Hljóðrit tengd efnisorðinu Hermennska

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF Og svo var hin gamla konan, Ingibjörg, mitt uppáhald og hún bara sagði það sem henni datt í hug, stó Einar Árnason 44673
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Daníel segir frá mikum draugagangi í svínahúsi á Kanastöðum þar sem afi hans var svínabóndi. Mikið b Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44763
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá því þegar hermenn rak á land á Ströndum en hreppstjórinn vildi ekki láta líkin af hendi til Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44778
23.10.1999 SÁM 05/4098 EF Spjallað um ýmislegt Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44785
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildamaður segir frá uppvexti sínum og íþróttaáhuga. Hann segir frá upphafsárum sínum í handbolta Rúnar Geir Steindórsson 44787
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildarmaður segir frá helstu íþróttafélögum og keppnum þeirra á milli; sagt frá hnefaleikum; einn Rúnar Geir Steindórsson 44791
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Hjálmur segir sögn af fyrirburði sem hann varð var við sem næturvörður í sjúkraliði hersins á Englan Hjálmur Frímann Daníelsson 50062
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga úr herflokki um faðerni. Á ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50075
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Valdheiður segir frá bollaspám móður sinnar varðandi afdrif manna sem voru í hermennsku. Ágúst Sigurðsson og Valdheiður Lára Einarsdóttir 50553
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Aðalsteinn segir sögu frá því hann var í styrjöldinni í Frakklandi 1918, þegar hann var staddur í hú Aðalsteinn Jónsson og Sigríður Helga Kristinsdóttir Jónsson 50819
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Aðalsteinn segir stuttlega meira af veru sinni í fyrri heimstyrjöldinni. Aðalsteinn Jónsson 50820
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Hallfreður spyr nánar út í atriði sem áður hafa verið rædd. Aðalsteinn spurður nánar út í frásagnir Aðalsteinn Jónsson og Sigríður Helga Kristinsdóttir Jónsson 50825

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.04.2021