02.2007 Rætt um vinnu á búinu og skiptingu þeirra milli kynja. Unnið var frá morgni til kvölds en ávallt var Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45762
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara spurningum um göngur (Sveinn fór oft en Guðbjörg aldrei, hún sá um fjósið á meða Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45767
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr hvort stelpurnar hafi lært hannyrðir, það gerðu þær bæði í skólanum og heima við. Strák Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45770

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 7.10.2020